Alþýðublaðið - 01.08.1928, Side 2
i
./ ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Meittaskéliiin
og skrlf Morgnnblaðssjlns.
2
]ALÞÝBUBLAÐIÐÍ
í kemur út á hverjum virkunrdegi. j
IÁÍgreiBsla í Aipýöuhúsinu við j
Hverfisgötu 8 opin frA kl. 9 árd. j
til kl. 7 siöd. j
< Skrifstota a sama staö opin ki. j
j P'/j —10‘/, árd. og ki. 8 — 9 síöd. {
í Simar: ‘J88 (aigreiðslan) og 2334 j
Í (skriístoian). !
j VerOlag: Áskrittarverö kr. 1,50 á j
í mánuði. Augiýsingárverðkr.0,15 !
j hver mm. eindáika. j
1 Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiöjan t
j (í sama húsi, simi 1294). j
i'VC'V'Sá ■ : 1 i
Fyrirspurn
til borgarstjóra
í hitt eð fyrra gaf borgarstjóri
verkainönnum í ba/jarvinnunjii frí
hálfan daginn þann 2. ágúst með
óskertu kaupi, en í fyrra fengu
þei,r ekkert frí. Hvers vegná- veit
ég ekki.
Nú leyfi ég n;ér að beina þeirri
fyrirspurn til háttvirts borgar-
stjóra, hvort hann sjái sér eigi
fært að gefa verkamönnunum frí
hálfan daginn 4 morgun án þess
að draga af kaupi þeirra, úr því
að 1. maí enn ekki 'hefir feng-
ist viðurkendur sem almennur
frídagur verkamanna.
Vonandi þolir fjárhagur bæjar-
ins, að þetta sé gert.
Verkamrið.ur úr bœjaroinmmni.
Sparnaðarmaður.
Magnús Guðmundsson, fyrver-
andi íhaldsráðherra, núverandi
ráðherra Shell-félagsins, er -einn
af háværustu sparnaðarpostulum
þessa lands.
Alt á að spara; barna- og a-1-
þýðu-fræðsla, berklavarnir og
„framleiöslukostnaðinn“, það þýð-
ir: kaup verkafólksins. '
Þessi alkunni sparnaðarpredik-
ari lét greiða sjálfum sér úr rík-
issjóði árið 1926, skv. skýrslu rík-
isgjaldanefndar.
Ráðherralaun kr. 12.500,00
Hálf mðherralaun í 6
mánuði (eftir lát
Jóns kagnússonar) — 3.125,00
Þingmannskaup — 1.987,92
Ferðakostnaður við
embættiseítirlit
(sbr. eftixlit með;
Eiriari M. JónasSyní) — 755,50
Sanrtals kr. 18.369,42
— átján þúsuiid þrjú hundruð
sextiu og niu krónur fjörutiu
>og tvo aura.
Urn aðrar tekjur hans er Al-
þýðuhlaðinu ókunnugt.
Með ljúflegu sparnaðarbrosi gaf
þessi sami ráðherra árið eftir
fyrirskipun um að læfcka kaup-
’gjald skagfirzkra verkamanna
við vega- og brúa-gerðir úr 65
aurum niður í 50 aura um tim-
ann að vorinu. Laun sjálfs hans
voru samt látin ólækkuð.
Þe'ssir kallar kunna að spara!!
Á laugardaginn var tókst
„Morgunblaðinu“ upp. Þá flutti
það 5 dálka samsetning um „Her-
ferðina gegn Mentaskólanum",
„skrípaleik dómsmálaráðherrans“,
„stofnun sérskóla(!) (íhalds), sem
veiti börnum fullkomna gagn-
fræðamentun”, „alt fyrir sosial-
istastefnuna" og margt fleíra. Þar
var og birt svokalLað viðtal við
dyravörð Mentaskólans, myndir
af Jónasi ráðherra og Guðjóni
Samúelssyni og loks kafli úr
grein, er Alþýðublaðið flutti fyr-
ir nokkru um ástand skólahúss-
ins. Um þann kafla sagði einn
lesenda „Mgbl.“, að nýstár'egt
væri að finna slíkt í „Morgun-
blaðsmoðinu".
Eíni samsetningsins virðist eiga
að vera það, að dómsmálaráð-
herrann hafi haifið ,hsrferð“ gegn
Mentaskólanum og reyni að ó-
frægja hann á alla lund, að ó-
stand og vanhirða skólahússins
hafi með hans vitund og vilja
viðgengist, svo að hann gæti nú
sýnt, hve hrakléga skólahúsið liti
út og sakað íhaldið um. Jafn-
framt er iátið líta; svo út, sem
hér sé að eins um smáatrijBi að
ræða, lélega , aðgerð síðasta
hausts, en að meðan íhaldið réði
hafi alt verið í himnalagi. Til
þess að gera þetta ofurlítið trú®
Iegt er birt einkennilegt „viðtal”
við dyravörð skólans.
Ritstjóri Alþýðublaðsins hitti
dyravörð skólans á laugardaginn.
Það er víst æði gestkvæmt hjá
yður þessa dagana, kom ekki rit-
stjóri „Morgunblaðsins" að heim-
sækja yður?
Jú, maðurinn sagðist vera frá
„Morgunbiaðinu" og heita Jón
Kjartansson, svarar dyravörður.
Er það rétt hermt, sem „Morg-
unblaðið” segist hafa eftir yður?
Já, það sem þar er sagt er að
mestu leyti - rétt, — en ...
„Morgunblabið" segir, að þér
hafið sagt, að í fyrra haust hafi
verið lagfært og dyttað að ýmsu
innan húss, en ekki málað yfir
bætur né , skóiaborð kíttuð og
máluð, eins og áður hafi verið
venja.
Já, þetta er rétt. En ástæðan til
þess er sú, að ekki var lokið
við að setja miðstöðina í húsið'
og koma fyrir ofnum fyr en í'
ágústlok eða í september, var þá
ettir að dytta að ýmsu og gera
húsið hreint, og svo var farið að
koma fyrir loftrás skólans. Vanst
því ekki tími til að mála áður
kensla byrjaði. A-nnars héfir
venjulega verið málað yfir bæt-ur
á veggjum og borðin, en þegar
málnngin á bótunum þornaði
varð hún oftast jneÖ öðrum lit
en veggurinn. Síðan ég kom í
skólann, man ég ekki til að heili
veggur háfi verið málaður, heil
stoia hefir áreiðanlega aldrei vetr-
ið máluð.
Menn sjá af þessu, hv-ersu ráð-
vandlega „Mgbl.“ fer með orð
dyrai'arðar. Það sleppir því, sem
ér mergurinn málsins, ástæðun-
um. Hálfur sa-nnleikur er oft verri
en heil lygi. Núverandi stjórn tók
við í ágúst. Þá var ekki lokið
við að setja miðstöðina í húsið,
eftir að dytta að borðum og
veggjum, koma fyrir loftrásinni,
gera húsið hreint o. s. frv. Af
þessum ástæðum va-nst ekki tími
til að máia, enda satt að segja
lítil bót að svipuðum málning-
arklessum og áður hefir vetrið
slett á veggina á haustin.
En þetta eru ekki aðalatriðin.
Húsið heíir ekki verið málað ut-
an né innan eða gert að gluggum
í 8 ár, gólf og loft er slitið og
úr sér gengið, enginn dúkbleðill
á gólfum, fatageymsian sjálfar
kenslustofurnar, þvottaáhöid o-g
salerni öllum til háðungar óg
kenslustofurnar sumar líkastar
fangaklefum. Ekkert af þessu
nefnir ritstjóri „Morgunblaðsins".
Með þegjandi íhaldsvelþóknun
leggur hann blessun sína yfir
• þetta ástand stærstu mentastofn-
unar fslendinga og sakar þá um
að fjandskapast við skólann og
róghera hann, sem segja frá og
finna að þessu ófremdarástandi.
Ástand Mentaskólans er aiger-
iega óverjan-di. Það er fyrvera-ndi
mentamálastjóm til hábori-nnar
skammar að hafa látið slíkt við-
gangast. Enginn hefir heldur gerst
til að mæla þessu bót eða af-
saka hana, nema ritstjóri „Mgbl.“,
og jafnvel hann sér, að það er
vonlaust ve,rk og reynir. því að
veita sökinni á aðra.
Engin ástæða er til að hrósa
núverandi kenslumálaráðherra
sérle-ga fyrir það, þótt hann láti
nú fram fara rækí-lega viðgerð
á skóJahúsinu, mála það innan,'
prýða stofurnar e-ftir föngum,
dúkle-ggja gólfin v og útbúa
geymsluklefa fyrir hlífðarföt
Þetta er sjálfsagt að gera og
verður gert í sumax. En stór
framför er það frá því, sem áð-
ur var, að kenslumálaráðh-esrrann
geri skyldu sín-a í þessu efni.
Hverrar skoðunar sem m-en-n,
eru á því tiltæki kenslumálaráð-
herrans að takmarka tölu ný-
sveina Mentaskólans, hljóta þ-eir‘
þó að játa, að í þessum efnum,
öllu er lýtur að útbúnaði skóla-
hússins, tekur hann fyrirrennurum
sínum ákaflega mikið fram, enda
,var þess full þörf og þurfti e'kki
mikið til.
Alþýðublaðið hefir oftsinnis áð-
ur átalið það, að ken-sJuinálaráð-
herrann skyldi grípa til þesis ó-
yndisúrræðis að bægja n mendum
frá Mentaskólanum. Allar slíkar
ráð-stafanir koma jafnan haxðast
niður á þeim, sem fátækastir eru,
og því eigi geta keypt dýra
kenslu. Við Islendingar eigum
eiigi svo maatga skóla, er veita’
almenna fræðslu, að afsakanlegt
sé að bægja nemendum frá ein-
um einasta þeirra. Þetta er enn ð-
afsakanlegra, þegar þ-ess er gætt,
að húsakýnni skólans verða bætt
svo í ár, að sæmileg mega telj-
ast, og ráðherrann hefir í hendl
sinni að breyta til og bæta við
þeirn- kenslukröftum, sem hann
telur þurfa til þess að skólinn*
verði. að sem- beztum notum.
Ráðherrann afsakar s.i-g með
þren-gslum í skólanum og óhoil-
ustu, er af þeiim stafi. Víst er
um það, að ástandið hefir verið
alveg óverjandi, en nú verður
húsnæðið mjög bætt í sumar. Og
einmitt nú var sérstakt tækifæri
til að bæta úr þrengslunum. I-
i’Dúð skólameistara stendur auð og
ónotuð. Setíur skólameistari býr
í sínu ^ eigin húsi. Einmitt nú um
leið og skólastjóraskifti urðu, var
tækifæri til að taka íbúð hans
og bre,yta henni í kenslustofur.
Með því móti m-ætti fá þrjár góð-
ar kenslustofur í viðbót uppi á
lofti. Með því var bætt úr
þrengslunum miklu betur en með
takmörkuninni. Engin ástæða virð-
ist til þe,ss að láta bæði skóla-
meistara og dyravörð búa í skóla-
húsinu.
Ungl-iin'gaskólinn -nýi he,fir nægí-
kvgt verkefni þótt engum sé bægt
frá Mentaskólanum. En auðveld-
lega- mætti dra-ga úr aðsókmnní
að Mentaskóianum með því að
ganga svo frá reglugerð Ungl-
liingaskólans, að nemendur, sem
útskrifast úr gagnfræðadejld hans,
gætu gejigið próflaust upp í
fjórða be,kk Mentaskólans.
Með því m-óti væri bezt komið,
skóiamálum hér í Reykjavík, þá
gætu menn valið um, hvo-rn skól-
'ann þeir heldur vildu sækja.
Sæmd væri það kenslumálaráð-
hcrranum, ef hann kæmi þessu á,
En auðvitað væri það „Morg-
unblaðinu", .se;m með lotningar-
fullri auðmýkt og aðdáun hefir
horft á skólahúsið grotna niður
fyrir skeytingarleysi íhaldsins,
hrygðarefni, . ef hætt væri að
ke,nna í „fjósinu”. Aðsóknin yrðé
þá ejkfci mikil að „sérskóla“ í-
haldsins.
fgrieraéi tfíraistseytiV
Khöfn, FB„ 31. júlí.
Brdzka íhaldið ósammála.
Frá Lundúnum er símað: Kröf-
ur ýmsra ihaldsmanna um toll-
vernd fyrir járniðnaðinn og stál-
iðnaðinn hafa valdið ágre.i-ningi
inilli ráðherranna. Joynso-n Hicks,
innan-ríkismálaráðherrann, - hefír
haldið því fram í ræðu, að hann
l.iti svo á, að tollvernd mundi
draga úr atvinnuleysinu. Churc-
hill fjármálaráðherra, sem er á-
kafur talsmaður frjálsrar verzl-
unar, styður Baldwin forsætisráð-
hexra, sem h-q'ir neitað að verða
við kröfunum um tollvernd.