Vísir - 11.12.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 11.12.1940, Blaðsíða 3
VlSIR Bokill BIIIB Lowell Thomas: Æfin- týri Lawrence í Arabíu. Páll Skúlason þýddi. Út- ; gef.: H.f. Leiftur, Rvík. ' Mér liafa þóti þrjár bækur j ágætar, af þeirri bókafram- leiðslu ársins, sem eg hefi kom- ist yfir að lesa. Þessar bækur eru: Æfisaga Beetliovens eftir Romain Rolland, Rit Jóhanns Sigurjónssonar og Hvalveiðar i Suðurliöfum., eftir Aage Krarup Nielsen. Og loks liefir fjórða bókin bæst við þessa síðustu dagana, en það er Æfintýri Lawrence í Arabíu, eftir Lowell Tbomas. Thomas Edward Lawrence er út af fyrir sig svo sterk og voldug persóna, og líf lians svo einstætt og viðburðaríkt, að það er naumast hægt að skrifa um hann bók, öðruvísi en góða. Að minsta kosti eru viðfangsefnin, sem unnið verður úr, óþrjót- andi, og það er regin kostur fyrir livern bókarhöfund. Lawi-ence var írskrar ættar, fæddur í Englandi og alinn að nokkru leýti þar upp, en iað nokkuru í Skotlandi, og loks stundaði hann nám um skeið í Jesúítaskóla á Frakklandi. Við háskólann í Oxford lagði hann stund á forn fræði, og í þeim, tilgangi, að lielga sig þeirri fræðigrein, lagði hann til Aust- urlanda á námsárum sinum, til að rannsaka nieð eigin augum byggingarlist hinna fornu krossferðariddara. Hann ferðaðist einn síns liðs og fótgangandi fram með jaðri eyðimerkur Arabíu. Hann var tvö ár í þeirri ferð og kyntist tungumálum, þjóðlífi og siðum allra þeirra þjóða og þjóð- flokka, sem þarna bjuggu. Seinna fór Iiann með vísinda- leiðangri austur þangað og vann að fornmenjagreftri í Eufrat- dalnum. Og í Austurlöndum var hann þegar heimsstyrjöldin braust út 1914. Lawrence var búinn að kynn- ast Aröbum, hann unni þeim og langaði til að hjálpa þeinx til að komast undan ánauðugu oki Tyrkja. Tækifærið gafst, þegar heimsstyrjöldin braust út. Þá gerðist Lawrence sjálfvilj- ugur leiðtogi þeirra og foringi arabiskra uppreistarmanna, út- breiddi byltinguna og stjórnaði henni með fádæma atorku, djörfung og viti og ralc Tyrki loks hurt úr Arabíu. Og um þetta — eða réttara sagt — þessi miklu æfintýri Lawrence of- ursta, fjallar bókin. Bókin lýsir þessum fífldjarfa manni, sem hafði næstum ofur- mannlegt hugrekki til að bera. Hún lýsir því, livernig og livers vegna hann náði meiri tökum á Aröbum, en nokkur maður ann- ar útlendur eða innlendur gat gert. Lawrence tóksl það sem engum bafði áður tekist — það, að sameina bina sundurleitu arabisku ættflokka, sem, átt höfðu í stöðugum erjum og inn- hyrðis ránum og mannyígum, i einhuga, volduga baráttu fyrir frelsi sinu og sjálfstæði. Þessu valdi yfir Aröbunum hafði Lawrence tekisl að ná vegna fádæma góðrar þekking- ar á lífi og siðum eyðimerkur- búa. Lawrence talaði flestar mállýskur Araba eins vel eða betur en þeir gerðu sjálfir, hann þekti lög þeirra, forn- Iielga siðu, kunni mikið af kór- aninum utanbókar, tók upp arabiskan búning, hagaði ser samkvæmt siðum þeirra og venjum og baðst jafnvel fyrir með þeim — með höfuðið i átt- ina til Mekka. Frá öllu þessu er slcýrt i hók Lowell Thomas, en gildi lienn- ar er ekki að síður fólgið i lýs- ingu á lifnaðarháttum, atvinnu ■ Lawrence og lijátrú Araba. Lýsingarnar á arabiskum eyðimerkurræningj- um, úlföldunum, kvenfólkinu og ýmsu öðru er ckki aðeins bráðskemlilegt og stendur ljós- lifandi fyrir hugskotssjónum manns, heldur er þetta og nýr heimur fyrir íslenska lesendur, jafn furðulegur og æfintýrin úr Þúsund og einni nótt. Það lielsta, sem maður saknar, er livað böf. fer fljótl yfir sögu. Hann er óvenju gagnorður og manni finst stundum að það sé á kostnað lífræns stíls, hjvað böfundurinn er fáorður um mikið efni. Annars eru kafl- arnir misjafnlega skemtilegir, — einna skemtilegastir þeir, þar sem hann lýsir þjóðlífi eyði- merkurbúanna. Lítilsbátlar mótsetninga eða ósamræmis hefi eg rekið mig á, á bls. 94 og 95. A fyrri síðunni ! stendur, að fyrsta flokks ara- i bislcur úlfaldi geti brokkað alt að 21 milu á dag, og stokkið all að 32 mílur. En á næstu síðu stendur: „Hæg dagleið er 50 mílur, og ef á liggur má kon> ast 110 milur á dag.“ Slík óná- kvæmni í frásögn er til lýta, en sem betur fer er ekki mlkið af Efni er m. a.: Horft mót hækkandi sól, eftir J. Þ., Stjarnan í austri, kvæSi eftir Guöfinnu frá Hömr- um. Liuey Bergsson skrifar um barnagaröa eöa leikskóla, Margit Eylands um Heimsókn i Betel og María J. Knudsen um Mæður. Eft- ir Guörúnu Stefánsdóttur frá Fagraskógi er kvæði, er hún nefnir Erlendis. Margt fleira er í heftinu. Það ér prentað á vand- aðan pappir og prýtt myndum. Peningagjafir til Vetrarhjálparinnar: Frú Jóhanna Magnúsdóttir kr. 150.00, frá þrem systrum kr. 30.00, Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. kr. 500.00, Sigr. Eiríksdóttir, Hvg. 98 A, kr. 5.00. — Kærar þakkir. — F. h. Vetrarhjálparinnar Stefán A. Pálsson. Prinsessan í Hörpunni heitir nýlega útkomin barna- saga, samin eftir frásögnum í Völsungasögu og Ragnars sögu loðbrókar. Útgefandi er Kristján Friðriksson. Saga þessi er gerð til að örfa áhuga barna fyrir forn- sögunum og segja barnakennarar, sem stuðst hafa við hana, bókina rnjög hentuga og vel úr garði gerða. Hæstu vinningarnir í Happdrættinu í gær komu upp í eftirfarandi umboðum: 5° þús. kr. vinningurinn, kvartseðill, hjá Helgu Sivertsen og Jörgen Hansen, 25 þús. kr. á Borðeyrar-, Eyrarbakka- og Suðureyrarum- boðum, 20 þús. kr. í Grindavíkur- umboði, 10. þús. kr. hjá Jörgen Hansen og tveir 5 þús. kr. vinn- ingarnir hjá Marenu Pétursdóttur. þei;n í bókinni. Og í heild er fengur að þess- ari bók fyrir íslenska lesendur, jafnvel þótt margir þeirra liefðu kosið að vita nánari deili á af- stöðu Breta til Arabíumálanna og fá gleggri vitneskju urri efndirnar á loforðunum, sem Bretar gáfu Aröbum í og eftir heimsstyrjöldina miklu. Fjöldi mynda á myndapappír prýða bókina. • Þ. J. Bœtap íréWtr Guðsþjónusta verður heldin í kvöld kl. 8í Barnaskólanum á Grimsstaðaholti, Smirilsveg 29.’ Cand. theol. Pétur Ingjaldsson prédikar. Landsmálafélagið Vörður heldur fund í Varðarhúsinu í kvöld. Magnús Jónsson alþingis- maður verður frummælandi og tal- ar hann um stjórnarsamvinnuna og kosningarnar. Leikhúsmál, 3. hefti 1. árg. er nýkomið út. Lárus Sigurbjörnson skrifar um fyrstu leikritaskáld íslands. Það er greinaflokkur og er grein þessa heftis helguð Indriða Einarssyni. Aðalgreinina í heftið ritar Ingimar Eydal um Leikfélag Akureyrar. Auk þess er minningargrein eftir Harald Björnsson um frú Mörthu Indriðadóttur, og fleiri greinar eru þar um Jeiklistar- og leikhússmál. Blaðið er alveg sérstaklega vand- að að öllum frágangi og prýtt fjölda mynda. Sem dæmi um vin- sældir þessa rits má geta þess, að bæði fyrstu heftin eru uppseld. Nýtt kvennablað, 4. tbl. 1. árg. er nýkomið út. Munið bazar Hvítabandsins í G.T.-hús- inu á föstudaginn. Næturakstur. Bifreiðastöð íslands, Hafnar- stræti, sími 1540, hefir opið í nótt. Útvarpið í kvöld. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 ís- lenskukensla, 1. fl. 19.00 Þýsku- kensla, 1. fl. 19.25 Hljómplötur: Óperulög. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: Vilhj. Þ. Gíslason kynnir. — Ferðasögur: Magellan, Marco Polo, Livingstone). Upp- lestur úr „Áraskipum", eftir Jó- hann Bárðarson. — Kvæði, söng- ur 0. fl. MarllBBSEBllBSt- vaiakliítiir Sérstaklega efnisgóöir og fallegir litir eru nýkomnir. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. NÝKOMIÐ: Gardínutau (Damask) margir litir. Verslun Kristínar Sigurðardóttur, Laugavegi 20 A. Sími 3571. R o-kaffi fyrirliggjandi. Olafur Gíslason & Co. h.f. Sími 1370 (3 linur) Uoglingspiltur gefup fengid atvinnu viö afgpeiöslustöpf og fieipa á bensínstöd. A* v. á. Jólaínnkaupin að byrja kemur út í venjulegri dag- blaðsstærð á sunnudaginn ig næsta sunnudag fyrir jól. — AUGLÝSENDUR! Sendið auglýsingarnar sem fyrst eða pantið pláss. — Sími 1660. LEIKI^LiCí IILl lfc.tAVÍKI It „Loginn helgi“ Sýning annað kvöld kl. S Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. Síðasta sinnT || lnnilega þakka eg ölliim þeim, sem a ýmsan hátt |! sýndu mér uinsemd á sjötíu og sex ára afmæli mínu, 5. þ. m. H anne s T h o r a r e n s e n. ItÍtÍtltltÍtltltltltltltltltltltÍtitÍtiíltÍtltltltltlíltÍtÍtltlCtltltlíÍtÍtltltÍtltltÍtltltitKÍtltÍtÍtlti Waterman’s Lindarpennar mikið úrval. Verð frá 25 — 60 kr. Bokavorisílnn Nigffiíiar Eymnndiionar ANGLIA GAMLA BIO SATURDAY 14. DECEMBER AT 4 P.M, ITROMPT. stúlkur óskast í bakarí. Uppl. í síma 5239. — mim conciii WITH IGELANDIC & BRITISH ARTISTES. LÁRUS INGÓLFSSON: THE FOUR GINX. THE REYKJAVÍK OCTETTE. SERGENT MERTZ & PRIVATE HOLBECH. THE CROONETTES: PR1VATE LUBBOCK: PRJVATE DAVIS. JACIi QUINET & HIS BAND. TICKETS FROM: „EDINBORG“; FISKIMJÖL; MR. HOWARD LITTLE; VONARSTRÆTI 12; THE BRITISH LEGATION; MR. JOHN LINDSAY, AUSTURSTRÆTI 14; „EDINA“, PÓSTHÚSSTRÆTI 13. 10 eint. af UPPELDINU eftir Russell, fást á skrifstofu H.f. Leiftur. Sitni 5379. — Vandað einbýlishús (llllli) óskast til kaups. Mikil útborgun. GUÐLAUGUR ÞORLÁKSSON, Austurstræti 7. Sími 2002. Nokkur eintök af þessari ágætu bók fást enn lijá bók- sölum. — Verð: kr. 11.00 í skinnbandi. Flutniiig:iir til Islandi. Reglulegar hálfsmánaðar ferðir frá vesturströnd Bretlands til Reykjavíkur. 3—4 skip í förum. Sérsak- lega hagkvæm flutningsgjöld ef um stæiri vörusend- ingar er að ræða. Tilkynningar um vörur sendist Cullfford & Clark Ltd. Lord Street, Fleetwood, eða Oeir H« Zoéga Símar 1964 og 4017, er gefur frekari upplýsingar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.