Vísir - 14.12.1940, Blaðsíða 2

Vísir - 14.12.1940, Blaðsíða 2
VÍSIR VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni. Afgrciðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsslrœti).. Símar 1 6 6 0 (5 línur). Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10 og 25 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. »Versta plaggiðu J grein seni Jónas Jónsson skrifaði um hitaveituna í aprílmánuði 1938 lét hann svo um mælt, að engin von væri til þess að Englendingar vildu lána hingað meira fé „að ó- breyttum kringumstæðuin“. Haustið áður liafði fengist fast loforð fyrir fé til framkvæmda þessa mikla velferðarmáls í Bretlandi. Skýrði Pétur lieitinn horgarstjóri frá gangi þess máls á Varðarfundi, sem haldinn var í byrjun desembermánaðar 1937. Lánstilboðið var háð sam- þykki breskra stjórnarvalda og töldu lánveitendur að ekki yrði synjað um lieimildina. En þetta fór á annan veg. Þegar til kom fékst ekki leyfi stjórnarvald- anna til lánveitingarinnar. Jón- as Jónsson gaf þá skýringu á þessu, að það væri ekki von að Bretar vildu festa meira fé á Islandi „að óbreyttum kringum- stæðum“. Næsta sumar var leitast fyrir urn Ián til liitaveitunnar ó Norðurlöndum, en þótt ekki virtist horfa óálitlega fór þó svo, þegar á reyndi, að féð fékst eklci. Það leit út fyrir að fleiri en Bretar væri ófúsir að binda fé sitt í jafnvel hinurn arðvænlegustu fyrirtækjum á íslandi „að óbreyttum kring- umstæðum“. Um þessar mundir var liagur okkar ekki beisinn. Þótt reynt væri að telja þjóðinni trú um að „alt væri í Iagi“, vissu allir að svo var ekki. Þau ummæli Jónasar Jónssonar, að skiljan- legt væri að við gætum ekki fengið hingað meira fé „að ó- breyttum kringumstæðum“ vöktu mikla athygli. EJkki vegna þess, að þau birtu neinn nýjan sannleik, þeim sem voru málum gerkunnugir, heldur vegna jiess, hvað Jiau voru ó- venjulega hreinskilin og hvað þau sýndu ljóslega, hversu fjar- stætt það var, að hér væri „alt í lagi.“ Það jiarf ekki að Iýsa þeim vonbrigðum, sem almenningur hér í Reykjavík varð fyrir, j>eg- ar tilraunimar til að hrinda hitaveitunni í framkvæmd strönduðu hver af annari. Þó er óhætt að fullyrða að engan mann tók þetta sárar en Jiáver- andi borgarstjóra, Pétur Hall- dórsson. Eftir að ný skipun hafði ver- ið gerð á stjórn landsins komst málið fyrst á verulegan rekspöl. Þá kom það í ljós, að Jónas Jónsson hafði ekki ófyrirsynju sagt „að óbreyttum kringum- stæðum", Jiegar hann árinu áð- ur lýsti áliti erlendra fésýslu- manna á fjárreiðum landsins. Nokkrum vikum eftir að sjálfstæðismenn höfðu gengið til þátttöku í ríkisstjóminni voru samningar gerðir um nauðsynlegt fé til hitaveitumi- ar og framkvæmd verksins. Vinna hófst siðan og verkinu liefði verið lokið nú fyrir ára- mótin, ef ffutningar hingað frá Danmörku hefðu ekki stöðvast af völdum styrjaldarinnar. Aldrei i manna minnum hef- ir Reykvíkingum létt meira en Jiegar sú fregn barst, að samn- ingar hefði verið gerðir um framkvæmd hitaveitunnar. Með Jjessu Jjótti sýnt, að lánstraust landsins væri Jiegar tekið að rétta við. Hér var um að ræða mestu menningarframkvæmd, sem nokkurn 'tíma liefir verið stofnað til hér á landi. Hér var aulc þess u-m að ræða eitthvert arðvænlegasta fyrirtæki, sem Iagt hefir verið í á íslandi. Og loks var hér fundin leið til að hæta ú-r liinu sára atvinnuleysi, sem hafði komið hundruðum manna á vonarvöl og var orðið mesta meinsemd höfuðstaðar- ins. Flestir fögnuðu hinni farsælu lausn þessa máls. Flestir gátu unt Pétri Halldórssyni sigursins. En Jió voru einstaka andstöðu- menn málsins, sem ekki gátu setið á sér að mögla. Nú hafa Jiessir menn fundið ástæðu til að bæra á sér af nýju. í síð- asta Tímanum stendur: „Samningurinn við Dani um hitaveituna er eitt hið versta plagg, sem íslendingum hefir borist, síðan þjóðin var í klóm Hörmangaranna.“ (Leturbr. vor.) Kunnugir fara nærri um það, hver vera muni höfundur þess- ara ummæla. Flestir munu þeirrar skoðunar, að þau séu nærri lágmarki Jiess, sem hægt er að bera á horð í opinberum umræðum.. Fróðum mönnum telst svo til, að hitaveitan sam- svari því, að bærinn ætti kola- námu, sem gæfi af sér árlega 35—40.000 smálesta. Sam- kvæmt áætlunum átti þessi hita- náma að vera skuldlaus eign Reýkjavíkur eftir aðeins einn áratug. Samningurinn sem trygði þetta á að vera „versta plagg, sem íslendingum hefir borist, síðan þjóðin var í klóm Hörmangara.“ Hvað líður dóm- greind og umbótavilja Jiess manns, sem leyfir sér að bera fram svona fullyrðingar? a Bc&jap fréffír Messur 4 morgun. 1 dómkirkjunni kl. ix, síra Frið- rik Hallgrímsson. Engin síðdegis- messa. 1 fríkirkjunni verður engin síð- degismessa, en barnaguðsþjónusta verður kl. n. — Börn eru beðin að veita athygli þessari breytingu guðsþjónustutímans, sem stafar af flutningi tónverksins „Messías" eft- ir Hándel. í kaþólsku kirkjunni: Lágmessa kl. 6)4 árd. Hámessa kl. g árd. Bænahald og prédikun kl. 6 síðd. í Hafnarfjarðarkirkju, barna- guðsþjónusta kl. II árd. Hjúskapur. Gefin verða saman í hjónaband á morgun ungfrú Margrét Þor- steinsdóttir og Jón M. Nordgulen, sjómaður. Heimili þeirra verður á Vesturgötu 20, Hafnarfirði. Ungfrú Ragna Jörgensdóttir, Grettisg. 26, og Sigurður Guð- mundsson, Bergþórugötu 23, verða gefin saman í hjónaband í dag. Hjúskapur. Gefin verða saman í hjónaband i dag af síra Friðrik Hallgríms- syni, ungfrú Valborg Eiríksdóttir og Guðmundur Guðmundsson, verk stjóri. Heimili þeirra verður á Bergþórugötu 10. Blindrafélagið hefir fengið leyfi til að selja merki á götunum á morgun. Fólk er beðið að athuga, að ágóðanum af merkjasölunni verður varið til að gleðja blinda á jólunum. Þess er vænst, að fólk leggi eitthvað af mörkum til blinda fólksins á jólun- um. Margt smátt gerir eitt stórt. Á bæjarstjórnarfundi í gær, var samþykt að leggja til við bæjarstjórn, að Gamla Bíó hf. fái leyfi til kvikmyndahússreksturs i gegn árlegu gjaldi til bæjarsjóðs, | er nemur kr. 30.00 á hvert sæti. Nemur heildarupphæðin kr. 18 þús. á ári. Pre§t§ko§n in garnar sí morgiiKi. Nokkrar leidbeinigar* tii almennings Prestskosningar fara fram á morgun, en til leiðbeiningar fyr- ir almenning vill Vísir birta eftirfarandi: Kjósandi setur kross (x) með blýanti framan við nöfn þeirra umsækjenda, er hann kýs. Engin önnur merki má gera á seðil- inn, svo að atkvæðið verði ekki ógilt. Vegna umtals í bænum og fyrirspurna til sóknarnefnda, hefir verið send fyrirspurn til yfirkjörstjórnar um það. hvort kjós- anda beri að kjósa tvo umsækjendur, eða hvort kjörseðill mundi verða metinn gildur, þótt aðeins einn væri kosinn. Svar yfirkjörstjómar er á þessa leið: „Yfirkjörstjórnin telur eðlilegt og sjálfsagt, að hver kjósandi prestakallsins, er neytir kosningarréttar síns, kjósi tvo presta. hinsvegar mun kjörstjórnin ekki ógilda atkvæði, þótt ein^ti sé kosinn, ef seðillinn er ógallaður.“ . Kosningin fer fram á morgun (sunnudag) og hefst kl. 10 f. h. 11. gr. laga um veitingu prestakalla hefir inni að halda ákvæði um kjörfundarsókn og kosningu, og er svohljóðandi: j Þeir, sem neyta vilja atkvæð- isréttar síns, verða að sækja kjörfund sjálfir. Kjósendur ganga fram og kjósa í Jieirri röð, er þeim líst, og eftir Jiví, sem Jieir komast að. Án lej’fis kj'örstjórnar mega ekki vera i kosningastofunni með henni aðrir en umsækjendur og um- boðsmenn Jæirra, svo og kjós- endur, er koma og fara. Kjör- stjórnin getur kvatt menn sér til aðstoðar, til að halda uppi reglu meðan á kosningunni stendur. Þá er kjörstjórnin hef- ir kannast við kjósanda, afhend- ir hún honum kjörseðil og vís- af honum til atkvæðaklefans, og má þar enginn annar inni vera; kjósandi merkir Jiar kross framan við nafn þess umsækj- anda, er hann kýs, brýtur síðan seðilinn saman, þannig að letr- ið snúi inn, gengur með seðil- j inn að atkvæðakassanum í fundarherberginu og stingur honum niður um lokrifuna á kassanum. Jafnframt merkir maður úr kjörskránni við nafn kjósenda á kjörskránni. ÓnýÚist seðill hjú kjósanda eða gallist, getur hann fengið nýjan seðil lijá kjörstjórn gegn því að skila liinum, er ónýttist eða skemdist. Sé kjósandi ekki fær um að kjósa vegna orsaka, er kjörstjórn metur gildar, skal sá úr kjörstjórninni, er kjós- andi tilnefnir, hjálpa honum til Jiess. Þess skal stuttlega getið í gjörðabókinni. Gengur svo koll af kolli Jiangað til enginn gef- ur sig fram; þá kjósa þeir, er í yfirkjörstjórn sitja, og um- boðsmenn umsækjendanna, eigi Jieir atkvæðisrétt, á sama hátt og. aðrir kjósendur, og er kosn- ingunni Jjar með lokið. Þó má kosiiingarathöfnin eigi standa skemur en 2 stund- ir, nema allir kjósendur, er á kjörskrá standa, hafi neytt kosningarréttar áður en sá tími er liðinn. Tveir síðustu opinberu háskólafyrirlestrarnir. Hinn 30. nóvember flutti próf. Sigurður Nordal hinn svo kallaða Haralds Níelssonar fyr- það ekki gikli ritsins, að liað væri samið af hálfslurluðum irlestur, og var hann um trúar- líf síra Jóns Magnússonar, sem kallaður var Jiumlungur og rit- að hefir píslarsögu sína, þar sem lýst er galdraofsóknum, sem hann þóttist hafa orðið fyrir. Var húsfyllir lilýðenda ög erindið hið snjallasta. Þegar vér nú á dögum tölum um galdra, köllum vér þá hind- urvitni og hjátrú. Þetta er nokkur misskilningur hjá okk- ur. Hindurvitni og hjátrú eru ekki fastskorðuð hugtök, held- ur breytileg. Hindurvitni og hjátrú nefnir maður J>á trú eða Jiær skoðanir, sem eru í ósam- ræmi í þekkingu manna, eins og menn telja hana vera í hvern svip. Merking Jiessara hugtaka geigar því til eftir þeim sveifl- um, sem á þekkingarforðanum verða. Það getur því hæglega verið, að Jiað, sem var talin beinhörð Jiekking í fyrra sé orð- ið hindurvitni og hjátrú í ár. Það er því og gersamlega rangt að tala um dimmar aldir og hjátrúar, J)ó að það, sem þá var talið víst og fullsatt, hafi síðar reynst reykur einn, því svo mun og síðar meir verða um margt Jiað, sem nú á tímum alls ekki er dregið í efa og myndi vera talið fáviskuvottur að bera brigður á. Á svo nefndri galdraöld var galdratrúin engin hjátrú, heldur var þetta full, vissa manna og vísindalega studd eftir því, sem efríi lágu þá til. Því má ekki heldur gleyma, að margt býr þokunni. Ræðumaður lýsti því, hvert bókmentalegt afrek píslarsagí sira Jóns væri fyrir sakir kyngi orða og myndauðgi, og breytti manni, eins og satt er. Ilann á- lasaði réttilega ýmsum íslensk- um höfundum, sem fjallað liafa um ritið og fyrir Jiröngsýni mælt Jiað á kvarða sinnar þekk- ingar og síðan athugalítið flokkað það með bulli. Ræðu- maður benti og á, hversu ágæt menningarsöguleg heimild ritið væri einmitt um galdrana. Að öðru Ieyti fór hann ekki út í Jiá lilið málsins, heldur reyndi á grundvelli einstakra kafla í ritinu að gera grein fyrir trú- arlífi höf. Ræðumaður gerði grein fyrir tveim tegundum kristindóms, sem liann nefndi hinn klass- iska kristindóm og liinn róman. tíska kristindóm. Hinn klass- iski kristindómur bygðist á bjargfastri trú á hin helgu sannindi, sem ekki yrði raskað og grundvallaðist á hugsunar- vissu, en fæddi af sér trúariðk- anir og bænagerðir, sem intar yæru af hendi vegna skyldu og þarfa. Hinn rómantiski kristin- dómur væri aftur á móti háður tilfinningum manna og geð- brigðum, en hugsunin væri þar síður að verki; þeir, sem hann aðhyltust væru kristnir með hjartanu, en heiðnir með höfð- inu, eins og síra Matthías orð- aði J>að. Vísaði ræðumaður til dæma af sliku annarsstaðar, og nefndi sérstaklega Blaise Pas- cal sem dæmi manns hins klassiska kristindóms. Ræðu- maður bar saman trú þeirra Jóns Magnússonar, Hallgríms Péturssonar og Jóns Vídalíns, og taldi þá Jón Magnússon og Hallgrím mundu hafa verið kristna bæði með höfði og hjarta, sérstaklega Ilallgrím, en Jón Vídalin taldi hann mundu hafa verið heiðinn með lijart- anu. Það sem aðallega auð- kendi trú síra Jóns var stað- festa hennar og Jirautseigja við bænaiðkanirnar, og laldi ræðu- maður, að Jiað mundi einmitt liafa verið hið ríka trúarlíf hans mitt í öllum vesaldómin- um og geðbiluninni, sem olli ]>ví, að hann bjargaðist frá l'ullri sturlun. j AÐEINS 25 KRÓNUR KOSTA BARNAHÚSGÖGN FflTflBÚÐHRINNfiR Sunnudaginn 8. þ. 111. flutti próf. Guðmundur Tlioroddsen erindi sitt fyrir troðfullu liúsi. Prófessor Guðmundur er eink- ar Jjægilegur fyrirlesari og kemur álieyrendum sínum í á- kaflega golt skap með flutn- ingnum og öllu orðfærinu. Efni hans „Um krabbamein“ var auðvitað svo, að marga fýsti að fræðast Jiar um. Krabbamein væri nú, sagði ræðumaður, algengasta dánar- orsölc hér á landi, næst elli- lirumleik. Svo hefði eklci verið áður, en Jietta mætti þó ekki skilja svo, að sjúkdómurinn væri að færast i aulcana hér, heldur myndi sökin frekar vera sú, að vegna þess live dregið væri úr barnadauða kæmust miklu fleiri á krabbameinsald- ur, sem hefst með fertugsaldr- inum, en einnig það, að vegna aukinnar rannsóknartækni væri nú oft greint krabbamein, sem ekki myndi áður hafa verið skilgreint á þann veg. Orsölc meinsins væri ókunn, og væri ekki við að búast framförum í viðureigninni við J>að, meðan svo stæðu sakir. Það sem verst væri í bili væri það, að menn gæfu sig of seint fram við lækn- inn, Jjví ef nógu snennna væri að gjört, væru vonirnar um bata mun meiri, en ef í eindaga væri komið. Það lakasta væri, að sjúlcdómurinn gæti i fyrstn ver- ið svo meinleysislegur, að menn vöruðu sig ekki á honum, fyrri en hann væri kominn í algleym- ing. Það væri Jrví áriðandi, að menn á hættualdri létu •gera á sér röntgenskoðun, J)vi hún tæki af skarið, en því væri svo skrítilega fyrir komið um sjúkrasamlögin, að þau væru ótæp á að gusa í menn meðul- um á sinn kostnað, en rörít- genskoðun á mönnum vildu Jjau ekki borga. Annars væri það sorglegur sannleikur, að árang- ur handlæknisaðgerða við þess- um sjúkdómi sýndi ekkert góð- ar niðurstöður. IÞví vcjrður eikkí neitað, að niðurstöður erindisins voru ekki uppörfandi fyrir mig og mína lika, sem eru á hættualdrinum, en auðvitað er gott, hvað sem þvi liður, að vita hvernig þess- um málum er varið. Bæði Jæssi erindi voru há- skólanum til mikils sóma, eins og öll erindin hafa verið í sjálfu sér. G. J. Dlt Jnlaiiésskraul og annan JÓLAVARNING. Einnig: SNYRTIVÖRUR, VATTTEPPI, LEÐURTÖSKUR o. m. fl. MYNDIR INNRAMMAÐAR. Kaupið jólagjafirnar hjá Verslunlnni KÖTLU Laugavegi 27. Söludrengir eða aðrir óskast til að selja merlci fyrir Blindravinafélag- ið sunnudaginn 15. des. Há sölulaun og verðlaun. Komið á afgreiðslu merkjasölunnar í Ingólfsstræti 16 — syðri dyr — kl. 10 á sunnudagsmorgun. K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn. — iy2 e. li. Y.-D. og V.-D. — 5 V2 e. li. Unglingadeildin. — 8y2 e. li. Samkoma. Séra Gunnar Jóhannesson tal- ar. Allir velkomnir. Bresku hjálparteitiskipi sðkt. London í morgun. Breska flotamálaráðuneytið tilkynti i gær, að breska hjálp- arbeitiskipinu Forsar hefði ver- ið sökt. Mun þýskur kafbátur liafa sökt þvi. — Um manntjón var ekki getið. Waterman’s Lindarpennar mikið úrval. Verð ffá 25 — 60 k r. Bokaver§Inn Sigrfúsar líymunilssonar Þvottapottar Eldavélar og: Kolaofnar í öllum stærðum. Helfii Maonðsson $ Co.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.