Vísir - 14.12.1940, Síða 3

Vísir - 14.12.1940, Síða 3
VlSIR Fallegasta |dlatiokiii: Hundrað bestu ljóð á íslenska tungu 2, útgáfa. Ib. í silkimjúkt alskinn. Jakob Jóh. Smápi valdi kvæðin. Jólakaupin. J ólabakstupinn fer í hönd, hann verður því að eins góður, að besta efni sé notað i hann. Eg vil að eins minna yður á nokkurar tegundir, sem engin húsmóðir getur án verið til jólanna: Hveiti í smápokum og lausri vigt, Sýróp, Ijóst og I dökt, Möndlur, heilar og hakkaðar, Succat Cocosmjöl, Flórsykur, Eggjaduft, Gerduft, j Allskonar Krydd og Dropar, Matarlím, Sultur. j A borðið: Humar, Rækjur, Kaviar, Sardínur, Sjólax, • Gaffalbitar, Kæfa, Lifrarkæfa, Kræklingur, Ostur, Kex. 1 matinn: Grænar baunir í dósum og þurkaðar, Blóm- kál, Spergill, Pickles, Capers, Tomat, Vita- mon, Marmite, Oxo, Soya, Sósur, Mayonaise, Hunang. Sælgæti í rniklu úrvali, Cigarettur, Likörar. Kerti, Spil. Epli ný, eitthvað litið fyrir jól, en nóg fyrir nýár. ' ef til vill Rúsínur. Epli ný, eithvað lítið fyrir jól ,en nóg fyrir nýár. Bursta- og hreinlætisvörur allar. Bollapör og Diskar. Til þess að greiða fyrir afgreiðslunni i jóla- ösinni, væri mér kært að mínir lieiðruðu við- skiptamenn sendu mér pantanir sínar Iiið - fyrsta. Tlieodor Siemsen Eimskipafélagshúsinu. Sími: 4205. Stuðningsmenn síra Jóns Thorarensens hafa opna upplýsingaskrifstofu á rnorgun (kosningadaginn) frá kl. io f. h. á Reykjavíkurvegi 19. Símar 4784 og 2162. Stuðningsmenn síra Sigurjóns Árnasonar hafa skrifstofu opna á morgun, i húsi Strætisvagnafélags Reykja- víkur við Hringbraut. Símar 1019 og 1040. Stuðningsmenn Ástráðs Sigursteindórssonar, cand theoR sem sækir um Nesprestakall, hafa á kjördegi upplýsingaskrifstofu á Framnesvegi 58, símar 2189 og 5614- Stuðningsmenn síra Sigurbjöms Einarssonar hafa skrifstofu opna á morgun (kosningadaginn) x Grænuborg. Símar 1015 og 2293. Stuðningsmenn síra Halldórs Kolbcins hafa upplýsingaskrifstofu opna á rnorgun aÖ Reykjavíkurvegi 28, frá kl. 10 árd. Símar 2063 og 4085. Breska setuliðið hefir boÖist tij. að greiða bænum 25 þús. kr. á ári fyrir vatnsnotk- un, en bæjarráð telur ógerlegt að krefjast rninna en 40 þús. kr. Bæj- arráð samþykti ennfremur að setu- liðið mætti fá heitt vatn frá Reykj- um til upphitunar á sjúkrahúsi, sem það hefir þar í nágrenninu. Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúð- inni Iðúnni. Gleðjið fátækar mæður og börn fyrir jólin. Mæðrastyrksnefnd tekur þakklát- lega við gjöfum í því skyni. Skrif- stofan í Þingholtsstræti 18 er opin kl. 4—6. Sími 4349. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Á Grímsstaðaholti heldur Ástráður Sigursteindórs- son cand. theol. guðsþjónustu í barnaskólanum, Smyrilsveg 29, í kvöld, laugardag, kl. 8.30. Leikfélag Reykjavíkur sýnir leikritið Öldur eftir séra Jakob Jónsson í síðasta sinn annað kvöld, og hefst sala aðgöngumiða í dag. Sextug verður á morgun, sunnud. 15. des., frú Ingunn Stefánsdóttir, — ekkja Einars Jónssonar alþingis- rnanns frá Geldingalæk. Hún býr nú að Stað við Skerjafjörð. Orðsending frá sóknarnefnd Laugarnessprestakalls. Sóknarnefndin vill beina athygli sóknarmanna að því, að enda þótt aðeins sé um einn umsækjanda að ræða, fela prestskosningalögin það í sér, að mjög nauðsynlegt er að sem allra flestir neyti kosningarétt- ar síns og sýni vilja sinn, því að markmiðið er að prestkosningin verði lögmæt. — Þessi orðsending nær til allra atkvæðisbærra safn- aðarmeðlima þjóðkirkjunnar, sem búa austan Rauðarárstígs og Reyk- janesbrautar, en þar eru skilin milli sóknanna. Er þess fastlega vænst, að kjósendur sýni áhuga og kosn- ingin verði prestakallinu til sóma. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá Þ. G., 2 kr. frá Hannesi, 15 kr. frá Ólafi Kristjánssyni, 10 kr. frá N. N. (sent í pósti frá Búðardal). Gjafir til Mæðrastyrksnefndar. Frá Hólmfr. Helgadóttur 10 kr., E.S. 10 kr., Jóhönnu Magnúsdóttur 75 kr., konu 10 kr., og N.N. 100 kr. Kærar þakkir. Mæðrastyrksnefndin. Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 1. fl. 19.00 Enskukensla, 2. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Kórsöngvar. 20.00 Fréttir. 20.30 Frá Noregi (Skúli Skúlason ritstjóri). Norskir söngv- ar (Pétur Jónsson). 21.30 Útvarps- tríóið: Einleikur og tríó. Lög eftir Kreisler, Chopin, Gade og Gautier. 22.00 Danslög til kl. 24.00. Stuðningsmenn sira Jóns Thorarensen liafa opna upplýsingaskrifstofu á morgun (kosninga- dagLfrá kl. 10 f. h. á Reykjavíkurvegi 19. Símar 4784 og 2162. síra Halldórs Kolbeins hafa upplýsingaskrifstofu á morgun opna að Reykja- vikurvegi 28 frá kl. 10 árd. — Símar: 2063 og 4085. Stuðningsmenn Ástráðs Sigursteindórssonar cand. theol., sem sækir um Nesprestakall, hafa á k jördegi upplýs- ingaskrifstofu á Framnesvegi 58, símar 2189 og 5614. Stuðningsmenn Stuðningsmenn síra Sigurjóns Ámasonar hafa skrifstofu opna á morgun í húsi Strætisvagnafé- lags Reykjavíkur við Hringbraut. Símar 1019 og 1040. Jólamarkaður í K R O N síra Sigurbjörns Einarssonar hafa skrifstofu á morgun (kosningadaginn) í Grænu- borg. Símar 1015 og 2293. Skip til sölu Færeyski kútteririn Zeatous, 65 smátestir, sem nú er í slipp hjá Daníel Þorsteinssyni er til sölu í núverandi ástandi. Allar upplýsingar um skipið eru veittar á skrifstofu vorri, sími 2895 og sendist titboð til vor fyrir þriðjudags- kvöld 17. þ. m. / Djúpavík h.f. S. T. A. R. Dansleikur í kvöld kl. ÍO Hljo I I sveit Iðnó. Aðgöngumiðar með venjulegu verði seldir í Iðnó í dag frá kl. 6—10. — Eftir þann tíma kosta þeir kr. 4.00. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. ÞaS tillcynnist hér með að maðurinn minn, Eiríkur Halldópsson, lieildsali fra Siglufirði, andaðist í Landspítalanum 13. þ. m. Hólmfríður Sveinbjörnsdóttir. BökunarvÖFur: Hveiti 1. fl. 0.60 kgr. Hveiti í smápokum Möndlur Kokosmjöl Strausykur Skrautsykur Sýrop Marsipanmassi Yfirtrekksúkkulaði Lyftiduft Eggjagult Hjartarsalt Flórsykur Sultur Svínafeiti Kúmen Kardemommur Negull Múskat Jurtafeiti Dropar Kakaó o. m. fleira. ffigggCd búðingsduft Yanille Möndlu Súkkulaði Hindberja Rom Ananas Sítrón Appelsín Skófatnaður: Karlmannaskóhlífar nýkomnar. Vefnaðarvörur: Fyrir konur: Undirföt margar teg. Silkisokkar Náttkjólar Töskur gott úrval Hanslcar Rykfrakkar o. fl. Fyrir karlmenn: Rykfrakkar Maneliettskyrtur Bindi Nærföt Sokkar Náttföt Hanskar Veski og margskonar smá- vörur Metravara: i miklu úrvali. Jólavörur: Jólakerti Antikkerti Súkkulaði Vindlar Konfekt í öskjum og 1. v. Sælgæti Spil Ö1 Gosdrykkir Búsáhöld: Emailleruð rafsuðuáhöld Emailleruð búsáhöld Glervörur Galvaniserað: Fötur og þvottabalar. Leikföng i miklu úrvah. Epli, Sveskjur og Jólatré koma. 5x í jiöniun hkjuafqanqtin, (jÍM á'iiú VfcRoy kaupfélaqiá ■■BiHHBnHnnH x

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.