Vísir - 14.12.1940, Side 4
VlSIR
Gamla Bíó
Hver er
f aöirinn ?
(Bachelor Mothet).
Fjörug og skemtileg
amerísk kvikmynd frá
Radio Pictures.
Aðalhlutverkin leika:
Ginger Rogers og
David Niven.
Sýnd kl. 7 og 9.
LEHírELAO REYKJAVIKUR
“ÖLDUR44
sjónleikur í 3 þáttum, eftir síra Jakob Jónsson.
Sýning annað kvöld kl. 8,30.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag.
ÍÞA
DAHSLLIKUR
í Oddfellowhúsinu í kvöld 14. des. kl. 10
r Húsið opnað kl. 9‘/2.
DANSAD (TPPI OO NIÐRI
Aðgöngumiðar á kr. 4.00 seldir í Oddfellow
kl. 7-10’í kvöld. Eftir það hækkað verð.
Aðeins fyrir íslendinga.
Tryggið yður aðgang í tíma. — Engin borð frátekin.
Kristniboðsfélagíð í Reykjavík
heldur 20 ára afmælisfuiid sinn í Betaníu mánudaginn 16. þ. m.
kl. 8y2 síðd. Kristnihoðsfélagi kvenna í Reykjavik er boðið á
fundinn. — Aðrir kristniboðsvinir velkomnir meðan liúsrúm
leyfir.
STJÓRNIN.
Tilkjiiiilns:
FRÁ RÍKISSTJÓRNINNI.
Þar til öðruvísi verður ákveðið munu hin bresku varð-
skip, sem hafa eftirlit með siglingum við Reykjavík,
halda sig kringum 0.7 sjómílur í 300° stefnu frá Eng-
eyjarvita.
Reykjavík, 13. desember 1940.
HIÐ ÍSLENSKA FORNRITAFÉLAG.
Nýtt bindi:
Ljósvetninga saga
með þáttum Reykdæla saga ok Víga-Skúta, Hreiðars
þáttr.
Björn Sigfússon gaf út.
XCV+284 bls., 5 myndir og kort.
Verð kr. 9.00 heft, kr. 16.00 og 18.50 í skinnbandi.
Kemur íxt á morgun.
Aðalútsala:
Bókavepslun
Sigfúsap Eymundssonap
og Bókabóð Austurbæjar, B. S. E., Laugavegi 34.
Kaupmenn!
Ngiariú folkiuu omak viö
að leita. Auglýiið 1 ¥181
iCeniur lika út a uiorgfuu.
Dansleik
(að eins fyrir Isléndinga)
heldur Iðja
Oddfellowhúsinu sunnu-
daginn 15. desember.
Dansinn liefst kl. 10. — Hús-
ið opnað kl. 9. *
Aðgöngum. seldir i anddyri
Oddfellow eftir klukkan 5
á morgun.
SKEMTINEFNDIN.
Fást hjá bóksölum.
Bðkabúö Æskunnar
Kirkjuhvoli. Sími 4235.
kári tmi
í s
RUGLVSINGflR
BRÉFHflUSfl
BÓKBKáPUfl
E.K
AUSTURSTR.12.
Nýja Bíó
Sakleysánginn úr sveitinni.
(THE KID FROM KOKOMO).
Kristján Guðlaugsson
hæstaréttarmálaflutningsmaSur.
Skrifstofutími 10—12 og I—6
Hverfisgata 12 — Sími 3400
Eggezt Claessen
hæstaréttarmálaflutningsmaðnr.
Skrifstofa: Oddfellowhúsinn.
Vonarstræti 10, austurdyr.
Sími: 1171.
Viðtalstími: 10—12 árd.
N
Ý
T
T
Atliugið nýkomnar gerðir
af lampaskermum og borð-
lömpum.
8KERMABDÐIN Laupvetjl5
MILO er mín sápa.
Fylgist með kröfum tím-
ans og notið MILO sápu. —
ITAPAU'flNDIf)!
BLÁR kettlingur hefir tapast
frá Hverfisgötu 72. Vinsamlega
skilist þangað. (194
RAUTT telpuveski tapaðist í
Njálsgötu-strætisvagni eða á
Freyjugötunni í gær. Skilist á
afgr. Vísis. (251
SJÁLFBLEKUNGUR, merkt-
ur, tapaðist í gær. Finnandi vin-
samlega tilkynni í síma 2679.
____________________(252
DÖMUHATTUR fanst 12. þ.
m. í Póstliússtræti. Uppl. i síma
2850. (240
Hressilega fjörug amerísk skemtimynd frá Warner Bros, er
hvarvetna hefir lilotið mikið lof fyrir spennandi og ævin-
týraríkt efni og mikið skemtanagildi er veitir öllum áhorf-
endum hressandi hlátur. — Aðalhlutverkin leika:
WAYNE MORRIS — JANE WYMAN — PAT O’BRIEN —
JOAN BLONDELL og gamla konan MAY ROBSON.
Sýnd kl. 7 og 9.------Börn fá ekki aðgang.
HVlNNAtt
SKILTAGERÐIN August Há-
kansson, Hverfisgötu 41, hýr til
allar tegundir af skiltum. (744
DRENGUR 12—16 ára getur
fengið vel launaða vinnu 2—3
tíma á kvöldin. Andersen, Leifs-
götu 7. (257
UNGUR, duglegur maður, 23
ára, óskar eftir að komast á
skip, sem er í millilandaferðum.
Sá, sem útvegar þessa atvinnu,
fær 50—100 kr. þóknun. Til-
hoð merkt „50“ sendist Vísi. —-
(242
HÚSSTÖRF
INNISTOLKA óskast um,
mánaðar tíma, sökum forfalla
annarar. Góð kjör. A. v, á- —
(243
| Félagslíf |
SKÍÐAFÉLAG REYKJAVÍK-
UR fer skíðaför í fyrramálið kl.
9 frá Austurvelli, ef veður og
þátttaka leyfir. Farmiðar hjá L.
H. Miiller í dag til kl. 6. (260
ÍÞRÓTTAFÉLAG REYIvJA-
VÍKUR fer í skíðaferðir i kvöld
ld. 8 og í fyrramálið kl. 9, ef
veður og færi leyfir. Farseðlar
seldir í Gleraugnabúðinni
Laugavegi 2. Farið frá Vöru-
bílastöðinni Þróttur. (248'
IKAUPSKAUUÍ
VENUS RÆSTIDUFT
drjúgt — fljótvirkt — ódýrt. —
Nauðsynlegt á hverju heimili.
HÚSGÖGNIN YÐAR
mundu gljáa ennþá betur, ef þér
notuðuð eingöngu Rekord hús-
gagnagljáa,_____________
HEIMALITUN hepnast best
úr Heitman’s litum. Hjörtur
Hjartarson, Bræðraborgarstíg
I. —_________________(18
NÝTRÚLOFUÐ eru kaffi-
kannan yðar og SVANA-Kaffi-
pakkinn i næstu búð. (245
NÚ kaupa allir SVANA-Kaffi
með nýju „seríu“-myndunum.
(244
HVEITI, besta tegund. Ger,-
púlver í dósum og lausri vigt
(útlent). Kardemommur í dós-
um og bréfum. Eggjalíki í
pökkum (útlent). Flórsykur.
Púðursykur. — Kókosmjöl.
— Súkkat. — Vanillesykur. —
Skrautsykur, margir litir. Bök-
unardropar, flestar tegundir.
Síróp, dökt og ljóst, og íslenskt
bögglasmjör. ÞORSTEINSBUÐ,
Grundarstíg 12. Sími 3247. —
Hringbraut 61, Sími 2803. (239
NOTAÐIR MUNIR
ÓSKAST KEYPTIR;
LÉREFTSTUSKUR. Hreinar
léreflstuskur kaupir hæsta
verði Steindórspirent h.f. —
Kirkjustræti 4. (48
TUSKUR. Hreinár tuskur
keyptar gegn staðgreiðslu. Hús-
gagnavinnustofan Baldursgötu
30.____________________»(241
HARMONIKA, vönduð og vel
með farin, óskast til kaups Von-
arstræti 12.
NOTAÐIR MUNIR
TIL SÖLU
NÝLEG kápa til sölu. Uppl.
Baldursgötu 22 A. (250
FORNSALAR og aðrir!
Margskonar innanstokksmunir
til sölu strax á Hverfisgötu 32.
________________________(253
SKRIFBORÐ og skápur til
sölu á Hverfisgötu 119. (254
mmm^^^mmmmmmmmmmmam^m^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm
LlTIÐ notuð föt til sölu. —
Tækifærisverð. Uppl. í síma
2983. __________________(255
UPPHLUTSBELTI til sölu á
Grettisgötu 74, uppi. (256
KJÓLL og SMOKING á háan
meðalmann til sölu kl. 5—7 í
dag á Hringbraut 110. — Verð'
250 krónur. (259
NÝR RAFMAGNSOFN til
sölu Njálsgötu 52. (246
mrnrnm
BETANÍA. Samkoma á morg-
un kl. 8V2 e. h. Allir velkomnir.
(258
VIL GEFA KETTLING á gott
heimili. Vífilsgata 1. Sími 4146.
GÍSLÍNA PÁLSDÓTTIR er
flutt í Ingólfsstræti 21 B. (247
Hvar á eg að kaupa
JÓLMiJAFIBMR?
En 1 LÍFSTYKKJABÚÐINNI, i, t,
góðar og nytsamar vörur svo sem:
HÁLSKLÚTA, TEDÚKA, KAFFIDÚKA, SLIFSI, HANSKA, LÚFFUR, SKINNHÚFUR,
VASAKLÚTA, NÆRFÖT, SLÆÐUR, NÁTTKJÓLA, TÖSKUR, KRAGAEFNI.
BARNA, DÖMU OG HERRA SOKKA.
OG ÞÁ MÁ EKKI GLEYMA HINUM VIÐURKENDU OG ÁGÆTU
LÍFSTYKKJUM, BELTUM, BRJÓSTHÖLDUM, OG CORSELETTUM,
SEM ÞIÐ FÁIÐ HVERGI BETRI EÐA ÓDÝRARI EN í
Líf§tykk|abHðiiml
Hafnarstræti 11.
MIKIÐ ÚRVAL.
VANDAÐAR VÖRUR.
GÓÐAR VÖRUR.
SANNGJARNT VERÐ.