Alþýðublaðið - 01.08.1928, Side 3
alþýbublaðið
3
Höfum fengið
Heilbaunir,
Kaffi,
íslenzk egg.
H|álpræðisherinn.
Frú Majór Solveg Larsan Balle og frú Kommandant Lauf-
ey Harlykk, stjórna, samkomu fimtudaginn 2. ágúst kl. ,8V* s. d.
Frú Stabskaptein B. Jóhannesson og fleiri foringjar taka pátt
í samkomunni.
Verið velkomin.
ÚTBOÐ
„Brúarfoss"
fer héðan til Leith
og Kaupmannahafnur,
föstudaginn 3. ágúst
kl. 6 síðdegis.
Farpegar sæki farseðla
í dag.
Konur.
Biðjið Mm Sntára*
sm|orlikið, pvi að
pað er efnisbetra en
alt annað smjðrliki.
Enn frá Bela Kun.
Frá Ber.lín er simað: Bela Kun
he,fir verið gérðiur landrækur í
Austurríki. Var hann fluttur tii
Swine;munde, en þaðan fór hann
á rússne;sku skipi til Rússlands.
Drengjamótið.
K. R. vinnnr
Síðasta keppnin í drengjamót-
inu fðir fram í gærkveldi. Var
þá keppt í sundi út \úð Örfiris-
ey. Fyrst var 50 metra sund,
frjáls aðferð, þátttakendur 4.
Fyrstur varð Friðrik Eyfjörð (Á),
34 sek. og setti nýtt drengjamet.
Munaði nú minstu að þessi efni-
legi sundmaður næði meti Erl-
ings Pálssonar í þessu sundi, sem
er 33,3 sek. Hefir það staðið ár-
um sarnan. Líklega verður það
samt úr sögunni á þessu ári.
Annar var ólafur Guðmundsson
(K. R.) 45,2 sek.,þriðji Sigurjón
Jónsson (Á), 46 sek. Þá fór fram
200 metra sund, frjáls aðferð, j>átt-
takendur voru 6. Fyrstur var Olf-
ar Þórðarson (Æ.) á 3 mín. 41,3
sek., annar Elías Valgeirsso?! (K.
R.) á 3 m. 49,4 sek., þriðji Öl'-
afur Guðmundsson (K. R.) á 4
mín. 2,2 sek. Þar með var mót-
inu lokið. Á móti þessu var bæði
félagakeppni og einstaklinga-
keppni. Af eiinstaklingum fékk
Ingvar Ólafsson (K. R.) flest stiig.
Hlaut hann 22 stig og mun það
hæsta stigatala, sem einstaklingur
hefir náð á drengjamóti hér.
Annar va-r ölþfur Guðmundsson
(K. R.) 10 stig og þriðji Marino
Kristinsison (Á.) 8 stig. K. R.
vann dnengjabikminn; hhtuí 44
stig. Ármann hlaut 18 stig, í. R.
7 stig og Ægir 3 stíg.
Á rnótinu votu sett 8 ný
drengjamet, sam sýnir mikla
fxamför í þessum flokki íþrótta-
manna. Mót sem þetta glæðir
mjög áhuga ungl ingamna fyrir í-
þróttunum og á þessu sviði komu
fram mjög glæsileg íþrótta-
mannaéfni.
Kaplaskjélsvatnið.
Haustið 1926 sendi heilbrigðis-
fulltrúinn eFnarannsáknarstoízf
ríkisins sýnishorn af brunnvatn-
inu í Kaplaskjóli og bað hana
athuga það.
Hinn 13, de,zember 1926 skrj/-
aði svo efnarannsóknarstofan
heilibrigðisfulltrúanum eftirfar-
andi:
„Vatn frá Kaplaskjóli, e,r þér
afhentuð til rannsóknar, reyndist
að innihalda 0,975 mgr. klór pr.
líter, og er það margfalt meira
Að gefnu tilefni óskast ný tilboð um að grafa fyrir
Elliheimilinu.
Tilboð opnast kl. 10 árdegis næsta föstudag hjá
Sigurði Guðmundssyni, Laufásvegi 63, er gefur nauð-
synlegar upplýsingar.
MálningarvBrar
beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefn:, Terpentina, Black-
fernis, Carbolin, Kreolin, Títanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copallakk, Kryst-
allakk, Húsgagnalakk, Hvitt japanlakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi
itum, lagað Bronse. Þnrpip litip: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt,
græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt,
Emailleblátt, Itálsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt,
Zinkgrátt, Kinrok, Líin, Kítti, Gólffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi-
kústar.
VaId. Pau 1 sen.
Brunabótafélagið
Nye Danske Brandforsikrings Selskab, stofnað i864i
eitt af elztu og áreiðanlegustu vátryggingafélögum, sem hér starfa,
brunatryggir ailar eignir manna, hverju nafni sem nefnast (þar á með,
al hús i smíðum). Hvergi betri vátrygginga-kjör.
Aðalumboðsmaður fyrir ísland er:
Sighvatur Bjarnason,
Amtmannsstíff 2.
en leyfilegt getur' taiist í drj4kj-
arvatni."
Síðan bréf þe,tta var ritað eru
nú liðnir meira en 18 mánuðir
og enn hefir bæjarstjórn ekki
fengist til að bæta úr vatinsskortí
Kaplskýlinga.
Þetta er íhaldsspamaður.
Ihaldsspamaðurinn verður oft-
ast dýr.
Vatnsflutningur í tunniumi er
Kaplskýlingum dýr og óhægur.
Óholt neyzluvata er þó enn dýr-
ara.
Umdagiianog vegiem.
Alþýðublaðið
kemur ekki út-á morgun sökum
frídags préntara.
Kröfurum almenna ekknastyrki.
„Þegar stórkostleg slys ber; að
hiönduim, e,ins og mannskaðana í
ve,tur, er oft efnt til samskota,
se;m geta verið til mikillar hjálp-
ar í bili, en ná skamt og koma
misjafnt niður. Hin mikla samúð
með ekkjiunum í vetur varð til
þess að menn fóru að hugsa um
kjör ekkna yfirleitt og að nauð-
syn bæri til þess að finna ein-
Bltreiðastðð
Einars & Nóa.
Avalt til leigu
góðar bifreiðar í
lengri og skemri
ferðir.
Sími 1529
St. Brnnós Flake,
pressað reyktóbak, er
uppáhald sjómanna.
Fæst i öllum verziunum.
hver ráð til að hjálpa þeini á
annan hátt, sem væri til frambúð-
ar og kæmi jafhar niður. — Vænt-
urn vér þvi, að kröfum mram