Vísir - 03.01.1941, Blaðsíða 3

Vísir - 03.01.1941, Blaðsíða 3
VlSIR Anitar ísl. sjómannaztna sem íluttir voru til Englands kominn heim - ■ Vidtal vid Hafstein Axelsson. ■ £ í fyrradag- kom fyrsíi Esju-farþeginn, hinna þriggja, sem far- ið Var með til Englands, heim til íslands aftur. Það var annar sjómannanna, Hafsteinn Axelsson að nafni. Vísir hafði tal af Hafsteini í gær og spurði hann um ferða- lög hans og tildrögin til Englandsfararinnar x haust. mál okkar fóru og lét okkur jafnóðum vita og úr málum okkar rættist. Svo var það þann 21. desenv ber, að við báðir sjómennirn- ir vorum látnir lausir og sendir heim til Péturs Bene- diktssonar. Hann sá okkur fyr. ir gistingu á gistilnisi og uppi- baldi að öllu leyti, þar til á jóla- dag, að við fórum með járn- braut til Blackpool, gistum þar og héldum svo ferð okkar, dag- inn eftir, áfram til Fleetwood. Þar fengum við vegabréf okkar afgreidd bjá lögreglunni og fór eg að því búnu um borð í ís- lenzka togarann, sem flutti mig heim.“ Það var 4. jan. 1940, eða fyrir réttii ári, að Hafsteinii yfirgaf ísland, til að sigla á norsku skipi, — „Roald jarl“ hét það, — og fór það héðan til Napoli, Livorno og Genua á Ítalíu. Frá Italíu fór það til Spánar, frá Spáni til Englands, frá Englandi til Tromsö í Noregi, frá Tromsö til Narvíkur, og þar var skipið, þegar Þjóðverjar réðust inn í Noreg. „Þegar Þjóðverjarnir komu til Narvíkur, fluttum við okkur til Rörvik“, segir llafsteinn. „Þangað komu tvö brezk her- skip upp að hliðinni á okkur og vildu fá að vita hvort við liefð- um nokkra Þjóðverja innan- borðs. En þegar skipstjórinn á „Roald járl“ liafði tjáð þeim, að á skipinu væri ekki aðrir út- lendingar en tveir íslendingar, létu þeir okkur afskiptalausa, og við sigldum inn í Leksvik, lítinn fjörð, í þeim tilgangi, að fela okkur þar fyrir Þjóðverj- um. Við láum þar í 11 daga. Þýzkar flugvélar flugu yfir okk. ur, en létu okkur annars af- skiptalausa. Eg sótti um leyfi til að mega ganga í norska herinn, en þvi var synjað.“ „Hvert hélduð þið svo?“ „Til Þrándheims. Þár fékk ég vinnu við forðageymslu lijá Þjóðverjum óg vann þar fram á mitt sumar. En um miðjan ágústmánuð frétti ég að Esja væri væntanleg til Finnlands að sækja íslendinga, er dveldu á Norðurlöndum. Ég vildi kom- ast heim, með henni, hætti vinnu í Þrándheimi og fór með járnbraut til Oslo. Það eina, sem ég hafði upp úr þeirri ferð, var það, að ég beið í 11 daga á sjó- mannaheimili þar í borg, unz ég fékk tilkynningu um það frá danska konsúlatinu, að það yrði ekkert úr för Esju. Jafnframt var mér ráðlagt, að ráða mig á eitthvert skip, þar eð ég væri sjómaður. En ég var ákveðinn í því, að sigla ekki í þágu Þjóð- verja og kaus heldur að fara aftur til Þrándheiins og taka upp sömu vinnu og áður. Það gerði ég, og þar var ég búinn að vinna í hálfan niánuð, þegar ég dag nolckurn sá hvar Esja lá á höfninni í Þrándheimi.“ „Þetta hefir komið yður á óvart.“ „;Tá, ég varð alveg undrandi. Ég fór strax um borð, og þá frétti ég að Þjóðverjar hefðu hertekið skipið, er það var á leiðinni til Petsamo, en jafn- framt frétti ég, að það myndi losna á næstunni og halda för sinni áfram norður. Um sama leyti fékk ég skeyti frá danska konsúlatinu i Þránd- 'lieimi, um það, hvort ég vildi fara með Esju heim eða ekki. Hafði konsúlatið þegar fengið fararleyfi mér til handa lijá þýzku hernaðaryfirvöldunum. Fór ég svo um borð i Esju í Þnándheimi, og þaðan norður með ströndum Noregs, norður til Petsanio, og þaðan, eins og öllum mun kunnugt, til Eng- lands, svo inn á Reykjavílcur- höfn og þaðan til Englands aft. ur.“ „Kostaði það ekki mikið um- stang, að komast úr Noregi?“ „Nei, ég var einskis spurður nema um vegabréf. Það var allt og sumt.“ „Voruð þér ekki tekiiir til yf- irhejrf5?lu í Englandi, þegar Esja flutti ykkur þangað?“ „Jú, ég var tekinn til mjög rækilegrar yfirheyrzlu, ^æði um ferðir mínar, liernaðaraðgerðir i Noregi, um þýzk herskip, sem höfðu legið í Þrándheimi, og yfir liöfuð allt, sem ég vissi. Þá óraði mig ekki fyrir því, að mér yrði neitað um landgönguleyfi í niitt eigið föðurland, og að ég yrði fluttur sem, fangi þaðan á brott aftur.“ „Fenguð þér vitneskju um það strax og liingað kom, að þér fengjuð hér ekki landgöngu- leyfi ?“ „Nei, það er lieil saga, að segja frá því. Mér var aðeins sagt, að ég fengi ekki að fara strax í land, vegna þess, að ég væri ekki á farþegalista. Ég var yfirlieyrðir liér, bæði af brezk- um foringjum og norskum for- ingja. Sá norski vildi fá vitn- éskju um ástandið i Noregi, matvælaskömmtun, hernaðar- aðgerðir og fleira. Svo vorum við fluttir yfir í Ægi, og enn vissum við ekki annað en við fengjum landfar- arleyfi, enda fullvrti brezlcur foringi það við okkur, að okkur myndi bráðlega verða leyft að fara í land. En okkur brá illa í brún morguninn eftir, þegar við lásum það í Morgunblaðinu, að séíida ætli ókkur út til Ettg- lands. Þetta sama kvöld vorum við þrcmenningarnir svo sóttir um borð i Ægi og fluttir út í brezkt flugvélamóðurskip, sem hér lá á höfninni. Vorum við fluttir á land í Skotlandi. Þar vorum við yfir- lieyrðir mjög vandlega, en að því búnu fluttir í fangelsi. Við vorum geymdir þar í tvo sólar- liringa, en fluttir svo í annað stærra og fullkomnara fangelsi, — einskonar letigarð. Þar vor- um við í átta daga. Að þessum tírna liðnum sótti brezk herlögregla okkur, flutti okkur fyrst til Glasgow, en það- an til London. Við vorum hafð- ir í IV2 sólarhring í vörzlu á Scotland Yard og yfirheyrðir þar — en svo fluttir í Penton- ville-fangelsið, sem er alþekkt fangelsi í Lundúnaborg.“ „Hvað voruð þið þar lengi?“ „í sjö vikur, eða þar til 21. desember.“ „Gátuð þið landarnir nokk- urntíma talazt við?“ „Já, daglega. Við fengum að fara út í fangelsisgarðinn kl. 10 að morgni og fram til miðdegis. verðar, og svo eftir mat til kl. 4. Og þá gátum við liitzt og tal- azt við. En frá kl. 4 e. h. til lcl. 10 að morgni vorurn við lokaðir inni. Sömuleiðis vorum við allt- af reknir intt ef loftárás var í aðsigi.“ „Þér liafið þá ekki orðið neitt varir við árásirnar á borgina?“ „Aldrei af eigin sjón.“ „Hvernig fenguð þið svo vitn- eskju um að þið yrðuð látnir lausir ?“ „Það var í gegnum Pétur Benediktsson, sendifulltrúa ís- lendinga i London. Hann reynd. ist okkur frá upphafi með af- brigðum vel, og við erum lion- um allir innilega þakklátir fyrir drenglund hans og vinsemd. Hann sendi okkur peninga og vindlinga og gerði allt fyrir okk- ur, sem i hans valdi stóð. Hann talaði við foringja*þá, sem með Skriftarkennsla Byrja kenslu mánudaginn 6. janúar. —- Guðrún Geirsdóttir. Sími 3680. Bílskúr óskast til leigu nú þegar. — Uppl. í síma 1216. Vil leigja 12—20 tonna bát í tvo mánuði. Upplýsingar í sima 2454 eftir kl. 18. — SIGURÐUR ÁGÚSTSSON, Stykkishólmi. ULUTAFÉ Arðvænlegt framleiðslu- og verzlunarfyrirtæki vantar 80— 100 þúsund króna hlutafé. — Leggið nafn og heimilisfang lásamt hugsanlegu fjárframlagi á afgreiðslu blaðsins i lokuðu umslagi, merkt; „Hlutafé“. — Sökum stóraukins kostnaðar verða iðgjöld til Sjúkrasamlags Reykjavíkur að hækka nú frá áramótum, og hafa þau verið ákveð- in fyrst um sinn kr. 5.50 á mánuði. . Sjíkrasanlag ieykjavikiii. Flutiiing'or til 9 Iilands. Reglulegar hálfsmánaðar ferðir frá vesturströnd Bretlands til Reykjavíkur. 3—4 skip í förum. Sérstak- lega hagkvæm flutningsgjöld ef um stærri vörusend- ingar er að ræða. Tilkynningar um vörur sendist CullifoFd & Clark Ltd. Bradleys Chambers, London Street, Fleetwood, eða Geip H, Zoéga Símar 1964 og 4017, er gefur frekari upplýsingar. Tilkynning frá ríkisst j óminni: MYRKURTÍMINN í sambandi við umferðatakmark- anir vegna hernaðaraðgerða Breta hér á landi, verður í janúar sem hér segir: Hafnarf jörður til Borgarf jarðar: Frá kl. 4.20 síðd. til kl. 8.50 árd. Hrútaf jörður: Frá kl. 4.00 síðd. til kl. 9.00 árd. Skagafjörður til Skjálfanda: Frá kl. 3.30 síðd. til kl. 9.00 árd. Seyðisf jörður til Revðarf jarðar: ‘ Frá 'kl. 3.30 siðd. til kl. 8.40 árd. o 25 Ö Öllum þeim, sem minntust min á sextugsafmæli mínu, « ;j sendi eg kærar þakkir og beztu kueðjur. 8 I x íOOÍíQOOOOOOOOÍXSOOOOOOOOOOOOOSHlOaOOOOOCIXítSOCXSOOOOOOCSOtX Guðm. T. Hallgtimsson. waOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOíSC á $5 lnnilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu á fimmtugs- ;; afmæli mínu 28. desember. g Bjarni Jónsson. ooooooooooj Vflkymimg’ írá Verkamannafélaginu Dagsbrún Félagsfundur haldinn í Verkamannafélaginu Dags- brún 1. janúar 1941 samþykkti að fela stjórn félagsins að tilkynna eftirfarandi kauptaxta í almennri verka- mannavinnu frá 1. janúar 1941: Frá kl. 7 f. h. til kl. 5 e. h. kr. 1.62 fyrir klukkustund, frá 5 e. h. til 9 e. h. kr. 2.43, frá kl. 9 e. h. til kl. 7 f. h. kr. 3.24 fyrir klukkustund. Grunntaxti þessi greiðist með fullri dýrtíðaruppbót, samkvæmt aukningu dýrtíðar frá 1. janúar 1939. Dýr- tíðaruppbótin greiðist samkvæmt útreikningi kauplags- nefndar í næsta mánuði á undan. Þetta tilkynnist hér með öllum hlutaðeigendum. Verkamönnum er stranglega bannað að vinna hjá nokkrum vinnuveitanda nema þeir séu þess fullvissir að viðkomandi vinnuveitandi hafi gefið stjórn Dagsbrún- ar skriflega viðurkenningu fyrir því, að hann greiði hinn auglýsta taxta félagsins, og gildir það jafnt um brezka setuliðið sem aðra vinnuveitendur. STJÓRN VERKAMANNAFÉLAGSINS DAGSBRÚN. Vinnuveitendafélag íslands tilkynnir félögum sínum, að þar sem Verkamannafélagið^Dags- brún hefir ekki samþykkt uppkast það að nýjum samn- ingi milli félaganna, sem samkomulag hefir orðið um milli samninganefndar Dagsbrúnar og Vinnuveitenda- félagsins þá er hér með lagt fyrir félaga Vinnuveit- endafélagsins að láta ekki vinna samkvæmt hinum aug- lýsta taxta Dagsbrúnar. Ef verðmæti liggja undir skemmdum, eru menn beðnir að snúa sér til skrifstofu vorrar. Reyk javík, 2. janúar 1941. VINNUVEITENDAFÉLAG ÍSLANDS. Eggert Claessen. Ný kolaverzlun Kolaverzlun Suðurlands tekur til starfa nú um ára- j mótin. Hún mun gera sér far um að hafa ávallt á boð- stólum GÓÐ KOL með lægzta verði. — Hröð og góð afgreiðsla. — Hringið í síma 1964 og 4017. Virðingarfyllst kOI. V\ I K/.I.( \ Sl »( KI.AMKS". 1 GrammofoiiplöÉiir Hot og Swing Amerísk og ensk danslög. Klassiskar plötup. Stærri tónverk. — Nýkomið. Hljódf æraliúsid.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.