Vísir - 03.01.1941, Blaðsíða 4

Vísir - 03.01.1941, Blaðsíða 4
Ví SIR Gamla Bíó Nýársmynd 1941. Broadway Serenade Stórfengleg og íburðarmikil Metro-Goldwyn May- er-söngmynd. — Aðalhlutverkið leikur og syngur vinsælasta söngkona heimsins, JEANETTE MacDONALD. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STÚDENTAFÉLAG REYKJAVÍKUR. FAUST. Almenn Marionette-leiksýning í hátíðasal Há- skólans laugardaginn 4. janúar kl. 8 síðd. — Aðgöngumiðar seldir á sýningardaginn í Bókaverzl- un Sigfúsar Eymundssonar og Hljóðfæraverzlun Sig- ríðar Helgadóttur. Tekið á rnóti pöntunum1 eftir hádegi í dag. — Börn fá ekki aðgang að leiksýningu þessari. S. G. T. eingöngu eldri dansarnir, verða í G.-T.-liúsinu laugardaginn 4. þ. m. kl. 10. síðd. — Áskriftalisti og aðgöngumiðar í G.T.-húsinu frá kl. 2. — Sími 3355. — S. G. T.-hljómsveitin. og þar til öðruvísi verður ákveðið, gilda eftirfarandi ákvæði um ávöxtun peninga í Landsbanka íslands, Reykjavík og útibúum hans: Á innlánsskírteinum, vextir 3% %. Hámark upphæð- ar, sem ávaxtað verður með þessum kjörum, fyrir livern innstæðueiganda, er 10000 kr.. Nýju fé verður ekki veitt móttaka á innlánsskírteini. í sparisjóði, vextir 3%. Innstæður verða aðveraskráð- ar á nafn. Hámark upphæðar ávaxtað fyrir hvern inn- stæðueiganda er 25000 kr. í hlaupareikningi og reikningslánum, vextir % %. í hlaupareikningi ef innstæða er bundin með samn- ingi til 6 mánaða, li/2%- Réttúr er áskilinn til að tak- marka einnig móttöku fjár með þessum kjörum. Reykjavík, 31. des. 1940. Landsbanki íslands Innlánsvextir vorir lækka frá áramótum í , samræmi við vaxtalækk' un Landsbanka Islands. Reykjavík: 2. janúar 1941 XJtvegsbanki íslands h.i, Búnaðarbanki Islands Spapisjóðup Reykja- víkur og nágpennis Bæjar fréttír I.O.O.F. 1 = 122138 V2= 9.0. Karlakór Reykjavíkur biður alla þá, sem taka ætla þátt í afmælisfagnaÖi kórsins annað kvöld, að vitja aðgöngumiða í Bókaverzlun Isafoldarprentsmiðju, eigi síðar en á hádegi á morgum Afmæli Theodór Jónasson verkama'Öur, Laugaveg n, varð 65 ára í gær. Sekt. Skipstjórinn á h.v. Venusi var í gær sektaður um 500 kr. fyrir að tala um veðrið í senditækjum skips- ins. Blinda fólkið á vinnustofunni í Ingólfsstræti 16 flytur Rebekkustúkunni Bergþóru nr. 1 innilegar þakkir fyrir jóla- gjafirnar. Næturlæknir. Úlfar Þórðarson, Sólvallagötu 18, sími 4411. Næturvörður í Lyfja- búðinni Iðunni og Reykjavíkur apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Islenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzku- kennsla, I. fl. 19.25 Hljómplötur: Tataralög. 20.00 Fréttir. 20.30 Út- varpssagan: „Kristín Lafransdótt- ir“, eftir Sigrid Undset. 21.00 Út- varpstríóið : Tríó nr. 14, c-moll, eft- ir Haydn. 21.15 Takið úndir! (Páll ísólfsson stjórnar). 10.000.00 Sá, sem vill lána kr. 10.000.00 út iá 2. veðrétt í góSu liúsi hér í bænum leggi nafn sitt og heimilisfang, ásamt sím,a- númeri inn á afgr. þessa blaSs fyrir mánudagskveld 6. þ. m. merkt: „10 þúsund“. Þagmælsku heitiS. Straumlínu bíll til sölu. Til sýnis á verkstæSi Páls Stefánssonar. Uppl. hjá Sigþóri GuSjónssyni, þar á verkstæSinu. vantap mig strax ■ ■ Og Gólfklútar fyrirliggjandi. Blindraiðn, Ingólfsstræti 16. Sími 4046. SHIPAUTCERÐ Súðin fer aS forfallalausu vestur og norSur til Akureyrar miS- vikudaginn 8. þ. m. kl. 9 síSd. Kemur á venjulegar áætl- unarhafnir. Flutningi óskast skilaS á mánudag og pantaSir far- seSlar sóttir í síSasta lagi á þriSjudag. Kristniboðsfélögin í Reykjavík Kristniboðsfélögin hafa eins og að undanfömu jóla- trésfagnað fyrir gamalt fólk sunnud. 5. jan. kl. 2 x/i. — Félagsfólk vitji aðgöngumiða fyrir gesti sína í Betaníu eigi síðar en fyrir kl. 12 á morg- un. — Árshátíðin verður haldin n. k. laugar- dag 4. jan. kl. 8% e- h. í stóra salnum í húsi K. F. U. M. — Dagskrá fjölbreytt að vanda, veitingar o. fl. Skógarmenn, eldri sem yngri, fjölmennið! STJÓRNIN. Sendisveinn Duglegan og ábyggilegan unglingspilt, ca. 14 ára, vant- ar okkur nú þegar til sendi- ferða. Uppl. frá kl, 4—6. — I0JÍ Nýkominn útlendur Varalitur Kinnaroði Púður og fleira. PERLA BergstaSastræti 1. Sími: 3895. rKaoir ■ r ____15 EPLl RÚSÍNUR SYESKJUR Vísin Laugavegi 1. tÍTBtj, Fjölnisvegi 2. er miðstöð verðbréfaviC- skiftanna. — RAFTÆKJAVERZLUN OG VINNUST0FA LAUGAVEG 46 SÍMI 5858 RAFLAGNIR VIÐGERÐIR SÆKJUM SENDUM Ctilk/nnincaiJ ÁLFADANS og brennu liaída liin vinsælu íþróttafélög Ár- mann og K.R. sunnudaginn 5. þ. m. á íþróttavellinum. Dag- skrá lcvöldsins hefst með því að LúSrasveit Reykjavíkur leikur nolckur lög á Austurvelli kl. 8.30. Þaðan verður gengið suð- ur á völl, en skemmtunin hefst þar kl. 9. (32 FREYJUFUNDUR í kvöld klukkan 8 e. li. (uppi). Venjuleg fundarstörf. Að fundi loknum hefst: Áramótafagnað- ur. Kaffisamsæti. Ræða. Söng- ur og gítarspil. Kvikmyndasýn- ing (skemmtiferð stúkunnar s.l. sumar). Dans. I?élagar, fjöl- mennið á fyrsta fund ársins, svo hann megi bera merki um sam- takamátt og einingu. Æ.t. (28 Kkcnsla! VÉLRITUNARKENNSLA. — Cecilie Ilelgason, sími 3165. — Viðtalstími 12—1 og 7—8. (33 Mýja [yíHð ísili. (First Love) KVENARMBANDSÚR tapað- ist 30. desember. Vinsamlega skilist á Hallveigarstig 10. SuS- urkjallarann. Fundarlaun. (5 TAPAST hefir karlmanns- armbandsúr á nýársdag frá AS- álstræti inn að Laugavegi 75. Skilist á Lindargötu 36. (11 BLÁGRÁR köttur tapaðist frá Hverfisgötu 72. (20 PENINGAVESKI, karlmanns- með peningum, tapaðist á dans- leik Fram Hótel Island gaml- árskvöld. Skilist ASalstræti 12, matsöluna. Sími 2973. (27 wmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmm^mmmmmmmA. l HETTA af sjálfblekung lief- ir tapast. Óskast skilað á Öldu- götu 32, uppi. Fundarlaun. (21 BÍLKEÐJA tapaðist síðastlið- inn þriðjudag. Skilist gegn fundarlaunum á Hverfisgötu 14. (35 - 4U* SIICISNÆtlll VANTAR liúspláss, fóðrun og hirðingu fyrir eina gyltu. A. v. á. (2 HERBERGI óskast strax. — Uppl. Bergþórugötu 23. (3 HERBERGI fyrir smáiðnað ásamt lierbergi óskast nú þegar. Tilboð, merld: „X. 2“, sendist afgr. blaðsins fyrir 5. þ. m. (7 1 HERBERGI og eldhús (eða aðgangur) óskast strax. Má vera utan við bæinn. Sími 1395. (9 HERBERGI óskast nú þegar. Skilvís greiðsla. Tilboð merkt „Skilvís“ sendist afgr. Vísis fyrir laugardagskvöld. (24 MIG vantar herbergi í vor, má vera litið og lítið eldhús, helzt hjá góðu ungu fólki, ekki utanbæjar. Fyrst ber að semja við mig, en undirskrift samn- ings annast Magnús V. Jóhann- esson fulltrúi. — Oddur Sigur- geirsson. (25 I Deanna Durbin Sýnd kl. 7 og 9 PILTUR óskast til mjólkur- flutnings og snúninga að Eski- hliS C.____________________(4 SENDISVEINN óskast. Hátt kaup. Bakaríið Þinglioltsstræti 23._______________________(10 VANTAR sendisvein. Uppl. á Baldursgötu 22 A. (12 HÚSSTÖRF ™ KONA og stúlka óskast til að ræsta 3 gólf daglega og til ann- arra hreingerninga eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 2766, Baldursgötu 9, niðri. (13 STÚLKA óskast til morgun- verka. Engin börn. — Uppl. á Framnesvegi 13, uppi. (14 STÚLKA óskast strax í vist á Eiríksgötu 2^ Magnús Sigurðs- son, lögregluþjónn. (16 ÁRDEGISSTÚLKA, vön al- gengri matreiðslu, óskast í mánaðartíma með annari. SuS- urgatá 16, niðri. (17 RÁÐSKONA. Vegna forfalla vanlar ráðskonu, vana mat- reiðslu, á lítið heimili hér í bænum. Önnur stúlka fyrir. — Hátt ráðskonukaup. Umsóknir merktar „1941“ sendist afgr. Vísis fyrir mánudagskvöld. (19 RÁÐSKONU vantar á fá- mennt, barnlaust heimili í sveit. Uppl. Brávallagötu 48. (22 STÚLKA óskast að Hvann- eyri í Borgarfirði. — Uppl. á Klapparstíg 38, kl. 4—7. (23 STÚLKA óskast í vist. Sér- herbergi. Uppl. i sima 4196. (26 STÚLKA óskast á Veitinga- stofuna Laugavegi 48. Uppl. milli 8 og 9. (36 msvmm ”vÖru'r"'alls'kona~ GYLTA, falleg, grísafull, til sölu slrax. A. v. á. (1 ÆÐARDÚNN, góður, til sölu. Lágt verð. Ránargötu 7 A, niðri. _____________________(£ SKILTAGERÐIN August Há- kansson, Hverfisgötu 41, býr til allar tegundir af skiltum. (744 TRIPPA- og folaldakjöt kem- ur i dag. VON, sími 4448. (34 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. FlöskubúSin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — OpiS allan daginn. (1668 VIL KAUPA notað orgel. — Sími 5405. (15 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU 3 LAMPA Philips útvarps- tæki lil sölu. Ilrefnugölu 5, kjallaranum, milli kl. 5 og 7. (& FJÖGRA manna Fiat til sölu strax. Uppl. í síma 2640. (18 5 LAMPA Philips útvarps- tæki lil sölu Bergþói’ugötu 59, 1. hæð. __________________(29 TÓMIR trékassar til sölu. — Verzl. PFAFF, Skólavöi’ðustíg L_________________________(30 KJÓLFÖT á fremur lítinn mann til sölu. Tækifæi’isverð. —• Simi 1918. (31

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.