Vísir - 07.01.1941, Page 1

Vísir - 07.01.1941, Page 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). Ritstjóri 1 Blaðamenn Sími: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 línur Afgreiðsla I 31. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 7. janúar 1941. 4. tbl. Roosevelt hyltur Bandaríkj amanna þjóðþinginu. Meírl lilnti þiugrs ogr þjjóðsii* styður eiiiilreg'ið stefnu liaus ima aiðiiiiig’ við Itretloml ogf lýðræðisríkin. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Róosevelt flutti þjóðþinginu boðskap sinn í gær- kveldi, en hans hafði verið beðið með mikilli óþreyju, enda þótt talið væri víst að forsetinn myndi endurtaka, að stefna stjórnarinnar, að því er snerti stuðning við lýðræðisríkin í baráttu þeirra, væri óbreytt. Lýsti hann og yfir því, að hótanir einræðisherr- anna myndi engin áhrif hafa á stefnu Bandaríkjastjórn- ar eða Bandaríkjanna yfirleitt. Allur þingheimur hyllti forsetann ákaft í ræðulok og margsinnis undir ræðunni gullu við fagnaðarópin og ætlaði þeim aldrei að linna, er Roosevelt lýsti yfir, að Bandaríkjamenn myndi styðja Breta áfram. Eftir ræðu Roosevelts verður ekki um það deilt, að hann er höfuðleiðtogi þjóðarinnar og nýtur yfirgnæf- andi fylgis á þingi og meðal alls almennings, og munu því tillögur hans í utanríkismálum sem öðrum fá ör- uggan byr. 1 fregn frá Washiiigton segir, að áform Roosevelts um, að láta lýðræðisþjóðunum, sem berjast gegn ágengni einræðisþjóð- anna í té skip, flugvélar, fallbyssur og önnur hergögn í stöðugt stærri stíl, kunni að verða framkvæmd þannig, að her- og flota- málastjórnin fái algera heimild til þess að láta Bretlandi og lýð- ræðisþjóðunum hverskonar hjálp í té, sem nauðsynleg telst. — sem leiðtogi allra eítir ræðuna á Þjdðverjar verOa aO hjálpa Itölnm Verður hjálpin framkvæmd á Balkan — um Frakkland — eða með innrás í England? EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Það er nú almennt talið, í Bretlandi og víðar, að Hitler geti ekki lengur komist hjá því, að veita Mússólíni einhverja aðstoð. Það er nú svo komið fyrir ítölum, að þeir hafa misst % herafla síns í Libyu og helming allra hergagnabirgða. Sú hætta vofir yfir, að Bretar taki Tobrouk og síðar Tripoli, og nái allri Libyu á sitt vald, og allt nýlenduveldi ítala hryrvji til grunna. I Albaníu gengur ítölum ekkert betur en áður. Gengi Breta og Grikkja í styrjöldinni við ítali hefir aukið samúðina með bandamönnum -í Balkanlöndum og víðar og dregið úr ótta þjóðanna þar við jnöndulveldin. Það líður því óðum að því, að Hitler verði að hef jast handa Mússólíni til hjálpar, til þess að reyna að rétta við álit ítala og Þjóðverja. »Hinir liandteknn hafa gefið mikils- verðar npplýsingar« Tveir kommúnistar liandteknir í viðbót Cíðdegis í gær voru tveir kommúnistar teknir fast- wir, auk þeirra Haralds Bjarnasonar og Helga Guðlaugssonar, sem haridteknir voru á sunnudag, eins og skýrt var frá í Vísi i gær. Þessir tveir menn eru Ed- vard Sigurðsson og Eggert Þorbjarnarson. I fyrslu, þegar þeir Haraldur og Helgi voru til yfirheyrslu, og þeir voru spucðir, livaðan fregn- miðarnir væri upprunnir og hverjir hefði fengið þá til að dreifa þeim út, svöruðu þeir, að einhverjir menn, sem þeir þekktu ekki og liefðu hitt á förn- um vegi, liefði fengið þá til að úthýta þeim. 1 morgun hafði svo tíðinda- maður Yísis tal af Capt. Wise og spurði hann tíðinda í málum þessúm. Ivvað Wise þá félaga hafa leyst frá skjóðunni og gefið mikilvægar upplýsingar, svo að rannsóknin væri nú alllangt á leið komin. Þegar tíðindamaðurinn spurði í hverju þessar upplýsingar væri fólgnar svaraði Capt. Wise, að hann gæti ekki skýrt frá þeim á þessu stigi málsins, en liinsvegar mætti vænta tilkynn- ingar frá herstjórninni áður en mjög langt liði. Capt. Wise sagði og, að hrezka herstjórnin liti þetta mál mjög alvarlegUm augum, þvi að með flugmiðunum liefði verið reynt að æsa hermennina til uppreistar gegn yfirmönnum sínum. Það er illa farið, ef íslensk yfirvöld fá ekki mál þelta í sínar liendur. Þau gera sér fulla grein fyrir þvi, hversu alvarlegt það er og myndu fyllilega þvi vaxin að leiða það til lykta á fullnægj- andi hátt. í ræðu sinni lýsti Roosevelt jrfir þvi, að það væri elcki hern- aðaraðgerðir að veifa lýðræðis- þjóðunum stuðning með þeim hætti, sem Bairdaríkin gera, þ. e. með því að láta þeim í té skip, flugvélar og liverskonar hergögn. Roosevelt sagði, að einræðisherrarnir lýstu fram- komu Bandaríkjanna sem hern- aðarlegum athöfnum, en þetta væri einliliða túlkun, og myndi þær ekki bíða eftir því, að Bandaríkin hefðist handa um hernaðaraðgerðir, ef þær ætl- uðu að ráðast á þau, og hefði þær ekki verið að hiða eftir neinu slíku, þegar ráðist var á litl.il lýðræðisþjóðirnar í Ev- rópu, svo sem Norðmenn, Hol- lendinga og Belgíumenn. Roosevelt ræddi um þörf lýð- ræðisþjóðanna til þess að fá að- stoð í Bandaríkjunum. Þessar þjóðir, sem berjast gegn á- gengni og ofbeldi einræðisþjóð- anna, skortir ekki menn, held- ur hergögp. Vér getum elcki sagt \ið lýðræðisþjóðirnar, er þær hafa ekki peninga fyrir liendi til þess að greiða fyrir hergögnin, að þær verði að gef- ast upp, af því að þær hafi ekki peninga, eins og á stendur, til þess að greiða fyrir það, sem þær þarfnast. Roosevelt kvaðst vilja hjálpa lýðræðisþjóðunum áfram, ekki með því að veita þeim dollara- lán, heldur þannig, að þær gæti haldið áfram, að fá liergögn og því haldið áfram baráttu sirini gegn ofbeldinu. Vér Banda- ríkjamenn, sagði Roosevelt, eigum mikið undir því, að þess- ari baráttu lýðræðisþjóðanna verði haidið áfram, því að hún ' er einnig vor harátta, og mun- um vér leggja fram auð vorn og orkri lýðræðisþjóðunum, til styrlctar i baráttu þeirra. Roosevelt kvaðst þeirrar skoðunar, að Bandaríkin ætti að afla fjár lil vigbún- .íiðar síris með auknum skött- um, en eklci með lántökum. Bandarikjaþjóðin væri fús til þess að taka á sig allar þær fórnir, sem nauðsynlegar væri, iil þess að varðveita frelsi, trú- frelsi og skoðariafrelsi. Banda- ríkjamenn vilja vera frjálsir að því áfram, að tilbiðja guð sinn, liver á þann liátt, sem liann vildi. Styrkur vor er i því að vér erum einhuga í haráttunni, sagði forsetinn. Hann boðaði þátttöku Banda- ríkjanna í að koma á betri heimsskipan, að styrjöldinni lokinni. — Sú þátttaka byggist á samvinnu hinna frjálsu þjóða heims. London ekki skemmd. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London í morgun. ERNIE PAYLE, blaðamaður Scripps-Howard blaða- hringsins í Ameríku, hefir sent blöðum sínum skeyti, sem fjall- ar um áhrif loftárásanna á London. Payle, sem kom til London um áramótin, símar á þessa leið: „Þegar eg kom var eg við hinu versta búinn, en þegar eg hefi nú farið um London þvera og endilanga, get eg sagt m,eð sanni, að hún hefir ekki fengið eins slæma útreið og eg hafði búist við. Blöðin hafa skýrt rétt frá tjóninu. Það er satt, að það lief- ir verið geysilega mikið, en á- yásirnar liafa þó valdið minna tjóni, en menn geta gert sér Ijóst án þess að sjá borgina. Borgin er ekki fremur dauð en maður, sem hefir marist á fingrunr. Lífið er næstum því eins og ó venjulegum tímum. Fram,- í Bretlandi gera menn sér Ijóst, að Bretar og bandamenn þeirra verða að vera við öllu búnir, þvi að Þjóðverjar kunna margt til bragðs að taka. Þeir liafa sent mikinn her- afla til Balkanlanda og auka þá flutninga stöðugt, Ætla þeir að hjálpa Itölum i styrjöldinni við Grikki með árás frá Búlgaríu? Tyrkir segjast ekki öttast inn- rás frá Búlgaríu og vera við öllu búnir. Þeir hafa senl aukið lið til landamæra sinna og Grikkir kveðja aukið lið til vopna. Að sumra ætlan hafa Þjóðverjar í hótunum og senda Iierafla til Balkan í varúðar- skyni aðeins, og til þess að draga úr áhuga Balkanþjóða fyrir samvinnu við Breta og bandamenn þeirra. Þá er talið ekki ólíklegt, að Þjóðverjar kunni að gera úr- slitatilraun til þess að knýja Vichy-stjórnina til samkomu- lags við sig. Ef þjóðverjar flytti herafla yfir lrið óhernumda Frakkland, fengi franslca flot- ann og flotahafnir við Miðjarð- ai’liaf, fengi þeir allgóða að- stöðu til þess að lijálpa ítölum. í amerískri útvarpsfregn var þvi haldið fram, að Þjóðverjar myndi brátt taka öll ráð Itala í sínar liendur-, til þess að koma í veg fyrir, að þeir gefist upp, og Ítalía verði framvegis eilt aðal vopnabúr og virki Þjóð- verja. 1 Bretlandi telja menn enn- fremur líklegt, að Þjóðverjar kunni að hjálpa ítölum með því, að gera innrás í Bretland. En éf þeir gera það, eru Bretar viðbúiwr. Það er sameiginlegt álit brezku blaðanna. leiðsla, samgöngur og hugrekki liafa ekki beðið alvarlegan hneklii. Vinir mínir frá Bandaríkjun- um, sem hafa verið hér lengur, segja, að Lundúnabúum sé hætt að bregða við að sjá lieimili sín og’ eignir eyðilagt. Þeir bíta í þess stað á jaxlinn og segja: „Við jöfnum sakirnar áður en Iýkur.“ Ailsherjar atkvæðagreiðsla om tillög- nr samninganefndar Dagsbrúnar heíst i dag aö tilmælum sáttasemjara, Níiitaseiiijari kveð§i ckki grcta liorid fram frckari kfaralióta tillög'iir cii jsaiiiniiig'aiicfiidiii kcfir náð. Þau tíðindi ltafa gerst í Dagsbrúnardeilunni að sáttasemjari í vinnudeilum hefir sent stjórn félagsins bréf, og fer þar eindregið fram á að allsherjafatkvæða- greiðsla verði látin fara fram innan félagsins, er sýni hinn sanna vilja verka- manna um það hvort þeir vilji halda áfram verkfallinu eða ekki. Birtist bréf sátta- semjara hér á eftir. Stjórn Dagsbrúnar hélt fund á skrifstofu félagsins i morgun og ákvað að verða við tilmælum sáttasemjara, og fól jafnframt kjörnefnd að undirbúa allsherjaratkvæða- greiðslu innan félagsins. Kjörnefndin liélt fund laust fyrir hádegið og ákvað að at- kvæðagreiðslan skyldi hefjast kl. 5 i dag og stendur hún yfir allan daginn á morgun. Er þess fastlega að vænta að félagsmenn í Dagsbrún neyti atkvæðisréttar síns, og komi i veg fyrir að þetta þýðingarlausa verkfall haldi áfram lengur. Breytingar þær á fyrri samningi, sem fólust í tillögum þeim, sem samninganefnd Dagsbrúnar hafði náð samkomulagi um við stjórn Vinnuveitendafélagsins, voru í stuttu máli þær, er hér greinir: Samkvæmt 3. gr. samnings- uppkastsins skyldi bætt við ein- um kaffi tíma frá því, sem áður hafði tíðkast, fyri't þá, sem leyft er að vinna í næturvinnu, og var kaffitími sá ákveðinn kl. 6/2—7. Auk þess voru sett skýr- ari ákvæði um kaupgjald í kaffitíntum, ef í þeim er unn- ið. — Samkvæmt 4. gr. skal grunn- taxti kaupsins haldast óbreyttur í almennri vinnu, en fyrir vinnu við ketilhreinsun og í kolabox- um skipa hefir verið greitt hærra kaup, en í algengri vinnu. Er ákveðið í samningsuppkast- inu lágmarkskaup fyrir slíka vinnu: í dagvinnu kr. 2.50 um klst., eftirvinnu kr. 3.70 og næt- ur- og helgidagaVinnu kr. 4.65. Segir svo í samningsuppkast- i inu ennfremur: „Grunntaxti kaupsins greiðist með fullri dýrtíðaruppbót, sam- kvæmt aukningu dýrtíðarinnar frá 1. jan. 1940 og sé dýrtíðar- vísitala kauplagsnefndar lögð til grundvallar mánaðarlega frá fyrsta degi næsta mánaðar eft- ir að sú dýrtíðarvísitala er birt.“ í 6. gr. er þetta nýmæli: „Nú eru 12 menn eða fleiri menn að vinnu á sama vinnu- stað í úthverfum bæjarins hjá sama vinnuveitanda og skal hann þá hafa þar skýli fyrir verkamenn til þess að drekka kaffi og matast í. í skýlinu skulu vera borð og bekkir og skal þess vel gætt, að það sé á- valt hreint og þrifalegt. Enn- fremur skulu vera í skýlinu upp- hitunartæki.“ í 8. gr. er ákveðið að útborg- un vinnulauna skuli fara fram í vinnutímanum. Samkvæmt 10. gr. skal verka- maður, sem slasast végna vinnu, halda óskertu kaupi eigi skem- ur en 6 virka daga. Uppsagnarfrestur er ákveð- inn þannig, að ef samninginunv er sagt upp fyrir 1. nóvember 1941, fellur hann úr gildi hinn 1. febrúar 1942, ella framleng- ist hann um eitt ár í senn. Allar breytingar á saming- inum voru gerðar að ósk sámn- inganefndar Dagsbrúnar, og má fullyrða, að vinnuveitendur hafi sýnt fyllsta skilning á þeim kröfum —■ jafnvel meiri en hægt var að gera sér vonir um. Má það þvi teljast furðulegt, að svo ógæfusamlega skyldi til tak- ast á Dagsbrúnarfundinum liinn 1. janúar, að samningsuppkast- ið var fellt. Verða verkamenn að gera sér það ljóst, að allir þeir menn, sem litu með fullri sanngirni á kröfur þeirra i upp- hafi, telji nú að þeir liafi fengið fyllstu kjarabætur, sem unnt var að gera sér vonir um, og óráð sé og vitleysa, að stofna til verkfalls þegar svo er komið málum. Allir liugsandi verkamenn munu vera á sömu skoðun, en þeir verða nú að neyta atkvæð- Frli. á bls. 4.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.