Vísir - 07.01.1941, Síða 4
VÍSIR
Gamla Bíó
Komdn, ef þú þorir
(STAND UP AND FIGHT).
Amerísk stórmynd, tekin af Metro Goldwyn Mayer.
Aðalhlutverkin leika:
Wallace Beery og Robert Taylor,
Sýnd í kvöld klukkan 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Leikfélag Reykjavikui?
HÁI ÞÓR
Eftir MAXWELL ANDERSON.
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. —
_______Börn fá ekki aðgang!__
Revýan 1940
rorflun i riosaporli
^ ÁSTANDS-ÚTGÁFA
verður leikið í Iðnó annað kvöld kl. 8l/2.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 i dag og eftir
kl. 1 á morgun. — Sími 3191.
Jólagleði
Menntaskólans
1941
verður haldin í Oddfellowhúsinu miðvikudaginij 8.
janúar klukkan 10 e. h.
Aðgöngumiðar seldir í Oddfellow frá kl. 4—7 e. h.
samdægurs.
KAUPUM AF-
KLIPPT SÍTT HÁR
liáu verði.
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
f, PERLA -t’) gg
Bergstaðastræti 1.
Sími: 3895.
RAFTÆKJAVERZLUN OC
VINNUSTOFA
LAUCAVEC 46
SÍMI 5858
RAFLACNIR
VtÐCERÐIR
SÆKJUM
SENDUM
lílBg'llB
liTild fyrir
ItaM.
Mikil loftápás
á Tripoli.
London í morgun.
Wavell, yfirherforingi Breta
í Egiptalandi ann ítölum engr-
ar hvíldar. Áður en lokaáhlaup-
ið á Bardia var um garð gengið,
hafði hann fyrirskipað brezk-
urn vélahersveitum að halda á-
fram sókninni til Tobrouk, um
60—65 mílum vestar, en þar er
aðal flug- og flotastöð ítala í
Vestur-Libyu.
Ýmsir ætla, að þess muni
ekki mjög Iangt að bíða að Níl-
arherinn taki Tobrouk.Hersveit-
irnar, sem tóku Bardia, eru og
á leið vestur á bóginn, en nokk-
urt lið varð eftir til þess að
koma á brott föngum, telja
hergagnabirgðir o. s. frv. Það er
nú kunnugt orðið af upplýsing-
um, sem Mensies forsætisráð-
herra Ástralíu gaf í gær, að
Ástralíuhermennirnir, sem tóku
þátt í áhlaupinu á Bardia, voru
mun færri en fangarnir, sem
teknir voru þar, en þeir eru um
30.000. Um 400 menn féllu af
liði Ástralíumanna.
Ógurleg loftárás var gerð á
Tripolis, aðalhafnarborg Libyu
og mestu borg landsins, s. I.
sunnudagskvöld. — Sprengjum
var varpað á rafmagnsstöðina,
tollbúðina, margar byggingar
aðrar, hafnargarða, olíustöðvar
og herskip. Mikið tjón varð í á-
rásinni og kom þar upp eldur
á mörgum stöðum.
í Tripoli hafa ítalir meiri
birgðir hergagna og annars en
nokkursstaðar annarsstaðar í
Libyu. Tripoli er sú hafnar-
borgin, sem næst er Ítalíu. Þar
er herskipalægi og ef Bretum
tækist að ná Tripoli hafa Italir
í rauninni þar með misst Libyu.
En Bretar eiga langa leið að
fara — því að þeir eiga enn ó-
farnar yfir 500 enskar mílur til
þess að komast þangað.
Samkvæmt seinustu fregnum
hafa Bretar tekið 100 fallbyss-
ur af ítölurn og 500 herflutn-
ingabifreiðir. Þó er langt í frá,
að búið sé að kasta tölu á allt
herfangið.
B. B. C. byggingin
varð fyrir sprengjum.
London i morgun.
Það var tilkynnt í London í
morgun, að aðalbygging B. B. C.
eða Brezka útvarpsstöðin hefði
tvívegis orðið fyrir skemmdum
í Ioftárásum nýlega. í hvort-
tveggja skiplið urðu skemmdir
á byggingunni, meiri í síðara
skiptið. Það var að kveldlagi og
allt í „fullum gangi“. Sumir
starfsmannanna særðust. Þrátt
fyrir það og að miklar skemmd-
ir yrði á húsinu var haldið á-
fram að útvarpa.
Frh. af bls. 1.
isréttar síns í dag og á morgun,
til þess að forða vandræðum,
sem kommúnistar hafa stofnað
til með venjulegu æsingabrölti.
Sáttasemjari í vinnudeilum
hefir í dag sent stjórn Dags-
brúnar eftirfarandi bréf:
Þar sem verkfall það, er haf-
ið var af hálfu félags yðar 2.
þ. m., stendur enn, og eg get á
hverri stundu búizt við að kraf-
ist verði af minni hálfu ein-
hverra aðgerða í kaupdeilu
þessari, vil eg nú þegar skýra
yður frá viðhorfi mínu til
málsins.
Á milli samninganefndar
Dagsbrúnar og Yinnuveitenda-
félags íslands hafði á gamlárs-
dag náðst samkomulag x um
kaup og kjör verkamanna.
Samninganefnd ' Dagsbrúnar
hafði ekki umboð til að undir-
rila hindandi samning og varð
því að bera samningsfrumvarp-
ið undir félagið til samþykktar
eða synjunar. Frumvarpið var
borið undir fund félagsmanna
á nýársdag og urðu úrslitin á
fundi þessum þau, að 446 fund-
armanna höfnuðu frumvarpinu
en 101 samþykktu það. Þessa
afstöðu fundarmanna til samn-
ingsfrumvarpsins virðist þér,
heiðraða stjórn, liafa talið fulln.
aðarafgreiðslu af hendi félags-
ins á frumvarpinu, enda sam-
þykkti fundurinn kauptaxta í
stað frumvarpsins.
í Dagsbrún kváðu nú vera
2200 fullgildir atkvæðisbærir
félagar. Samkvæmt þvi, er það
innan við fjórðung félags-
manna, sem tóku afstöðu til
þessa mikilvæga máls. Hvað
valdið liefir þessari frámuna-
lega lélegu þátttöku í atkvæða-
greiðslunni, vitið þér hetur en
eg og skal engum getum að þvi
leitt, en á það skal bent, að at-
kvæðagreiðsla í Dagsbrún, sem
sýna á vilja meginþorra félags-
manna, verður að fara fram
með öðrum hætti en í fámenn-
um félögum.
Hin framfarna atkvæða-
greiðsla sannar nú ekki hver er
vilji méirihluta félagsmanna,
en eins og málum er komið,
ætti að ganga úr skugga um,
það, hver hann er. Því rikari
ástæða er til að vita vissu sína
í þessu efni, þar sem þvi er
sterklega haldið fram, að úrslit
atkvæðagreiðslunnar á nýárs-
dag liafi orðið þau, sem raun
varð á, eing-öngu vegna þess, að
það hafi verið liaft fyrir satt á
fundinum, að hinn útlendi
vinnuveitandi, sem hér starfar
nú, mundi halda áfram vinnu
með innlendum mannafla, þótt
innlendir vinnuveitendur sættu
sig ekki við þá kosti, sem fund-
urinn ákvað.
Nú er raunin ólygnust um
þetta atriði.
Þér eruð, heiðraða stjórn,
forystan fvrir verkfallinu. Af
ástæðum þeim, er greindar
voru, sé eg ekki betur en sú
skylda hvíli á yður að gera að
minnsta kosti tilraun til að
sýna, svo að ekki verði um það
deilt, hvort verkfallinu skuli
haldið áfram. Eg skal taka það
fram, að eg liefi eftir föngum
atliugað þetta mál allt og kynnt
mér samningsfrumvarp það,
sem samninganefndin hafði
fallist á, og eg verð að játa það
Iireinlega, að eg get elcki borið
fram tillögu frá mér, sem felur
í sér betri kostl en samninga-
nefndin hafði fengið fram-
gengt.
Þess vegna vil eg hér með
beina því til yðar og skora á yð-
ur að hefjast þegar í stað handa
um að láta fara fram allsherj-
aratkvæðagreiðslu Dagsbrúnar.
manna um áðurnefnt samn-
ingsfrumvarp óbreytt eins og
það liggur fyrir.
Virðingarfyllst
Björn Þórðarson (sign.)
Bögglasmjör
nýkomiö
mLff
WÁifp’k^nim
er miðstöð verðbréfpvið-
skiftanna. —
-*MILO er mín sápa.
Fylgist með kröfum tím-
ans og notið MILO sápu. —
| RUGLVSIHQflR |||J ' BMÆ
j BRÉFHflUSfl Hrl p
BÓKflKÚPUR -tW irlT« JfcBki
V 0FL'
CIUSTUHSTB.1Z.
Knaltspyrnufélagið Víking-
ur hefur skemmtisamkomu í
Bindindishöllinni í kvöld, er
iiefst kl. 8.
SKEMMTINEFNDIN.
Góðor bill
til sölu.
Uppl. verkstæðinu lijá Jóh.
Ólafssyni.
K.T.U.K.
A.-D. Fundur annað lcvöld
kl. 8V2. Cand. tlieol. Gunn-
ar Sigurjónsson talar. —
Allt kvenfólk velkomið.
BHil
DÖKKBLÁ lúffa tapaðist í
gær innan til á Laugaveginum.
Vinsamlegast iiringið i síma
4178.____________ (100
SILFUR-tóbaksdósir, merkt-
ar „Eggert Eggertsson“, liafa
tapast. Vinsamlegast gerið að-
vart í síma 4586. (101
CONKLIN blýantur hefir tap-
ast. Uppl. í síma 1586. (92
ARMBAND hefir tapast. Vin-
samlega skilist á Laugaveg 30.
(93
TAPAST hefir liandfangslaus
siikiregnhlíf frá Klapparstig að
Njálsgötu 96. Skilist þangað í
kjallarann. (95
ARMBAND tapaðist á gaml-
árskvöld á Laufásvegi frá nr.
19 að 41. Skilist á Laufásveg
22. Halidór Beck.______ (89
KARLMANNSARMBANDSÚR
tapaðist í gær á Skólavörðustíg
eða Smiðjustíg. Skilist Lindar-
götu 43 B. (90
Nýja Bíó
Juarez x
Söguleg stórmynd frá Warner Bros, er sýnir mikilfenglega
þætti úr ævisögu Benito Juarez, frelsishetju Mexico.
Aðalhlutverkin leika:
Paul Muni og Bette Davis.
Sýnd kl. 6.30 og 9. - Börn fá ekki aðgang.
STÚLKA óskar eftir lier-
bergi, helzt með liúsgögnum og
þægindum. Sími 2188. (107
KUOSNÆEIJri
HERBERGI óskast, aðallega
fyrir geymslu á liúsgögnum.
A. v. á. (83
HJÓN með eitt bam (maður-
inn í fastri stöðu) óska eftir 1—
3 herbergjum og ehlhúsi nú
þegar eða sem fyrst. Uppl. á
skrifstofu Hamars, sími 2800.
(97
Félagslíf
JÓLATRÉSFAGN-
AÐURKnattspyrnu-
féiagsins Fram
verður iiaidinn i
Oddfellowhúsinu
fimmtudaginn 9. jan. kl. 4 e. h.
Dans fyrir fullorðna liefst kl.
10 e. h. Aðgöngumiðar fást hjá
Verzlun Sig. Halfdórssonar,
Öldugötu 29 og í Lúllabúð,
Hverfisgötu 59. Nefndin. (96
'r ALLAR íþróttaæfing-
W/WI ar lijá Glímpfélaginu
Ármann liefjást aftur
í kvöld, þriðjudaginn 7. jan. (99
ÍÞRÓTTAÆFINGAR
félagsins hyrja á
morgun 8. jan. í Mið-
bæjar- og Austurbæjarskólan-
um. Fjölmennið. Stjórn K. R.
(102
kVIKNASl
SENDISVEINN óskast. Hátt-
kaup. Bakaríið Þingholtsstræti
23._____________0)
SENDISVEINN óskast nú
þegar hálfan eða allan daginn.
Uppl. i verzlunin Krónan, Vest-
urgötu 35 A. Sími 1913. (87
HÚSSTÖRF
GÓÐ STÚLKA óskast hálfan
eða allan daginn. Óskar Árna-
son, rakari, Kirkjutorgi 6. (71
RÁÐSKONA óskast styttri eða
lengri tíma á iítið heimili. —
Uppl. í síma 2866. (80
STÚLKU vantar að Vífilsstöð-
um. — Uppi. á Laugave'gi 135
fyrstu liæð milli 6 og 9. (82
STÚLKA óskast í vist mán-
aðartíma. Uppl. Mánagötu 2.
Simi 2118._______________ (85
ST0LKA óskast í vist. Uppl.
á Bjarnarstíg 6, neðstu hæð.
__________________________(86
STÚLKA óskar eftir að kom-
ast á gott heimili strax. Er með
1 árs barn, má vera utan bæj-
ar. A. v. á. (98
STÚLKA óslcast í vist nú þeg-
ar. Friðrik Þorsteinsson, Skóla-
vörðustíg 12 (timbúrhúsið) (91
GÓÐ stúlka óskast til hús-
verka fyrri hluta (lags, þarf
helzt að geta sýnt meðmæli.
Gott kaup. Jóhann Karlsson,
sími 2088 og 5368. (105
STÚLKA óskast hálfan dag-
inn. Veiíingastofan Laugavegi
48. Uppl. milli kl. 1 og 2. (106
Wi
iLKymm
ST. EININGIN. Fundur ann-
að kvöld kl. 8 stundvíslega. 1.
Inntaka nýliða. 2. Lesinn Ein-
herji 3. Upplestur: Þorsteinn
Jósepsson rithöfundur. —
Að fundi loknum:
KAFFISAMSÆTI
í tilefni af merkisafmælum
nokkurra Einingarfélaga s.l. ár.
Að lokum DANS.
Allir templarar velkomnir. (104
ST. ÍÞAKA. Fundur i kvöld
kl. 8V2. — Friðrik Björnsson:
Áramótaiiugleiðing. — Eitt-
hvað til skemmtunaf? Mætið
vel og stundvíslega á fyrsta
fiindi ársins. -—- Æ,-1. (103
ST. VERÐANDI nr. 9.
Fundur í kvöld kl. 8.
1. Innlaka nýliða.
2. Blástakkalausatríóið syng-
ur.
3. Óákveðið.
4. Bindindisþáttur: B. Sigv.
(110
c7r?(?ó/fts/rœh V. 77/o/VfaUM 6-8.
f cCestup. stilap, talo’tingai?. a
VÉLRITUNARKENNSLA. —
Cecilie Helgason, simi 3165. ■ -
Viðtaistimi 12—1 og 7—8. (107
ÍSLENZKA, enska, danslca,
reikningur. Sími 5706, (81
IKAUPSK4NIR1
GARÐHÚS, co. 2x3 mtr., eða
heldur stærra, óskast til kaups.
,Uppl. í síma 4196, kl. 7.30—9 í
k'völd og 12—1 á morgun. (109
VÖRUR ALLSKONAR
SILVO — Brasso — Windo-
line — Mansion polisli (gólf-
bón) — Persii, þvottaefni. —
Henko — Sódi — Stálull. —
Þorsteinsbúð, Hringbraut 61,
sími 2803. Grundarstíg 12, símj
3247,_______________(94
SKÓRNIR YÐAR
myndu vera yður þakklátir, ef v
þér m^mduð eftir að hursta þá
aðeins úr VENUS-Skógljáa.
Svo er það
VENUS-GÓLFGLJÁI
í hinum ágætu, ódýru perga-
mentpökkunx. Nauðsynlegur á
iivert heimili.
Á KVÖLDBORÐIÐ: Hákarl,
harðfiskur, ostar, kæfa, hvalur,
slátur. Mör, tólg. Egg frá Gunn-
arshólma daglega. Von, sími
3448. (84
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
NOTAÐIR MUNIR
TIL SÖLU
SMOKINGFÖT á meðal
mann til sölu með tækifæris-
verði á Bragagötu 22 A, niðri.
(88
UPPKVEIKJA til sölu i Fisk-
kassagerðinni. Sími 4483. (78
SAMKVÆMISKJÓLL ög
jakki til sölu. Tækifærisverð.
Uppl. Ljósvallagötu 8, niðri.
Sími 5049. (79