Vísir


Vísir - 08.01.1941, Qupperneq 3

Vísir - 08.01.1941, Qupperneq 3
VlSIR liægt, í von um að hitta fyrir ítölsk herskip. EINNIG LOFTÁRÁS — Brezkar sprengjuflugvélar gercSu einnig loftárás á borgina um svipað leyti og varð mikið tjón í þeirri árás. ítalskar or- ustuflugvélar réðust til atlögu við brezku flugvélarnar, og voru tvær ítalskar flugvélar skotnar niður og ein brezk. BRETAR TAKA FLUGVÖLL. Frh. af 1. síðu. ala sé tæp 100.000 eða í Libyu- styrjöldinni 94.000, þar af eru 70.000 fangar og er mestur liluti þessa liðs ítalir, en ekki Libyuhersveitír innfæddra manna, eins og ítalir hafa til- kjmnt. Hafa Bretar tilgreint 5 ítölsk hérfylki og 2 innfæddra manna, senx hafi heðið mikið manntjón. ítalir hafa einnig orðið fyrir mililu mannljóni á landamærum Sudan, Somali- lands og víðar. Mun ekki fjarri að áætla, að manntjón þeirra í Afríku, fallnir og' særðir, sé um 100.000 a.m.k. 35.000 SÆRÐIR HERFANGAR FLUTTIR FRÁ VALLONA. I fregnum frá Grikklandi seg- ir, að frá Vallona einni hal'i verið fluttir 35.000 særðir her- menn, einnig hafi særðir lier- menn verið fluttir’frá Albaníu til Ítalíu frá öðrum hafnar- bergum og loftleiðis. Svo liafa Grikkir tekið fanga í þúsunda- tali og margir ítalir hafa fall- ið á vígvöllunum í Grikklandi og Albaníu. Er það því orðið mikið manntjón, sem ílalir hafa þegar orðið fyrir, og er þó hinn siðferðilegi hnekldr, sem þjóðin liefir beðið vegna ósigranna miklu alvarlegra mál. LIÐFLUTNINGAR ÞJÓÐVERJA. Þjóðverjar liafa, sem áður var getið, flutt talsvert lið til Ítalíu, og ælla, að sögn, að hjálpa ítölum, en spurningin er, hvort sú hjálp kemur Itöl- um að gagni héðan af, og hvort Þjóðverjar þurfa ekki á þessu liði að lialda á ítaliu sjálfri, ef til innanlandsóeirða skyldi koma þar, en að svo stöddu verður ekkert um það sagt, hvað þar kann að gerast, þótt gjremjaln sé míkil og mjög þrengt að ítölum á marga lund. Fregnir hafa verið birtar um að Þjóðverjar ætli að senda fluglið mikið til Lihyu og um 500 flugvélar. Úr þvi sem kom- ið er yrði að senda lið þetta til Tripoli, sem hefir orðið fyr- ir miklum skennndum í sein- ustu loftárásum — hinni sein- ustu í gærkvöldi. Var þá varp- int'i'.im.'igvri'Huu.iw iaj—a——j——— Eldurinn myndi þá koma i veg fyj-ir að nokkuð kvikt, annað en „fuglinn fljúgandi“, kæmist yf- ir fljótið. Margar auðugar olíulindir eru skammt frá því, m. a. ein, er getur framl. 80.000.000 tunna af olíu á sólarhring. Olíusvæði þetta er í 2600 fela hæð yfir sjávarmál, en Rio Grande er í 1315 feta hæð, þar sem það er næst olíulindunum. Vegalengdin frá E1 Paso, þar sem tillögumaðurinn ætlazt til að olían verði sett í fljótið, til sjávai’, er 1185 mílur, eða um 1900 kilómetrar. Þó er sá galli á þessu, að vegna þess live land- ið er þurt, sem fljótið rennur ums þornar fljótið næstum al- veg á stundum. ¥ H ER Tlandaríkjanna er búinn að fá nýján riffil — svo- nefndan Garand-riffil — handa fótgönguliðinu. Hann var smíð- að sjjrengj um á 5000 smálesta olíuflutningaskip, en eldur kom liþp víða og urðu margar sprengingar. Sprengjum var einnig varpað á rafmagnsstöð- ina, tollbúðina o. fl. hernaðar- staði. Ókyrð í Austurríki. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London í morgun. Fréttaritari „Daily Tele- graph“ í Búdapest símar, að í Vínarborg gerist nú æ meiri brögð að því, að almenningur sýni nazistum fjandskap og fyrirlitningu. Nýlega var háð knattspymu- keppni i Vín, milli Þjóðverja og Austurríkismanna, og var Bald- ur von Schirach æskulýðsleið- togi viðstaddur. Ætlaði hann að halda ræðu fyrir hinum 50.000 áhorfendum, en fékk ekki liljóð, því að áheyi’endur gerðu hark og liáreysti. Meðal þeirra orða, sem heyrðust frá áhorfendum, voru miklar móðganir í garð Schirachs, og fór liann leiðar sinnar í mjög æstu skapi. Ekki hætti það úr skák, að skorið hafði verið á lijólharðana á bif- reið hans en rúður hennar brotnar. Frú Emmy, kona Hermanns Görings, kom til Vínar fyrir skömmu og hafði um, sig hálf- gerða hirð Berlínai’kvenna. Þegar lnin kom fram í keisara- stúku leikhússins Bui’gtheatei’, kváðu við hróp, blístur og háðs- yrði. Fyrir bænarstað yfirvald- anna varð hún að fara frá Bel- vedere-höllinni, þar sem hún hafði ætlað að búa, og laka sér aðsetur á hóteli, sem ekki er við fjölfarna götu. Njálu-leikritið Mörður Valgarðsson, Þetta síðasla skáldverk Jó- liann Sigurjónssonar vár leik- ið á Konunglega leikhúsinu í Kaupmannahöfn árið 1917. Það er Iiið eina af leikritum hans, sem mun ókunnugt öllum þorra manna á íslandi. Hin leikritin, sem liann skrifaði, hafa öll verið leikin hér á landi annað hvort í útvarpið eða á leiksviði, og sum oft. Margir telja Mörð Valgarðsson stór- fenglegasta skáldverk þessa liöfundar. Leikrit þetta út- heimtir stórt leiksvið og mjög fullkomna leiksviðstækrii. Þess vegna hefir það enn ekki ver- ið sýnt á íslenzku leiksviði. Þctð ætti að verða fyrsta við- fangsefni, sem taka ætti til meðferðar í hinu væntanlega þjóðleikhúsi íslands. Mörður Valgarðsson er í 5 þáttum, og með forleik. For- aður í fyrstu fyrir 11 árum, en herinn fór ekki að láta fram- leiða hann að neinu ráði fyrri en 1936. Riffill þessi þykir hið mesta þing. Hann er raunverulega hálfgei’ð vélbyssa, því að skytt- an þarf ekkert annað að gera en að lilaða hann, "síðan þarf ekki að snerta hann fyrri en þöi’f er að hlaða liann á ný. Með Garand-rifflinum. má skjóta þrisvar sinnum fleiri skotunx en venjulegum rifflum, t. d. þeim, sem Bretar nota. Er það gasið, sem myndazt við sprengingu púðursins, sem Iileður riffilinn á ný. Þá þykir það og kostui’, að riffillinn gef- ur svo lílið högg, að þótt skotið sé af honum mjög lengi verður skyttan ekkert sár í öxlinni. * JJIN gifurlega aukning flug- vélaframleiðslunnar í Bandai’íkjununii er að gera leikur þessi liefir verið sýndur á leiksviði, Ibæði á Akureyri (1928) af Ág. Kvaran og Har. Björnssyni og svo á leikför um Norðurland árið 1934. Hann hefir einnig verið leikinn í út- varpið liér, fyrir nolckrum ár- um. Nú hefir útvarpsráð Rik- isútvarpsins ákveðið, að leikur þessi skuli allur leikinri í út- varpið hér, laugard. 11. þ. m. Vill það þar með gefa öllum almenningi á íslandi kost á að heyra þetta stórfellda og merkilega leikrit, sem þó vit- anlega nýtur sín fyrst til fulls á leiksviðinu, eins og mörg önnur þvílík verlc. Jóhann Sigurjónsson og Sig- urður Guðmundsson bygginga- meistari liöfðu þýtt leikritið á íslenzku fyrir meir en 20 ár- um síðan, og verður sú þýðing notuð nú. Rétt er að geta þess, að nafnið á leiknum hafði liöf. og ákveðið. Skyldi það nefnast Mörð\ir Valgarðsson, en ekki Lygamörður, eins og slæðsl hafði af vangá einn i eitt blað hér í bænum. Áður er leikrit- ið til í íslenzkri þýðingu eftir Joclium Eggertsson, og í vand- aðri og séi’kennilegri útgáfu, sem alhnargir munu kannast við. Vandað verður af fremsta megni til þessarar leikútsend- ingar, og hlutverkin leika liin- ir beztu leikarar, sem völ er á. H. B. Kristján Guðlaugsson hæstaréttarmálaflutningsmaSur. Skrifstofutími io—12 og i—6 Hverfisgata 12 — Sími 3400 A.S.B. Fundur verður lialdinn í félaginu í Þingholtsstræti 18, kl. 8V2 í kvöld. Vaudaða sitúlkn vantar mig um óákveðinn tíma. JÓN ÁSGEIRSSON. Simi: 4011. góð í reikningi og vön vélrit- un, getur fengið atvinnu um stundarsakir. —■ Uppl. í síma 5054, kl. 2—3. Happdrætti Fríkirkjunnar Samkvæmt áður auglýstu hér í blaðinu tilkynnist hér að nýju, að númer þau er ripp koniu við útdrátt í liappdrætli Fríkirkjunnar hjiá lögmanni 1. okt. 1940 eru eftirtalin: 4790, 0855, 0751, 4789, 1095, 5242, 0853, 3049, 2910, 1747, 3769, 2970 4848 0267, 5501, 5571, 2456, 5531, 5570, 3285. Viiminganna verði viljað i Húsgagnaverzlun Kristjáns Siggeirssonar fyrir 1. febrúar næstkomandi. K. F. U. M. % I Opinn fundur annað lcvöld ! kl. 8V2. Allir karlmenn vel- komnir. Hafnarstræti 15 (efstu liæð) tekur allskonar hús og aðrar fasteignir i umboðssölu. Hef- ir nú kaupendur, með útborg- un fná 20—40 þúsund á nýj- um, góðum liúsum. Semjið sem allra fyrst. Jónas H. Jónsson Simi: 3327. RMTÆKJAVERZLUN OC ] VINNUSTOFA z- ^ LAUCAVEC 46 (( Ltri SÍMI 5858 RAFLACNIR VIÐCERÐIR • • • • • SÆKJUM SENDUM Tilboð óskast í byggingu timburskúra. Teikning og lýsing fæst á teikni- slofu Rafmagnsveitunnar, Tjarnargötu 12. marga framleiðendur gráhærða. Þá vantar svo tilfinnanlega lærða verkamenn, að það liggur við að þeir séu jafndýrir þyngd sinni í gulli. Hafa flugvélaverksmiðjur því varið óliemju fé til þess að stofna skóla, er gæti lcennt verkamönnum flugvélasmíðar. Ymsir aðrir skólar voru stofn- aðir og þeir áttu éinnig að kenna handtökin, bæði fljótt og vel, en þegar liinar útskrifuðu nemendur leituðu vinnu hjá verksmiðjunum kom í ljós, að kunnáttan var af mjög skorn- um skamti, því að ýmsir „spekúlantar" liöfðu stofnað skólana lil þess eins að græða fé. — Það. má sjá þörfina á lærðum verkamönnum af því, að fyrir hvern flugmann eru um 70 starfsmenn á jörðinni, — flug- vélasmiðir, viðgerðarmenn o. s. frv. Það má líka sjá aðstöðu verk- smiðjanna í Bandaríkjunum á því, að margar verksmiðjur hafa aukið verksmiðjui^ sínar um 100% á rúmu ári, og sumar enn meira. T. d. hefir sú deild Curtiss-verksmiðjanna í New Jersey, sem. framleiðir skrúfur á flugvélarnar, aukið gólfflöt sinn úr 17.000 ferfetum í 220.- 000 ferfet á 22 mánuðum. Alls liggja fyrir pantanir, er nema næstum því 2 miljörðum dollara, hjá öllum flugvéla- verksmiðjunum. Hafa Bretar og Bandaríkin pantað bróður- partinn af þessum flugvélum. fþróttafulltrúinn. Forsætisráðherra skipaði í gær i stöSu íþróttafulltrúa. Þorsteinn Ein- arsson, kennari í Vestmannaeyjum, hlaut stööuna. Átta a'Örir sóttu um hana. Árshátíö Heimdallar Heimdellingar og aðrir Sjálfstæðismenn, munið að óseldir aðgöngumiðar að Árshátíð Heimdallar verða að eins seldir á afgreiðslu Morgunblaðsins frá kl. 5—7 í dag. STJÓRNIN. Bólusetning gegn barnaveiki Að tilhlutun heilbi’igðisstjórnarinnar verður börnum í Reykja- vík framvegis gefinn kostur á ókeypis bólusetningu gegn barna- veiki, og fer bólusetningin fram á mánudögum og fimmtudögum kl. 5 til 6 í húsnæði Ungbarnaverndar Líknar, Templarasundi 3. Auk þeirra barna sem aldrei hafa verið bólusett, er og tahð æskilegt að endurbólusetja þau börn sem voru bólusett áríð 1935, og voru þá innan skólaaldurs. HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR (LÍKN). ifJAR EGYPZKAR CIGARETTUR « með tækifærisverði Arabesque Ronde, í 20 stk. pökkum. Kr. 1.60 pakkinn Arabesque de Luxe, í 20 stk. pökkum Kr. 1.80 pakkinn TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS. Ingólfsbakarí heitir nú brauðgerðarhúsið í T jarnargrötu 1Ö áður bakarí Kerffs og Hákansons. Símar: 5887 og 3243. fJtsölui*: Grettisgötu 64, Þorsteinsbúð, Hring- braut 61, Ásvallagötu 1. Virðingarfýllst INGOLF PETERSEN. \»Uki:a scnúisveina vantar okkur nú þegar. •löii «& ^teÍHgfrímnr Uupplýsingar í Fiskhöllinni. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður, tengdamóður og önimu okkar, Guðrúnar Kortsdóttuiv Ágústa Hannesdóttir. VaMimar Jónsson og dætur.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.