Vísir - 10.01.1941, Blaðsíða 4
VÍSIR
K Gamla Bíó n
KBndD, ef bú liorir
Aðalhlutverkin leika:
WALLACE BEERY og
ROBERT TAYLOR.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 iára
FUNDUR verður haldinn í Gamla Bíó sunnudaginn 12.
janúar 1941 kl. 2V2 e- h. STUNDVÍSLEGA.
Fundarefni:
Sloloui oýs satoaflar I
Stuðningsmenn síra Jóns Auðuns og allir þeir sem
eru óánægðir með embættisveitinguna í Hallgríms-
prestakalli og vilja mótmæla gerræði kirkjumálaráð-
herra, eru beðnir að koma á fundinn.
UNDIRBÚNINGSNEFNDIN.
Laxíoss
fer til Vestmannaeyja á
morgun kl. 10 siðdegis. —
Flutningi veitl móttaka til
kl. 6. —
VlSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
Ier miðstöð verðbréfavið- I
skiftanna. —
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
™ » RAFTÆKJA
[ VIÐGERÐIR
VANDADAR-ÓDÝRAR
SÆKJUM & „SENDUM
•CAFTAKJAV6PUUH RA6VIRKJUN - VKtGERPASTOCA
Píanó
íelzt þýzkt, í fullkomnu
standi óskast til leigu. —
A. v. á.
2 SDDdÍSVellD
vantar strax.
HÚSGAGNAVERZLUN
Kristjáns Siggeirssonar.
B cejar
fréttír
íþróttafélag kvenna.
Leikfimin byrjar aftur í kvöld.
Nýr söfnuður?
Á sunnudag kl. verður hald-
inn fundur í Gamla Bíó, um hvort
stofna skuli nýjan söfnuð hér í bæ.
Skorað er á alla stuðningsmenn
Jóns Auðuns í Hallgrimssókn að
koma á fundinn, svo og þá aðra,
er ekki vilja þola gerræði kirkju-
málaráðherra.
Árshátíð Heimdallar.
ósóttar pantanir að hinum fjöl-
hreyttu hátíðahöldum félag'sins ann-
að kvöld verða seldar í Oddfellow-
húsinu á morgun kl. 2—3.
Peningagjafir til Vefrarhj.
Jón Gíslason 20 kr., Starfsmenn
hjá Jóni Halldórssyni & Co. 27 kr.,
Gunnar Guðjónsson 500 kr., Sjóvá-
tryggingarfél. Islands h/f 300 kr.,
Soffíuhúð 100 kr., Bókaversl. Sig-
fús Eymundsson 200 kr., Verzlun
Ingibj. Johnson 50 kr., Skóverzlun
Lárus G.Lúðvigsson 200 kr., Magn-
ús Ándrésson útgm. 400 kr., J. Þor-
láksson & Norðmann 150 kr. Kær-
ár þakkir. F. h. Vetrarhj. Stefán
A. Pálsson.
Næturlæknir.
Halldór Stefánsson, Ránargötu
12, sími 2234. Næturvörður í Ing-
ólfs apóteki og Laugavegs apóteki.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 18.30 Islenskukennsla, 2. fl.
19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25
Hljómplötur: Lög leikin á harmón-
íku og rússneskan gítar. 20.00 Frétt-
ir. 20.30 Útvarpssagan: „Kristín
Lafransdóttir“, eftir Sigrid Undset.
21.00 Hljómplötur: Lög eftir Grieg.
ii.io Erindi: Um blindu og varnir
gegn henni (Kristján Sveinsson
augnlæknir). 21.35 Strokkvartett
útvarpsins: Kvartett 77, nr. 2, eftir
Haydn.
m
Vísin
Laugavegi 1.
UTBÚ, Fjölnisvegi 2.
RAFTÆKJAVERZLUN OG
VINNUSTOFA
^ LAUGAVEG 46
SÍMI 5858
RAFLAGNIR
VIÐGERÐIR
• • • • •
SÆKJUM SENDUM
KAUPUM RF-
KLIPPT SÍTT HÁR
húu verði.
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
PERLA
Bergstaðastræti 1.
Sími: 3895.
psílj
TAPAST hefir kross á festi.
Skilist ú Vitastíg 17, gegn fund-
arlaunum. (172
TAPAST liefir skinnlúffa, frú
Hvítahandinu að strætisvagni
Sólvalla, eða í strætisvagninum
að Bræðraborgarstíg 16, í gær-
kveldi. Finnandi vinsamlega
heðinn að skila henni að
Bi'æðraborgarstíg 16. (173
TAPAST Iiefir fallegur, blúr
köttur frú Óðinsgötu 11. Finn-
anda lieitið fundarlaunum,. —
Uppl. í síma 3237. (151
SÚ, sem tók brúna veskið i
misgripunt ú ballinu á Skóla-
vörðuholti i gau'kveldi, er vin-
samlega beðin að skila því á
sama stað, eða á afgr. Vísis. —
Nýja Bló
J u a r e z
Söguleg stórmynd frá Warner Bros, er sýnir mikilfenglega
þætti úr ævisögu Benito Juarez, frelsishetju Mexico.
Aðalhlutverkin leika:
Paul Muni og Bette Davis.
Sýnd kl. 6.30 og 9. --- Börn fá ekki aðgang.
Y^~¥ÍWDÍ£WTÍU(yj
S. G. T. tilkynnir: Námskeið
í Lanciers fer fram næstu daga
í Varðarhúsinu. Nýir þátttak-
endur verða að gefa sig fram í
sínig 5390 fyrir sunnudags-
kvöld. Freymóður Jóhannsson.
ÍRKW'fVNDifl
BRÍTNN karhnanns-skinn-
hanzki tapaðist í fyrradag í
vestur- eða miðbænum. Uppl. í
síma 5732. (163
TAPAST hefir sjálfblekung-
ur. Skilist á Þórsgötu 14. (164
GEYMSLA til leigu Hring-
hraut 190 (verkamannabústöð-
unum). (165
HRINGUR með stórum,
dökkum steini hefir tapast. A.
v. á eiganda. (170
Félagslíf
Knattspyrnumenn K
halda fund sunnudag-
inn 12. þ. m. kl. 2 e. h.
í Baðstofu iðnaðarmanna (uppi
á lofti i Iðnskólanum). Skorað
er á alla félaga, sem ætla að
æfa knattspyrnu á þessu ári, að
mæta á fundinum. — Knatt-
spyrnunefnd K. R. (183
STÚLKA óskast hálfan eða
allan daginn. Ingvar Kjartans-
son, Ásvallagötu 81. (181
kensla;
VÉLRITUNARKENNSLA. —
I Cecilie Heigason, simi 3165. -
Viðtalstími 12—1 og 7—8. (107
KVinnaH
DRENGJAFÖT eru saumuð á
Vesturgötu 23 (4. hæð). (159
DRENGUR á
eftir einhverju
liúss. A. v. á.
15. ári óskar |
starfi innan- ,
(166 j
UNGLINGSTELPA óskast til
að líta eftir tveggja ára dreng
Víðimel 43, uppi. (167
SENDISVEINN óskast 'strax.
Bakaríið Njálsgötu 65. (169
HÚSSTÖRF
STÚLKA óskast á fámennt
heimili lil morgnnverka. Sími
5103.__________________(178
STÚLKA óskast í vist. Sími
1074._________________ (170
RÁÐSKONA, vön matreiðslu,
óskast nú þegar liér í bænum.
Hátt kaup. Umsókn merkt Hús-
hald leggist inn á afgr. Vísis
fyrir laugardagskvöld. (180
SKÓRNIR YÐAR
myndu vera yður þakklátir, ef
þér mynduð eftir að hursta þá
aðeins úr VENUS-Skógljáa.
(7r?ffó/fss/mh V. 77/viðfaUkl6-8.
siilai?, talœtingar. a
KtlOSNÆBI J
2 HERBERGI og eldhús ósk-
ast til leigu strax. Skilvís borg-
un. Tilhoð leggist á afgr. Vísis
merkt „J.“ fvrir mánudags-
kvöld._____________(161
LÍTIÐ lierbergi til leigu Egils-
götu 32. (175
KKAtfPSKM’URÍ
ALSKONAR dyranafnspjöld,
gler- og málmskilti. SKILTA-
GERÐIN — August Hákansson
— Hverfisgötu 41. (979
FIMM aldar gæsir eiga að
seljast til slátrunar. — Tilhoð
óskast, merkt „Gæsir“, sent af-
greiðslunni. (160
VÖRUR ALLSKONAR
Svo er það
VENUS-GÖLFGLJÁI
í liinum ágætu, ódýru perga-
mentpökkum. Nauðsynlegur á
hvert heimili.
NÝ EGG daglega kr. 4.25 V2
kg. Bergstaðastræti 40. Sími
1388. (171
NOTAÐIR MUNIR
ÓSKAST KEYPTIR:
LÍTIÐ notaður barnavagn
óskast keyptur.. Up.pl Haðarstíg
16. ____________________(162
GOTT eikarskrifborð óskast
keypt.. Uppl. i síma 3694. (176,
NOTAÐIR MUNIR
TIL SÖLU
FYRIR stýrimannaskóstanem-
endur: Norðursjávarkort og
kvikasilfur ódýrt. A. v. á. (168
BARNAVAGN (il sölu Hall-
veigarstíg 2. (177
FISKSOLUR
FISKHÖLLIN.
Simi 1240.
FISKBÚÐ AUSTURBÆJAR,
Hverfisgötu 40. — Sími 1974.
FISKBÚÐIN hrönn,
Grundarstig 11. — Sími 4907,
FISKBÚÐIN,
Bergstaðastræti 2. — Sími 4351
FISKBÚÐIN,
V erkamannabústöðunum.
Sími 5375.
FISKBÚÐIN,
Grettisgötu 2. — Sími 3031.
FISKBÚÐ VESTURBÆJAR.
Sími 3522.
ÞVERVEG 2, SKFRJAFIRÐI.
Sími 4933.
FISKBÚÐ SÓLVALLA,
Sólvallagötu 9. — Sími 3443
FISKBÚÐIN
Ránargötu 15. — Sími 5666.
FISKBÚÐIN,
Vífilsgölu 24. Sími 1017.
HRÖI HÖTTUR OG MENN HANS. 624. hrói MIÐAR.
úeklurÖU aÖ Þú gctir hæft hann, — Miða'ðu vel, Hrói. — Eg ætla Þegar Hrói dregur ör fyrir odd, En þá verður Rauðhaus ekki um
Hrói ? - ■ Eg minnist þess ekki, að mér ekki að skjóta hann til l^ana, verður dauðaþögn umhverfis hann sel: — Nei, nci, skjóttu ekki, hróp-
eg hafi skotið fram hjá markinu Það er hetra að ná honum lifandi. i rústunum. ar hann lafhræddur.
sxðustu árin.
E. PHILLIPS OPPENHEIM:
AÐ TJALDABAKI.
hentuð ávísunina. Það mundi spara yður tíma,
ef eg segði yður, að eg hefi alveg ákveðnar fyrir-
skipanir. Eg verð að taka þessi skjöl áf hverj-
um, sem hefir þau i fórum sínum með liverjum
þeim ráðum, sem nauðsynleg reynast.“
„Þér verðið fyrst að finna þessi sftjöl,“ sagði
Estelle ögrandi.
„Það ætti ekki að verða erfiðleikum bundið,“
sagði embættismaðurinn. „Þér hafið ekki fengið
meitt tækifæri til þess að losa yður við skjölin,
síðan er þér fóruð-ur íbúðinni, því að vér höfð-
um mann niálægt til þess að gefa yður gælur, og
hann var á verði i stigunum, er þér komuð úr
íbúðinni. Ennfremur get eg sagt yður að yður
hefði ekki verið leyft að fara út úr húsinu, fyrr
en skjölin fundust. I íbúðinni uppi á lofti höf-
um við þegar leitað og komist að raun um, að
skjölin eru ekki þm\ Skjölin eru því í yðar fór-
lim.“
„Eg veit ekkert um það,“ sagði hún ákveðin.
„Ef þér Iialdið svona áfram neyðumst við til
'þess að leita á yður.“
„Þér munduð ekki voga yður, að gera það,“
sagði Estelle reiðiþrunginni röddu. „Ef annar-
hvor ykkar móðgaði mig þannig yrðuð þið að
gjalda þess — allt lif ykkar skylduð þið verða
að bera afleiðingarnar. — Faðir minn . .. .“
„Ungfrú Dukane,“ sagði embættismaðurinn,
„við vitum mæta vel, að faðir yðar er áhrifamik-
ill maður. En enginn er hafinn yfir lög landsins.
Hvorugur okkar Griersons fulltrúa áformum að
snerta hár á höfði yðar. Það Iiggur í augum
uppi. En þér yrðuð að sætta yður við að ein af
starfskonum Scotland Yard komi og leiti á
yður.“
Hún starði á hanri andartak orðlaus.. Mark
gaf lienni nánar gætur, og hann veitti því eftir-
tekt, að nú bar aftur meira iá þessum einkenni-
legu, hörðu munnviksdráttum.
„De Fontanay — geta þeir gert þetta?“ spurði
hún.
„Eg er smeykur um það, ungfrú góð. Þetta er
eitt af því, sem menn verða að sætta sig við „í
stríði“.“
Mark gekk fram um fet. Ilann virti fyrir sér
þessa tvo menn, eins og í því skyni að komast
að raun um, hvort hann mundi hafa betur ef
til handalögmála kæmi.
„Ef þér segið hvers þér óskið sagði
Iiann og leit á Estelle.
„Hagaðu þér ekki heimskulega, vinur minn,“
sagði de Fonlanaj% — „í siðmenningarlandi
ber-jast ekki heiðarlegir menn við lögreglu- og
embættismenn. Afleiðingarnar yrði engum til
góðs“.
Mark hafði ekki augun af Estelle, en hún ypti
öxlum. Reiðilega staldc hún hendinni í innri
kápuvasa sinn, tók skjalapakka þunnan.
„Þið eruð hræðilegir,“ sagði hún með grát-
stafinn i kverkunum, og henti skjölunum á
, horðið.
Maðurinn, sem liafði spurt hana spjörunum
úr, steig fram, þreif skjölin, tók einglyrni upp
úr vasa sínum, leit á þau og var auðséð á svip
hans, að hann hafði sannfærst um að þetta væri
hin réttu skjöl. Stakk hann skjölunum iá sig.
„Ungfrú Dukane,“ sagði hann, „skjölin virð-
ast vera þáu, sem við vorum að leita að. Yið
höfum ekkert frekara að segja við þetta tæki-
færi. En eg tel mér skylt að aðvara yður, Það
lieyrir undir hegningarlögin að verzla með, selja
eða kaupa stolin skjöl. Hvað yfirvöldin gera vit-
um við ekki. En þér skuluð búast við að lieyra
frá þeim.“
Grierson og embættismaðurinn kvöddu kulda-
lega. De Fontanay opnaði dyrnar á herberginu,
er þeir fóru. Gaston ytri hurðina. Mark og Est-
elle sátu hljóð, uns fótatak þeirra heyrðist ekki.
„Nú held eg,“ sagði de Fontanay eftir nokk-
ura þögn, „að rétt væri að dreypa á góðu víni.
Því að þessar fáu mínútur voru ekki með öllu
viðburðalausar og við þurfum að stilla taug-
arnar. — Gaston — þrjá „cocktail“.“
Estelle, sem sat á skrifborðinu — á rönd þess
— smeygði hönd sinni undir þerripappírsörk,
sem iá þvi lá, og tók nokkurar þunnar arkir, sem
hún hafði, án þess nokkur veiíti eftirtekt, smeygt
undir þerripappírsörkina. Hún smeygði þeim í
innri vasa kápu sinnar .
„Skál“, sagði Estelle, „skiál fyrir leynilögregl-
unni, sem alltaf kemur þegar verst gegnir og
öllum til leiðinda.“
20. KAPITULI.
Andartak ríkti þögn. Þeir voru báðir þung-
húnir á svip og forviða, de Fontanay og Marlc
van Stratton. Þegar í stað sá Estelle að hún liafði