Vísir - 15.01.1941, Blaðsíða 1

Vísir - 15.01.1941, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). 31. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 15, janúar 1941. Ritstjóri Blaðamenn Sími: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 línur Afgreiðsla 11. tbl. íbúar Vallona og Berat á flótta Rúmensk land- helgi hættu- Mýjar loftárásir á þessar borgir. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Fregnir frá Struga á landamærum Jugoslavíu og Albaníu herma, að grískar sprengjuflugvélar hafi enn á ný flogið yfir Vallona og Berat og varpað niður sprengjum og orðið af miklar skemmdir. Brezkar sprengjuflugvélar gerðu árás á Vallona í gærmorgun og urðu miklar skemmdir við höfnina og í norðurhluta borgarinnar. Á vígstöðvunum við Adríahaf gerðu ítalir þrjú gagn- áhlaup, en þeim var öllum hrundið. Á vígstöðvunum norður frá sækja albanskir uppreist- armenn fram. Útvarpið í Aþenuborg skýrði frá því í morgun, að íbúar Vallona og Berat væri að taka sig upp til brott- flutnings. Sumir íbúanna eru þegar farnir. Loftárásirn- ar á þessar borgir eru harðiandi og líkur eru til, að lokaorusturnar um þær byrji bráðlega. Flugvélastöðvarskipið II- lustrious og beitiskipið Southampton laskast í viðureign á Miðjarðarhafi >* Itöliknoi tnndnrsiiilli sökt ogr 13 ítal§kai‘ ogr þýskar flugrvclstr skotnar iiböiii1. flugstöð og nu margar flug- stöðvar i Vestur-Libyu, sem ítalir hafa nú neyðst til að yfir- i gefa. Er þaðan tiltölulega stutt I til árása Þjóðverja á Sikilev. Þá er bent á það, að Bretar hafa nú sprengjuflugyélar af stærstu gerð, sem geta farið í leiðangra eins langt eða lengra en austurlandamæri Þýzkalands eru. — Viðureignin á föstudaginn hyrjaði með skotliríð brezks lierskips á ítölsku tundurspill- ana tvo. Svo komu þýzku steypiflugvéiarnar, og varð nú h’inn ógurlegasti atgangur, og var lögð mest áherzla á, að reyna að sökkva Illustrious. Hvarf skipið alveg, því að vatns. strókarnir voru um það sem. veggir. Ein sprengja kom á sldpið, en tvær aðrar skammt frá því. Eftir noklcura hríð flugu flugvélarnar á brott, en komu aftur eftir IÝ2 klst. Vegna þess, hversu skotliríðin var á- lcöf, gátu margar flugvélarnar ekki hafið sig upp á ný, en flugu lágt á brott, jafnvel milli lier- skipanna, eu sujnar voru þá skotnar niður. Bretar líta svo á, að árásin hafi misheppnazt, þótt þeir liafi heðið nokkurt tjón á skipum og mönnum. Flutningaskipa- flotinn komst leiðar sinnar ó- slcaddaður, en það var tilgang- urinn með árásinni, að koma í veg fyrir það. svædL London í gærkveldi. Rúmenska stjórnin tilkynti í gær, að landhelgi Rúmena væri hættusvæði. Var tekið fram, að öll skip yrði að leita til Kon- stanza, til þess.að fá leiðbein- ingar um siglingar meðfram ströndum Rúmeniu. Engar skýringar hafa verið gefnar á þessari ákvörðun. fTtgrjöld Itreta 13 mtllj. §tpd. a dagr ' London i morgun. Fjármálaráðuneytið brezka tilkynnti í gærkveldi, að dagleg útgjöld rikissjóðs Breta, væri komin upp í 13 miljónir sterl- ingspunda (um 340 milljj isl. króna). Af þessari upphæð fara uin 12 milljónir til hernað- arþarfa. EKKERT ÞÝZKT HERLIÐ í BÚLGARÍU. London i morgun. Það var opinberlega tilkynnt í gær í Sofia, höfuðborg Búlg- aríu, að ekkert erlent herlíð væri i Búlgaríu. Kaupgjaldsmál verslunarmanna. Fundur í V.R. í kvöld. <*UAI I\ LIFAADI Myndin er tekin nokkuru eftir loftárás á London. —- Ein sprengjan liafði lagt íhúðarliús í rústir og kona ein vai'ð undir rústunum. Þegar myndin var tekin var verið að bjarga konunni úr rústunum, þar sem hún var lifandi grafin. Sést konan til liægri, nokkuð fyrir neðan miðju myndarinnar. Herskipasmlðar Breta EINKASKEYTI frá United Press. London í gærkveldi. S. 1. föstudag átti sér stað viðureign á Miðjarðarhafi, er brezk herskip og flugvélar voru að fylgja flutningaskipaflota, sem var á leið til Grikklands. Flutningaskipaflotanum var fylgt á ákvörðunarstað samkvæmt áætlun, segir i tilkynningu brezka flotamálaráðuneytisins, en 2 brezk herskip urðu fyrir skemmd- um og varð nokkurt manntjón á þeim báðum, en 12 þýzkar og ítalskar flugvélar voru skotnar niður og margar fleiri urðu fyrir skemmdum, og er vafasamt, að sumar þeirra hafi komist til bækistöðva sinna. Einkaskeyti til Vísis. London i morgun. Bretar höfðu mikinn fjölda herskipa, af öjlúm stæröum og gerðum, í smíðum á síðasta ári, en sum voru full- smíðuð og tekin í notkun. I vikublaði brezkra verkfræðinga — Engineer Weekly — er gefið yfirlit yfir herskipabyggingar á árinu sem leið. Orustuskip: Um áramótin 1939—40 voru níu í smíðum. Af annari brezkri fregn sem var birt fyrr í dag mátti sjá, að það er nú ekki lengur vo.fa und- irorpið, að Þjóðverjar hafa sent fluglið og flugvélar til Suður- Ítalíu, Itölu’n til hjálpar í Mið- jarðai hafsstyrjöldinni, ]iví að tilkynnt var að 9 þýzkar fl::g- vélar hefði verið eyðilagðai' á flugvöllunum í Cantania á Sikil- ey, er brezkar sprengjuflugvél- ar gerðu ái'ás á flugstöðina þar. Fyrrnefnd viðureign átti sér stað uni mitt Miðjarð- arhafa, og voru flutninga- skipin með mikilvæga lijálp handa Grikkjum, en ekki er tek- ið fram livort um hei'gögn ein- vörðungu ^’ar að ræða, eða hvort eimxig var vei'ið að flytja lið þangað. Það var á föstxxdag s. 1., er sást til tvéggja ítalski’a tundurspilla. Var öðrum þeirra sökt, en líkur eru til, að hinn lxafi orðið fyrir skemmdxuxi. Brezki tundurspill- irinn Gallaixt skemmdist af völdum tundxu'skeytis eða tund- urdufls, exx koixist til hafnar. Þýzkar og italskar flugvélar gerðxx nú hai'ða hríð'að herskip- unum. Flugstöðvarskipið Illxi- sti’ious vax’ð fyrir sprengju og einnig beitiskipið Soxxtlianxpton. Skeixiixxdir ui-ðu á báðum her- skipunum og nokkurt mann- tjón. I tilkynningum Bi*eta segir ennfremur, að nxeð þessari greinargei'ð brezka flugnxála- í'áðuneytisins sé hrundið stór- lega ýktum fregnum möndul- veklanna um þfessa viðburði. Viðureignin átti sér stað í sundinu milli Sikileyjar og Af- ríkustrandar. Það voru þýzkar steypiflugvélar (Junkers 87), sem árásina gerðu, en það er nú kunnugt oi'ðið, að þær hafa bækistöð á Sikiley og ef til vill viðar á Suðui'-Italíu. Segjast Bretar hafa eyðilagt 9 þýzkar steypiflugvélar í Catania á 'Sik- iley nú í vikunni, og hafi því þá og í viðui-eigninni s.l. föstudag verið eyðilagðar fyrir Þjóðverj- unx 21 sprengjuflugvél. Brezkir hernxálasérfræðingar líta svo á, að það muni veikja aðstöðu Þjóðverja til áx’ása á England, að þeir liafa neyðst til þess að lijálpa ítölum, með þeim liætti, að senda þeinx fluglið og steypi- flugvélar (en ítalir eiga engar steypiflugvélar), að því er virð- ist aðallega til árása á flutn- ingaskipaflota. : Bretar hafa þegar gripið til gagnráðstafana, vegna þessarar aðstoðar, senx Hitler veitir Mussolini, íxxeð tíðum árásum sprengjuflugvéla og orustuflug- véla, senx eru búnar 8 vélbyss- um, og geta farið í eftirlitsferðir yfir öllu Miðjarðarhafi, án þess að taka nýjan bensínforða. Er það Bretum nxikill stuðixingur, að þeir hafa eyjuna Krít senx, Styrjöldin í Grikklandi: Minni hernaðar- aðgerðir en áður veðurs vegna. London í gæx’kveldi. I kvöld var tilkynnt í Aþenu- borg, að hex'naðaraðgerðir væri íxximxi en áður veðurs vegna og ófæi’ðar. — Grikkjum veitir lxvarvetna betur, þar sem til á- taka hefir komið. ítalir hafa gert tvær tilraunir til gagix- álilaupa, en hvorttveggja á- hlaupinu var hrundið, og urðu ítalir að hörfa undan skipulags- laust til sixxixa fyiTÍ stöðva. Ein ítölsk flugvél var skotin niður. Yarð hún fyrir skotum úr vélbyssum. Nýtt birgðaráð verð- ur skipað í Bretlandi, London í nxorgun. Brezka stjórnin liefir tekið á- kvörðun um að skipa nýtt birgðai’áð (Supplj’ Boai'd), sem á að liafa yfirumsjón nxeð inn- flutiiingi fná Bandaríkjunum og Kanada. Er ráð þetta skipað vegna hinna stórauknu kaupa á hergögnum og öðru, senx ráð gerð eru vestra, þegar búið er að setja löggjöf þar um aðstoð- ina til Bi-eta. Purvis, yfirmaður hergagnakaupaixefixdar Breta i Bandai'íkjununx, mun eiga sæti í þessu ráði. — Er hér talið vei’a unx hiixa mikilvægustu ákvörð- un að ræða, og hefir lieixni vei’ið vel tekið í Bandaríkjunum og Kanada. Verzlunarmannafélag Rvíkur heldur fund í húsi félagsins, Yonarstræti 4, kl. 8 ‘/2 1 kvöld.— Fundui'inn liefst nxeð því, að H. J. Hólmjái'n, efnafi'æðingui’, flytur eriixdi Unx för sina uixx Noi’ðui'lönd á síðastliðnu áx'i. Hólnxjárn var forstjóri Petsa- nxófara og liefir frá mörgu að segja, þótt hinsvegar megi vænta þess, að hann vei’ði var- kár í orðum, af ástæðum, senx flestmxx eru kunnar. Að erixxdi liaixs loknu hefst unxræðufundur uixx launakjör og vei’ðlagsuppbætur verzlunar- fólks, sem einungis verður fyrir launþega innan verlunarstéttar- iixxxar. Launakjai’anefnd félags- ins mun skýra þar frá störfum shxUm og fyrii’ætlunum og enn- fi’emur er fyrirhugað að gera ályktanir unx kaupgjaldsmiálin í samræmi við vilja fundax’ixxs. Það er mjög áríðandi að fjöl- mennt vei’ði á fund þennan, þar eð þvi að eins geta launþegar í vei’zunax'stéttinni vænst kaup- : hækkuxxar vegna dýrtíðarinnar, i að þeir telji ixauðsyn bei’a til j þess og gefi skoðun sina til kvnna. Atvinnurekexxdur í verzlunar- stétt hafa áður sýixt fullan skiln- ing á bættum kjörum starfs- íxxaxxna sinna. Þess þai'f þvi væxxtanlega ekki að kvíða, að sanxkomulag íxáist ekki i þess- -um málum, ef samhugur kenx- ur franx á fundinum, í kvöld, um sanngjörn réttindi. 1 SAMKOMULAG náðist um hádegi í dag milli bílstjói-a og bílaeigenda og varð ekki úr verkfalli. Höfðu bílstjór- ar, er óku bifreiðum í eigu ann- ara, ákveðið verkfall, ef ekki næðist samningar. Tveim átti að ljúka á síðasta ái'i, en þrem á þessu ái'i. Þessi slcip eru af „Geoi'ge 5.“ flokki. Þau eru 35.000 snxál., fara rúml. 30 mílur og eru vopnuð 10 fjórtán þuixxl. fallbyssuixx. Ái-ið 1939 var byrjað á 4 or- ustuskipum, unx 40.000 sixxál., senx vei’ða vopnuð 16 þml. byss- um. Þessi skip er liægt að hafa 111 jög hraðskreið nxeð þvi að draga úr ketilþunga þeirra unx 15%. Fjórtán þixxl. fallbyssur „Ge- oi’ge 5.“ skipanna ei’u Iangdræg- ari en 15 þml. byssurnai', sexxx ei-u á eldri skipum og eins eru þær hraðskeyttari. Flugvélastöðvarskip. Fjögur þessai-a skipa, 23.000 smál. að stærð, voru tekiix í notkun árið 1940 og hefir eitt þeiri’a, Illust- í’ious, þegar koixxið við sögu i styrjöldinni. Þessi skip eru end- urbættar „útgáfui’“ af Ark Royal. Árið 1942 á að talca enn tvö flugvélastöðvarskip í notkun, senx hafa hlotið nöfnin Iinpla- cable og Indefatigable. Beitiskip. Fjöldi þeirra var tekinn i notkun, t. d. finxm 8.000 snxál., sem fai’a nxeð 33 hnúta lii-aða og eru biixiir tólf 6 þuml. byssum og átta 4 þuml. loft- varnabyssum. Sjö 5450 smál. beitiskip voru einnig tekin í notkun. Þau fara nxeð 33 hnúta hraða og eru bú- in tveinx 5.25 þunxl. byssum. Auk þess eru nxörg önnur beiti- skip i snxiðunx. . Tundurduflaskip. Byrjað var á, snenxnxa á árinu 1939, að smíða skip til að leggja tundui’- duflum. Þau muiiu nú næstunx fullgerð. Tundurspillar. Alls voru milli 20 og 30 tundurspillar i smíð- um. Vox'U sextán þeirra af Lightning-gerð — 1920 smál. — og átta af Javelin-gei'ð — 1690 smál. Sumir þessai'a tundui’- spilla nxunu liafa verið teknir í notkun. Á þessu ári múnu margir nýir tundurspillar vei’ða teknir í notkun. Gerð var sxx breyting á amei'- ísku tundrspillunum, að fall- byssurnar voru endurbættar, svo .að hægt væi’i að skjóta af þeim á flugvélai'. Ýms skip. Þegar stíðið hófst vorxx niu kafhátar í smíðum og liafa margir þein*a verið teknir í notkun. Þá voru og 24 leiðsöguskip í smíðum og lxafa þau öll að líkindum vei'ið fuhgerð síðan. Það hefir ekki vei'ið tilkynt opinbei-lega hversu nxargir hraðski'eiðir tundurskeytabátar voru teknir í notkun á síðasta ári, en þeir munu liafa verið allmargir., Tímarit Verkfræðingafélags íslands, 3. hefti 25. árgangs, er nýkomöS ixt. í því eru þessar tvær greinar: Hafnargerð á Hofsósi viö Skaga- strönd, eftir Magnús Konrá'ðsson, og Heyþurrkun með vélum á erf- iðleikatímum, eftir dr. Vilhelm Ir- gens Pettersson, Lade við Þránd- heim og þýtt af Steingr. Jónssyni, rafmagnsstjóra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.