Vísir - 15.01.1941, Blaðsíða 3

Vísir - 15.01.1941, Blaðsíða 3
VÍSIR xsQooöOííooöoosiöttcöCísoaeocoottOíiOíiöotseöOttösioottossGOöísocoQ ! IÖllum nær og fjær, sem sýndu mér svo márgvís- § legan heiður á sextugasta afmæli minu, sendi eg inni- ;; legustu þakkir og kveðjur. ö 5 i g v a l d i K al d al ó n s. st OOÖÖÖÖttöOÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖOttOÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖQttöQttOOQQttöQÖOÖOOt Flutiiingrir til Island§. Reglulegar hálfsmánaðar ferðir frá vesturströnd Bretlands til Reykjavíkur. 3—4 skip i förum. Sérstak- lega hagkvæm flutningsgjöld ef um stærri vörusend- ingar er að ræða. Tilkynningar um vörur sendist OullffoFd. & Cíark Ltd. Bradleys Chambers, London Street, Fleetwood, eða Geii» H. Zoéga Símar 1964 og 4017, er gefur frekari upplýsingar. Utsala. Dömuhattar Eingöngu góð vara. HATTASTOFA SVÖNU & LÁRETTU HAGAN. Austurstræti 3. 3 straumlínu, í góðu standi, til sölu. — Stöðvarpláss getur fylgt. — Uppl. í síma 5066. fer frá Reykjavík til Aust- fjarða annað kvöld. Kemur yið á eftirtöldum höfnum: Homafirði, Fáskrúðsfirði, Reyðarfirði, Eskifirði, Norð- firði og Seyðisfirði. — Vöru- móttaka til hádegis á morg- un. — Hús óskast til kaups. Uppl. í síma 5133, ágætis tegund, nýkomnar. GE7SIR F.ATADEILDIN. Fundur í V.R.-húsinu í kvöld, 15. þ. m. kl. 8% e. hád. Erindi: H. J. Hólmjárn, för um Danmörk, Svi- þjóð og Finnland. Umræðufundur: (Aðeins fyrir launþega). Launakjör og verðlagsuppbætur. FÉLAGSMENN FJÖLMENNIÐ. STJÓRNIN. Aðvörun. Að gefnu tilefni skal innflytjendum bent á það, að með reglugerð frá 13. þ. m. er numin úr gildi reglugerð frá 19. september 1940, en í henni voru ýmsar vörur settar á „frílista“. Er því framvegis óheimilt að flytja nokkur- ar vörur til landsins, nema leyfi gjaldeyris- og innflutningsnefndar liggi fyrir. Þær „frílista“-vörur, sem komnar eru í skip áleiðis hingað, þá er reglugerðin kom i gildi, má þó flytja inn á sama hátt og áður, en fyrir öllum öðrum vörum þarf leyfi, enda þótt þær hafi verið pantaðar áður. VIÐSKIPTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 15. janúar 1941. AÐALFIJHÍDIJ U Styrktar- og sjúkrasjóðs verzlunarmanna í Reykjavík, verður haldinn á morgun, fimmtudaginn 16. janúar kl. 8V2 síð- degis í Félagsheimili V. R. Vonarstræti 4. Dagskrá samkvæmt lögum. . Reykjavík, 11. janúar 1941. STJÓRNIN. KOKS FyFirliggjandi birgðip eru nú af muldu koksi, bæði í miðstöðvar, oina og Aga - eldavélar. Eins ómulið koks og koks- salli í Gasstöð Reykjavíkur. anlegt, þó að fullnaðarmarki sé ekki náð, fyr en vísindi og trú- arhrögð í heild ganga til viður- lcenningar, en gagnvart sann- leika og nýrri þekking eru þau jafnan vön að gera það, þótt stundum sé á seinagangi. Sann- leikurinn verður ekki kæfður, hvað mörgum rekum af svik- um og fordómum, sem mokað er yfir hann. Þar sem' segir, að með skýrslu S. M. sé lesendum hoð- ið á fund í eitt skipti fyrir öll, þá er það of sagt, því að livorki er hún mynd af öllum Láru- fundum, sem, síðar getur komið i ljós, og eg hefi í liöndum allt öðruvísi fundarskýrslu, og enn síður er hún mynd af miðla- fundum almennt. Eg játa hiklaust, að lýsing S. M. er í öllum aðalatriðum sönn, en þó get eg ekki kailað hana ýkjulausa. Til þess þyrfti hún að segja blátt áfram frá því scm gerðisí, en ekki flétta inn í ýmsu, sem setur á liana þann frásagnarblæ, sem líklegt er (þótt ekki sé beint sagt), að gefi lesendum þá hugmynd, að fundarmenn hafi yfirleitt verið auðtrúa einfeldningar, þótt liöf. héldi sjálfur fast við grun sinn og ásetning að fá hann stað- festan. Til dæmis nefni eg all- langa setningu um: „liátíðleik- ann yfir fundarmönnum og hógværa eftirvænting, lita for- vitnislega kringum sig, hnippa hver í annan, stelast til að hrosa, ró og öryggi endurspegl- ast í andlitum þeirra, sem innst- ir sitja.“ — Þeir sitja í fullu myrkri og eg lield því ekki að neitt liafi sézt endurspeglast frá þeim. Eitthvað af þessu hefir víst gerzt, fyrst S. M. segir það, en ekki þelcki eg neitt af því og lýsing á fundarmönnum al- mennt er það ekki. En dulið skop finnst mér liggja hak við. Ilöf. lýsir miðlinum svo: „Ilún er blátt áfram og laus við allan hátíðleiký Þetta finnst mér og nákvæm lýsing á fundarmönn- um. Mér liefir virzt þeir yfir- leitt skynsamt og hugsandi fólk og lærðir og gáfaðir rnenn hafa komið þar. Höf. segir mjög nákvæmlega og telur upp allt það, sem sung- ið var á fundunum, þótt ekki væri ætíð í sömu röð og ekki allt, að mig minnir, á hverjum fundi. En af því að engin skýr- ing fylgir, þá geri eg ráð fyrir, að einhverjum lesendum kunni að þykja það grunsamt eða hjá- kátlegt, að sungið sé hvað inn- an u,m annað,: „Nú hlika við sólarlag sædjúpin köld“ og „Hærra minn guð til þín.“ En fyrir því er engin föst regla, hvað sungið er á miðilsfund- um, hjá sumum miðlum ein- göngu andleg ljóð, hjá öðrum meira veraldleg eða hvort- tveggja, hjá þeim þriðju aðeins dreginn upp grammófónn og leikið af plötum og enn hjá sumum alls enginn söngur, eins og jafnan þegar miðill fellur ó- vænt i transe, t. d. undir horð- um og úr verður ágætur sann- anafundur. Annars er það sann- reynt, að tónlist hefir góð og örfandi álirif á miðilskraftinn og sambandið, en allt er frjálst hvað sungið er, auðvitað ekkert ljótt né Iéttúðugt. Af þessu sést að við söngskrá Lárufundanna var ekkert athugavert, enda mun höf. ekki í því skyni liafa gert liana svo nákvæma, hvað sem lesendum kynni að liafa dottið í liug. Vegna ókunnugleika kallar S. M. það „afholdgunar“-fyrir- hrigði (dematerialisation), sem heitir á máli sálarrannsókna- manna „ummyndun“ (trans- figuration), þ. e. að miðillinn sjálfur í augsýn fundarmanna tekur sviphrevtingum í líking þess látins manns, seiri er að hirtast. Afholdgun er það, er líkamning eyðist og liverfur. Þetta má ekki heita rangfærsla og skiptir eklci máli, en þó ber það að hafa, er réttara reynist. Eg get svo látið staðar numið að sinni, en endurtak, að þótt þessi skýrsla S. M. hafi unnið sill lilutverk, þá er liún ekki „í eitt skipti fyrir öll“, þ. e. a. s. ekki nein fullnaðarskýrsla. Af ýmsum ástæðum lcoma þessar línur seinna en ætlað var, en eg bið yður þó, herra rit- stjóri, að hirta þær af því að skýrslan, eins og hún kom í Vísi, má ekki standa óathuguð. Kristinn Daníelsson. nárgreiðslnstofa Gnggfn Sigurðar Nýjasta tegund af Permanentvél með erleradum olíum og nýjasta tegund af hárþurrkum. GIJOGA 8IGIJRÐ iB, AÐALSTRÆTI 8. — Sírni 2835. (Skrifið númerið hjá yður). skal hér með vakin á því, að nafnið MATSTOFAN er skrásett firmanafn og er öllum öðrum en undirrituðum þvi óheimilt að nota það, og verður hér eftir tekið strangt á óleyfilegri notkun þess. J. GUÐLAUGSSON. Landsmálafélagið VÖRÐUR FUNDUR í kvöld (miðvikudagskvöM) kl. 8‘/2 í Varðarhúsinu. Málshef jandi: Bjarni Benediktsson, borgar- stjóri: Bæjarmál Reykjavikur. STJÓRNIN. BEST AÐ AUGLÝSA í VÍSI. hefir ákveðið að fresta kosningu stjómar og annara trúnaðarnianna félagsins til 25. janúar, og jáfnfrarnt tjáð kjörstjórninni, að uppstillinganefnd féíagsins hafi engar tillögur lagt fyrir trúnaðarráð. Ber því þeim félagsmönnum, er leggja vilja fram til- lögur um skipun stjórnar og til annara irúnaðarstarfa samkvæmt lögum félagsins, að skila þeim til formanns kjörstjórnar, Guðm. Ó. Guðmundssonar, eigi síðar en kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 21. þ. m. Dagsbrúnarmenn eru beðnir að athuga, að þeir einir hafa atkvæðisrétt, sem eru skuldlausir fyrir árið 1939 þegar kosning hefst, og verður enginn tekinn á kjör- skrá á meðan kosning stendur yfir, þótt hann þá greiði eldri skuldir. Ivjörskrá liggur frammi á skrifstofu félagsins frá kl. 4—7 e. m. alla virka daga. Kjörstjórn Verkamannafélagsins Dagsbrún. Blfreiða- eig<kn<liir! 1 dag er útrunninn gjaldfrestur á iðgjöldum fyrir á- byrgðartryggingar bifreiða, frá 1. jan. til 1. júlí þ. á. Þeim, sem ekki hafa greitt iðgjöld sín til þessa, er gefinn lokafrestur til laugardagsins 18. þ. m., en að þeim tíma liðnum mun lögreglustjóra, skv. fyrirmælum laga, gert aðvart um þær bifreiðar, sem þá ekki hefir verið greitt fyrir. SJÓVÁTRYGGINGARFÉLAG ÍSLANDS H.F. TROLLE & ROTHE H.F. Jarðarför mannsins míns og hróður okkar, Andrésar Einarssonar, fer fram frá Frikirkjunni föítudaginn 17. janúar og hefst með húskveðju á heimili hins látna, Laugaveg 85, kl. 1 e. h. --- Athöfninni i kirkjunni verður útvarpað. Áslaug Guðjónsdóttir og systkini.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.