Vísir - 18.01.1941, Side 3

Vísir - 18.01.1941, Side 3
VtSIR Happdrætti Iláskóla fslands. TILKYNNING til viðskiftavina um land allt Vegna breytingar á verðlagi hefip ríkisatjórnin með bráðabirgðalögum I dag ákveðið, aö verð bapp- drættismiða breytist úr 60 krónum beilmiði á ári í 80 krónur og þar af leiðandi bálfmiði lir SO krón- um í 40 krónur og fjórðungsmiði úr 15 krónum í 20 krónur, en um leið hækka allir vinningar að sama skapi. Aukning vinninga verður með þessu móti 350000 kr. og vinningar samtals 1 milljón og 400 þúsund krónur í stað i milljón og 50 þúsund krónur áður. Verð iiiiðaniiu á mánuði sein Iier segir: fjorðnngrsmiði Kr. 3,00 liálfmiði Iieilmiði - 4,00 - 8,00 Reykjavík, 16. janúar 1941. Stjórn Happdrættis fíáskóla Islands. Magnús Jónsson Alexander Jóhannesson Bjarni Benadiktsson a ari K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f.li. Sunnudagaskólinn — 1% e. h. Y. D. og V. D. — 51/2 e. li. Unglingadeildin. — 8V2 e. h. Samkoma. — Ástráður Sigursteindórsson cand. Iheol. talar. — Allir velkomnir. 11 á §penn nr Hárkambar nýkomið í fjölbreyttu úrvali. HÁRGREIÐSLUSTOFAN PERLA Bergstaðastræti 1. Sími: 3895. MILO er mín sápa. RAFTÆKJAVERZLUN OC VINNUSTOFA LAUCAVEC 46 SÍMI 5858 RAFLAGNIR VIÐGERÐIR • • • • • SÆKJUM SENDUM fréfiír Fylgist með kröfum tím- ans og notið MILO sápu. — Morgenlliau, fjármálaráð- herra Bandaríkjanna, liefir upp. lýst,að Bretar þarfnist hergagna fyrir alls 754.750.000 sterlings- pund á árinu 1941, og er það 366 milj. pundum meir en þeir hafa af handbæru fé. Messur á morgun. í Dómkirkjunni kl. n, síra Frið- rik Hallgrímsson; kl. 5, síra Bjarni Jónsson. . í Laugarnesskóla kl. 2. Friðrik Hallgrímsson, prófastur, setur prestinn inn í embættið. — Barna- guðsþjónusta kl. 10 f. h.,. 1 Háskólakapellunrti kl. 5 e. h., Sigurður Einarsson dócent. Geng- ið inn um suðurenda Háskólans. ■— Sunnudagaskóli verður haldinn ki. 10 f. h. í kapellunni. Öll börn eru velkomin. Þau, sem eiga barna- sálmabókina, eru beðin að hafa hana með sér. í frikirkjunni kl. 2, barnaguðs- þjónusta (sr. Árni Sigurðsson) og kl. 5, síðdegismessa, síra Á. Sig. í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2, síra Jón Auðuns. 1 Kristskirkju í Landakoti: Lág- messa kl. 6.30 árd., Hámessa kl. 10 árd. Bænahald og prédikun kl. 6 síðdegis. 1 Lágafellskirkju kl. 12.30, sr. Hálfdán Helgason. 55 ára er í dag Guðrún Eyvindsdóttir frá Grímsstöðum. Háskólafyrirlestur fyrir almenning flytur prófessor Magnús Jónsson á morgun kl. 2. Efni íyrirlestursins verður Guð- mundur góði, Hólabiskup. Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 15.—21. des. (í svigum tölur næstu viku á und- an) : Hálsbólga 42 (59). Kvefsótt 230 (164). Blóðsótt 1 (1). Gigt- sótt 1 (o). Iðrakvef 19 (18). Kvef- lungnabólga 2 (5). Taksótt 2 (4). Rauðir hundar 43 (30). Heimakoma 1 (o). Kossageit o (1). Ristill o (3). Mannslát 10 (4). — Land- læknisskrifstofan. Næturlæknar. 1 nótt: Jóhannes* Björnsson, Reynimel 46, sími 5989. Næturverð- ir í Lyf jabúðinni Iðunni og Reykja- víkur apóteki. Aðra nótt: Kristbjörn Tryggva- son, Skólavörðustíg 33, síini 2581. Næturverðir í Ingólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Helgidagslæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu T2, sími 2234. útvarpið í kvöld. Kl. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Ensku- kennsla, 2. fl. 19.25 Hljómplötur: Kórlög o. fl. 20.00 Fréttir. 20.30 Leikrit: ,,Öldur“, eftir Jakob Jóns- son (Leikfélag Reykjavíkur, leik- stjóri Indriði Waage). 22.20 Dans- lög til kl. 24. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. 50 ára Almællshátifl Fimmtíu ára afmæli V. R. verður haldið hátíðlegt mánudaginn 27. þ. m. að Hótel Borg. Hefst hátíðin með borðhaldi kl. 7 stundvíslega. Sala aðgöngumiða fer fram í skrifstofu félagsins, Vonarstræti 4 og hefst mánudaginn 20. þ. mán. STJÓRNIN. Dans- skemmtun Dansað verður að heimili félagsins í kvöld frá klukkan 10. Aðgangur aðeins veittur félagsmönnum og gestum þeirra. HÚSINU LOKAÐ KLUKKAN 11.30. SKEMMTINEFNDIN. Kaupskipatjón Breta ; fer minnkandi. „HernaðaraðgerSir Þjóðverja gegn kaupskipaflota vorum liafa lítinn árangur borið und- anfarið“, segir í grein í „Daily Telagraph.“ Yikuna, er laulc 5. janúar liafði alls verið sökkt fjórum sldpum, er námu 14.687 smá- lestum, og er þetta minnsta skipatjón einnar viku siðustu 8 mánuði, en þetta er 5. lægsta vikan frá stríðsbyrjun. Þegar litið er á þetta frá öðru sjónarmiði, verður þessi útkoma enn glæsilegri. Hitler tillcynnti í ágústmánuði, að auknar myndu verða liernaðaraðgerðir á sjó, enda tókst Þjóðverjum að sökkva að meðaltali 100.000 smálestum sldpa í september. 1 október og nóvember var með- altalið 86.000 smál. og loks kom „svarta vikan“ í byrjun desem- ber, en þá var sökkt 101.970 smálestum. Aftur á móti fór meðaltal þriggja næstu vikna niður í 40.000 smálestir, og nú hefir það fallið niður fyrir 15000 smálestir. Eiiginn skyldi samt láta sér detta það í hug, að með þessu liefði tekizt að vinna bug á kaf- báta- og flugvélahættunni. Bæði er, að veðurskilyrði hafa verið slæm þessa viku, og að einna örðugast er fyrir kafbiáta að liæfa skotmark í skammdeginu. Á hinn hóginn verður það Ijóst af samanburði við síðustu styrjöld, að engin ástæða er til að örvænta. Þá jókst kafbáta- hernaðurinn í desember 1916 og janúar 1917 og náði hámarki sínu í apríl 1917. Það er aftur á móti ljóst, að á tilsvarandi tíma í vetur hefir kafbátahern- aði Þjóðverja hrakað, þrátt fyr- ir miklu betri aðstöðu þeirra en í síðasta stríði, og verður það Ijóst, áð hinar sí-endurteknu loftárásir vorar á kafbátahafnir þeirra hafa eldd verið unnar fyrir gýg, auk þess sem öflugri lierskipafylgdir, m.a. með amer- ísku tundurspillunum, hafa dregið mjög úr hættunni.“ Nýkomiö mikið úrval af Karlmannafataefnum Sportfataefnum Káputauum UUarteppum Skóm og mörgu fleiru. GEFJUN-IÐUNN Aðalstræti. - Sími 2838. déverpoo/^ Manchettskyrtur frá 9,25 Herraslifsi i) 2,50 Herrasokkar » 1,50 og margt fleira ódýrt í vefnaðarvörudeildinni *JLLverpoo/^ Linoleum FILTPAPPI, GÓLFDÚKALÍM fyrirliggjandi. J. Þorláksson & Norðmann Bankastræti 11. — Sími 1280. Jarðarför okkar kæru móður og tengdamöður, ekkjunnar Hólmfríðar Jónasdóttur, fer fram frá lieimili liennar, Skólavörðustíg 21 A, mánu- daginn 20. janúar kl. 1.30 e. h. Ásdís Jónsdóttir, Ingvar Benediktsson, Þuríður Hallbjörnsdóttir, Jóhann Jónsson. Yið þökkum auðsýnda sannið við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar og bróður, Andrésar Einarssonar, Laugaveg 85. Áslaug Guðjónsdóttir, böm og systkini.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.