Vísir - 28.01.1941, Síða 1

Vísir - 28.01.1941, Síða 1
Riístjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). 31. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 28. janúar 1941. Ritstjóri Blaðamenn Sími: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 iínur Afgreiðsla 26. tbl. Um 200.000 Italir tepptir í Abessiníu Milcill fjöldi ítala safiiast saman í Addis Abbeba og er allt í óvissu hvað um þetta fólk verðup. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. er talið, að í Abessiníu séu nú um 200.000 ít- alir, landnemar, Verzlunar- og iðnaðarmenn og skyldulið þeirra. Hefir fólk þetta sezt að á ymsum stöðum í landinu, flest í bæjunum eða í grennd við þá og setuliðsstöðvar Itala. Nú hefir ótti rnikill grip- ið fólk þetta víða og þyrpist það til bæjanna, þar sem það hyggur helzt verndar von gegn árásum Abessiníu- manna, en þar er hættan raunverulega mest, vegna loft- árása. í Addis Abbeba er inesti sægur af Itölum. Þyrp- ast menn þangað úr nágrannahéruðunum og eru m. a. ítölsk börn í þúsundatali í höfuðborginni. — Matvæla- skortur er þar mikill og horfur óvænlegar. I brezkum blöðum er nú all- mikið rætt um hvað verða muni um þetta fólk, er bardagarnir harðna. Það er nú svo komið, að búast má við börðum átök- úm hvarvetna, þar sem Italir bafa herlið í Abessiníu og veita viðnám. Að sjálfsögðu yrði létt. ara að greiða fyrir þessu fólki, ef ítalir yfirgæfi landið eða gæfist upp bardagalítið. En það •er leidd athygli að því, í Lönd- on, að ítalir geti ekki ásakað Breta um neitt, ef illa fari fyrir sumu af þessu fólki, því að vel- Brezkar vélabersveitir eru sagðar komnar að útbverfum Agordat, endastöð járnbrautar- innar frá Rauðahafi (Massawa) í Eritreu. — Virki eru engin við Agordat, nema þau, sem gerð eru af manna höndum. En Ital- ir liafa hlaðíð þarna. steinveggi, grafið skot- og skriðdrekagryfj- ur, komið upp gaddavírsgirð- ingum og gert fleira til tálm- unar. Bretar hafa tekið yfir 1100 fanga i Eritreu, mikið af byssum og bílum og öðru lier- fangi. I Somalilandi eru hersveitir Suður-Afríkumanna frá Kenya ferð þess hefir borið á góma í brezka þinginu og þá hafi Chur- chill tekið fram, að fyrsta skref- ið til þess að stuðla að öryggi eða brottflutningi þessa fólks bæri ítölum að taka, en Musso- lini liefir ekki hreyft hönd né fót í þessa átt enn sem komið er, en því lengra sem líður því erfiðara verður að greiða fyrir fólkinu. Fregnir liafa borist um, að lierlið frá Addis Abbeba bafi verið sent til vígstöðvanna. livarvetna komnar nokkra leið inn yfir landamærin. YFIRGEFA ÍTALIR ABESSINIU? Brezkur her hefir sótt fram til svæðisins fyrir norðan Tana- vatn. I fregnum, sem bárust til Bretlands í gær, segir að Italir séu að reyna að flytj a á brott birgðir frá Abessiniu (livert er ekki getið um) og séu nokkrar líkur til, að Italir muni yfirgefa Abessiníu. KONGOHERINN BELGISKI LEGGUR BRETUM LIÐ. Belgiski nýlendumálaráðherr- TVEIR ÍTALSKIR FASISTALEIÐ- TOGAR SENÐIR TIL ALBANÍU. Það vekur mikla athygli, að Cobolli-Gigli, ráðherra >pinberra verka, og Bottai menntamálaráðherra, hafa 'ærið sendir til Albaníu, til þess að taka þar við stjóm Alpahersveita. Ciano greifi hefir tekið við stjóm sprengjuflugvéla hersveitar- innar „Desperata“. Áður var fasistaleiðtoginn Farinacci farinn til Albaníu. Lundúnablöðin segja, að mannaskiptin muni ekki vekja tiltrú almennings til fasista á ný. Gagnrýni sé að aukast og fasistaleiðtogarnir efist um hollustu hersins. Seinustu fregnir frá Grikk- •andi herma, að öll áhlaup ítala hafi misheppnast. — Grikkir tóku upp undir 100 fanga í gær og nokkurt her- fang. ifitífii tiviriir ii Þegar Halifax lávarður á- varpaði um 50 blaðamenn í sendiherraskrifstofunum i gær, ræddi liann m. a. um styrjöld- ina í Afríku og sagði: „Vér höfum alltaf litið svo á, að úrslitabardaginn yrði um Bretland, en það er ekki liægt að gera of mikið úr hversu hernaðarlega mikilvægt það væri,- ef það tekst að gersigra Itali í Afriku, eins og nú horfir að takast muni. Þá verður Egiptaland úr þeirri hættu, sem yfir vofði í vesturátt. Sigrar Breta liafa líka liaft mikil álirif á skoðanir manna í Balkanlöndum og víðar og auk- ið trú þeirra á sigur Breta — og trú þejrra á sjálfa sig. Hið sama gildir um sigra Griklcja. Það hefir baft mikil áhrif, einkan- lega i Grikklandi og Tyrklandi, hversu glæsilega sigra Bretar liafa unnið í Libyu.“ Eignir Rotschildættarinnar gerðar upptækar. Parísarfréttaritari þýzku fréttastofunnar simaði í gær til Berlín, að Petain hefði fyrir- skipað, að gera skyldi upptækar eignir Rotschildættarinnar. Verður liandbært fé látið renna lil velferðarstarfsemi, m. a. til lxjálpar æskulýðnum, en aðrar eignir „notaðar betur en áður ann, sem er i heimsókn í Höfða- borg í Suður-Afríku, sagði í gær, að nýlenduherinn belgiski (í Belgiska Kongo) myndi berj- j ast með Bretum í Siulan og fara i tii Abessiniu, ef þörf krefði. Hefir Bardi herforingi tekifl við af Braziani? Bretar sækja fram á öllum vígstöðvum í Afríku EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Útvarpsstöðin í Ankara, Tyrklandi, birti fregn um l>að í gærkveldi, að Graziani herforingja hefði verið vikið frá yfirherstjórninni í Afríku, en við störfum hans hefði tekið Bardi herforingi, sem hafði herstjórn með höndum í Abessiniustyrjöldinni. Hefir hann því kynni af nýlenduhernaði. En eins og kunnugt er, var Graziani marskálkur talinn færasti herforingi ítala, að Badoglio einum undanteknum, og einkanlega öllum hnútum kunnur í nýlenduhernaði. Fregnin hefir ekki verið opinberlega staðfest, og áður hafa gosið upp fregnir um, að Graziani væri fallinn í ónáð, og að her- stjórnin yrði öðrum falin. Brezki flugherinn heldur áfram að gera harðar loftárásir á flugstcðvar ítala allt til Benghazi og þar fyrir sunnan. Undir- búningi undir Iokaáhlaup á Derna er haldið áfram og eru brezk- ar vélahersveitir komnar miklu vestar. Land er hæðótt þar sem nú er barist, og betra til varnar. En það virðist vofa yfir ítölum, að missa úr höndum sér alla víggirta staði á þessu svæði, óg er ekki gert ráð fyrir öflugri mótspvrnu, fjrrr en ef til vill við Benghazi. Haliíax lávarður um ustyrjaldar- markmiðcc Breta. EinkaskeytL frá United Press. London í morgun. Halifax lávarður, sendiherra Breta í Wasliington, sagði í á- varpi til blaðamanna í gær, áð helzta styrjaldarmarkmið Breta væri að sigra í styrjöldinni. FjTsta friðarmarkmiðið verð- ur, sagði hann „endurskipun“, þ. e. að koma á nýrri skipan á álfunni, til þess að tryggja sam- vinnu þjóðanna, öryggi og frið, að hver þjóð geti búið að sínu, verið sjálfstæð, frjáls og örugg. Halifax lávarður lýsti yfir því, að Bretar hefði enga leyni- samninga gert við nokkura þjóð um skiptingu landa, að stjTjöldinni lokinni. Bretar fóru út í þessa styrjöld í allt öðrum Úlgangi, sagði hann, — til þess að berjast fyrir frelsi og lýð- ræði. Um hjálp Bandaríkjanna sagði hann: Það er ykkar — Bandaríkja- manna — að ákveða hvernig og í hve stórum stíl þér hjálpið- oss í þessari baráttu. En það, sem vér þörfnumst fyrst af öllu er: Flugvélar, þar næst hvers- konar hergögn önnur og skip. Halifax lávarður sagði, að Hitler reiddi sig ekki mest á að vinna, vegna árása kafbáta hans og flugvéla á skip þau, sem eru í förum milli Bretlands og ann- arra landa. Hann er sjálfur ufanríkisráðherra. London í morgun. Það var tilkynnt í gær- kveldi, að Antonescu hefði myndað 12 manna herfor- ingjastjíórn. Engir járnvarð- liðsmenn eiga sæti í henni eða neinir, sem voru ráðherr- ar í stjórnartíð Karls kon- ungs. En allir ráðherrarnir eru herforingjaf, enda er það ljóst af öllu, að það er her- valdið, sem á að verða ráð- andi í Rúmeníu eftir þetta, og samvinnan við Þjóðverja verður efld sem mest. Fór Antonescu ekki dult með þetta í ávarpi til þjóðarinnar í gær. Lagði hann ríka á- herzlu á það, að allir gerði sér ljóst, að yfirvöldin ætl- uðu ekki hér eftir að nota nein vetlingatök. Að kalla má allur iðnaður í landinu hefir verið settur undir stjórn hins opinbera. 1 Bukarest er verið að at- huga öll hús með það fyrir augum, að velja loftvarna- byrgi. Engar áreiðanlegar fregnir eru enn fyrir hendi um af- drif Sima, foringja járnvarð- liðsmanna. X A-listinn Oagsbrúnarmenní Kjósið í dag! X H-iistinn J gærkveldi höfðu kosið í Dagsbrún alls 10911 menn, eða um helmingur félagsmanna. Ættu Dagsbrúnarfélagar að hafa það hugfast, að nauðsyn ber til, að þeir liggi ekki á liði sínu, en neyti atkvæðisréttar síns, sem fyrst. Það er ekki vert að fresta því til morguns, sem unnt er að. gera í dag, og gera má ráð fyrir að aðsókn að kjörstað verði hvað mest er líður að kosningalokum. Öllum er það Ijóst að baráttan stendur að þessu sinni millum lista þess, er sjálfstæðismenn styðja, og frambjóðenda komm- únista, sem hafa nú að vísu afneitað flokki sínum, — svona til málamynda, — í þeirri fánýtu von, að einhverjir verkamenn kunni að blekkjast til fylgis við þá, að fram förnum þessum Pilatusarþvotti. Hitt er víst, að kommúnistar liggja ekki á liði sínu, en munu leiða lið sitt allt á kjörstað, og ber því öllum sjálfstæðsmönnum að svara þeim á hinn eina viðeigandi hátt, með því að mæta allir og nejúa kosningaréttar síns. Alþýðuflokkurinn hefir lítið fylgi og er öllum atkvæðum á glæ kastað, sem honum verða léð. Dagsbrúnarmenn! Kjósið í dag! X A-LISTINN. Loftárás á Narvik EINKASKEYTI FRÁ U. P. London í morgun. Sænsku blöðin birta þá fregn frá Kína, að 'brezkar sprengju- flugvélar liafi gert loftárás á sunnudagskvöld á liöfnina í Narvik. Urðu þar fyrir miklum skemmdum nýreist hafnar- mannvirki, jiárnbrautarbrú fvr- ir utan borgina og bermanna- skálar. Árásin var allmikil og var Iiin þriðja, sem gerð var í þessum mánuði. Dómsmálaráðhezra Petainstjórnarinnar biðst lausnar. Einkaskeyti frá United Press. London í morgun. Það var opinberlega tilkynt í Vicby í morgun, að Alibert dómsmálaráðherra hefði beðist lausnar vegna heilsubrests, og bafi Josepli Bartbelemy verið tekinn i stjórnina í hans stað. — Verkamálaráðlierrann hefir einnig beðist lausnar. — Ekki er kunnugt, að aðrar breytingar verði gerðar á stjórninni á næstiinni. Utanrikisverzlmnin 1940: V erzlunarjöfnuðurinn hagstæður um ca. 60 króna. var milj. Þótt ekki hafi mátt birta skýrslur um inn- og útflutn- ingsverzlun landsmanna í blöðum og útvarpi um all- langt skeið, hefir þó jafnan síast út til almennings um skýrslur þessar og tölur úr þeim. Nú mun Eysteinn Jónsson, viðskiptamálaráðlierra, flytja útvarpserindi i kveld um viðskiptamálin á siðasta ári og þar sem telja má fullvíst, að hann segi þá frá niðurstöðutölum utan- ríkisverzlunarinriar, er leyndin i þessu efni raunveru- lega afnumin. Útflutningurinn á árinu sem leið nam samtals kr. 132.908.- 000, en innflutningurinn var Italskir fangar. Fréttaritarar brezkra blaða legg'ja áherzlu á það, hve it- ölsku fangarnir sé- fegnir, þeg- ar búið er að taka þá til fanga. Segja þeir frá því, að einu sinni hafi 11 „bílhlöss“ af föngum verið á ferð austur af Bardia, þegar ítalslcar flugvélar gerðu árás. Vörubíl'arnir voru stöðv- aðir og fángarnir yfirgáfu þá til þess að forða lífinu. Þegar árásin var lijá liðin, bjuggust brezku varðmennirnir við því, að enginn fanganna kæmi til skila. En þeir flýttu sér upp í og ekið var af stað aftur. Dagsbrúnarmenn! Kosningaskrifstofa „óðins“ hefir síma 5619. — X A. hinsvegar kr. 72.317.200. Er þvi hagstæður verzlunarjöfnuður í árslok 1940 kr. 60.590.8000. t lok ársins 1939 böfðu verið fluttar út innlendar afurðir fyr. ir kr. 69.654.160, en innflutning- urinn það ár nam 61.639,240. — Var þvi hagstæður verzlunar- jöfnuður það ár kr. 8.014.920. Þótt verzlunarj öfnuðurinn hafi verið svo hagstæður, sem að ofan greinir, hefir greiðslu- jöfnuðurinn ekki verið alveg eins liagstæður, jafnvel þótt mikið fé hafi komið inn i land- ið við komu brezka setuliðsins, bæði í kaupgreiðslur lianda her- mönnunum sjálfum, svo og til þeirra verkamanna, sem setulið. ið hefir veitt vinnu. Inneignir bankanna um ára- mótin námu 2.137.000 sterlings. pundum — eða um 56V2 milj. króna. Þetta stafar af því, að mikltt fé hefir verið varið til að greiða gamlar skuldir, sem safnast liöfðu fyrir erlendis. \ é /

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.