Vísir - 05.02.1941, Qupperneq 4
y isir
(Nurse Eklith Cavell).
Aðalhlutverkin leika:
Inna Mcagle,
George Sanders,
Edna May Oliver og
Mary Robson.
Börn yngri en 12 ára
fá ekki aðgang.
Sýnd kl. 7 og 9.
Nýkomin:
Atson kventaska
nýjaita tízka
BUDDUR, SEDLAYESKI,
SEÐLABUDDUR,
SKJALAMÖPPUR,
SKÓLATÖSKUR.
Músíkvörur
allskonar og
Grammoíónplötur
koma þessa daga
K. F. U. M.
Fundur annað. kvöld kl.
8i/2. R. B. Prip talar. — Allir
karimenn velkomnir.
SITT AF HVERJU.
— Hérna eru lyfseðlarnir,
drengur minri — þessi handa
mömmu þinni og þessi handa
Skjöldu. Og mundu nú eftir aS
biðja lyfsalann atS skrifa greini-
lega utan á meðulin — hvaö hvor
um sig eigi. Það væri spauglaust,
ef kýrin fengi vitlaust meöal og
dræpist kannske af öllu saman!
★
— Eg skal borga yður 50 kr.
fyrir að fá aö mála ySur, sagSi
málarinn.
Sægarpurinn gamli varð hugsi
og tvísté mjög.
— Finnst yður borgunin of lág?
spurSi málarinn.
— Sei-sei, nei, svaraSi sá gamli.
— Eg var bara aS velta því fyrir
mér, hvernig eg ætti aS fara aS
því aS ná málningunni af mér!
★
Ef gerSur er samanburSur á afli
manns og simpansapa .meS tilliti
til líkamsþunga, er apinn fjórum
sinnum sterkari.
*
Lyons, lávarSur, sem var sendi-
herra Breta í París eftir 1870 var
svo óframfærinn, aS hann þorSi
ekki einu sinni aS horfa framan
í þjóna sína. Þekkti hann þá allt-
af á lögun fótleggja þeirra.
Áheit á Slysavarnafél. fslands 1940.
(Ekki áður augl.).
Frá O. K. 10 kr. Þingbúa 5 kr.
S. S. 5 kr. Gömul kona 10 kr. J.
G. 5 kr. Ásgrímur 5 kr. Þ. E. 20
kr. N. N. Rvík 15 kr. SjómaSur
5 kr.\ J. A. 10 kr. K. B. xo kr.
H. 5 kr. Frá Akranesi 5 kr. —
Bestu þakkir. /. E. B.
Gjafir í rekstrarsjóð björgunarsk.
„Sæbjörg" á árinu 1940.
Frá skipstjóra og skipverjum á
Mb. Þorsteinn, Rvik, 75 kr. Mb.
Þorsteinn, Rvík, 25 kr. Kvenna-
deildin, Ólafsfirði, 250 kr. Mb.
Kristjana, Ólafsfirði 100 kr. Mb.
Þór, ÓlafsfirSi, 100 kr. Vélbáta-
álxyrgSarfélag Akurnesinga 300 kr.
Mb. Sigurfari, Akranesi, 100 kr.
Mb. Aldan, Akranesi, 100 kr. —
Kærar þakkir. /. E. B.
FEiitniiiguK‘ til
*
I§land§.
Reglulegar hálfsmánaðar ferðir frá vesturströnd
Bretlands til Reykjavíkur. 3—4 skip i förum. Sérstak-
Jega hagkvæm flutningsgjöld ef um stærri vörusend-
ingar er að ræða.
Tilkynningar um vörur sendist
CullifoFd & Clark Ltd.
Bradleys Chambers,
London Street, Fleetwood,
eða
Geir H, Zoéga
Símar 1964 og 4017,
er gefur frekari upplýsingar.
b.s. Hekla
i ii
Sími 1515
Góðir bílar
Ábyggileg afgreiðsla
Góður
5 manna bíll
til sölu.
Uppl. í síma 2640.
nýr eða notaður, óskast
keyptur. Uppl. á Bifreiða-
verkstæði Geira og Manna.
Simi: 2853.
BÖLLAPÖR frá 1:40.
TEKATLAR frá 2.50.
VATNSGLÖS frá 0.55
MJÓLKURKÖNNUR.
MATARDISKAR.
SYKURKÖRog
R J ÓMAKÖNNUR.
KARTÖFLUM JÖL
HRÍSMJÖL, fínmalað,
SEMOLIUGRJÓN,
MAIZENMJÖL.
vmn
Laugavegi 1.
ÚTBÚ, Fjölnisvegi 2.
RAFTÆKJAYERZLUN OG
1 VINNUSTOFA
LAUGAVEG 46
(í li—n SÍMI 5858
RAFLAGNIR
VIÐGERÐIR
• • • • •
SÆKJUM SENDL'M
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
| Félagslíf |
FARFUGLADEILD REYKJA-
VÍKUR heldur skemmtifund í
Háskólanum (Matslofu Mennta-
skólans, i kjallara norðurálm-
unnar) annað kvöld kl. 8V2. —
Margt til skemmlunar. — Far-
fuglar fjölmennið og takið með
ykkur gesli! Skemmtinefndin.
(80
STÚLKU vantar við afgr. —
Uppl. á Hverfisgötu 49. (79
TEK að mér ræstingu á skrif-
stofum og öðrum slíkum stöð-
um. UppJ. i síma 5769. (74
Vegna veikinda óskast stúlka
til afgreiðslu 3—5 tíma á dag.
Baðhús Reykjavíkur. (67
ÞVOTTUR ÞVEGINN
vel og ódýrt. — Sóttur. Sendur.
Þvottahús Elli- og hjúkrunar-
heimilisins Grund, sími 3187.
TÖKUM PRJÓN Laugavegi
30 A. Prjónastofa Ásu og Önnu.
(59
HUSSTÖRF
STÚLKA, dugleg, getur feng-
ið góða atvinnu við klæðaverk-
smiðjuna Álafoss. Uppl. á afgr.
Álafoss, Þingholtsstræti 2. (57
ÁRDEGISSTÚLKA óskast á
Marai-götu 6, niðri. (81
STÚLKA óskast í létta vinnu
frá 10—2 árdegis og 6—8V2 að
kveldi. Uppl. á Bánargötu 34,
niðri á milli 4 og 6 í dag. (68
dmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^m^^mmm
STÚLKU vantar mig við
bakstur og önnur létt verk. Frí
eftir samkomulagi. Sérherbergi.
Uppl. frá kl. 7—9 Hallveigar-
stig 9. (70
ST. EININGIN. — Fundur i
kvöld kl. 8V2. Ínntaka nýliða. 1
Innsetning embættismanna. Fé- ,
lagi hylltur. Æfður söngur og
svo spilakvöld. Útbreiðslufund-
inum varð að fresta. -— Æ. t. (73
SILFURBÚINN göngustafur
hefir gleymzt einliversstaðar.
Vinsamlegast gerið aðvart í ’
síma 5831. (63
PENINGABUBDA með renni-
lás tapaðist á laugardaginn. Góð
fundarlaun. A. v. á. eiganda. (65
SVÖRT sldnntaska tapaðist í
Iðnó aðfaranótt sunnudagsins 2.
febr. — Finnandi beðinn að
hringja í sima 3401. Fundar-
laun. (71
KKENSLAl
SNÍÐANÁMSKEIÐ byrjar 6.
þ. nx. Ingibjörg Sigurðardóttir.
Sími 4940. (37
VÉLRITUNARKENNSLA. —
Cecilie Helgason, sími 3165. —
Viðtalstími 12—1 og 7—8. (66
ktlCISNÆVll
3—5 HERBERGJA íbúð ósk-
ast 14. mai.Fyi'ii'framgreiðsla ef
óskað er, Uppl. síma 5731, (61
LÍTIÐ herbergi óskast, má
vera með annarri, þarf að vera
sem næst Hávallagötu. Uppk í
síma 3651. (78
iKAUPSKAFUidl
VORUR ALLSKONAR
GÚMMÍSKÓGERÐIN Lauga-
veg 68. Gúmmíviðgerðir. Ullar-
leist^ir. Vinnuvettlingar. Sími
5113. (561
------—------------------
HEIMALITUN hephast best
úr Heitman’s litum. * Hjörtur
Hjartarson, Bræðraboi'garstíg
1. — (18
rs Nýja Bíó m
Systurnar
(Tlie Sísters)
Ameríslc stórmynd frá
Warner Bfos, gerð eftir
hinni víðfrægu skáldsögu
með sama nafni, eftir
MYRON BRINING.
Aðalhlutverkin leika:
BETTIE DAVIS
°g
ERROL FLYNN.
Sýnd kl. 7 og 9.
SKILTAGERÐIN August Há-
kansson, Hverfisgötu 41, býr til
allar tegundir af skiltum. (744
SELSKINN og kanínuskinn
kaupir Magni h.f. Þingholts-
stræti 23. (543
ÚTVARPSBORÐ nýkomin af
öllum stærðum. Verzlunin
Áfram, Laugavegi 18. (62
NÝ karlmannsföt á meðal
mann til sölu á Óðinsgötu 22.
Tækifærisverð. (66
NÝR dömufrakki (swagger)
og frakki á 12 ára dreng til sölu.
Tækifærisvei'ð. — Öldugötu 11.
Sími 4218. (76
NOTAÐIR MUNIR
TIL SÖLU
GÖÐIJR pkiípgrammófónn,
„Sonora“, með nokkrum góð-
um plötum, til sölu. Skipti á
góðum ferðafón gætu komið til
mála. Uppl. Toft, Braunsverzl-
un. (69
VÖRUBÍLL til sölu. Uppl. á
Laugavegi 34 B, eftir kl. 7. (72
NOTUÐ saumavél til sölu.
Uppl. i síma 2565. (75
NOTAÐIR MUNIR
ÓSKAST KEYPTIR:
VIL KAUPA emailleraðan,
góðan ofn. Uppl. í sima 3506, kl.
9—12 og 5—6.___________(60
GOTT barnarúm óskast. —
Uppl. í síma 2596 eflir ld. 6. (77
HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS.
642. VEITINGAHÚSIÐ.
—- Hvernig stendur á því, að rýt-
ingurinn var í fórum Sveins ridd-
ara? — Það hefi eg ekki minnstu
hugmynd um.
Tuck og Litli-Jón velta þessu fyrir
sér í erg og gríð. — Það er varla
nxögulegt að konungur hafi gefið
honum hann.
— Sælir, vinir. Hrói hefir útvegað
okkur hjartarkjöt. — Veitingahús
móður minnar er hér á næstu grös-
um.
— Það verður gaman að sjá hana
aftur, Stutely. Hjá henni getunx við?
borðað í ró og næði.
E. PHJLLIPS OPPENHEIM:
AÐ TJALDABAKI.
að koma þjóðunum af stað — á veginn, sem
liggur til vehnegunar og hamingju. Mér finnst
stundum, að eg sé hrapallega misskilinn, en
það er að þessu marki, sem eg stefni — og eg
hcfi i dag eins mikið vald og sá, sem hefir lier
<og flota. Það er aðeins eitt, sem getur komið
öllu í hrun — eins og sakir standa. Og það er,
að þessi Brennán komizt úr felustað sínum,
opjii -eáturskjóðu sína, og eiturgufan nái að
bi’eiðast út uin álfuna.“
;„Horfir svo illa?“ spurði Mark.
•.„Vissulega,“ svaraði Dukane ákveðinn. —
„jBrennan gæti ekki gert neitt til aukinnar hag-
rsældar þjóðunum í álfunni. Þvi miður sló eg
«kki nógu fást, þegar eg hafði tækifæri til. Eg
mundi drepa hann nú, án þess að fá meira
samvizkubít en.ef eg dræpi eiturnöði’u. Hann
hugsar aðeins um, eigin hag. Markmið hans er
tvennt: Að gi'æða sem mest — og að liefna sín
á mér. Það er i rauninni hlægilegt hversu nú
er komið. Eg hefi rakið slóð lians að greninu.
Eg veit hvar hann er, en get ekki Iagt til at-
Jögu við hann. Það er ekki vegna þess, að lög-
reglan hér sé afskiptasöm. Brezkir lögreglu-
menn eru hyggnir — upp á sinn máta. Eg gef
gætur að Brennan. Þeir gefa gætur að mér og
mínum mönnum. Mínir menn ei'u fúsir til að
hætta á allt min vegna. En það er lcunnugt, að
eg stend á hak við. Ef Brennan hefði ekki gugn-
að gæti liann farið út úr húsinu við Bectory
Bow, fyrir nefinu á njósnui’um mínum, — far-
ið til Chancery Lane með þá á hælum sér, án
þess þeir gæti nokkuð aðhafst, notað lykil sinn *
og hlegið að okkur í þokkabót. Við gætum ekki
aðhafst neitt. En honum liefir ekki skilist hver
aðstaða hans er, hvei's vegna hendur okkar ei'U
bundnar. En hvenær sem er, kann hann að
detta niður á það. Svo er liætta úr annarri átt.
Vinur yðar, de Fontanay, hefir unga stúlku hér,
Zonu Lati-iche, sem stundum hefir afi'ekað sitt
af hvei’ju fyrir hann. Hún er hjá Brennan.
Fi-akkar eru sú þjóðin, sem rnundi verða fyi'ir
stórkostlegustu tjóni, ef það kæmi fram i dags-
ljósiS, sem Brénnan veit. De Fontanay veit
kannske ekki allan sannleikann, eh hann hefir
næg hyggindi tíl a.ð hera til þess að gera sér
hokkura gi-ein f\TÍr hvað um er að ræða. Stúlk-
an vinnur fyrir de Fontanay. Brennan vill ekki
við mig tala, né mána menn. Eðlilega hefir hann
andúð gegn nxér. Eg vil að þér faríð og reynið
við hann.
Mark hristi höfuðið efinn á svip.
„Ef eg væri að öllu frjáls rnundi eg kannske
reyna,“ sagði liann. „En sem stendur eru sér-
stakar ástæður fyrir hendi, að eg vil ekki liafa
nein afskipti af slikum málum.“
„Brennan-málið er óviðkomandi þeim störf-
um, sem þér gegnið.“ sagði Dukane ákveðinn.
„Þér ei'uð Bandaríkjamaður — og ættjarðái’-
vinur og viljið öllum þjóðum vel. Eg hefi kom-
ist að raun um, og eg legg við drengskap ininn,
að eg segi satt, að Bx-ennan hefir aflað sér upp-
lýsinga, sem — ef hirtar væri — myndi koma í
veg fyi'ir allar tilraunir, sem gerðar eru til þess
að koma Evrópuþjóðunum aftur á braut vel-
gengninnar, — og valda mér persónulega stór-
kostlegu tjóni. Eg held þess vegna — og ein-
’anlega ef yður er vel til dóltur minnar — að
þér þurfið ekki að lxafa neitt samvizkubit af þvi,
þótt þér töluðuð við Brennan. Semjið við hann
upp á eigin spýtur — fyrir yður sjiálfan. Þér
þurfið ekki að færa mér gögnin — elcki að svo
stöddu, að myinsta kosti. Læsið þau niður á
öruggunx stað. Eg fer ekki fram á annað. Látið
upplýsingarnar ekki verða að blaðamáli — alls
ekki i Frakklandi —- nei, þær mega ekki verða
að blaðaináli neinsstaðar.“
Estelle hallaði sér fram á boi’ðið.
„Hjálpið okkui’, Mark,“ sagði hún. „Eftir á
verður brautin greið“.
„Eg skal ekki hregðast yður, ef til nokkurra
erfiðleika kæmi, að því er yfirmann yðar snert-
ir,“ sagði Dukane. „Eg er hoðinn til veizlu í
Buckinghamhöll á mánudagslcvöld og hann
yerður þar meðal gestanna. í næstu viku verð eg
i veizlu hjá foi’sætisráðherra og fjármálaráð-
heri’ann hefir boðið okkur í hádegisveizlu. Þeir
vita vel, að eg einn get komið í veg fyrir vand-
ræði, og ef nokkuð vitnast um yðar athafnir,
skal það verða ljóst, að þér hafið ekkert óheið-
arlegt aðhafst — heldur hið gagnstæða.“
„Farið,“ sagði Estelle hlýlega. „Ef þér flýtið
yður getið þér komið og gefið skýrslu um ár-
angurinn — og við fengið okkur einn dans niðri.
Eg veit, að þér gei'ið þetta fyrir mig.“
Max’k stóð upp.
„Eg skal atliuga livað eg get gert, herra Duk-
ane,“ sagði hann. „En eg tek það frarn, að það,