Vísir - 07.02.1941, Blaðsíða 3
VlSIR
KaupirSu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékkst hann.
Hvepgi fá meun betri FÖT og FRAKKA ea í ÁLAFOSS -
Híý efiiB koniiii í mörgHiii litinti. — Fyr§ta flokks vimia. — lerzlið við ÁLAFOSS I>inglioMssti*æti 2.
Mefndakosnin^ í
kæjarstjórn.
Á bæjarstjórnarfundi í gær
fór fram kosning á trúnaðar-
mönnum og fastanefndum bæj-
arstjórnar og fóru þær þannig:
Forseti: Guðmundur Ás-
björnsson, fyrsti varaforseti:
Jakob Möller og annar varafor-
seti: Valtýr Stefánsson.
Skrifarar: 1. Guðmundur Ei-
riksson, 2. Jón A. Pétursson og
til vara: Helgi H. Eiríksson og
Soffía Ingvarsdóltir.
Bæjarráð: Guðm. Ásbjörns-
son, Jakob Möller, Bjarni Bene-
diktsson, Guðmundur Eiríksson
og Stefán Jóh. Stefánsson, til
vara: Jón Björnsson, Helgi II.
Eiríksson, Valtýr Stefánsson,
Gunnar Thoroddsen og Jón A.
Pétursson.
Framfærslunefnd: Guðmund-
ur Ásbjörnsson, Bjarni Bene-
diktsson, Guðmundur Eiríks-
son, Kristjón Kristjánsson og
Arngrímur Ivristjánsson, til
vara: Guðrún Jónasson, Helgi
H. Ejríksson, Valtýr Stefánsson,
Tryggvi Guðmundsson og Jón
Brynjólfsson.
Brunamálanefnd: Guðm. Ei-
riksson, Guðrún Jónasson,
Helgi H. Eiríksson, Valtýr Stef-
ánsson og Soffía Ingvarsdóttir.
Bygginganefnd: Guðm. Ei-
ríksson, Guðm. Ásbjörnsson,
Hörður Bjarnason og Tómas
Vigfússon.
Hafnarnefnd: Jakob Möller,
Jón Björnsson, Jón A. Péturs-
son, Hafsteinn Bergþórsson,
Sigurður Sigurðsson; til vara:
Guðm. Eiríksson, Valtýr Stef- |
ánsson, Stefán Jóh. Stefánsson,
Þórður Ólafsson og Geir Thor-
steinsson.
Heilbrigðisnefnd: Guðm. Ás-
björnsson, Valgeir Björnsson
og Guðrún Jónasson.
Sóttvarnanefnd: Guðrún Jón-
asson.
Stjórn fiskim.sj. Kjalarness-
þings: Guðm. Ásbjörnsson.
Til að semja verðlagsskrá:
Þorsteinn Þorsteinsson.
Stjórn eftirlaunasjóðs Rvík-
ur: Jakob Möller, Guðm,. Ás-
björnsson og Jón A. Pétnrsson.
Endurskoðendur bæj arreikn-
ingarma: Þórður Sveinsson, Ól-
afur Friðriksson; til vara Ari
Thorlacius og Jón Brynjólfsson.
Endúrskoðandi reikninga
styrktarsjóðs verkamanna og
sjómanna: Guðm. Eiríksson.
Endurskoðandi reikninga í-
þróttavallarins: Guðm. Eiríks-
son.
Stjórn Sjúkrasamlagsins var
ekki kosin nú, en er sú sama,
sem kosin var í fyrra. Hana
skipa: Guðm. í. Guðmundsson,
Helgi Tómasson, Gunnar E.
Benediktsson og Felix Guð-
mundsson, en varastjórn var
kosin nú og er hún þannig skip-
uð: Gunnar Tlioroddsen, Björn
Snæbjörnsson, Stefán A. Páls-
son og Guðgeir Jónsson.
Sljórn músiksjóðs Guðjóns
Sigurðssonar: Jón Halldórsson.
Endurskoðendur reikninga
sama sjóðs: Sigurður Briem og
Eggert Claessen.
Svæðið sunnan við Tjarnarbrú
tel eg alveg tilvalið til skauta-
leikja, að degi tU, en síður heppi-
legt sem aðalskautasvæði bæj-
arbúa, af ástæðum, er eg hefi
nefnt, og á kvöldin er það ekki
heppilegt, sökum þess, hve
dimmt er þar sunnantil. Það
hafa orðið nokkur smáslys á
Tjörninni í vetur, bæði í björtu
og dimmu, tennur hafa hrokkið
og knéskeljar bnákazt, eins og
oft vill verða á liálum ís, en á-
standið yeldur líka öðrum
„slysum“ í myrkrunum á þeim
liálu brautum, suður í Tjarnar-
enda.
Eg vil að lokum biðja okkar
unga borgarstjóra, að ljá þessu
máli lið, biðja liann að láta allt-
af, þegar þess er nokkur kostur,
halda við góðu — og á kvöldin
vel upplýstu — svelli á Tjörn-
inni. Þá stendur ekki á fólkinu
og það mun verða honum þakk-
látt. Hittumst á svellinu.
Reykjavik, 26. jan. 1941
J.
Útgáía úrvalsljóða
Einars Benedikts-
sonar.
Herra ritstjóri!
I heiðruðu blaði yðar 3. þ. m.
birtist grein með yfirskriftinni
„sekt og skaðabætur fyrir brot
á útgáfurétti“. Segir i greininni
að úrvalsljóð Einars Benedikts-
sonar skálds muni bafa verið
gefin út að tilhlutan Jónasar
alþm. Jónssonar. Þetta er mis-
skilningur. Jónas Jónsson átti
engan þátt í útgáfu úrvalsljóð-
anna. Hins vegar varð hann við
þeim tilmælum, að velja ljóð
þau, er prentuð voru.
Vildi eg vinsamlega biðja yð-
ur að birta þessa leiðréttingu
við fyrstu hentugleika.
Virðingarfyllst
Már Benediktsson.
1-2 bifrelðarstjóra
vantar nú þegar vegna veikinda.
STRÆTISVAGNAR REYKJAVÍKUR h.f.
Sendisveinar
geta fengið atvinnu nú þegar.
lljólknr§aiu§alan.
^kanta§vellið á
Tjörniimi.
Nú er slcautasvell á örn-
inni og allmargir unglingar
nota það daglega. Allt of fáir
fara samt á skautum, allt of
fáir af íbúum Reykjavíkur iðka
þessa liollu íþrótt. Það þarf að
fá fjöldann með út á svellið.
Skautafélagið getur hér unnið
gott verk. Það getur stofnað til
allskonar keppni og leikja á
skautum, kapþhlaupa og list-
sýninga. Þá væri tilvalið að fé-
lagið hefði forgöngu í því að
kenna ísknattleik. Yrði hann
vafalaust ekki síður vinsæll
heldur en knattspyrna.
Þá væri ekki vanþörf á, að
kennt væri á skautum. Allt
þetta myndi vekja athygli á
skaUtaíþróttinni og fjölga þeim
er hana iðka.
Félagið hefir að sögn mjög
óverulegan styrk úr bæjarsjóði,
en ætti að fá hann riflegri til að
vinna að þessum málum. Það
gæti einnig haft tekjur af sýn-
ingu kappleilcja og kennslu,
einnig af fatageymslu, en það
ætti alls ekki að þurfa aðr taka
aðgangseyri af þeim er nota
svellið, fullorðnum og börnum.
í viðhald svellsins þarf að
leggja mikla vinnu, sópa burtu
því er ýfist upp við skautaferð-
irnar, fella í sprungur og úða
svellið með vatni. Einnig molta
snjó, þegar liann er. Viðhaldið
ætti bærinn tvímælalaust að
annast, má skoða kostnaðinn
sem íþróttastyrk og er því fé
vel varið.
Eg legg til, að í Tjarnarhólm-
anum sé komið fyrir sterkum
Ijóskösturum. Þar í kring séu
setlir belckir. 1 hólmanum sé
smáhús, er geyma megi i yfir-
hafnir og skó. Húsið mætti gera
úr flelcum, svo að auðvellt væri
að ná því, ef það dagaði upp í
hólmanum. Einnig gæti komið
til greina, að bærinn byggði
þarna laglegt, lágt smáhús, við
hólmann./og stæði það áfram.
Ef liúsið væri smekklegt yrði að
því bæjarprýði. Umhverfis
hólmann, aðallega vestan hans,
þar sem svellið er að jafnaði
bezt, — ætti svo að nota eins
stórt svæði og nauðsynlegt er
til skautaferða. Eg legg' áherzlu
á að einmitt þessi hluti Tjarnar-
innar sé notaður. Þetta er að
kalla iná í miðjum bænum.
Þangað koma áreiðanlega marg-
fallt fleiri, heldur en suður í
Tjarnarenda, þvi að þó að þar
sé hópur manna, þá sést alls
ekki úr miðbænum, eða frá
götunum umliverfis Tjörnina,
hvort þar séu nokkurir á ferli,
Tjarnarbrúin og vegurinn
skyggja algerlega á. En sé verið
á miðliluta Tjarnarinnar verður
fjöldi bæjarbúa var við ef
skautasvell er og það hefir sín
áhrif, unga fólkið streymir að
úr öllum áttum og fyllir svellið.
Svo var áður er skautasvellið
var á þessum stöðum á Tjörn-
inni og þegar skautasvellið var
á . Austurvelli, var þar einnig
jafnan mjög fjölmennt, enda
staðurinn góður. Menn frá
slökkvistöðinni sá.u lengi um
viðhald svellsins á Tjörninni.
Þeir lögðu oft mikla vinnu og
alúð í það starf og var þá svell-
ið spegilfagurt og hált. Bæjar-
verkfræðingur lét jafnvel stund-
um veghefil liefla svellið, ef
Tjörnina lagði illa, eða krapi
fraus á henni og fékkst á þann
hátt nothæft svell er varð gott
eftir nokkurra daga notkun. —
Tilkynning
Frá og með laugardegi 8. þ. m. hættum við ALGER-
LEGA heimsendingu á mjólk og rjóma.
Jón Símonarson
Bræðraborgarstíg 16.
Björnsbakarí
Verð i i sandi, möl og
mulningi hjá Sand- og
grjótnámi bæjarins.
verður fyrst um sinn sem hér segir:
Sandur kr. 0.55 pr. lektól.
Möl nr. I — 0.70 — —
Möl nr. II — 1.30 — —
Möl nr. III — 0.95 — —
Möl nr. IV — 0.60 — —
Salli — 1.95 — —
Mulningur I — 2.20 — —
Mulningurll — 2.20 — —
Mulningur III —1.70 — —
Mulníngur IV — 1.70 — —
BÆ J ARVERKFRÆÐIN GUR.
í.s.t. S.R.R.
Sundknattleiksmót Reykjavíkur
Úrslitaleikir
fara fram í Sundhöllinni í kvöld ld. 8.30.
Fyrst keppa B-sveit Ægis og K. R. og síðan A-sveit Ægis og Ármann úrslitaleikinn
Aðgöngumiðar seldir í Sundliöllinni.
Hvorir verða Reykjavíkurmeistarar? Komið og sjáið, því nú verður spennandi!
ALLIR UPP I SUNDHÖLL!
repnapur
Nýkomið smekkiegt úrval.
Rykfrakkar
Waterproofkápm
Gúmmíkápur
Og
Slá
fyrir dömur og unglinga.
GEYSIR H-F.
FAT ADEILDIN.
— V ef naðarvör udeildin —
Wýkoiuið!
KÁPUTAU.
KÁPUFÓÐUR.
FLTJNNEL, hvítt og mislitt.
LÉREFT.
GARDÍNUTAU, frá kr. 1.20 m.
og fleira.
Enginn, sem vantar vefnaðarvöru, gleymir
að koma í
í snnnndagsmatiDD
FROSIÐ ÆRKJÖT
SAXAÐ ÆRKJÖT
LIFUR
SVIÐ
DILKAKJÖT
BUFFKJÖT
KjötbúðÍFnap
Flutningur til
Islandi.
Reglulegar hálfsmánaðar ferðir frá vesturströnd
Bretlands til Reykjavíkur. 3—4 skip í förum. Sérstak-
lega hagkvæm flutningsgjöld ef um stærri vörusend-
ingar er að ræða.
Tilkynningar um vörur sendist
Culllford & Clapk Ltd,
Bradleys Chambers,
London Street, Fleetwood,
eða
Geir H, Zoéga
Simar 1964 og 4017,
er gefur frekari upplýsingar.