Vísir - 17.02.1941, Síða 1
Ritstjóri:
Kristján Guðlaugsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæjj)*
31. ár.
Reykjavík, mánudagmn 17. febrúar 1941.
Ritstjóri Blaðamenn Sími:
mm Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 línur
Afgreiðsia
38. tbl.
f®ær srcta fleaít 4 saaaalesílt* spi'etag:!-
IssHtaaa frá Eijgrlaoíli tli au^tnrlánida-
Masero l»ý*lísalaiiíls ©g1 ptfsiTel leiagrst
EINKÁSKEYTI frá United Press. London í morgún.
Fregn frá New York hermir, að fyrsta risaflug-
véíin, sern verið er að smíða í Bandaríkjunum
fyrir Breta, sé komin til New York frá Kali-
forníu.
Risaflugvélar þessar eru hinar mestu, sem nokkuru
sinni hafa verið smíðaðar og geta farið 3000 mílur án
þess að taka nýjan benzínforða. Þær eru smíðaðar hjá
Consolidated flugfélaginu. • ->
Flugvélin lagði af stað frá San Diego í Kaliforníu og
kom til New York eftir 9 klsf. og 54 mínútna flug. Hún
kom hvergi við á leiðinni.
s Meðalhraði á fluginu var 270 kílómetrar á ldst. og
tafðist þó flugvélin í 45 mínútur við það, að biún fór
nokkuð úr leið.
Sex risaflugvélar til eru tilbúnar til afhendingar þeg-
ar í stað.
Sérfræðingar Consolidated halda því fram, að
sprengjuflugvélar þessar geti flutt 4 smáíestir sprengi-
kúlna frá Englandi til hvaða staðar sem er innan
Þýzkalands og jafnvel enn lengra — til hvaða staðar
sem er, þar sem nú er styrjöld háð í Evrópu.
SSvSrfilfeylnr veldur
tfóni I Portugral.
Sir Reginald Hoare
kominn til Tyrk- I
lands.
Reuterfregn frá Sofia
segir, að Þjóðverjar hafi nú
30 herfylki eða um 600.000
manna her reiðubúinn í
Rúmeníu, til sóknar suður
á böginn. Engar áreiðanleg-
ar fregnir hafa borizt frá
Búlgaríu, en allt er talið
undirbúið og ætlað, að
Þjóðverjar muni hernema
landið þá og.þegar.
é
Brezki sendiherrann í
Rúmeníu, Sir Reginald Ho-
are, ef kominn til Istambul.
í fylgd með honum voru
sendiherrar Belgíu, Hol-
lands og Kína, um 100
menn frá þessum löndum,
og starfslið sendiherrans.
20 ný brezk herskip
tekin í notkun að
rTré rifna aipp nieð rotaaaa. &iori|éii
ISreKknr flng:bátiir §ekl|nr
Feikna tjón hefir ovðið af-völdum hvirfilvinds í Lissabon og
þar í. grennd. Tré rifnuðu upp með rötum og ljóskerastaurar
lögðust-að jörðu, en stórtjón varð á húsum. Nokkur hluti gas-
stöðvarinnar hrundi og borgin er rafmagns- og gaslaus. Meira
og minna tjón Varð í flestumvborgarhverfum.
Brezki flugbáturinn, Clyde, sem var í áætlunarfevð yfir Atl-
antshaf, sleit festar, og sökk.
JÁRNBRAUTARSLYS Á SPÁNI. . 4
22 menn biðu bana en margir meiddust í járnbrautarslysi,
sem varð milli Bilbao og San Sebasíian á Spáni.
undaníömu.
London í m,orgun.
Það var tilkynnt i London í
gær, að undangengnár vikur
hefðil2Ö ný herskip verið teldn
-í noikun. Eru þetta -
2 orustuskip,
2 flágvéííistöðvarskip,
5 beitiskip og
11 turídurspillar. '
Brctav eiga fjölda tnörg her-
skip í smíðum um þessar
mundir og eru ný liersldp tekin
í notkun að kalla vikuléga.
í fregn frá Madrid segir:
Hvirfilvindurinn olli miklu
tjóni í Santander. Kom þar 'upp
eldur og lítur út fyrir, að mikill
hluti borgarinnar muni farast í
eldinum. Um 200. byggingar
stóðu þar í ljósum loga, er síð-
ast fréttist. Venjulegar sam-
göngur við borgina 'hafa trufl-
ast og hefir verið útvarpað það-
an beiðnum til annarrá borga
um að senda aðstoð sem skjót-
ast.
Var áskorunum í þessa átt
beint til slökkviliðsins í Bilbao,
Yittoria, Iturgos og Valladolid.
A '
HVIRFILVINRURINN FEYKTI
JÁRNBRAlTARLEST
AF SPORINU.
Tuttugu lík hafa fundizt í
vögnum járnbrautarlestar, sem
hvirfilvindurinn feykti af tein-
unum, nálægt Trestle. 120 menn
liggja í sjukrahúsum eftir at-
burð þennan.
Nieturakstíir.
♦ Bst. Iíéklá, Lækjargötu, sími
1515, hefir opi'Ö í nótt.
lofíírásir á feslur-liufir
fiéruð oi iiisrasaríiaffl-
irnar i ífrriuill.
Brezkar sprengjuflugvélar
gerðu árásir á marga staði í
vesturhluta Ruþrhcraðs i fyrri-
nótt. Vegna misturs var ekki
auðið að sjá greinilegá hýert
tjón varð af völdum. árásanna,
en víst er, að eldar koínu upp
víða á árásarsvæðunum.
Árásirnar á innrásarhafnirn-
ar slóðu óslitið frá kl. 6.30 laug-
ardag til kl. 4 aðfaranólt sunnu-
xlags. Sprengjum var og varpað
á hafnarmannvirki og skip i
Rotlerdam. Tvær brezkar flug-
vélar eru ókomnar til bæki-
stöðva sinna úr þessum 'leið-
öngrunx.
Ör flugleiðöugrum strand-
varnaliðsins eru 3 flugvélar ó-
bomnar.
Grikkir taka
2000 ianga.
Sókn á 80 mílna
vígstöðvum.
London í morgun.
Samkvæm'l síjnfregnum frá
Aþenuborg i gærkvckli er sókn-
inni lialdið áfram á 80 milna
löngum vigstöðvum í Albaníu,
•ullt frá landamærum Jugoslav-
iu' tit Tepelinivigstöðvanna. —
Talsmaður grisku lierstjórnar-
innar spgði í gær, að sóknin
gcngi nálívæmlega ef+ir áætlun
• grísku herstjórnarinnar. Grikk-
ir náðu cinum mjög mikilvæg-
um stað á sitt vald, og gerðu It-
alir ákaft gagnáblaup' til þess
að ná þessuin stöðvum aftur, en
fengu liina herfilcgustu útreið.
Urðu þeir að hÖrfa enn lengra
undan.
1 Frcgnir liafa borizt um, að
11. ítalski heriml hafi farið hin-
Fyrir eigi alllöngu var gala sú i London, sem myndin er af, ósköp venjuleg gata i stói'borg.
Nokkur hús við liana voru skemmd, en enginn kippti sér upp við það. En einn góðan veður-
dag, þegar flugménn Hitlers komu í heimsókn, féll ein sprerigjan á miðja götuna og mynd-
aði þar stóran gig. Verkfræðingadeild brczka hersins var þegar kvödd á vettvang oghúnbyggð1
brúna, sem sést á myndinni, yfir gíginn. Síðan Jiófst umferðin sem áður.
Innrásin i Búlgarío beíst eitíi viki
til tiu daga að ætinn brezkra bad;
Mlrsa ú lifiiiTíPsa Isasisli.
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
Blöðin í London ræða í dajg mjög mikið innrásar-
fyrirætlanir Þjóðvcrja í Bidgaríu. Hallast þau flest aö
þeirri skoðun, að undirbúningnum sé svo vel á vegkom-
ið, að innrás í hernáms skvni byrji innan 10 dagá.
— Peyrouton liefir verið skipað-
ur sendilierra i Argenlinu og er
mtkil ánægja rikjandi þar ýfir
þvi.
í frétlum frá ýmsum hcim-
ildum segir, að stöðugur
stráumur hersveila, vélaher-
sveita, fótgönguliðs o. s. frv. sé
til búlgöi'sku landamæranna.
40.000- nianna þýzkt lið er í
Konstanza, hafnarborg Rúmena
við Svartahaf, og er búizt við,
aS lið þétta verði flutt sjóleiðis
til Varna, sera er hafnarborg
nórðarlega í Búlgariu.
Það er talið, að 12—15
þýzk hcrfylki bíði reiðu-
búin að fax-a ihn í Ilúlgaríu
yfir Ðóná, undir ejns og
hlánað hefir meira og ís-
jakahröngl á Dóná er ekki
lengur til hindrunar.
ÞJÓÐVERJAR BJÖÐA JUGÖ-
SLÖVUM GULL OG GRÆNA
SKÓGA.
Blöðin í morgun Iiirta einnig
fregnir um ‘það, a'ð Þjóðverjar
leitist við að kaupa Jugóslava
til fylgis við sig.
Er áformi Þjó'ðverja, að knýja
Jugóslava lil þess áð láta af
bendi lönd við Uhgverja og Búl-
fara, en í þess stað eiga Jugo-
slavar að fá Iönd á kostnað Al-
bana og Grikkja.
Fregnir þessar byggjast á
gétgálum, sem blöðin segja þó
ar mestu hrakfarír á Tepclini-
vigstöðvumim, og segir í frétta-
stofufregnum, að Grikkir hafi
enn tekið 2000- fanga og feikn
mikið herfang.
Sigrar Breta i. Afríku liafa
mjög örvað grísku hermenn-
ina, segir í brezkri tilkynningu,
og flugmiðum með fregnum um
brakfarir , ítala i Afríku hefir
verið varpað iir flugvélum ýfir
herslöðvar Grikkja í Albaniii.
að hafi við meira að styðjast en
nicnn i;enni grun i.
Ekki er kunnugt hvéi-su full-
trúar Jugoslaviu liafa tckið
þessum málaleitunum Þjóð-
verja. Var haldinn stjórnar-
fundur í Belgrad í gær, en ekki
kunúugt um livað þar gerðist.
------—rosssssaas*---—---
siivsai*-
vcikMB*.
'Alfonso Spánarkonungur er
alvarlcga veikur í Rómaborg.
Ilann hefir géfið út tilkynningu
þess efnis, að liann afsali öllum
réttindum lil spænsku krún-
unnar,' fyrir bönd sonar síns,
Juans.
Hefir lengi verið talið líklegt,
ef til þess kæmi, að kónungs-
veldi yrði endurréist á Spáni, að
Juan vrði fyrir valinu.
!Austur-Asíi
Brezkum þegnum í Kína ráe-
lagt að fara heim, en .iapört k-
um þegnum erlendis ao trúa
ékki strfðsæsingafregnum.
Bretum í Kina liéfir verið ráð-
lagt að Iiverfa á brott úr Kina,
segir í símfregn frá Shangbai.
Brézkir ræðismenn í Kina.gáfu
Bretum þar eystra samskonar
ráð í októlier -s. 1. Bandarii -
þeghum í Kina og Japan.er eiim-
ig ráðlagt að fara beim.
Ilinsvegar hefir japán a
stjórnin sagt japönskum þégn-
um érlendis, að halda ky s
fyrir og slunda slörf sín og við-
skipti — og leggjá ekki trúháð
á striðsæsingafregnir.
------ ----------
í FRÉTTIR
Breytingarnar á
Vichy-stjórninni-
Peyrotön innanríkis-
ráðherra farinn frá.
Það var ojiinberlega staðfest
í Vichy í gær, að Peyrouton, inn-
anrikisráðlierra, væri farinn frá.
Dai’lan, sem befir verið skipáð-
ur eflirmaður Petain’s, er hans
nýtur ekki lengur við, tók við
störfum Peyroutons, en Darlan
er einnig, sem kurnugt er,
flota- og utanrikisiiáðlierra.
Eru þá farnir úr sjórn Pe-
tain’s ]>eir tveiv ráðberrar. sem
ÞjÖðveriar lögðu áherzlu á að
losna við, Flandin og Péyrouton.
í STUTTU MÁLI
HOLLENSKI SENDIHERR-
ANN í WASHINGTON
sagði blaðamönum á laugardag-
inn, að nýkmdur HpUendinga i
Austur-Asíu m.yndu verjast, ef
lilraun vrði gerð til árásar á
þau.
LANDVARNIR HOLLENSKU *
AUSTUR-ASÍU OG SINGA-
PORE
eru enn sterkari cn Bretar og
Hollcndingar liafa látið úppi, að
ætlan liermálasérfræðinga í
Washington.
MANNTJÓN ÍTALA.
Tvö itölsk herfylki a. m. k.
hafa orðið fyrir gífurlegu
mtmntjóni í viðureigninni við
Grikki að undanförnu.