Vísir - 17.02.1941, Síða 4

Vísir - 17.02.1941, Síða 4
VISIR MARÍA MARKAN. Frli. af 2. síðu. María Markan syngur fyrir „The Vancouver Sympliony Or- chestra“ hcr í iiorg sirnnudag- inn 12. janúar, kí. 3 eftir hádegi og hefir hinn velkunni „mús- kanti“ Sir Ernest McMillan frá Toronto verið fenginu til á'ð stjórna þessari hljómsveit. En á mánudagskvöldið Id. 7 þann 13. janúar stofna Vancouver Islend- ingar til lieiðurssamsætis fyrir Maríu Markan í Geörgia Hotel, og er búist við að fjölmargir landar muni heiðra þessa lieimsfrægu og gáfuðu söng- konu með því að koma og sam- gléðjast þetta kvöld. (Lögberg 3. jan.). í „liinn nýja þrældóm“. Barátla Finna og Grikkja er öllum þjóðum til fyrirmyndar, sagði Tireá? Þeirra dæmi er vert að fvlgja, en framtíðin slcer úr livað verða mun. LOFTVARNIR. Frh. af 3. síðu. lagt sc nú í sjóðum þessum, að þeir eigi fái risið undir nauð- synlegum öryggisráðstöfunum. En eins og víða hefir komið fram, m. a. nú nýíega í forustu- grein hér í biaðinu, bera þeir, er hcrlíiku Jandið, siðferðilega á- byrgð-á tjóni, er hernámið veld- ur okkur, svo og á öllum öðrum kostnaði, er ráðstafanir vegna hernámsins haka landsmönn- um. Er því auðsætt, að reikn^ ingum, cr ríkis- og bæjarsjóður nú þurfa að greiða vegna loft- varna, vcrði haldið til haga og framvísað, er viðskiptin við brezka setuliðið síðar verða gerð upp. Lúðvíg Guðmundsson. Næturlæknir. Þórarinn Sveinsson, Ásvallagötu 5, sími 2714. Næt,urverðir i Lyfja- Imðinni Iðunni og Reykjavikur apó- teki. Útvarpið í kvöld. Ivl. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzku- kennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn ög veginn (Vilhjálmur Þ. Gíslason). 20.50 Hljómplötur: Létt lög. 20.55 Útvarpssagan: „Kristín Lafrans- dóttir", eftir Sigrid Undset. 21.25 Útvarpshljómsveitin: Syrpa af Vin- arlögunT. — Tvísöngur (ungfrú Jóna Jónsdóttir og Kristin Einairs- dóttir): a) Rung: Móðurmálið. b) Mendelssohn: Ó, hversu fljótt, og Ó, stæðir þú á heiði i hríð. c) Ru- binstein: Kvöldljóð. d) Palm: Un- der rönn och syren. Mýfeomlöl Enskir vasaklútar, karl- manna og kvenna, í mörgum litum, einnig harnaklútar með myndum. TIREA, FYRRVERANDI SENDIHERRA RÚMENA í .London skrifar í Sunday Times, að Þjóð’verjar kynni að gefa Balkanþjóðum glæsileg Boð, en það' mundi sannast, að ! hoð Þjóðverja reyndist gildrur j fyrir Balkanþjóðirnar. — Þær í hafa harizt fyrir sjálfstæði sínu oft og líðum undangengnar tvær a’dir, sagði Tirea, og þær ætti að hafna öllum boðum Þjóðverja, og þar með koma í cg fyrir, að þær yrði Imepptar 6 manna bíll sparneytinn og í prýðilegu standi til sölu ódýrt ef samið er strax. —- Uppl. Hringbraut 175. 2 líti! herbergi v og eldhús ÓSKAST 14. maí. Uppl. í sima 1304. MntnsngriiB* til * - ' IslaBisls. Reglulegar hálfsfnánaðar ferðir frá vesturströnd BrclJands til Reykjavikur. 3—4 skip í förum. Sérstak- lejia hagkværn flutningsgjöld ef um stærri vörusend- ingar er að ræða. - Tilkynningar um vörur sendist Omll-iford. & Oiark ILtd* Bradleys Chambers, London Street, Fleetwood, eða Símar 1964 <pg 4017, rr gefur frekarí upplýsingar. Stúlka seny vill læra skinnasaum gelur komizt að nú þegar. — KLÆÐAVERZLUN Andrésar Andréssonar h.f. Laugavegi 3. Góðan bíl vantar 5 eða 7 manna. — Tilboð, . merlct: „101“, sendist blaðinu f Ljéshærða ■ stúíkan sem búin var að fá loforð fyrír vinnu um daginríer vin- samlega heðin að koma til viðtals í ÞVOTTAHÚSIÐ GRÝTU. Gott verð! Bollastell 6 m. kr. 25.00 Matarstell 6 m. — 55.00 Matarstell 12 m. —88.75 Matardiskar, djúpir Og grunnir — 1.50 Matskeiðar og gafflar - 1.60 Borðhnífar, ryðfríir :— 1415 Bollapör —• 1.40 Vatnsglös — 0.55 Þvottaföt, em. :■— 2.35 Náttpottar — 3.15 Uppþvottaskálar — 3.00 M. lEiiiarssoia & ISJdirEissaiiB Bankastræti 11. og ] VIMNUST0FA : LAUGAVEC 46 i-O SIM! 5858 RAFLAGNIf? VSÐGERÐER • • • • • 5ÆKJUM SENDUM j (J* ■ j fjj ,j r BIBPRHK haffi KARTÖFLUMJÖL HRÍSMJÖL, fínmalað, 3EMOLIUGRJÓN, MAIZENMJÖL. VilllV Laugavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisyegi 2. fö-r54. .. '. . í U; " """ 1— 2 HERBERGI og eldhús með þægindum óskast í austur- bænum frá 1. eða 14. maí. — Barnlaust fólk. — Uppl. í síma 4837. (244 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 14. maí. Uppl. Garí Klein, sími 3073, (249 ÍBÚÐ, 2 herbergi og eldlnis (tielzt með rafmagns eldavél) óskast 14. maí eða 1. júní. Til- boð leggist inn á afgr. Vísis níerkt „R“. (250 2— 4 HERBERGJA íbúð ósk- ast 14. m,aí. Tilboð sendist Vísi fyrir miðvikudagskvöld, merkt „Skilvísi“. (251 VANTAR 3 lierbergi og eld- tiús 14. maí i austurbænum. Ábyggileg greiðsla. Tilboð send- ist afgr. Vísis merkt „100“. (253 HERBERGI með húsgögnum ljósi og Iiita vantar um þing- tímann. Tilhoð sendist á afgr. Vísis nierkt „IIerbergi“. (256 lU: ím::SiS VÉLRITUNARKENNSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165. — ! Viðtatstími 12—1 og 7—8. (66 ÞÝZKUNÁMSKEIÐ fyrir byrjendur og aðra. Talæfingar. Bréfaskriftir. Kennt i litlum ftokkum. — Vönduð en ódýr kennsla. Upplýsingaskrifstofa j stúdenta, Amtmannsstíg 1. Sími 5780. (240 smmmm j 2—3 HERBERGI og eldhús I vantar mig 14. mai. — Tilboð j merkt „L 52“. (241 STARFSMAÐUR á Alþingi óskar-.eftir herhergi og lielzt fæði á sama stað. Til viðtals kl. 6—7% í kvöld. Simi 1560. (257 fWmf-fi'MDi®! GRÁ harnaskinnlúffa tapað- ist í gær. Skilist á Hverfisgötu 58. (245 REIÐHJÓL liefir tapazt frá Kcxvérksmiðjunní Esju. Vin- samlega skitist þangað eða ger- ið aðvart í síma 5600. (247 SKINNHANZKI, karlmanns, tapaðizl á fimmtudagskvöldið. Óskast skilað á Týsgölu 4 C, uppj. ‘ (218 BlLBENZÍNGEYMISLOK — ineð lvkli óg áfastri lyktakippu tapaðist Jaugardagskvöld frá Lækjargötu um Hverfisgötu, Rauðárárstíg á Njálsgötu. Vin- samlegast skilist á B. S. R. (252 LOK af hílbenzínlank (Ford) tapaðist á laugardag í miðbæn- um. Finnandi vinsamlegast geri aðvart í síma 4312. (254 BÍLDEKK, 525x20, lapaðíst á leiðinni lil Keflavíkur. Finn- andi geri svo vel að gera aðvart í sínia 5878. (255 M ÞVOTTUR ÞVEGINN vel og ódýrt. — Sóttur. Sendur. Þvottahús Elli_ og hjúkrunar- heimilisins Grund,’ sími 3187. HÚSSTÖRF STÚLKA, dugleg, óskast til eldhúsverka. Gott kaup. Uppt, afgr. Álafoss kl. 11—12 á morg- un. — (142 RÁÐSKONA óskast nú þegar. Uppl. á Sóleyjargötu 15. (240 ÉKAUPSKAPUfil U.KÍIR. AL.LSKON GÚMMÍSKÓGERÐIN Lauga- vegi 68. -—- Gúmmíviðgerðir. — Gúmmívettlingar o. fl. (196 SELSKINN og kanínuskimi lcaupir Magni h.f. Þingholts- stræti 23. (543 ALLSKONAR dyranafnspjöld, gler- og málmskiHi. SKILTA- GERÐIN — August Hákanssou — Hverfisgötu 41. (979 ■^nSSwm98* ÖSKAST KEYPTIR • GÓÐ prjónavél óskast. Uppl. í sima 1766. (212 ÓSKA að kaupa rafmagns- ísvél. Uppl. í síma 2166 frá 4—6. (243 . KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (14 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, wliiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræli 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. (1668 HREINAR LÉREFTSTUSK- UR keyptar hæsta verði í Fé- lagsprentsmiðjunni h.f. (184 . NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU GOTT reiðhjól til sölu Hafn- arstræti 21. (258 GOTT útvarpstæki til sölu. Grettisgötu 2A, niðri. (259 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 651. SKÁL. *r> 1' * ' — Drekkum skál Ríkarðs. konungs ljónsþjarta. Megi honum verSa aít- urkvæmt til l.ands síns hið fyrsta. — ÞaÖ væri ekki leiðinlegt, að geta losað landið undan þörpurunum, meSan hann er fjarverandi. — Þremenningarnir lcoma nú aft- tir me'S miklu fönmeyti. .—..Nú niunum við berjast fyrir Ríkáro. — Við nieguín ékki eyðileggja hús- ið fyrir Mörtu, með því að herjast hér inni. Leitum til skógar! S. PHILLIPS OPPENHEIM: AD TJALÐABAKI. Iians getur Brennan eyðilágl meslu fyrirætlan- ijmar, scm hann nokkuru sinni hefir með hönd- um. Fyrirtæki, sem faðir minn er húinn að leggja. miljónir í. Ef þessar fyrirætlanir fara út 'um þúfur veröur afleiðingin hrun,“ „Hrun,“ sagði Mark, „það er ótrúlegt.“ „Hið ótrúlega gerist-slundum,“ sagði hún. „Hrun,“ sagði Mark, „það virðist svo mikii *fjarstæða.“ I- Eslelle virlist tniklu hlýlegri — miklu við- kvæmari en áðiir. Öll harðneskja, sem hann hafði áður orðið var, virlist horfin úr svip henn- ar og fasi öllu. Hun var mjög fögur á þessari stundu, liið milda ljós augna hennar gerði svip hennar allan fegurri, ■*—' hinar liarðneskjulegu línur kririgum munninn voru horfnar. „Það er erfilt að skýra þetta,“ sagði hún, „og þótt eg vildi gjarnan segja yður allt af létta, get eg það ckki eins og sakir standa. Eg vildi að eins biðja yður að trúa mér. Viljið þér gera það, Mark? I kvökl verðið þér að bera sigur úr býtum.“ Hún greip allt í einu hönd hans. Hann hallaði sér að henni óg horfði í augu hennar. „Estelle,“ sagði hanri, „eg skal — eg skal sigra.“ I nokkura metra fjarlægð var Raoul de Fon- taney að tala við sendiherra lands sins. Estelle dró til sín höndiria. „Varlega,“ ságði hún, „þetta er eini maður- inn, sení ég'ótlast.“ De Fontaney hvíslaði einhverju að sendiherr- anura, vfirgaf hann svo' skyndilega og gekk til Estelle og Marks. Hann hneigði sig fyrir Estelle. „Upgfrú,“ sagði Iiann,'„cg hefi haft þann heið- ur, ao vera kynntur verndurum vðar, Semend- riu prinsessu og hertogafrúnni af Dronie. Fyrst nú gefst mér tækifæri til þess ,að heilsa upp 'á yður.“ Hún rétti lionum höndina og brosti. „Það er svo margt gesta, að við urðum. að -skipta með okkur hlutverkum. Hertogafrúiu var svo vinsamleg að taka að sér enska gesti sem við vart þckklum, en guðmóðir min hefir anriast vini okkar frá meginlandinu. Eins og þér sjáið vanræki eg skyldur minar sem liús- móðir.“ , % „Eg vil ekki segja, að eg öfundi van Stralt- on — því að hann er vinur minn..Hann er hepp- inn. Það verð eg að segja. Hafið Jiið heyrt orð- róimnn, sem er á lcreiki í kvold?“ „Hvaða orðrómur er það; Raoul?“ „Það er sagt, að ein þjóðin, sem er í Þjóða- bandataginu Iiafi krafízt þess, að boðað vcrði lil fundar þegar' i ,stað.“ „Hvers vegna?“ spurði Estelle. „Ríkisstjórn þessa laftds komst að því, að leyriisamningur var til milli tveggja nágranna- landa. Raunar má vera, að orðrómuiinri liafi ekki við rök.að styðjast. En eg veifti því athygli, að utanríkisraðherrann livarf hrolt í skyndi.“ Estelle geispaði. „Jæja, eg voná að hlutaðeigandi þjóðir sætt- ist á sín heimskulegu deilumál...Eigum við a?5 dansa, van Stratton. Svo verð eg að gegna- skyldum mínum.“ . , De Fontaney hneigði sig og hélt áfram. Est- elle greip þétt um handlegg Marks. „Kannske Brennan ætli að eins að segja, að hann Iiafi selt gögn sín. Það var eillhvað grun- samlegt við De Fonianey í kvöld.“ „Hafið engar áhyggjur,“ sagði Mark. „Ef de Fontaney hefði vitað eitthvað Iiefði hann ekki yniprað á þessu. Hann gaf yður nánar gætur. Hann var, að eg hygg, að reyna að lcomast að raun um livort þér væruð öruggar eða ótta- slegnar. — Hafið cngar áhyggjur af 'Brennan, Estelle.“ Þau dönsuéu um stund á miðjii gólfi, svo sveigði Mark dálítið til ldiðar og livíslaði: „Ef eg sigra, Estelle, verðið þér aldrei drottn- ing.“ „Eg vona, að maðurinn, sem eg giftist, líli mig alltaf þeim augum.“ Hann neyddi hana til þess að horfa í augu sin. „Eg fer þangað nú,. Estelte.“ „Ekki fyri* cn hljómsveitin hættir — þólt riiikið sé í lu’ifi. * . '•• •' ... ... • ■ h 30, KAPÍTULI. Þegar Mark kom til Milan Court var það ung- frú Zona, sem vísaði honum inn. En hún var nú ólíkt glæsilegri — framkoman öll önnur — og hún var skraullega klædd, eftir nýjustu Parísartízku. — Brennan var kjólklæddur, og framkoman óaðfinnanleg — og hann heilsaði Mark af mikilli virðingu. En Brennan var ckki

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.