Vísir - 18.02.1941, Side 1
Ritstjóri:
Kristján Guðlaugsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð).
31. ár.
Ritstjóri 1 Blaðamenn Sími:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri S línur
Afgreiðsla J
Reykjavík, þriÖjudaginn 18. febrúar 1941. 39. tbl.
Bandaríkin sjá um,
bíði ekki ósigur — •
Þetta er loforð af vorri hálfu, segir Pepper öldunga-
deildarþingmaður.
JLlIt ua«Iii‘R»úið til framkvæmda, er
frumrarp Roosevelts verðnr að
lögrum.
IÍINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
Igær voru haldnir hinir mikilvægustu fundir í
Washington, til þess að ræða ýmsar fyrirhug-
aðar ráðstafanir og framkvæmdir, þegar
frumvarp Roosevelts, um aðstoð Bretum til handa,
verður að lögum. Fundinn sátu Roosevelt, helztu ráð-
herrar hans, Harry Hopkins, erindreki Roosevelts, sem
var í Englandi fyrir skemmstu o. fl.
Tyrkir og Búlgar-
ar gera með sér
samkomulag.
liirlýsiu^ Sir Georgfe ItendelliS,
brexka sendilierran§ I Nofia.
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
Afgreiðslu frumvarpsins í öldungadeild þjóðþingsins
verður hraðað svo sem unnt er. Mikla athygli vekur,
að þingmenn verða æ djarfórðari um stefnu Bandaríkj-
anna, og bentu sumir þeirra á, að mikill meiri hluti
þjóðarinnar væri því samþykkur, að frumvarp Roose-
velts næði fram að ganga.
Þá vakti það mikla athygli, að ýmsir helztu menn jafnt demo-
krata og republikana, létu í Ijós þá skoðun, að Bandaríkin ætti
að fara í stríðið, ef þörf krefði.
Tyrkir og Búlgarar hafa í sameiginlegri yfirlýsingu, sem
undirskrifuð var í Ankara í gær, af utanríkisráðherra Tyrk-
lands ög sendiherra Búlgaríu, lýst yfir því á ný, að stefna þeirra
sé að forðast ásælni og ofbeldi í viðskiptum þeirra milli. í Lon-
don er litið svo á, að þessi yfrlýsing sé prangur þerra viðleitni
Tyrkja, að byggja upp samvinnu milli Balkanþjóða, Qg brjóti
yfirljrsingin í engu í bág við, aðrar samningsskuldbindingar
Tyrkja.
I jTirlýsingunni segir, að Tyrkir og Búlgarar séu staðráðnir í
að forðast ágengni (aggression) og ástunda góða sambúð eins
og nágrannaþjóðum samir, að efla viðskipti o. s. frv., og loks
er skorað á blöð beggja landanna, að starfa í þessum anda.
ÞJÓÐVERJA ER ÁBYRGÐIN,
EF BÚLGARÍA GLATAR
HLUTLEYSI SÍNU.
Sitf George Rendell, sendiherra Breta í Sofia, sagði í gær I
viðtali, að Bretar óskuðu þess og ynni að því, að sambúð Búlgara
við nágrannaþjóðir þeirra mætti vera sem bezt, að Búlgarir gæti
verið hlutlausir áfram. Ef Búlgarir glata hutleysi sínu og land
þeirra verður styrjaldarvettvangur, er sökin Þjóðverja einna.
Austen, þingmaður úr flokki
republikana, sagði m. a. Banda-
ríkjamenn myndu hiklaust fara
í stríðið og berjast kappsamlega,
því að þrældómur sá, sem Hitler
hneppti þjóðirnar í, væri verri
en styrjöld, verri en dauðinn.
Pepper, demokrat, sagði:
Það er loforð af vorri hálfu, að
fara í stríð, ef þörf krefur.
Bandaríkin láta ekki Bretland
bíða ósigur.
Barkley öldungadeildarþing-
maður sagði, að hér væri ekki
um að ræða styrjöld um landa-
mæri heldur hugsjónir, það
væri barist um það hvort þjóð-
irnar ætti að búa við frelsi eða
þrældóm, og Bandaríkjamenn
myndi leggja út í þann bardaga,
ef þörf krefði.
Það vakti allmikla athygli í
gær, er landbúnaðarráðherra
Bandaríkjanna, sagði að fyrr-
nefndum fundi loknum, að til
athugunar væri að senda Bret-
um matvæli, en til þess þyrfti
skip, og væri höfuðnauðsyn að
sjá fjnrir nægum skipakosti. —
Henry Wallace, fjTrv. landbún-
aðarráðherra, vara-forseti
Bandaríkjanna, sagði, að ekki
væri nauðsynlegt að breyta
frumvarpi Roosevelts, með til-
liti til þess, að matvælabirgðir
yrði fluttar til Bretlands.
I»jóðverjar vilja, að
Darlan fari aftur til
Parisar.
Þjóðverjar héldu í gær áfram
áróðri sínum gegn Vicliystjóm-
inni. Krefjast þeir þess nú, að
Darlan komi aftur til Parisar,
og hefji viðræður við Laval og
dr. Ahetz, sendiherra Þjóðverja.
Þegar Darlan var í París
seinast hafði hann meðferðis
svar Petains við kröfum Hitl-
er$. Var þá hafnað kröfum, um
franska flotann, að því er talið
er,. og að Þjóðverjar fengi af-
not af flug- og flotahöfnum
Frakka,
Lítur því út fjrrir, að Þjóð
verjar ætli enn að reyna að fá
þessum kröfum sínum fram-
gengt.
Flóð i Dóná.
30.000 manns yfírgefa
heimili sín.
London í morgun.
Dóná liefir flætt yfir hakka
sina í Ungverjalandi og liafa
30.000 manns á flóðasvæðinu
orðið að yfirgefa heimiíi sín. ís-
ruðningur er mikill í fljótinu og
hefr ísinn hrúgast saman og
sprengt flóðgarða og stíflað
ána. Flugvélar hersins hafa ver-
ið á sveimi yfir jakastíflunum
og liefir verið varpað á þær
sprengikúlum. He,rmálaráð-
herrann liefir tekið alla stjórn
björgunarstarfsemi á flóða-
svæðinu í sina hendur. Líklegt
þykir, að enn fleira fólk verði
að flýja frá heimilum sinum
um stundarsakir.
Loftárásirnar á Eng-
land í gær og gær-
kveldi.
London í morgun.
í fyrrinótt voru engar loft-á-
rásir gerðar á England, en í gær
voru 2 þýzkar flugvélar skotnar
niður, önnur við stendur Nor-
folk, og hrapaði hún í sjó nið-
ur, en hin hrapaði til jarðar og
beið einn flugmannanna hana,
en hinir voru handteknir. Tvær
aðrar flugvélar* ÞjóðVerja urðu
fyrir svo miklum skemdum,
að ólíklegt er, að þær hafi lcom-
izt til hækistöðva sinna.
Aðeins fiáar af þeim flugvélum,
sem Þjóðverjar sendu til árása
á England í gær komust langt
inn jrfir land.
Loftvarnamerki voru gefin í
London í gærkveldi og var
hundruðum íkveikjusprengja
varpað á eitt hverfi borgarinn-
ar, en það var undinn bráður
bugur að því að ónýta þær, og
tókst að hindra útbreiðslu elds-
ins. Sprengikúlum var einnig
varpað á borgina.
I London er yfirleitt litið svo'
á, að ekki verði með vissu sagt
hver áhrif þessi sáttmáli kunni
að hafa á rás pólitískra við-
hurða, en Bretar efast ekki, að
því er séð Verður, nú frekar en
fyrrum, um algeran trúnað
Tyrkja, að þeir muni'í hvívetna
standa við allar skuldbinding-
ar sínar gagnvart Bretum, og
er á það bent sérstaklega, að í
samningnum eða yfirlýsingunni
sé sérstakt ákvæði xxm, að yfir-
lýsingixx hafi ekki álirif á á-
lcvæði skuldbiixdinga þeiri'a,
sem Tyrkir hafi undii-gengist
gagnvart öðrum þjóðum. Eins
og kunnugt er, hefir lxrezk her-
foi'ingjanefnd nýlega verið í
Tyi'klandi. Hlxxtverk þessarar
nefxxdar var að ræða við tyrlc-
neska herforingjaráðið sameig-
inlegar varnai'ráðstafanir og
vár með viði'æðum þessum
raunverulega gengið frá hversu
haga skyldi sameiginlegxxm
vörnum Tyrkja og Bi’eta.
1 Londoxi er leidd athjrgli að
því ennfremur, að þýzka út-
hreiðshxnxálaráðuneytið hafi
birt fregnir xxm þessa tyrknesk-
búlgörsku yfii’lýsingu, þess efn-
is, að Þjóðverjar gðeti nú farið
sínxx fi’am á Balkanskaga “’og
lxafa nxenn skilið þessar fregnir
svo, að Þjóðverjar þykist geta
knúið Grikki til þess að gefast
upp, án þess að óttast afskipti
Tyi'kja. Þessar fregnir eru ekki
taldar hafa við nein rök að
styðjast í London.
Amerískir blaðamenn, sem
títt styðjast við þýzkar fregxxir
í frásögnum xxm meginlandsat-
burði, hallast margir að því, að
aðslaða Bi’eta við austanvert
Miðjax'ðarhaf sé óvissai’i vegxxa
þessara samninga. Á það er þó
hent af gumum þeirra, að ef
leikurinn sé til þess gerður af
Þjóðvei’jum, að losa sig við af-
skipti Tyrkja af þvi, er Þjóð-
vei’jar knýja Grikki til að lxætta
að bei’jast við ítali, væri ekki
þar með velt íxeinu lilassi, senx
af leiddi, að Þjóðvei'jar gæti
lialdið áfram, á sigurbrautinni
hindrunarlaust. Til þess að sigra
í styrjöldinni verða Þjóðvei’jar
að sigra Breta heima fyrir eg
brezka flotann á Miðjarðarhafi.
Hinsvegar væri Þjóðverjxxnx
mikill ávinningur að því, að
geta fai’ið siixna ferða afskipta-
laust gegn Grikkjum, en eins
og sakir standa verður að telj-
ast nxjög vafasamt, að afleiðing
hinnar sameiginlegu yfii'lýsing-
ar Tyrkja og Búlgara vei’ði sú,
en brátt mun í ljós koma, livort
hin brezka túlkun, eða sxi túlk-
un þessara atburða, senx, fleiri
hallast að í Ameríku, reynist
réttari.
í fi’ekari fi’egixum segir svo:
Fi’egnirnar um yfirlýsinguna
virðast hafa komið Lundúna-
blöðunum nokkuð ó óvænt.
Flest þeirra liallast að því, að
lioi'furnar breytist ekki verulega
vegna þessarar samningsgerðar.
Tinxes segir, að yiðræðurnar
milli Tyrkja og Búlgara liafi
byrjað fyrir nokkuru með vit-
und og velvilja brezku stjórnar-
innar, senx ber fyllsta ti'aust til
Ixinnar tyi’knesku bandamanna
sinna. — Stjórnmálafréttaritari
Times hyggur, að Tyrkir hafi
ætlað að efla mótspyrnu Búlgara
gegn Þjóðverjuni, með þvi að
ti-yggja sér að ekld yi’ði-gei'ð
árás íi Búlgari sxmnanfrá, en
í’ás viðbui’ðaixna annarstaðar
ad Bretar
Grikkjiem til lajjálpar.
Bretar hafa sent xxiikið af liergögnum til Grikklahds og liafa
þau koixxið þar í góðar þarfir. M. a. skorti Grikki lielst véla-
hergögn til þess að vega gegn hergögnum ítala af þvi tagi. —
Myndin hér aö ofan er af brezkum skriðdreka af mið-stærð,
senx verið er að skipa á land í ónefndri nöfn i Grikklandi. ■—
Hitler befir sett Jogo-
slaviu tvo kosti.
Sagt að hinn síðari verði valinn.
ElNKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
Fregn frá Belgrad hermir, að Hitler hafi sett Cvet-
kovich og Markovich, forsætisráðherra og utanríkis-
ráðherra Jugoslaviu, tvo kosti, er þeir komu til Berclit-
esgaden fyrir skemmstu. Séu líkur til, að Jugoslavia
velji hinn síðari kostinn.
Þetta ei' ekki haft eftir opin-
berum heimildum, heldur á-
í’eiðanlegunx mönnum, sem
gei'st íxxega uxii þetta vita. Hinn
fyrri kostui’inn var:
Alger samvinna við mönd-
ulveldin þegar í stað og fái
Jugoslavia lönd í staðinn, nú
þegar eða síðar, eftir því sem
rás viðburðanna verður.
Hinrt síðari kosturinn er:
Að Jugoslavia verði alger-
lega hlutlaus og ábjrgist
stjórnin, að Jugoslavar grípi
ekki til vopna gegn Þjóðverj-
um í styrjöldinni, hvað sem
fjTÍr kann að koma. Til ör-
yggis þessu er jafnvel búist
við, að Jugaslavar fallist á
afvopnun.
Þingið í Jugoslaviu hefir vei’ið
kallað sanxan og er talið, að það
nxuni taka á sig ábyrgðina ásanxt
var svo hröð, að þetta gekk ekki
að óskum, svo að Tyrkir áttu
að eins um það tvennt að velja,
að liætta saixikomulagsximleit-
unum við Búlgaríu eða sætla sig
við yfirlýsingxi slíka, seixx Xxndir-
skrifuð var, og eins og komið
er, getur ekki háft stjóx’nmála-
l'ega þýðingu að neinu náði.
stjórninni á þeirri stefnu, senx
tekin verður.
Stjórnmálamenn eru þeirrar
skoðunar, að meiri likur séu til,
að Jugoslavar velji liinn síðari
kostinn, eix þó því að eins, að
hart verði að þeinx gengið.
Frá vígstöðvun-
um 1 Afríku.
London í gærkveldi.
Samkvæmt tilkynningu frá
Kairo hafa engar stórbreyting-
ar orðið á vígstöðvunum i Li-
bjru og Eritreu, en í Abessiniu
er sótt fram til Gondar og einn-
ig er sókninni haldið áfram fjrr-
ir austan Rudolfsvatn. í Italska
Soixxalilaixdi hafa Italir vei’ið
hraktir til Jugbafljóts.
7000 SMÁL. SKIPI SÖKKT.
Flugvélar brezka flotans hafa
sökkt 7000 sxxxálesta ítölsku
skipi undan ströndunx Tunis.
LOFTÁRÁS Á BENGHAZI.
Óvinaflugvélar lxafa gert
loftárás á Benglxazi. Eiix þeirra
var skotin niður og hrapaði hún
í sjóinn. Var liúix þýzk. Áliöfix-
iixni var hjai’gað.
>