Vísir - 24.02.1941, Blaðsíða 4

Vísir - 24.02.1941, Blaðsíða 4
VlSIR Gamla JBíó Drottning samkvæmislífsins. (CAFÉ SOCIETY). Aðalhlutverkin leika: MADELEINE CARROLL. FRED MACMURRAY off SHIRLEY ROSS. Aukamyimd: PARAMOUNT-FRÉTTAMYND, er sýnir m. a. Coventry eftir loftárásina miklu, frá iarðskjálftunum í Rúmeníu o. fl. — Sýnd kl. 7 og 9. Nýkomið: SMEKKLÁSAR INNIHURÐASKRÁR ÚTIHURÐASKRÁR CYLINDERSKRÁR fyrir skáffur og skápa. HENGILÁSAR HESPUR SKÁPALÆSÍNGAR RENNILOKUR LOFTVENTLAR GLERSKERAR SKOTHURÐ AJÁRN KALT LÍM GARDlNUSTENGUR með hjólum og steng- ur, seim nná lengja og stytta. Ludvig Storr Laugavegi 15. icfiitf u m ÐLC3NDRHH >iaffi Gott ver Bollastell 6 m. kr. 0! 25.00 Matarstell 6 m. — 55.00 Matarstell 12 m. — 88.75 Matardiskar, djúpir og grunnir 1.50 Matskeiðar og gaíflar - 1.60 Borðhnífai-, ryðfríir — 1.95 Bollapör — 1.40 Vatnsglös — 0.55 Þvottaföt, em. — 2.35 Náttpottar — 3.15 Uppþvottaskálar — 3.00 K. Einars§on A: Iljörii§i§iOii Bankastræti 11. RUGLVSINGRR BRÉFHRUSO BÓKflKÚPUR EK 0USTURSTR.12. Iilmsiior frá 15—50 lcw. óskast nú þegar til kaups eða leigu yfir stuttan tíma. Uppl. á Afgr. Álafoss. BAUNIR GRÆNAR BAUNIR, GULAR BAUNIR. VÍSIIV Laugavegi 1. Útbú Fjölnisveg 2. DUGLEG Stúlka vön matreiðslu óskast á veit- ingahús. Uppl. í síma 5864. DUGLEGA eldhússtúlku vantár nú l>egar. HÓTEL VÍK. Uppl. á skrifstofunni, ekki í síma. — Léttsaltað Kjöt Kjötbúðin llerðulbreið Hafnarstr. 4. Simi 1575. Sendisveinn óskast nú þegar. LUDVIG STORR, Laugavegi 15. Saltkjil Hangikjöt Kjðt $ fiskur Símar 3828 og 4764. í pökkum fyrir sprengidaginn JDmUwutv KnlUlJoifiimS Vesturgötu 17. — Sími 3040. Hverfisgötu 39. — Sími 2031. Hverfisgötu 98. — Sími 1851. Bragagölu 22. — Sími 5220. Hús til sölu Steinvilla á eignarlóð. Uppl. gefur EINAR KRISTJÁNSSON, Freyjugötu 37. — Sími 4229. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. KtlClSNÆDlJ BARNLAUS lijón óska eftir lítilli 2ja herbergja ib.úð með nýtízku þægindum 14. maí. Til- hoð leggist jnn á afgr. Vís'is fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „1941“._______(363 2—3 HERBERGI og eldhús óskast 14. maí. — Uppl. í síma 5573._________(364 HÚSNÆÐI. Herbergi og eld- hús vantar 14. maí. Borga fyr- irfram.. Uppl. í kvöld 7—9 Dag- bjarti Sigurðssyni, kaupmanni. Sími 5859. (375 KLENSLAl VÉLRITUNARKENNSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165. — ViStalstimi 12—1 og 7—8. (66 ■VinnaH ÞVOTTUR ÞVEGINN vel og ódýrt. — Sóttur. Sendur. Þvottahús Elli. og hjúkrunar- heimilisins Grund, sími 3187. HÚSSTÖRF 14—15 ÁRA unglingur ósk- ast til þess að gæta 2ja barna. Simi 4582._____________372 STÚLKA óskast strax á mat- söluna Klapparstíg 20 B. (Inn- gangur frá Klapparstíg). ‘370 STÚLKA óskast hálfan eða allan daginn, mætti hafa með sér ungbarn. Sérherbergi. Uppl. í sima 5029. -369 FUNDIFcGMPTIlK/NNINf VÍKIN GSFUNDUR í kvöld kL 8. 1. Inntaka. 2. Kosnir embættismenn. 3. Vígsla emhættismanna. 4. Bolludagsfagnaður. Kaffi- drykkja o. fk 5. Dans. Mætið stundvísiega. (362 EININGARFÉLAGAR. Mun- ið öskudagsfagnaðinn. Systurn- ar gleymi ekki öskupokum. — Sjúkrasjóðsstjórnin. (365 Im&D-ffUNDTOl LYKLAKIPPA með 4 smekk- láslyldum tapaðist á Flókagötu á sunnudagsmorgun. Skilist á Flókagötu 18 gegn fundarlaun- um. (366 SÍÐASTLIÐINN föstudag tap;&ðist fjólublár Velour-hatt-. ur. Skilist á Ásvallagötu 7, uppi, gegn fundarlaunum. (368 LYKLAKYPPA í leðurveski tapaðist í miðhænum eða á skautasvellinu, fyrir helgina. —■ Skilist á afgr. hlaðsins gegn fundarlaunum. (374 KKAUPSKÁPIiRl VORUR ALLSKONAR GÚMMÍSKÓGERÐIN, Lauga- ■vegi 68. Inniskór. Ullarleistar o. fl, —_______________(302 ATHUGIÐ. Hattar, enskar liúfur, sokkar, nærföt, peysur og ýmsar prjónavörur, dömu- sokkar, golftreyjur, tvinni og ýmsar smávörur og fleira. — Karlmannahattabúðin. Hand- unnar hattaviðgerðir sama stað, Hafnarstræti 18. (359 SKILTAGERÐIN Áugust Há- kansson, Hverfisgötu 41, býr til allar tegundir af skiltum. (744 NOTAÐIR MUNIR _______TIL SÖLU 3 LAMPA útvarpstæki, Phi- lips, með stuttbylgjum, til sölu Ránargötu 5, eftir kl. 8. (361 Nýja Bfó BB Á reúlstigum „Angels with dirty Faces“. Amerísk stórmynd frá Warner Bros, sem lialdin er í röð sérkennilegustu mynda er gerðar liafa verið i Amer- iku í lengri tíma. Aðalhlutverkin leika: JAMES CAGNEY, PAT O’BRIEN, HUMPHREY BOGART, ANN SHERIDAN og drengirnir 6, sem léku í myndinni „Spilt æska“. SÝND KL. 7 og 9. Börn, yngri en 16 ára fá ekki aðgang. STIGIN saumavél (þýzk) í á- gætu standi, til sölu. Sími 4630. (367 ÚTVARPSTÆKI til sölu Bergstaðastræti 9. Sími 3955. — ‘371 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: HREINAR LÉREFTSTUSK- UR keyptar hæsta verði í Fé- lagsprentsmiðjunni h.f. (184 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. (1668 KOPAR lceyptur í Lands- smiðjunni. (14 VIL KAUPA góðan barna- vagn. Uppl. í síma 2115. (373 ____________HÚS HÚSEIGN. Varmilækur við Breiðholtsveg er til sölu. I hús- inu eru 2 stofur og eldhús á steyiptum kjallara. Selst fyáir virðingarverð, ef samið er slrax. Til sýnis kl. 10—12 næstu 3 daga. Uppl. hjá Ásg. Þorláks- syni, Varmalæk. (360 . —i——■■ HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. — Stutely, þegar þú heyrir uglu- væl, áttu að fæla hestana. — Ef þú ert uglan, Hrói, þá er það sjálf- sagt. 655. HRÓI HUGSAR UPPHÁTT. — Komdu með mér, Litli-jón. Við förum í rannsóknarferð. Þið hinir bíðið og leggið við hlustirnar. 'S'S— -—“—I — Menn Jóhanns landlausa vita að — En hvers vegna skera þeir upp maðurinn er særður. Kannske þeir herör, þegar andstæðingarnir eru hafi sjálfir ráðizt á hann. aðeins gamall maður og ein stúlka? E. PHILLIPS OPPENHEIM: AÐ TJALDABAKI. taney, og liorfði á hann liella víni í glös. Mark var að hugsa um „einvígi“ það, sem þeir, liinir gömlu fóstbræður, höfðu háð — og liann rendi grun í, áð eitthvað miður gott byggi undir því, er de Fontaney bað hann að skreppa liein\ með sér sem snöggvast.En þegar de Fontaney kom og * settist, fremur mæðulegur á svip, gegn honum, livarf þessi ótti að mestu. Og Mark skammaðist sín fyrir grunsemdirnar. „Eg veit, að þú munir ekki færast undan að svara einni spurníngu,“ sagði de Fontaney al- varlega og kvtikti. sér í vindlingi. „Segirðu það satt, að þú hafir ekki keypt þessi gögn að tilhlutan Dakane£“ „Eg kannast við, að eg heyrðu Dukane fyrstan manna minnaíjt á þessi gögn. Og eg hefi miðað kaupverðið við það, sem hann verðlagði þau.“ „Þú hefir keypt köttinn í sekknum,“ sagði de Fontaney. „Það má ve! vera, að eg liafi hagað mér heimskulega,“ sagði Mark dálítið þrálega. „í fyrstu þreifaði eg fyrir mér hálfpartinn sem fulltrúi Dukane, en eg liefi lofað að selja hon- um ekki þessi gögn, og eg stend við loforð min. Eg verð víst fyrir ærnu tapi. En eg verð ekki gjaldþrota, þótt eg eyði einni milljón dollara.“ „Það kemur eitthvað óþægilegt fyrir þá í framtiðinni,“ sagði de Fontaney, „sena hafa meira fé en þeir vita hvað þeir eiga við að gera.“ „Því fer fjarri, að eg vilji deila á yldcur Frakka,“ sagði Mark eftir nokkura umhugsun, „en eg held, að þið farið út í mestu öfgar í seinni tíð. Þið lítið á miálin of einliliða — að eins frá ykkar sjónarmiði. Enginn vill hrun Frakklands, Raoul, það er eg alveg sannfærður um — ekki einu sinni svörnustu fjandmenn ykkar. Þetta fjárhagsstrið gegn Frakklandi er afleiðing þeirr- ar stefnu, sem Frakkar sjálfir hafa tekið. Það er ekkert hrun yfirvofandi í Frakklandi. Ef þið vilduð koma á réttlátu skattafyrirkomulagi, ef þjóðin vildi möglunarlaust bera þær byrðar, sem hún nú skorast undan að bera, mundi eng- inn gera sér leik að því, að fella gjaldmiðil ykk- ar í verði. Þið eruð gripnir einskonar eftir-stríðs æsingu, sem þið getið ekki losað ykkur við.“ De Fontaney var orðinn harðneskjulegur á svip. „Þetta eru yfirborðsskoðanir, Mark — furðu barnalegar. Þú kemst ekki fram lijá þvi, að í kvöld liefirðu notað auð þinn til þess að koma í veg fyrir, að eg framkvæmdi fyrírskipanir, Sem ríksstjórn mín gaf mér, þ. e. að ná þessum skjölum frá Brennan fyrir hóflegt verð. Þú hefir farið út í þetta í eiginhagsmuna skyni. Þess vegna — þótt við séum vinir, höfum horfst saman í augu við dauðann og að þú hefir bjarg- að lífi mínu — verð eg að líta á þig þessa stund sem óvin ættjarðar minnar.“ Mark fannst allt í einu, sem hann væri að stirðna upp. Ósjálfrátt stakk liann hendinni í vasann. Honum fannst,að þeir De Fontenay væri ekki lengur einir i herberginu. Hann leit í kring- um sig. Gluggarnir voru lokaðir og dýrnar, en tjöld fyrr dyrum inn í svefnherbergið hyrðust. „Þú hefir í hótunum við mig, Raoul?“ sagði Mai’k. „Eg verð að fá lykilinn,“ sagði de Fontenay ákveðinn. „Það er ekki eg, sem krefst þess, held- ur Frakkland.“ „Og ef eg neita, sem eg mun gera?“ „Alhugaðu þinn gang sem snöggvast,“ sagði De Fontenay og var auðséð, að honum þótti miður, að verða að koma þannig fram. „Þú bauðst betur, af því, að þú hafðir meira fé und- ir höndum. Eg varð að reyna að sannfæra þig, treysta á vináttu þína og drengskap. Eg varð fyrir vonbrigðum. Nú verð eg að beita ítrustu ráðum. Þú færð ekki að fara út úr þessu her- bergi fyrr en þú hefir afhent mér lykilinn.“ Mark fann lil stirðleika í öllum skrokknum, er hann var að rakna úr roti. Honum fannst hann heyra annarlegan liávaða. Loks settist hann upp og liorfði í lcringum sig. Hann hafði verið færður úr jakkanum og flibbi lians og hindi lágu á stól og á borðinu voru munir þeir, sem hann liafði liaft i vösunum. í hinum enda lierbergisins stóðu þeir Raoul, Jacques de Fay- enne, aðstoðarmaður hans, og þriðji maður, sem hann vissi ekki deili á. Smám saman varð Mark ljóst, að þeir voru að leggja að Raoul að fallast á eilthvað, en hann var tregur til. „Þú hefir þó hætt á þetta án þess nokkur ár- angur yrði,“ sagði Fayenne æstur. „Á þessi pilt- ur að gabba okkur, — sem kallaðir eru slyng- ustu menn frönsku leynilögreglunnar? Hvað getur hann hafa gert við lykilinn. Við verðum að liafa upp úr honum hvar lykillinn er — og það áður en hann styrkist að mun.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.