Vísir - 12.03.1941, Side 3

Vísir - 12.03.1941, Side 3
VISIR salem Stefánsson fyrverandi búnaðarmálastjóri Búnaðar- þinginu skýrslu um, livernig gengið hefði fjársöfnun í minn- ingarsjóð I'ryggva heitins Þór- hallssonar forsætisráðheri'a. Samíþykktar voru þingsálykt- unartillögur um þátttöku rikis- ins í kostnaði við flutning á til- húnum áburði á komandi vori, og um að láta gera tilraunir með hraðfrystingu á kjöti til út- flutnings. Á þessum fundi voru greidd atkvæði um, breyting á jarð- ræktarlögum, sem mikið hefir verið rætt um á þessu Búnað- arþingi og í milliþinganefnd þess, er skipuð var fyrir tveim áum. Af samkomulagi varð ekki. Frá Þorst. Þorsteinssyni kom fram tillaga um að fella 17. grein jarðræktarlaganna niður. Var sú tillaga felld með 14 atkv. gegn 11, og stendur því greinin áfram. Síðast fór fram kosning í út- varpsfræðsíunefnd Búnaðarfé- lagsins. Endurkosnir voru þeir Steingr. Steinþórsson húnaðar- málastjóri og ráðnnautarnir Ás- geir L. .Tónsson og Dr. Halldór Pálsson. Kosinn var einn niaður i verkfæranefnd. — Endurkosinn var Magnús Þorláksson bóndi á Blikastöðum. Þingslit fóru fram í dag fyrir hádegi. Miklar loftárásir á Köln og innrás- arhafnirnar í fyrrinótl London í morgun. í fyrrinótt gerðu hrezkar sprengjuflugvélar harðar loft- árásir á Köln og komu þar upp miklir eldar í iðnaðarhverfun- um. M. a. var varpað sprengj- um i námunda við hina frægu Holienzollernbrú. Þetta var 61. loftárásin á Köln. Árásir voru einnig gerðar í fyrrakvöld á Cherliourg, Brest, Le Havre og Boulogne. Tvær brezkar flugvélar voru skotnar niður í þessum árásum. Súez-skurðurinn lokaður. Þýzka útvarpið skýrir frá því, að áhafnir tveggja rúmenskra tankskipa séu nýkomnar heim til Rúmeníu. Höfðu Bretar lagt hald á annað skipið í höfn en tekið hitt á' liafi úti, en leyft á- liöfnuln þeirra að fara heim. Segja sjómennirnir, sem komU 3'fii- Súez, að umferð um skurð- ínn sé teppt vega skipa þeirra, sem sökkt hefir verið í honum og verði því allir flutningar að fara fram á járnhrautum á þessu svæði. Flugvél varpar sprengjum á Gíbraltar. Þýzka útvarpið skýrði frá því i gærkvöldi, að óþekkt flugvél liefði um fniðjan dag í gær flog- ið yfir Gibraltar og varpað nið- ur sprengjujn. För Matzuoka til Evrópu. Fyrsta för japansks utan- ríkismálaráðherra í em- bættiserindum til Evrópu. Frásagnir og umræður jap- anskra blaða um samningana milli franslca Indókina og Thai- lands þokast nú af fremstu síðu blaðanna fyrir þeim athyglis- verðu tíðindum, að utanríkis- Herlið flutt frá Bretlandi til Mið- jarðarhafslanda. London, í morgun. Það var tilkynnt í London í morgun, að herlið hefði ný- lega verið flutt frá Bretlandi j til landanna við austanvert Miðjarðarhaf. Herlið þetta var frá Ástralíu og Nýja-Sjá- landi og er komið heilu og höldnu á ákvörðunarstað. Ekki var tekið neitt fram um til hvaða lands herliðið var sent, en um talsvert mik- inn herafla mun hafa verið að ræða. málaráðherrann Matzuoka sé á förum frá Tokio. Er för hans Iieitið til Evrópu, um Siheriu og Rússland til Berlínar og mun hann leggja af stað í dag. í för með Matzuoka verða níu háttsettir embættismenn úr jap- anslca utanríkisráðuriéytinu og auk þeirra sérfræðingar úr landher og flota. Domei-fréttastofan bendir á, að þetta sé í fjvsta skipti sem japanskur utanríkismálaráð- herra fari í embættiserindum til Evrópu. Sé för lians gerð til þess að kynnast betur horfum og málefnum í Evrópu. Þá er og á það minnst, að um það leyti sem Þvíveldasáttmálinn var undir- ritaður af Þjóðverjum, ítölum og Japönum hafi Matzuoka verið boðið að koma til Berlínar og Róm, en þessu hafi ekki orðið viðkomið fyrr en nú vegna ann- rílds í’áðherrans.* Að aflokinni dvöl sinni í Ber- lín fer ráðherrann til Róma- borgar, líklega í byrjun april, en siðan er sagt að hann muni koma við i Moskva i bakaleið- inní og herrnir fréttastofan, að æskilegt væri að þá tækist, að skapa betri skilning með Rúss- um og Japönum. Matzuoka verður að vera kominn aftur til Tokio fyrir 20. apríl. í Berlínarfregnum segir, að japanski sendilierrann í Belgrad hafi haft boð inni fyrir hinn ný- skipaða sendiherra Rúmena, sem sé á förum til Japana og hafi þeir skipst á vinmælum. Sir Stafford-Cripps ræðir við Vishinsky. London í morgun. Sir Stafford Cripps ræddi i gær við Vishinsky, varaforsæt- isráðherra Sovét-Rússlands. Sir Stafford Cripps er ný- kominn til Moskva, en eins og kunnugt er fór liann nýlega til Ankara, og ræddi þar við Eden utanrikisráðherra. ÍTALIR GERA GAGNÁHLAUP. GRIKKIR TÓKU 2000 FANGA Á 2 DÖGUM. London í morgun. Grikkir tilkynna, að þeir hafi tekið 2000 fanga undangengna 2 sólarhringa. Sókninni er hald- ið áfram og ný fjallavirki tekin. í seinustu lotu tóku Grikkir 150 fanga og mikið herfang. ítalir hafa gert gagnálilaup, en þeim var öllum hrundið. Flugherinn hefir veitt land- hernum mikinn stuðning. Grikkir gera nú harða hríð að ítölum á Tepelinivígstöðvun- um, þar sem ítalir gera sein- ustu örvæntingarlegu tilraun til þess að veita viðnám. „SEINASTA TÆKIFÆRI.“ Frá áreiðanlegum heim- ildum í Aþenuborg er þvi algerlega neitað, að Þjóð- verjar liafi gefið Grikkjum „seinasta tækifæri“ til að semja við ítali. Nokkra vana sjómenn vantar strax. Góð kjör. Uppl. á Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar, Bankastræti 7. 4000 pokar af kart- öflum komnir. I dag verður kartöflunum skipað uþp, sem nýlega komu með skipi frá útlöndum. Er hér um að ræða 200 tonn, sem dreift mun verða til verzlana hér í bænum, Hafnarfirði og verstöðvanna suður með sjó. Þetta er ekki nema örlitið af því kartöflumagni, sem við þurfum, en um næstu mánaða- mót er von á auknum birgðum, svo ekki er ástæða til að „hamstra“, enda eru verzlanir beðnar að selja kartöflurnar ekki í heilum sekkjum. Þessar kartöflur, sem nú eru komnar, eru enskar. Verð á þeim er liið sama og áður, eða lcr. 26.00 pokinn. Um mánaða- mótin kemur allmikið af kana- diskum kartöflum, og þær hafa reynzt betri en þær ensku. Miklar loftárásir á Bretland í gær- kveldi og nótt. London í morgun. í gærkveldi voru þýzkar flug- vélar viða yfir Bretlandi. Hörð og löng loftárás var gerð á borg i norðvesturhluta landsins, á borg á suðvesturströndinni og víðar, i nánd við Liverpool o. s. frv. — í fyrrinótt voru 8 þýzkar flugvélar skotnar niður yifir Bretland'i og hafa aldrei verið skotnar niður jafnmarg- ar flugvélar yfir Bretlandi á einni nóttu. Bretar hafa tekið ítalskar hækistöðvar við Cabredarre, en þær eru á þjóðleiðinni frá Moga- dishu til HaiTar og eru 200 km. innan landamæra Abessiniu. Bretum bárust 419 flugvélar frá Bandaríkjunum í janúar. Fóru 102 til Englands, 120 til Vestur-Afríku, 135 til Kanada, 43 til Mqjajalanda og 19 til Suð- ur-Afríku. í febrúar fórust 789 óbreyttir borgarar í loftárásum á Eng- land, en 1068 særðust. I janúar fórust 1502 en 2012 særðust. Eru þetta mun lægri tölur en í nokkrum einum mánuði, síðan hinar hörðu loftárásir Þjóðverja hófust. RADDIR ALMENNINGS. Vísi hefir horizt fjöldi greina að undanförnu, sem engin tök hafa reynst á að hirta, vegna þrengsla í blaðinu. Margar þess- ar greinar eiga þó fullan rétt á sér og aðrar noldcum, og hefir því sá kosturinn verið valinn, að birta útdrátt úr ýmsum að- sendum greinum, sem útundan verða, hér i þessum dálki. • Hlustandi ritar blaðinu eftir- farandi: Þjóðsöngurinn í útvarpinu. Eg vildi beina þeirri ósk til útvarpsráðs, og eg veit að eg tala um leið fyrir itiunn margra annara, að liorfið verði frá þeirri venju að ljúlca dagskrá útvarpsins með því að spila þjóðsönginn. Að mínu áliti er þjóðsöngurinn aðeins ætlaður til þess að leika hann við liá- tíðleg tækifæri. Mér eru minnis- stæð mörg fögur sumarkvöld, þegar Lúðrasveitin hefir leikið þjóðsönginn á Austurvelli, hvernig maður, snortinn af feg- urð lagsins og virðingu fyrir sínuim eigin þjóðsöng hefir tck- ið niður höfuðfatið og hlustað með lotningu. Hafi það hent sig, að einhver liafi sýnt slíka ó- lcurteisi, að Jalca ekki ofan, hefir maður horft með megnri van- þóknun á viðkomanda. En út- varpið er á góðri leið með að gera þjóðsönginn hversdags- legri en góðu liófi gegnir, með því að spila hann á hverju ein- asta kvöldi. Að leika þjóðsöng- inn með hæfilegu millibili er til þess fallið, að mánna alla góða íslendinga á, hvað fallegan þjóðsöng þeir eiga. Að leika þjóðsönginn á hverju einasta kvöldi er til þess fallið, að gera jafnvel þjóðræknustu íslend- inga leiða á sínum eigin þjóð- söng, og þá er illa farið. Dag- skrárlok i útvarpinu er það hversdagslegt fyrirbrigði, að ekki er ástæða til að leika þjóð- sönginn yfir þeirii lokurn, held- ur mætti finna eitthvert annað lag, sem ekki hvílir eins mildll helgiblær yfir. Eg hefi heyrt að það sé venja við rnargar erlend- ar útvarpsstöðvar, að leika þjóðsöng viðkomandi lands við dagskrárlok, en engin ástæða er til að fylgja þvi fordæmi hér, ef meiri hluti ihlustenda reynist því mótfallinn. ITSALA Kventöskur, Silfurrefir, Barnatöskur, Lúffur, Buddur og veski, Sldðalegghlíf ar, Ullarleistar, ‘ Peysur, Kerrupokar, Kuldavettlingar, Húfur, Yinnuföt, Belti, Gúmmiskór, Inniskór, Skóhlífai', ýmsar gerðir o. m. fl. Notið þetta einstaka tækifæri að fá dýrar vörur ódýrt. — Góður afsláttur, allt á að selj- ast úr búðinni. Gúmmískógeröin, Laugavegi 68. Fasteignii: s.f. Önnumst kaup og sölu fast- — eigna og verðbréfa. — Hverfisgötu 12. Sími: 3400. Gólfklútai* RINSO RADION VIM LUX Ekta PALMOLIVESÁPA. KolaausuF Vaskaföt Borðhnífar Teltönnur Vekjaraklukkur óskast strax. K. F. U. M. •Fundur annað kvöld kl. 8 V2. Síra Sigurður Pálsson talar. Allir karlmenn vel- komnir. Unglingur, óskast til sendiferða frá kl. 1—3 daglega. Tilboð, ásamt kaupkröfu, merkt: „2 tímar“ sendist afgi'. Yísis. 5 VANIR og DUGLEGIR sjómenn óskast strax. — Uppl. gefur Gunnar Ólafsson, Freyjugötu 38. — 10 ha. rafmagnsmótor fyrir Reykjavikurstraum ósk- ast keyptur eða í sldptum fyr- ir annan minni. Uppl. í síma 2287. Fötur og Föt, emaileraÖ og' tinað. U ppþvottabalar Skálar og diskar email. Náttpottar 3 stærðir Skaftpottar Mjólkurfötur Könnur Matskeiðar Teskeiðar Borðhnífar (silfur- húðaðir á kr. 4.75) Sigti o. m. fi. « Laugaveg 44. Sími 2527. Faðir okkár Jón Gíslason, andaðist í Landspítalanum i gærmorgun. Olga D. Sveinsson. Óskar Th. Jónsson. Viggó H« V. Jónsson. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnúm að ástkær faðir okkar, Sunólfur Einarsson steinhöggvavi, andaðist að heimili sínu, Baldtirsgötu 28, í nótt. Runólfur Runólfsson og systkini. Nikulás Egilsson, frá Húsavik, er andaðist 2. þ. m. verður jarðsunginn á morgun kl. 11 f. h, frá dómkirkjunni. Skrifstofa ríkisspítalanna.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.