Vísir - 22.03.1941, Page 4
VISIR
HH Gamla Híó Q
(Maldrakarlinn
í Ox
(The Wizard of Oz).
Stórfengleg söng- og
gefintýramynd, tekin í
eðlilegum litum af
Metro Goldwyii Mayer.
Aðalhlutvérkín leika: ^
JUDY GARGAND,
FRANK MORGAN og
RAY BOLGER.
Sýnd ki 7 og 9.
Þriðja og síðasta
Kynnikvöld
Guðspekifélags íslands
verður
sunnudaginn 23. þ. m.
(á morgun)
og hefst kl. 9 síðdegis.
Aðgöngumiðar á 1 kr. fást
við innganginn frá kl. 8. —
K.f.U.K.
Á morgun.
U. D. fundur lcj. 5.
Y.-D. fundur kl. 3%.
Allar stúlkur velkomnar.
Leikfélag Reykjavikur
Á útleið
eftir SUTTON VANE.
Sýning annað lcvöld kl. 8 ___
Hljómsveít undir stjóm Dr. V. Urbantschitsch að-
stoðar við sýninguna.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag.
Börn innan 16 ára fá ekki aðgang.
HffMn in Reykjavíkur Annáll h.f.
Xil/Wi Iwllrf i ..
V|W Á »evyan
w — verður sýnd mánudagskvöld
y klukkan 8.
r ^ Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 á
morgun (sunnudag) og eftir kl.
Ns- 1 á mánudag.
SPILÍIKUlLD
Spilað og teflt að heímili V. R. í kvöld frá kl. 9—1.
SKEMMTINEFNDIN.
S. A. R.
r
í Iðnó í kvöld.
HIN ÁGÆTA HLJÓMSVEIT IÐNÓ LEIKUR.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6. —
Tryggið ykkur þá tímaniega.
Að eins fyrir Islendinga.
Ölvaðir xnenii fa ekkl adgangr.
Þorskalýsi.
Verðtilboð óskast í ca. 50 smálestir meðalalýsis og ca.
10 smálestir sódalýsis af þessa árs framleiðslu Síldar-
og fiskimjölsverksmiðju Akraness h.f.
Tilboðin séu miðuð við vöruna fritt um borð á Akra-
nesi, þau séú stíluð til stjórnar verksmiðjunnar og send
undirrituðum, auðkennd „Þorskalýsi“, fyrir 29. marz
n. k. Þann dag verða tilboðin opnuð. Áskilinn er réttur
til að hafna öllum tilboðum.
Akranesi, 20. marz 1941.
JÓN SIGMUNDSSON.
Til §öln
Iiúsiö Smiðines
í Skildingaimeshverfi til brottflutnings eða niðurrifs. —
Nánari upplýsingar á Vegamálaskrifstofunni.
Emi
cniip m
Súðin
Burtför frestað til hádegis
á mánudag.
Esja
áætluð austur um til Akur-
eyrar þriðjudagskvöld 25. þ.
m. — Vörumóttaka á venju-
legar áætlunarlxafnir meðan
rúm leyfir á mánudag.
Farseðlar óskast sóttir á
mánudag.
Verzl. KATLA
Laugavegi 27.
SÍÐASTA TÆKIFÆRIÐ
ÚTSALAN
hættir í kvöld.
Nýkomið:
DRAGTAEFNI
DRENGJAFATAEFNI
ULLARGARN, blandað silki
BAÐMULLARGARN, gott til
að filera íxieð.
Verzlun
Anna Gunnlaugsson
Laugavegi 37.
eBt) i rtii tj um
BISNDRHIS >iaffi
Eggert Claessen
hæstaréttarmálaflutningsmaðnr.
Skrifstofa: Oddfellowhúsinu.
Vonarstræti 10, austurdyr.
Sími: 1171.
Viðtalstími: 10—12 árd.
Fasteignir s.f.
Önnumst kaup og sölu fast-
— eigna og verðbréfa. —
Dverfisgötu 12. Sími: 3400.
Krlstján Guðlaugsson
HæstaréttarnxálaflutningsmaÖur.
Skrifstofutínxi 10-12 og 1-6.
Hverfisgata 12. — Sími 3400.
Gólfklútar
BORÐKLtJTAR
FÆGIKLÚTAR.
vmn
Laugavegi 1.
Otbú Fjölnisveg 2.
KOMNAR,
15 — 25 — 40 — 60 w.
tffiZLC"
zm
flUGLVSINGRR
BRÉFHflUSfl
BÓKBKÖPUH
EK
0USTURSTR.12.
Allar tegrundir af
Lopa.
Sendið ull yðar til Álafoss.
Álafossvörur beztar.
Afgr. ÁAAFiO^S
Þingholtsstrœti 2.
Nokkrar duglegar stúlkur
geta fengið góða atvinnu um eða eftir næstu mánaða-
mót. Enskukunnátta æskileg. Gott kaup. Góður vinnu-
tími. Uppl. CENTRAL, Hafnarstræti 18. —
Flntnmgur til
*
Islaudi.
Reglulegar hálfsmánaðar ferðir frá vesturströnd
Bretlands til Reykjavíkur. 3—4 skip í förum. Sérstak-
lega hagkvæm flutningsgjöld ef um stærri vörusend-
ingar er að ræða.
Tilkynningar um vörur sendist
CullifoFd & Clark Ltd.
Bradleys Chambers,
London Street, Fleetwood,
eða
Ceip H, Zoéga
Símar 1964 og 4017,
er gefur frekari upplýsingar.
RAFTÆKJAVERZLUN OG
VINNUSTOFA
LAUGAVEG 46
SÍMI 5858
•• • ••
SÆKJUM
RAFLAGNIR
VIÐGERÐIR
• • • • •
SENDUM
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
EHCSNÆtia
EIN STOFA • eða tvö minni
herbergi og eldliús óskast 14.
íxiaí. Uppl. síxna 4136. (465
EINHLEYPUR, reglusamur
xxiaður óskar eftir hei-bei'gi frá
1. apríl n.k. Uppl. í síixia 1907.
__________________(444
2—3 HERBERGI og eldhús
óskast 14. maí. Skilvís greiðsla,
fyrirfram, ef óskað er. Reglu-
sanxt fólk. Þrennt í Ixeimili. •—
Siixxi 3159.______(448
LISTMÁLARI óskar eftir
loftlxex'bei'gi strax, eða 14. mai.
Tillxoð sendist afgr. Yísis nierkt
,-,Sjór“. ■ (446
HtVINlNAJi
BRYNJÓLFUR ÞORLÁKSSON,
Eiríksgötu 15. — Sími 4633. —
Stilling og viðgerðir á Píanóum
og Orgel-harmóníum. (142
HÚSMÆÐUR! Telc að mér
lii'eingerningar ásamt málara-
vinnu minni. Reynið viðskiptin.
Fritz Berndsen, 'málaram. Simi
2048. (17
HÚSSTÖRF
ÁBYGGILEG stúlka óskar
eftir ráðskonustöðu 14. maí. —
Tilboð nxerkt „Ábyggileg“ send-
ist afgr. Vísis' fyrir næstkom-
andi fimmtudag. (450
HRAUSTA unglingsstúlku
vantar mig mánaðartíma. Hátt
kaup. Elna Guðjónsson, Egils-
götu 24. Sími 5418. (453
STJJLKA óskast í vist sti'ax.
Helga Tlioi'oddsen, Egilsgötu
12. Sími 1308. (456
STÚLKA óskast hálfan eða
t
allan daginn. Hátt kaup. Njáls-
götu 75, niðri. , (457
KVENMAÐUR óskast í sveit,
til að sjá um einn mann. Tilboð
sendist afgiyVísis merkt „J. G.
G.“ (458
ITAPAÞfUNDrol
KVEN-armbandsúr tapaðist í
gær. Vinsamlegast skilist á
Hringbraut 190, liægra megin,
niðri. (454
KVENlJR fannst á þriðju-
dagsmorguninn. Uppl. í síma
4367. (455
Félagslíf
ÁRMENNINGAR fara
í sldðaferð í kvöld kl.
8. Farið verður frá 1-
þróttahúsinu. (462
SKÍÐAFÖR í kvöld kl.
8. Þátttaka tilkynnist í
síma 4535. (461
BETANÍA. Samkoma verður
annað kvöld ld. 8J^>. Sr. Sigur-
björn Einarsson talar. Tvísöng-
ur. Allir velkomnir! — Tekið
á móti samskotum til barna-
starfsins.
(464
IKAUP8KARJD1
VORUR ALLSKONAR
HNAPPAMÓT, margar stærð-
ir. Húlsaumur. Plisei'ingar. —
Hai’pa, Lækjargötu 6. (139
H Nýja'Öíú
r
Osýnilegi maöur-
inn kemur aftur.
(Tbe Invisible Man
Retux'ns).
Sérkennileg og lii'ikalega
spennandi amerísk mynd.
Aðalhlutverkin leika:
SirCEDRIC HARDWICKE
NAN GREY og
VINCENT price.
Sýnd kl. 7 og 9.
Börn innan 16 ára fá ekki
aðgang.
HEIMALITUN heppnast bezt
úr litum frá mér. Sendi um all-
an bæinn og út nm land gegn
póstkröfu. Hjörtur Hjartai'son,
Bi'æðrabox'garstíg 1. Sími 4256.
______________________(438
PERLUSAGÓ, Semoulegrjón,
Matbaunir, Linsur, Maizena-
mjöl, Hrísmjöl, Mondamiu
(barnamjöl), Búðingar, margar
tegundir, Ávaxtahlaup, Macco-
ronni, allt í pökkum. ÞOR-
STEINSBÚÐ, Grundarstíg 12.
Sími 3247. Hringbraut 61. Sími
2803. (439
EKTA Krækiberja og Kireu-
berjasaft. — ÞORSTEINSBÚÐ,
Hringbraut 61. Sími 2803.
Gruixdarstíg 12. Sími 3247. —-
______________________(440
MAISMJÖL, Kurlaður og
héill Mais. Blandað hænsnafóð-
ur. ÞORSTEINSBÚÐ, Grundar-
stíg 12. Sími 3247. Hi'ingbraut
61. Simi 2803.________(441
HEILHVEITI. Hveiti i smá-
pokum. Útlent gerpúlver í dós
um og flest til bökunar í ÞOR-
STEINSBÚÐ. Hringbraut 61.
Sími 2803. Grundarstíg 12. Sími
3247. _________________
SJÁLFGLJÁI, Reflex. Nugget
skóáburður. Windoline glugga-
lÖgur. Zebo ofnsverta. Palmo-
live, Lux, Pears handsápur. —
Silfurcrem fægilögur. Henko-
sódi. ÞORSTEINSBÚÐ. Grund-
arstíg 12. Sínxi 3247. Hringbraut
61. Sinxi 2803.________(443
HIÐ óviðjafnanlega R I T Z
kaffibætisduft fæst hjá Smjör-
liúsinu Irma. (55
NOTAÐIR MUNIR
ÓSKAST KEYPTIR:
SAMLAGNINGARVÉL ósk-
ast. Tilboð með tilgreindri teg-
und, aldri og verði, sendist í
pósthólf 971. (463
NÝLEGUR bamavagn óskast
keyptur. Uppl. í síma 2475. (449
NOTAÐIR MUNIR
TIL SÖLU
NOKKRIR uppgerðir barna-
vagnar til sölu. Aðeins stað-
greiðsla. — Munum ekki hafa
annað af uppgerðum vögnum í
vor. Fáfnir. Til sýnis á Lauga-
vegi 17 B.____________(399
GOTT útvarpstæki til sölu
Bergstaðasti’æti 30, kl. 8—9. —
______________________(447
FALLEGUR fermingarkjóll
til sölu á Bergstaðastræti 55. —
_____________________ (445
5 MANNA bíll til sölu nú þeg-
ar, hentugur til breytingar. —
Uppl. í síma 2294, eftir ld. 5 í
kvöld og til 2 á morgun. (459
REIÐHJÓL í góðu ástandi til
sölu á Óðinsgötu 13. (460
NOTUÐ kommóða og út-
vai-pstæki til sölu. Uppl. á Berg-
þórugötu 10. (451
KLÆÐASKÁPUR, góður, er
tib sölu Bárugötu 29, niðri, kl.
5—7. (452
\