Vísir - 29.03.1941, Blaðsíða 3

Vísir - 29.03.1941, Blaðsíða 3
VISÍR sitt eigið land, kvaðalaust. Ef hægfara leiðin verður. farin, þá eiga Danir enn ábúðarréttinn og réttinn til að fara með utanrík- ismálin og liér býr þjóð, sem hefir vikið stjórnarskrá sinni til hliðar o. s. frv. Aðstöðumunurinn er mikill. Framsóknarflokkurinn liefir háð flokksþing sitt hér í bæn- um. Baráttan stóð á milli hrað- fara og hægfara leiðanna. Nið- urstaðan varð, að Framsóknar- flokkurinn samþykkti að sam- bandslagasamningurinn væri vanefndur og að rétt væri, að losast við hann eins fljótt og unt vær. Lýðveldi vildu þeir setja á stofn eigi siðar en eftir 3 ár.------Felst eigi í þessari niðurstöðu, að þeir vilji nota riftinguna, ]iví annars geta þeir eigi verið vissir um lýðveldi eft- ir 3 ár? — — — En hvernig er það, — getur þingið eigi orðið sammála um að rifta sambandslagasamn- ingnmn nú í ár? Það væri mik- ið unnið við það, jafnvel þó nokkur dráttur yrði á því, að endanleg ákvörðun væri tekin um æðsta vald. Englendingar liafa, að því er mér skilst, sent oss skilaboð og bent á hægfara leiðina. Ef eg hefði verið ráðherra, þá hefði eg mótmælt þessum, afskiptum, en ekki notað þau sem rök- stuðning fyrir hægfara leiðinni. En hverjir liafa lagt málið fyrir ensku stjórnina? ILkki íslendingar. En liafa þá dönsku diplomat- arnir lagt málið fyrir enslm stjórnina —■ og livernig hefir það verið lagt fyrir hana — hef- ir það þá verið lagt rétt fyrir hana? — — Um þetta allt veit eg ekkert. En eg trúi ekki á að Eng- lendingar, sem vilja vernda rétt smáþjóðanna, vilji verða þröslculdur í vegi þess, að vér, sem erum smæstir af þeim smáu, geturn lialdið áfram á sjálfstæðisbraut vorri, og náð því marki, sem vér höfum sett oss. Englendingar liertóku ísland. Þeir töldu það vera hernaðar- lega nauðsyn. Vér mótmæltum hertökunni. Englendingar sögð- ust fara þegar slríðinu væri lok- ið. — — Eg hefi aldrei efazt um að þeir muni efna það loforð. — Sársauka liöfum vér haft af hertökunni. —- Óþarfi að ýfa hann upp. En eg trúi ekki að þeim nýja sársauka verði bætt ofan á, að vér verðum stöðvaðir á sjálfstæðibraut vorri. -----Því trúi eg ekki. Þjóðverjar kalla oss „dönsku eyjuna ísland“. Hafa Danir glejunt að láta þá vita um full- veldi vort? Eigum vér ekki að láta stað- reyndirnar tala og leiðrétta liinn þýzka misskilning? Vér megum eigi sleppa úr liöndum oss hinu mikla augna- bliki, er riftingin réttir oss. — Sumir segja að augnablikið liafi verið of stórt fyrir þingið, eða þingið of lítið fyrir liið stóra augn'abtik. — Eitt er líklegt, — að dómur sögunnar geti orðið þeim örðugur, sem týna hinu milda augnabliki og láta reka á reiðanum, út í óvissuna. Liberavi animam mearn. Sig. Eggerz. Fyrsti vorboðinn. Lóan er komin. Sáust tvær í gær í Laugamýri. Félag ísl. iðnrekenda hélt aðalfund sinn í fyrradag. — Sigurjón Pétursson var endurkos- inn formaSur, en aðrir stjórnar- me'ðlimir eru: Sigur'ður B. Runólfs- son, ritari, Bjarni Pétursson, gjald- keri og meðstjórnendur Sigurður Waage og Jón Kjartansson. Vara- stjórnendur eru Arnbjörn óskars- son og Helgi Sívertsen. — Félagar eru nú 63, hafði fjölgað um 11 á árinu. Sumardvöl. Bændur, sem eiga konu og eitt barn geta fengið sumar- dvöl fyrir þau frá 14. mai. Fagur staður. Stundarakstur frá Reykjavík. Félagsmötuneyti: Smjör, egg o. fl. afurðir fást. Nöfn lysthafenda óskast send Vísi sem fyrst, merkt: „Sumar- dvöl“. Ráðskona sendi tilboð um kaup allt sumarið, merkt: „Þingvellir“. Handknattleiks- mótið. Handknattleiksmótið hélt á- fram í gærkveldi og kepptu fyrst í II. flokki F. H. og Hauk- ar, en á eftir í I. fl. A- og B.lið Vals. Dómari í gærkveldi og í fyrrakveld var Aðalsteinn Halls- son. Leikur F.H. og Hauka var til- brigðalaus og leiðinlegur, enda illa leikinn af báðum. Handa- pat og hrindingar yfirgnæfandi og oftast meira hugsað um mennina en boltann. Þá var og auðséð,- að Iceppendur kunnu ekki að notfæra sér liúsrýmið og var ljóst, að þeir liafa æft i mjög litlum sal. Þessi lið ættu að liafa það hugfast, að það vinnst ekki allt með hrinding- um og hlaupum, heldur með samleik og öruggri boltameð- ferð. Fyrri liálfleik lyktaði með jafntefli, (i:6. í seinni hálfleik lék F. H. betur, en leiknum í heild lauk þó með sigri Hauka, 14 mörk gegn 11. Þá hófst leikur milli A-liðs og B-liðs Vals og var sá leikur yfirleitt mjög góður. Leikni með boltann, staðsetning og samleikur oft prýðilegur. Þó virtust einstalca liðsmenn hlaupa of langt með boltann og halda honum of lengi, voru það sérstakega A-liðsmenn. Allur leikurinn var lipurt leikinn, sér- staklega þó fyrri hálfleikurinn. Lyktaði honum þannig, að A- lið skoraði 15 mörk, en B-lið 7. Seinni hálfleikur var allur lirað- ari og sótti B-liðið nú í sig veðr- ið og munaði oft mjóu. Lauk- þessum hálfleik með sigri A- liðs,' 13 gegn 12 mörkum, en leiknum í heild með sigri A-liðs, 28 mörkum gegn 19. Mótið heldur áfram i kvöld kl. 10 og keppa fyrst í II. fl. Valur og Víkingur, en á eftir I. fl. Ármanns og F. H. Aðgöngumiðar að mótinu eru seldir á afgreiðslu Sameinaða kl. 6—7 í dag og éftirleiðis á sama tíma. SIR PHILIPS NEAME, lieutenant-general, sem stjórnar liðssveilum Breta i Palestinu og Tvausjordaniu. Fyrirlestur flytur Grétar Fells á morgun í Guðspekihúsinu kl. 9 síðcL, er hann nefnir: Hvers vegna er GuSspekin bezt ? Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt. Aðgöngumiðar a'ð afmælishátí'S- inni verða afhentir í Ocklfellowhús- inu á morgun kl. 2—6 e. h. Leikfélag Reykjavíkur hefir nú sýnt leikritið „Á útleið“ þrisvar sinnum að þessu sinni, við ágætar undirtektir og aðsókn, og verður næsta sýning annað kvöld, en aðgöngumiðasala hefst kl. 4 í dag. — Myndin er af Gunnari Möl- ler sem síra Frank Thomsen, rann- sóknardómara. Karlakórinn Fóstbræður hefir siðari samsöng sinn á morg- un kl. 3 í Gamla Bíó. Aðgöngumið- ar eru seldir i dag í Bókaverzlun Sigfúsar IJymundssonar og eftir kl. 2 á rnorgun í Gamla Bíó. Bögglasmjör Egg fæst hjá TheódoT Sierasen Sími: 4205. Stúlka óskast nú þegar í góða at- vinnu, þarf að kunna eitt- hvað í matreiðslu. Uppl. á Vesturgötu 45. » Fornbókaverzlun Kristjáns Kristjánssónar hefir á boð- stólum mikið úrval af skáld- sögum, ljóðabókum, rímum, riddarasögum og fræðibók- um. — Meðal annars: Haustkvöld við hafið. Uppreisnin á Bounjy. Baskervilleh unduri nn. Kynjalandið. Tíðindalaust á vesturvig- stöðvunum. -Vér liéldum heim. Brynjólfur Sveinsson, biskup. Annáll 19. aldar. Ferðaminningar Sveinbj. Egilssonar. Saga Snæbjarnar í Hergils- ey. Jónsbók (ísl. lögbók). Ljóðmæli Kristjáns Jóns- sonar. Bláskógar. Hjarðir. Grettisljóð, o. m. fl. Bókamenn eiga erindi í FORNBÓKAVERLZUN KRISTJÁNS KRISTJÁNSSONAR, Hafnarstræti 19. Sími 4179. Dugfleg: stiilka getur fengið atvinnu strax við iðnfyrirtæki. Sími 4878. — RAFTÆKJAVERZLUN OC VINNUSTOFA LAUCAVEG 46 SÍMI 5858 RAFLAGNIR VIÐGERÐIR SÆKJUM SENDUM Eldhúsvaskar % ódýrir, nýkomnir. Einnig: Rennilokur og Stopphanar. J. ÞORLÁJKSSON & NORÐMANN. Bankastr. 11. Simi 1280. HTi:f|HKJLdl ÁÆTLAÐ ER AÐ f fari n.k. þriðjudag 1. apríl til Patreksfjarðar, Bíldudals og Þingeyrar. Vörumóttaka á mánudag. Fyrírlestur flytur GRETAR FELLS í Guðspekihúsinu á morgun kl. 9 síðd. Efni: Hvers vegna er guð- spekin bezt? Aðgangur 1 króna við inn- ganginn. er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Enskir hattar nýkomið fjölhreytt' úrval af ódýrum tegundum. GETMIR Fatadeildin. Rexin heitir htinn frægi enski leðurdúkur, sem notað- ur er lil að klæða með liúsgögn og hifreiðar. — Húsgögn með þessu efni eru til sýnis ó Vatnsst. 3. Ennfremur: Bókbandsefni og borðdúkar. HUSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR Verðlækknn á ýsu 1 dag sel jum við, meðan endist, ísvarða ýsu úr togaranum Gulltoppi við austurhafnargarð- inn á aðeins fimm krónur körfuna, sem er um 35 kíló. Kveldúlfur. Nalt Útvegum enskt salt með stuttum fyrirvara s. a. s. Fleetwood eða Runcom. « €r. Helgason & Melsted. Bifreiðastöðin GEYSIR BEZTU BÍLAR BÆJARINS. - Nýtísku upphitun. Símar 1216 og 1633. b.s. Hekla --iíl Ábyggileg afgreiðsla Handsápa PALMOLIVE LUX KNIGHTS CASTILE LIFEBUOY. ivisin Laugavegi 1. Útbú Fjölnesvegi 2. K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f. h. Sunmulagaskólinn — 1 y2 e. h. V. D. og Y. D. -— 5i/2 e. h. Unglingadeildin. — 8% e. h. Almenn- sam- koma. —- Bjami Eyjólfsson talar. — Allir velkomnir. Svefnherbergis- húsgögn (notuð> til sölu. — Tækifæris- verð. Upplýsingar Ásvalla- götu 59, uppi ftil liægri). — Hér með tilkynnist, að móðir, tengdamóðir og amma okkar, Jóhanrfa Guðný Jónsdóttir, andaðist á Landakotsspítala 28. þ. m. Sigurjóna Bæringsdóttir. Guðbjörg Sigvaldadóttir. Jón Guðjónsson. Hlöðver Bæringsson. %

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.