Vísir - 29.03.1941, Blaðsíða 4

Vísir - 29.03.1941, Blaðsíða 4
t VÍSIR H8 Gamla Bíó Qj Kvœntur tveimur. |My Favorite Wife). Amerísk gamanmynd frá RKO Radio Pictures. — • Aðalhlutverkin leika: IRENE DUNNE, CARY GRANT og GAIL PATRICK. Aukamynd: FRÉTTAMYND. M. a. brezki herinn á íslandi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÍÐASTA SINN- VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. KARLAKÓRINN FÓSTBRÆÐUR: Síðari samsöngur i Gamla Bió sunnudaginn 30. marz klukkan 3. Söngstjóri: Jón Halldórsson. Píanóleikur: Rögnvaldur Sigurjónsson. Einsöngvarar: Einar Sigurðsson, Haraldur Hannesson. Aðgöngumiðar seldir í dag í bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og á morgun (sunnudag) eflir kl. 2 í Gamla Bíó. — Leikfélag Reykjavikttr Á útleið Sýning annað kvöld kl. 8 Hljómsveit undir stjórn Dr. V. Urbantschitsch að- stoðar. — \ Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. Böm fá ekki aðgang. •________ S. G. T., eingöngu eldri dansarnir, verðá í G.-T.-húsinu í kvöld, 29. marz, kl. 10. Áskriftalisti og aðgöngumiðar í G.T.-húsinu frá kl. 2. — Sími 3355. — S. G. T.-hljómsveitin. — Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 8. Kvð'dskemmtnn með dansi verður haldin að heimili V. R. í kvöld kl. 10 fyrir með- limi og gesti þeirra. — Þátttakendur eru áminntir um að mæta tímanlega, þar eð liúsinu verður lokað kl. 11. SKEMMTINEFNDIN. SjálfstæðiskLvennafélagið Hvot heldur afmedisfagnað sinu á mánudagskvöldið kl. 7.30. —■ Aðgöngumiðar afhentir á morgun kl. 2—6 í Oddfellowhúsinu. SKEMMTINEFNDIN. Byggingarsamvinnufélagið Félagsgarður heldur fund í Kaupþingssalnum sunnudaginn 30. þ. m. kl. 13.30. Mjög áríðandi mál á dagskrá. Mætið stundrislega.-- STJÓRNIN. Flntning'nF til * Islands. Reglulegar hálfsmánaðar ferðir frá vesturströnd BreOands til Reykjavíkur. 3—4 skip í förum. Sérstak- lega hagkvæm flutningsgjöld ef um stærri vörusend- ingar er að ræða. Tilkynningar um vörur sendist Cullifopd & Clark Ltd. Rradleys Chambers, London Street, Fleetwood, eða Geip H, Zoéga Símar 1964 og 4017, er gefur frekari upplýsingar. BœjciP fréftír Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. n, síra Garð- ar Svavarsson) kl. 5, síra Bjarni Jónsson. f Háskólakapellunni kl. 5. Stucl. theol. Erlendur Sigmundsson pré- dikar. Gengið irín um aðaldyr. f Hallgrímsprestakalli kh ioj4 f. h. Barnaguðþjónusta í Austurbæj- arskólanum. Sr. Jakob J.ónsson. Há- messa í dómkirkjunni kl. 2 e. h. Sr. Jakob Jónsson. í Laugarnesskóla kl. 2, sr. Frið- rik Hallgrímsson. Barnaguðsþjón- usta kl. 10. í fríkirkjunni kl. 2, barnaguðs- þjónusta, sr. Árni Sigurðsson; kl. 5, sr. Árni Sigurðsson. í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2. Að aflokinni messu verður örstutt- ur safnaðarfundur. Síra Jón Auð- uns. í kaþólsku kirkjunni í Landakoti: Lágmessa kl. 6)4 árd. Hámessa kl. 10 árd. Bænahald og prédikun kl. 6 síðdegis. 1 í kaþólsku kirkjunni í Haftiar- firði, kl. 9 hámessa, kl. 6 bænahald og prédikun. Dansk Gudstjeneste hver Söndag Kl. 11 Form. Rasmus Biering Prip taler i Treforil Sailors’ Rest. Næturlæknar. / nótt: Bjarni Jónsson, Skeggja- götu 5, simi 2472. Næturverðir í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. Aðra nótt: Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Nætur- verðir í Ingólfs apóteki og Lauga- vegs apóteki, Helgidagslæknir. María Hallgrímsdóttir, Grundar- stíg 17, sími 4384. Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Ensku- kennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. — 20.00 Fréttir. 20.30 Upplestur: Gullhúsið kóngsins og drengirnir þrír, ævintýri (Friðfinnur Guðjóns- son). 21.25 Útvarpshljómsveitin: Gamlir dansar. 21.50 Fréttir og danslög til kl. 24. Útvarpið á morgun. Kl. 10.00 Morguntónleikar: Óp- eran „Faust“ eftir Gounod, 1. og 2. þáttur. 11.00 Messa í Dómkirkj- unni (síra Garðar Svavarsson). — Sáhnar nr. 5, 210, 60, I98«pg 356. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Mið- degisútvarp: Óperan „Faust“ eftir Gounod, 3.—5. þáttur. 18.45 Barna- tími (systurnar Mjöll og Drífa). 19.30 Hljómplötur: Danssýningar- lög. 20.00 Fréttir. 20.20 Erindi: Reykjavík æskuára minna, V, Kven- fólkið (Jón Helgason bisk.). 30.50 Hljómplötur: Norðurlandalög. — 21.00 Upplestur: Kvæði (Steindór Sigurðsson). 21.15 Hljómplötur: Enskir stúdentasöngvar með kynn- ingum). 21.30 Danslög Valsar og polka. 21.50 Fréttir og danslög til kl. 23. I r svei I frá Stokkseyri. F. 15. maí 1921. D. 31. jan. 1941. Um hádegi lífsins hverfur sólin, á hæstum degi er sólarlag og bak við þessi blessuð jólin niin'beið hið þunga reiðarslag. Ó, livað mér gekk það hjarta nærri að heyra þína dánarfregn. Sú liugsun var svo huga fjærri og harmur sá mér langt um megn. Eg geymi von í gegnam tárin þá glöðu von um eridurfund. Eg kveð og þakka æskuárin, er yndi veittu liverja stund. Þær minningarnar leiðir lýsa þó leiki um heiminn skýjafar! Og munu alltaf veginn vísa og verða mér til blessunar. Já, farðu vel til hærri heima, þar húmar eltki um miðjan dag, og Ijúfa soninn læt mig dreyma uns lífs míns kemur sólarlag. Bjarni Eggertsson. Tjörn, Eyrarbakka. Kristján Guölaugsson Flæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofutími 10-12 og 1-6. Hverfisgata 12. — Sími 3400. Eggert Claessen hæstaréttarraálaflatningsinaðnr. Skrifstofa: Oddfellowhúsinn. Vonarstræti I®. anstnrdyr. Sírai: 1171. Viðtalstimi: 10—12 árd. %ib' AUGiN.iHWS BRÉfHPUSA BÓRAKllPUB PUSTUB5TR.12 Barnalúffur ÝMSAR GERÐIR. Gúmmískógerdin Laugavgg 68. — Sími 5113! Nýkomið Falleg kaffistell (postulín), Matarstell og Bollapör, Ennfremur rafmagnskatl- ar og pottar. Verzl. Katla Laugaveg 27. — Sími 3972. Hreinar lcreftstnskur kaupir hæsta verði. Félagsprentsmiðjan % KHCISNÆCIl 1— 2 HERBERGI og eldhús vantar mann í fastri stöðu í vor. Uppl. í síma 2734 kl. 7—8 í kvöld. Þrennt í heimili. (612 STULKA í fastri atvinnu ósk- ar eftir góðu herbergi 14. maí í mið- eða austurbænum. Uppl. í síma 2296. (615 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast, helzt fyrir innan bæ. Til- boð merkt „M. J.“ sendist af- gr. Vísis. (617 2— 3 HERBERGI og eldhús óskast 14. maí. Tilboð merkt: „Tvær fullorðnar“ sendist afgr. Vísis sem fyrst. (618 UNGUR maður óskar eftir góðu herbergi frá 14. maí. Fyr- irframgreiðsla, ef óskað er. Til- boð merkt: „Þagmælska“ send- ist Vísi. (623 KONA með barn óskar eftir herbergi í sumarbústað eða á sveitaheimili. Aðstoð við hús- verk eða þessháttar getur kom- ið til greina. A. v. á. (624 MIG VANTAR ihúð 14. máí: 2 herbergi og eldhús eða eina stofu og eldhús. Sigríður Joc- humsdóttir. Sími 1776. (627 GÓÐ 3—5 herbergja íbúð, eða einbýlishús, óskast til leigu 14. maí n.k. Tilboð auðk. „Bú- staður“ afhendist afgr. Vísis fyrir 5. apríl n.k. (628 SUMARBÚSTAÐUR óskast til leigu. Uppl. í síma 5613. (630 1—2 HERBERGI og eldliús óskast 14. maí. — Uppl. í síma 2169._____________(637 HERBERGI óskast strax eða 1. apríl, helzt í'æði á sama stað. Uppl. í síma 5389. (639 STÓR stofa til leigu við mið- bæinn strax eða 14. maí. Til- boð merkt „Garðastræti“ sénd- ist afgr. Vísis. (645 LISTMÁLARI óskar eftir herbergi, strax eða 14. maí. Til- boð merkt „Sjór“. (650 ÞINGSTÚKAN. Aðalfundur sunnudaginn 30. marz, liefst kl. 10 f. h. (619 FÆf)i 2—4 MENN geta fengið fæði. A. v. á. (632 wrwmiÁM BRYNJÓLFUR ÞORLÁKSSON, Eiríksgötu 15. — Sími 4633. — StiIIing og viðgerðir á Píanóum og Orgel-harmóníum. (142 STÚLKA vön afgreiðslu á veitingahúsi óskar eftir starfi á veitingastað. Tilboð merkt „S. S..“ leggist inn á afgr, Vísis. — (620 SENDISVEINN óskast. Verzl- un Guðjóns Jónssonijr, Hverfis- götu 50. (647 HÚSSTÖRF ROSKIN kona óskast strax til að hirða um einn mann. Sér- lierbergi. Uppl. Nönnugötu 10, eftir kl. 7 i dag._(611 STULKA,^ góð og siðprúð. óskast um. tíma. Þrennt i heim- ili. Uppl. á Framnesvegi 17 (áð- ur 13). (649 ÍIAPAD'FUNDIDJ KVITTANAHEEFTI yfir á- skriftagjöld hefir tapast. Góð- fúslega skilist á afgr. blaðsins. TAPAZT liafa gerfitennur, efri gómur. A. v. á. eiganda.— (631 UPPHLUTS-víravirkisbelti fannst í Bankastræti síðastl. fimmtudag. Vitjist á Bergstaða- stræti 8. (635 — KARLMANNSÚR tapaðist frá Garðastræti að Þórsgötu. — Finnandi vinsamlega beðinn að skila því á Njálsgötu 38. (646 Félagslíf BETANIA. — Samkoma á morgun.kl. 8x/2 e. h. N. N. talar. Sunnudagaskóli kl. 3. (640 — FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ráðgerir að fara gönguför á Hengil í fyrramálið kl. 9 frá Steindórsstöð. Farmiðar seldir í Bókaverzlun ísafoldarprent- smiðju þl kl. 6 í kvöld. (641 ÁRMENNINGAR fara upp í Jósefsdal í dag kl. 3, í kvöld kl. 8 og í fyrramálið kl. 9. — ónógs bílakosts verða farmiðar fyrir morgunferðina að pantast kl. 7—8 í kvöld á skrifstofu félagsins, sími 3356. __________________ (642 K.R.-INGAR. SKÍÐA- FERÐ að Skálafelli fellur niður vegna skíðamótsins í Bláfjöllum. — Keppendur K. R., sem geta far- ið í dag upp í Jósefsdal, ættu að gera það og fara með bílum Ármanns. Aðrir K.R.-ingar, sem ætla til mótsins, fari með bílum Ármanns á morgun. (643 SKAUTA- OG SKÍÐAFÉLAG HAFNARFJARÐAR fer í sldða- ferð á Bláfjöll á morgun kl. 8. Farmiðar fást í Verzlun Þorv. Bjarnasonar. (644 Vegna Nýja 816 Ærsladrósin frá Arizona (ARIZONA WILDCAT). Æfintýrarík og bráð- skemmtileg amerísk kvifc- mynd frá FOÝ, er gerisí árin eftir frelsisstó# Bandaríkjanna. Aðalhlutverkið leikur at miklu fjöri hin 12 ára gamla JANE WITHERS, og hinn síkáti og skemmti- legi LEO CARILLO. Aukamynd: Minnisverðir viðburðir (Filming the Big Thrilis). Sýnd kl. 7 og: 9. SÍÐASTA' SINN. tK4llPSK4R)Rl VÖRUR ALLSKONAR PEDOX er nauðsynlegt í fótabaðið, ef þér þjáist af fót- svita, þreytu í fótum eða lík- jxirnum. Eftir fárra daga notk- un mun árangurinn koma í ljós. Fæst í lyfjabúðum og snyrti- vöinverzlunum. (554 GOTT, íslenzkt gulrófnafræ til sölu Njálsgölu 55. (610 BORÐSTOFUSTÓLAR, bak- lausir stólar fást ódýrastir og beztir o. fl. hjá réttkjörnum forseta íslands, Dr. hon. causa heiðursdoktor Jóhannesi Kr. Jó- hannessyni, trésmíðameistara og kraflaskáldi, Sólvallagötu 20, simi 2251.________(616 HEIMALITUN heppnast bezt úr litum frá mér. Sendi um all- an bæinn og út um land gegn póstkröfn. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. ________(438 NÝR, enskur barnavagn til sölu Ásvallagötu 27, fyrstu hæð. (626 "nNOTAÐffi’MUNIR™" TIL SÖLU YFIRSÆNG til sölu Klappar- stíg 9, uppi. (613 FÖT á fermingardreng til sölu. Uppl. á Grettisgötu 53 A. ______________________(614 TVEIR nýir stólar, djúpir, til sölu með tækifærisverði, ef samið er strax. Til sýnis í Tjarnargötu 8. (621 2 HÆGINDASTÓLAR, sem nýir, til sölu. Grettisgötu 24, niðri.________________(622 TIL SÖLU lítið hnotuborð. Uppl. í sima 5128. (625 TVÖ DÍVANTEPPI til sölu ódýrt Grettisgötu 73, þriðju hæð._________________ (629 LÍTIÐ Telefunken-tæki með stuttbylgjum til sölu. TOFT, Leifsgötu 9. (636 NÝR karlmannsrykfrakki á meðalmann til sölu Leifsgötu 18, 1. hæð.___________(638 ÚT V ARPSTÆKI til sölu Framnesvegi 14. (0000 TIL SÖLU 5 lampa Philips útvarpstæki. Til sýnis á Berg- þórugötu 25 frá 12—2 á morg- un. (652 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: GOTT PÍANÖ óslcast keypt. Uppl. hjá Brynjólfi Þorláks- syni, sími 4633. (629 BARNAKERRA í góðu standi óskast keypt. Uppl. í síma 3480. LÍTIÐ notuð barnakerra ósk- ast. Sími 5211. (634

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.