Vísir - 04.04.1941, Blaðsíða 3
VlSIR
vernlega falieg og góð Timrawai
Laufásvegi 58. Sítnar: 4911 og
2393.
Kaplaskjólsvegi l. Simi: 5316.
Opið bréf til danska sendiherrans,
hr. Fr. de Fontany.
Iværi herra sendiherra.
Eg þakka yður bréf í Vísi,
dags. 1. þ. m.
Er eg liafði lesið bréfið, dáð-
ist eg að því, live næfflur þér
eruð fyrir því, að ekki sé gert
á hluta danska utanríkisráðu-
neytisins. — Svona eiga sendi-
herrar að vera. — Eg skal segja
yður, kæri sendiherra, — eg á
dálítið af þessum næmleika
sjálfur. — Eg man það, þegar
forsætisráðherra Dana, hr.
Stauning, sagði í merku ame-
rísku tímariti, að vafasamt
væri, að Islendingar — 100.000
menn — gæti haldið uppi ríki
óliáðu öðrum ríkjum, þá hrökk
eg í kuðung — og eiginlega væri
það eðlilegt, að allt íslenzkt
hefði hrokkið í kuðung, — því
forsætisráðherrann var for-
maður stjórnarinnar, sem sam-
kvæmt sambandslagasamningn-
um fór með utanríkismál vor,
en mark allrar vorrar baráttu
var að verða algjörlega sjálf-
stætt ríki, sem stæði á eigin fót-
um. Þessi yfirlýsing, sem birt
var í hinum stóra heimi, var
þvi i andstöðu við alla baráttu
vora.
Eg kem svo að þungamiðj-
unni í bréfi yðar.
Þjóðverjar kölluðu oss í hafn-
banni sínu „dönsku eyjuna ís-
land“. — Mér er óliætt að full-
yrða, að menn rak í rogastanz,
er þeir sáu þessa yfirlýsingu,
því, að Þjóðverjar virðast allt af
hafa metið oss fyrir menningu
vora og sýnt Islendingum hér
áður velvilja við mörg tækifæri.
Það var þvi eigi óeðlilegt, 'að sú
þugsun valcnaði lijá mér, að
Danir hefðu gleymt að tilkynna
fullveldissamninginn, og áð
Þjóðverjar hefðu óviljandi not-
að áðurgreind ummæli.
Þess vegna spumingin.
Nú hefir sendiherrann svar-
að spurningunni, og eg skoða
það svar jafngott og danska ut-
anríkisráðuneytið liefði gefið
það. En í málinu er þá upplýst,
að Þjóðverjar liafa vitað um, að
vér vorum fullvalda ríki, en
þrátt fyrir þá vitneskju nefnt
okkur danska eyju. Mér sýnist
því íslendingum mega vera
ljóst eftir þessa yfirlýsingu
sendiherrans, að full nauðsyn
er nú á að nota strax riftingar-
réttinn, til að uppræta þá hugs-
un Þjóðverja, að vér séum
dönsk eyja. Eg lít þvi svo á, að
forsjónin hafi sent oss bréf
sendiherrans, til að vekja þá frá
dauðum, sem enn liafa eigi skil-
ið þetta mál.
Annars vil eg, kæri sendi-
Heimsenda mjólkin
kostar 72 auza. <
Mjólkurverðlagsnefnd hefir
ákveðið að hækka mjólkurverð
um 4 aura pr. líter frá og með
deginum í dag.
Samkvæmt þessu koslar
mjólk i lausu máli 65 aura, i
flöskum 69 aura, en mjólk, sem
send er heim kostar 72 aura, þvi
heimsendingargjaldið var
hækkað úr 1 eyri í 3 aura pr.
líter.
Aðrar mjólkurafurðir liækka
sem hér segir:
Rjómi kr. 4.50 pr. liter (áður
4.20), smjör 7.75 (áður 6.35) og
skyr kr. 1.25 (áður 1.15).
Hafnarfjarðartogararnir
eru nú aS fara á- saltfiskveiðar og
flestir þeirra þegar farnir.
Næturakstur. *
Bst. Hekla, Sími 1515.
j herra, úr því að þér vorum svo
i vingjarnlegur að skrifa mér um
' þetta mál, láta þess getið, að svo
j virðist, sem liinu heiðarlega og
samvizkusama danska utanrík-
ismálaráðuneyti hafi veitzt erf-
: itt að láta heiminn skilja að vér
j værum sjálfstætt ríki, — þetta
liafa íslendingar, sem liafa verið
á ferðalagi erlendis, rekið sig
I oft á. —r — En það iná vera, að
yfirlýsing forsætisráðherrans,
sem eg minntist á-áðan, hafi átt
einhvern þátt i þessiim erfið-
leikum.
Með kærri kveðju.
Yðar
Sig. Eggerz.
Stúlka
vön jakkasaum óskast nú
þegar. Væntanlegir umsækj-
endur leggi nöfn sín i lokuðu
umslagi á afgr. Vísis. Merkt:
„Jakkasaumur“.
Nýkomið:
Kaffikönnur, alum. og email.
Katlar, alum., 5 litra.
Skaftpottar, alum., 3 stærðir.
Skaftpottar, email., 6 stærð-
ir með lokum.
Pottar fyrir rafmagn.
Pottar, alum., 6 lítra.
Pönnur fyrir öll eldfæri.
Fötur, galv., email. og tinað-
ar.
Föt, email, tinuð og alum.
Skálar, email., margar stðerð-
ir.
Náttpottar, 3 stærðir.
Borðhnífar, chrom., 1.70.
Gafflar, clirom., 0.95.
Matskeiðar, chrom., 0.95.
Teskeiðar, chrom., 0.45.
Ennfremur:
Gólfdregill, mjög ódýr.
Hamborg h.f.
Laugavegi 45.
Nýtt
alikálfakjöt
BUFF, STEIK. \
HAKIŒUFF, GULLASCH.
Nýreykt SAUÐAKJÖT.
Kjötbúðin
Herðubi'cið
Hafnarstr. 4. Sími 1575.
Sumar-
bústaður
og veitingaliús við Norður-
landsveg til leigu ekki langt
frá Reykjavík. Uppl. í síma
2972 frá 7—8 síðd.
HEILDSÖLUBIRGÐIR:
IS »111111
alistar
KRISTJÁN G. GÍSLASON,
HEILDVERZLUN.
Hverfisgötu 4. Sími: 1555.
Lfmingarpappír
nýkominn
H. Benediktsson & Co.
Sími: 1228.
TILKYNNING.
Vegna annríkis getum við undirritaðir
klæðskerar ekki tekið aðkeypt efni til
að sauma úr fyrst um sinn
Reykjavik, 1. apríl 1941.
Vigfús Guðbrandsson & Co.
G. Bjarnason & Fjeldsted e/m.
H. Andersen & Sön. Árni & Bjarni.
Guðm. Benjamínsson. Hannes Erlendsson.
Guðsteinn Eyjólfsson. Kristinn Jónsson.
Iisleiizk ull
er bezt unnin i Álafoss. Klæðaverksmiðjan Álafoss getur nú
lyppað íslenzka ull fýrir menn mjög fljóit. Sendið ull vðar til
vinnslu hjá Álafoss.
AlftfO§§. Þinsholtistræti 2.
Niglin^ar
Vér höfum 3—4 skip stöðugt i förum milli vestur-
strandar Englands og Islands. Tilkynning um vörur
sendist
Gullifopd & Clark Ltd.
BRADLEYS CHAMBERS,
LONDON STREET, FLEETWOOD,
eða
Geir H, Zoéga
Símar: 1964 og 4017,
ER GEFUR FREKARI UPPLYSINGAR.
Tllkyniiing: frá
loftvarnanefnd.
Raffíautur loftvarnanefndar
verða framvegis reyndar á
hverjum miðvikudegi kl. 1
e.li. Merkid, samfeldur sónn,
verður gefið í nokkrar mín.
Reykjavlk 3.4. 1941.
Loftvarnanefn d.
Mikið úrval af
nýjum höttum.
Hattaverzlun
Soffío Pálma,
Laugavegi 12. — Sími: 5447.
Til
pá§kanna
Grænar baunir, Guirætur í dósum
Sulta, Marmelaði, Súkkulaði og
sérstaklega íaliegt úrval af
Páskaeggjum
frá Víking, Freyju og Nóa.
Gjörið svo vel og lítið inn í
'wzlmútt
Jarðarför móður, tengdamóður og ðminu okkar,
Jóhönnu Guðnýjar Jónsdóttur,
fer fram laugax-daginn 5. apríl og hefst með húskveðju á
Skólavörðustíg 24 kl. 10 f. hád.
Sigurjóna Bæringsdóttir. Jón Guðjónsson.
Guðbjörg Sigvaldadóttir. Hlöðver Bæringsson.
Hér með tilkynnist ættingjunx og vinum, að xxióðir okkar,
ekkjan Sigridur Skarpbéðinsdóttir,
er lézt að Elliheimilinu 29. nxai-z, verður jarðsungin fi*á
dómkii-kjunni mánudaginn 7. apríl kl. 10.30 árd.
Kveðjuathöfn verður á Elliheimilinu siimiudaginn 6. apríl
kl. 18.30 síðd. -— Kirkjuathöfninni verður útvai’pað. —
Jai-ðað verður í gamla kirkjugarðinum. — Blóm afbeðin.
Ef einhver vildi minnast hennar liafði hún óskað þess,
að það kæmi frarn við blindan vin, er hún har hlýjan hug
til.
Guðlaug Daníelsdóttir. Hólmfríður Daníelsdóttir.
Jón Daníelsson.
wm