Vísir - 04.04.1941, Blaðsíða 4

Vísir - 04.04.1941, Blaðsíða 4
VISIR II Gamia Bió Hg Tónskáldið Victor Herbert (The great Victor Herbert) Amerísk söngmynd MARY MARTIN, ALLAN JONES og „karakter“-leikarimi WALTER CONNOLLY. Sýnd kl. 7 og 9. VÍSIS KAFFIÐ gerir álla glaða. Karlmanna- kven- og barnasokkar í stóru úrvaii. mzL zm S. G. T., eingöngu eldrí dansarnir, verða í G.-T.-húsinu laugardagmn 5. apríl, kl. 10. Áskriftalisti og aðgöngumiðar í G.T.-húsinu frá lcl. 2. — Sími 3355. — S. G. T.-hljómsveitin. — PantaÖir aðgöngumiðar verða að sækjast fyiir kl. 8. S- G. T., eingöngu eldri dansarnir, vezcííi í Mþýðahásiim við Hverfisgötu Jaugard. 5. apríí, kl tö. Áskriftarlistar og aðgöngumiðar á sama stað frá kl. 2, — Sími 4900. — 5 manna hljómsveit. — Pantaðir aðgöngmiðar verða að sækjast fyrir kl. 8. S krifstofoherb ergi ósftast i miðbænum eð'a við hann. — A. v. á. TJÖLD af ölhim stærðum fyririiggjandi. H.F. Veiðarfæraverzlun. r n Noreiiis verdup lokaðup laugaxv daginxi fyrix* páska. Framvegis óskast reikningum framvísað á skrifstofu olkkar á máimdögrum og föstudögum kl. 11—12 f. h. II. Ólafsson «& Iternhöft. Htnlka vön karlmannafatasaumi, óskast. Fyrirspumum ekki svarað i síma. Andersen & Lauth h.f. Vesturgötu 3. Nautakjöt AF UNGU. Dilkasvið NÝSVIÐIN. Hangikjöt NÝREYKT. Sími: 3007. endurtekur upplestur sinn: Skyndilýsingar frá Stríðinu, í Varðarhúsinu á pálma- sunnudag kl. 5. Spilað á hörpu. Húsið opnað kl, 4, Aðgöngumiðar hjá Sigriði Helgadóttur, Lækjargötu 2 á laugardag og við innganginn. ISrýpeylct H^ngikjöt Kjðt i fiskur Símar: 3828 og 4764. Nautakjðt buff, gullasch, hakk. KINDABJÚGU. KJÖTFARS. BÚRFEIiL Sími: 1506. Fasteignir s.f.| Önnumst kaup og sölu fast- — eigna og verðbréfa. — Hverfisgötu 12. Sími: 3400. Ódýr kjötkaup. Fyrst um sinn seljum vid daglega hverjum sem hafa vill væna fpampapta af fullordxixi fé fyrip aðeius kp. 1.80— eixia kpónu og átta— tíu aupa — livept kíló* Rýrara ærkjöt i lieilum skrokkum selst fyrii* sama verd. K’omíð sem fyrst, því birgðirnar geta þrotið áður en varir. íshúsid Hepdubreið Hát'litur NÝKOMINN. Hárgreiðslustofan PERLA Bergstaðastræti 1. Sími 3895. er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Gúmmískógeröin Laugavegi 68. Sími: 5113. GÚMMlSTÍGVÉL. ' GÚMMÍSKÓR VINNUFÖT og fleira. GÚMMÍVIÐGERÐIR vel af hendi leystar. SÆKJUM — SENDUM. Verzl. KATLA Falleg, ensk postulíns- KAFFISTELL, LEIRTAU, POTTAR og fleira. Hreinar léreftstn§knr kaupir hæsta verði. Félagsjrentsmiðjan % |Félagslíf ÁRMENNINGAR, sem | hafa í hyggju að dvelja í skíðaskála félagsins i Jósepsdal urtt pásk- ana, eru beðnir að tilkynna þátt- töku sína fyrir liádegi á mánu- dag í síma 1620. Skíðanámskeið héfst í Bláfjöllum á fimmtudag og stendur yfir alla dagana. — Kennari verður Guðmundur Hallgrimsson. (126 PÁSKADVÖL í K.R.- SKÁLANUM. Þeir K.- R.félagar, sem óska dvalar í K.R.-skáIanum um páskana, eru beðnir að tilkynna það á afgreiðslu Sameinaða fyr- ir kl. 12 á laugardag, þar eð eftirspum um dvöl i skálanum er mjög mikil, er þess fastlega vænst, að þeir félagar, sem áð- ur hafa verið þar á páskunum og ætla einnig að vera þar nú, tilkynni það strax. (130 TVÆR unglingsstúlkur, 14— 16 ára, óskast við létta verk- smiðjuvinnu. Uppi. Vitastíg 3 kl. 4—7 í dag. (117 TEK að mér allskonar hann- yrðir. Rannveig Guðmundsdótt- ir, Laugavegi 93. (113 HÚSSTÖRF RÖSK stúlka óskast í vist hálfan eða allan daginn. Uppl. Sólvallagötu 31, miðhæð. (79 STÚLKA óskast frá maí-byrj- un á gott heimili í Borgarfirði. Uppl. á Hverfisgötu 76 á morg- un. (124 UNGLINGSSTÚLKA óskast til að gæta barna Suðurgötu 16. (114 tiAKfrfUNDIftl BRÚNN kvennhanzki tapað- ist í skóverzlun Jóns Stefáns- sonar, Laugavegi 17, 1. apríl. Vinsamlegast skilist á Lauga- veg 60. (129 GLERAUGU fundin í portinu Vesturgötu 3. Sími 1467. (97 KVEN-gullarmbandsúr tap- aðist i austurbænum í gær. — Finnandi vinsamlegast skili því gegn fundarlaunum á Braga- götu 23, efstu hæð. (121 GULUR sjálfblekungur, — „Wonder“ — hefir tapast. Sldl- ist gegn fundarlaunum í Sport- vöruhúsið. (115 SJÁLFBLEKUNGUR fund- inn. Sigurður Ólafsson, Veiðar- færaverzluninni Verðandi. (104 KtlUSNÆfill íbúð óskast 3—4 lierbergi og eldliús, eða heilt hús, óskast fx-á 14. maí. Tilhoð, rnerkt: „G. H. 1941“, sendist afgr. Vísis fyrir (j, þ. mán. HERBERGI óskast, helzt 1. maí. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt „HKF“. ____________(105 2—:3 HERBERGI og eldhús óskast í austurbænum 14. mai. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð leggist inn á afgr. blaðs- ins fyxár sunnudag, merkt örn. ' REGLUSAMUR unglingxir óskar eftir sólríku og rúmgóðu herbergi til 14. maí. Frjáls að- gangur að heitu og köldu baði og ræsting fylgi. Æskilegt.er, að herbergið sé í nýju húsi, snúi niótl suðaustri og liafi aðgang að sírna. Tiiboð niérkt „II. H.“ Jeggist inn á afgr. Vísis fyrir lxádegi 10. þ. m. (100 1 HERBERGI og eldhús ósk- ast 14. mai í vesturbænum. Til- boð xnei’kt „Vestux'bær" sendist afgr. Vísis. (98 ... M I i.ii.ii — ÍBÚÐ, 2—3 'herbergi, ósktísl 14. maí. Ki-istján Sigurðsson póstfulltrúi, Mánagötu 1. Simi 5834._____________________(96 2—3 HERBERGI og eldhús óskast. Hálfs árs fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Tilboð •merkt „ABC“ sendist Vísi. (108 FULLLORÐIN hjón, barn- laus, óska eftir 1 hei'bergi og eldunarplássi eða aðgangi að eldhúsi, ásamt dálitlu geymslu- plássi, helzt í vesturbænum. — .Tilboð sendist Vísi fyrir 10. þ. m. merkt „50“.____________(112 LÖGREGLUÞJÓN vantar í- búð. Tvennt í heimili. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis merkt „Fyrirfi’am". (119 TVÆR ungar stúlkur í góðri atvinnu óska eftir góðri stofu eða tveimur litlum herbergjum, með vestui'sól, 14. maí, sem næst miðbænum. Uppl. í síma ,2953 frá kk 8—10 i lcvöld. (120 STÚLKA í fastri atvinnu ósk- ar eftir herhergi 14. maí, helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 3546.____________________(123 3 HERBERGI og eldhús ósk- ast 14. maí. Uppl. í síma 4304. (125 LAUGARVATNSHITUÐ lítil ibúð óskast 14. maí. Tilboð merkt „Kennslukona" sendist Visi. (95 1—2 HERBERGI og eldhús með þægindum í rólegu húsi óskast 14. maí. Barnlaust. Uppl. i sima 3859. (1 iKIUPSIOUPUld DRÁTTARHESTUR, kerra og aktýgi óskast til kaups. — Uppl. í síma 4964. (128 YÖRIIR ALLSKONAR HNAPPAMÓT, margar stærð- ir. Húllsaumur. Pliseringar. — Harpa, Lækjargötu 6. (599 Nýja Biö r í m (TOWER OF LONDON). Söguleg stórmynd frá „Universal Pictures". Aðalhlutverkin leika: BASIL RATHERBONE, BARBARA O’NEIL og „karakter“-leikai’iim fi-ægi, BORIS KARLOFF. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. PEDOX er nauðsynlegt i fótabaðið, ef þér þjáist af fót- svita, þreytu í fóturn, eða lík- þornum. Eftir fáira daga notk- un mun árangurinn koma í Ijós. Fæst í lyfjabúðum og snyrti- vöruverzlunum. (554 TRIPPA- og folaldakjöt kem- ur í dag. VON, sínxi 4448. (106 GARDjNULITUR (Ecru) og fleiri fallegir litir. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1 (420 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: KAUPUM notaðar loðkápur. Magni h.f„ Þingholtsstræti 23. (63 NOTUÐ lcolaeldavél óskast keypt. Uppl. í síma 5579 og eft- ir kl. 8 í síma 2217. (111 IIVÍT éinailleruð eldavél, iielzt „JUNO“, óskast tíl kaups. Simi 2870. (118 SMOKING á grannan meðaí-' mann óskast til kaups. — Uppl. í síma 5561. (103 BARNAVAGN í góðu standi óskast tíl kaups. Simi 2689. (101 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU . NÝ FÖT, dökkröndótt, á með- almann, til sölu hjá Guðm. Benjamínssyni, klæðskera, Laugavegi 6. (107 FÖT sem ný til sölu á 11 ára dreng. Nönnugötu 5. Sími 3788. _________________________(99 ÚTVARPSTÆKI til sölu. — Uppl. Bergstaðastræti 77. (127 TVEIR bílar, 5 og 7 manna, heppilegir til breytingar í litla vörubíla, til sölu. Verðtilboð óskast. Nánari uppl. í sima 2527. (122 BARNAVAGN til sölu Lauga- vegi 76. Sími 3176. (116 SVAGGER, sem nýr, á ung- língsstúlku til sölu. Einnig lopa- peysa. Baldursgötu 25. (109 FALLEGUR fermingarkjóll til sölu Þórsgötu 18. (110 FISKSOLUR FISKHÖLLIN. Sími 1240. FISKBÚÐ AUSTURBÆJAR, Hverfisgötu 40. — Sími 1974. FISKBÚÐIN, Vífilsgötu 24. Sími 1017. FISKBÚÐIN HRÖNN, Grundarstíg 11. — Sími 4907. FISKBÚÐIN, Bergstaðastræti 2. — Sími 4351 FISKBÚÐIN, V erkamannabústöðunum. Sími 5375. FISKBÚÐIN, Grettisgötu 2. — Sími 3031. FISKBÚÐ VESTURBÆJAR. Sími 3522. I VERVEG 2, SKERJAFIRÐL Sími 4933. FISKBÚÐ SÓLVALLA, Sólvallagötu 9. — Sími 3443 FISKBÚÐIN Ránargötu 15. — Sími 5666. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.