Vísir - 09.04.1941, Blaðsíða 4

Vísir - 09.04.1941, Blaðsíða 4
VlSIR Gamia Bíó I Stúlkan frá iKentucky. (The Lady’s from Kentucky). George Raft og EJlen Drew. AUKAMYND: Merkustiii! viðburðir ársims 1940. Sýnd kL 7 og 9. B c&ja frétfír Messur um bæaad;«>'ana. 1 dómkirkjunni: Skírdag kl. n, síra Bjarni Jónsson (altarisganga). Föstucíaginn langa. kl. n. síra Frið- rik Hallgrímsson; kl. 5, síra Bjarni Jönsson. Uallgrímsprestakail: Skírdag kl. 11 f. h. hámessa í frikirkjunni (alt- arisganga), síra Jakob Jón.sson. — Föstudaginn langa, fríkirkjunni: Hámessa kl. 11. Síra Sigurbj. Ein- arsson (altarisganga). Nessókn. Skerjafjöröur: Skóla- húsið við Baugsveg, barnaguðfsj)jón- usta á skírdag kl. 10 f. h. Síra Jón Thorarensen. — Seltjarnarnes: . Mýrarhúsaskóli, me.ssa á föstudag- inn langa kl. 2.30 e. h. Síra Jón Thorarensen. Laugarnessókn: Föstud. langa kl. 2. — __ t fríkirkjunnir Skirdag kl. 2, síra Árni Sigurðsson (altarisganga). Föstudaginn langa kl. 5, sira Árni Siguiiðsson. Dmisk gnðsþjónusta í Trefoil Sailors home; Skirdag kl. 5 og föstndaginn langa kl. 5. Biering Prip prédikar. i Hafnarfjarðarkirkju: Skírdag kl. 2, altarisgangu, og föstudaginn ilanga kl. 2, síra Garðar Þorsteins- son. *“ 1 Mosfellsprcstakal!i: Á skírdag kl. 14: Viðey. Á föstudaginn langa kl. 15: Þingvelhr. I Útskálaprestakalli: Skírdagur: Hvalsnesi kl. 1. Föstudaginn langa: Keflavik kl. \l/2, Ötskálum kl. 4 og Sandgerði kl. 6 (barnaskólanum); síra Eiríkur Brynjólfsson. / kaþólsku kirkjunni í Landakoti: Skírdag: Biskupsmessa og krismu- vígsla kl. 9#árd. Bænahald og pré- dikun kl. 6 siðd. Föstudaginn langa: Messa hins forvígða guðslíkama kl. 10 árd. Prédikun og krossganga kl. 6 síðd. Kaþólska kirkjom í HafnarfirSi: Á skírdag: Hámessa kl. 9, bæna- ■’hald ld. 6 síðd. Á föstudaginn langa: Kirkjuguðsþjónusta kl. 9, prédikun *og krossganga kl. 6 siðd. Áeit á Hjallakirkju í ölvusi. Kr, i2Æ>o frá K. L. 'Happðrætti Háskóians. í dag er síðasti söludagur í 2. tk)kki. Dregið verður á laugardag. Gleymið ekki miðum yðar. Óvenjumikil ölvun átti sér stað á götum bæjarins wm siðastl. helgi. Aðfaranótt sunnu- <dagsins voru mikíu fleiri menn teknir fyrir ölvun en hægt var að hýsa í fangaklefum bæjarins. Sunclhöll Álafosa verður lokuð frá kl. 4 e. h. 10. lapríl til 14. apríl ki. 9 árd. íþrótta- skóli Álafoss. Jíæturlæknar. t nótt: Gunnar Cortes, Eiriksgötu 11, simi 5995. Næturvörður þessa -viku í Ingölfs apóteki og Lauga- vegs apóteki. Aðra nótt: Daníel Fjeldstfed, Laugavegi 79, simi 3272. Aðfaranótt laugardags: Eyþór Gunnarsson, Laugavegi 98, sími 2111. Helgidagslæknar. Skírdag: Kristján Hannesson, Mímisveg 6, sími 3836. Svuntusilki vírdregin. Gardínutau. Kjólaefni og Strigaefni í kjóla. Sokkar. Borðdúkar. Hringprjónar. Smellur o. fl. nýkomið. Verzlunin DYNGJA Laugaveg 25 Si^lin^ar Vér höfum 3—4 skip stöðugt í förum milli vestur- strandar Englands og Islands. Tilkynning um vörur sendist CullifoFd & Clark JLtd. BRADLEYS CHAMBERS, LONÐON STREET, FLEETWOOD, eða Geip H, Zoéga Símar: 1964 og 4017, ER GEFUR FREKARI UPPLÝSINGAR. Tauvindurnar eru komnar aftup. Veralnn B. H. BJarnason I hátíða- matinn: Nfínakjöt AIikálfakjöÉ Aautakjöt af ungu. Bilkakjöt Bansrikjöt BÚRFELL Sími: 1506. F ösludaginn langa: Theódór Skúlason, Vesturvallagötu 6, sími 3374- Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöld- vaka: Upplestur: Árásin á Noreg, eftir C. Hambro (Guðni Jónsson magister). Sigurður Bjarnason og Hjálmarskviða, 100 ára minning: a) Jón Jóhannesson: Um Sigurð Bjarnason. b) Kvæðalög: Kjartan Ólafsson og Jóhann Garðar kveða úr Hjálmarskviðu. c) Hljómplötur: íslenzk sönglög. 21.50 Fréttir. Dag- skrárlok. Útvarpið á skírdag. Kl. 11.00 Messa í dómkirkjunni (síra Bjarni Jánsson). Sálmar nr.: 318, 416, 415, 419, 193. 12.10— 13.00 Hádegisútvarp. 15.30— 16.00 Miðdegisútvarp._ 19.30 Hljómplöt- ur: Orgellög. 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn. (Síra Jakob Jónsson). 20.50 Einleikur á píanó. (Emil Thoroddsen): a) Ballade í As-dúr og 2 Mazurkas í Cis-moll og f-moll, eítir Chopin. b) Ung. Rhap- • sodie No. 11, eftir Liszt. 21.10 Upp- lestur: „Friður á jörðu“, kafli úr kvæðaflokki eftir Guðm. Guð- mundsson (Edda Kvaran). 21.30 Hljómplötur: Kantata nr. 152, eftir Bach. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarpið á föstudaginn langa. KI. 11.00 Messa í dómkirkjunni (síra Friðrik Hallgrímsson). Sálm- ar nr. 148, 150, 152, 157. 12.10— 13.00 Hádegisútvarp. 14.00 Lítúrg- t isk messa í þjóðkirkjunni í Hafnar- " firði (síra Garðar Þorsteinsson). 19.30 Hljómplötur: Kirkjulög. 20.00 Fréttir. 20.20 Ræða (síra Sig- urbjörn Einarsson) : 20.40 Sálu- messa (Requiem) eftir Verdi (Hljómplötur). 21.55 Fréttir. Dag- skrárlok. K. F. U. M. Á skírdag. A. D. fundur kl. 8% e. h. Ástráður Sigursteindórsson cand. theol. talar. Allir karl- menn velkomnir. Á föstudaginn langa. KI. 10 f. h. Sunnudagaskólinn — IV2 e. h. V. D. og Y. D. — 8V2 e. h. Samlpma. — Magnús Runólfsson talar. — Allir velkomnir. Nýtt Alikálfakjöt Buff, Steik, Hakkbuff, GuIIasch. Kjötbúðin Herðabrelö Hafnarstræti 4. — Sími 1575. Sumarbústaður helzt í nágrenni Reykjavíkur óskast keyptur eða tii leigu. Uppl. í síma 3176. LJÓST frakkabelti tapaðist á sunnudagskvöldið. Finnandi vinsamlega skili því á Laufásveg 55. Ný egg 1 HEILDSÖLU. SAMBANDS ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA. Gúmmískógerðin Laugavegi 68. Sími: 5113, GÚMMÍSTÍGVÉL. GÚMMlSKÓR VINNUFÖT og fleira. GÚMMÍVIÐGERÐIR vel af hendi leystar. SÆKJUM — SENDUM. Páskaegg talsvert úrval. vmn Laugavegi 1. Utbú Fjölnesvegi 2. Verzl. KATLA Falleg, ensk postulíns- KAFFISTELL, LEIRTAU, POTTAR og fleira. YÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. RAFTÆKJAVERZLUN OG VINNUSTOFA LAUGAVEG 46 SÍMI 5858 RAFLÁGNIR VIÐGERÐIR • • • • • SÆKJUM SENDUM ST. SÓLEY nr. 242. Enginn fundur í kvöld. Æ. t. (266 —..... .... 11 11 —....... ST. DRÖFN nr. 55. Fundur fellur niður á morgun (skir- dag). Æ. t. (290 | Félagslíf ARTHUR GOOK. Samkomur i Varðarhúsinu á skírdag og föstudaginn langa, kl. 4 og 8V2 báða dagana. Allir velkomnir. (285 BETANIA. — Samkoma á föstudaginn langa kl. 8% e. h. Ástráður Sigursteindórsson 'tal- ar. Páskadag kl. 8V2 e. h. Jó- hannes Sigurðsson talar. Ann- an páskadag kl. 8V2 e. h. Síra Sigurbjörn Einarsson talar. — ______________________(289 ÞRÓTTAFÉL. REYKJA- jljjVÍKUR. Ferðir að Kol- viðarhóli verða eins og hér segir: 1 kvöld kl. 8, á skirdags-, páskadags- og 2. páskadagsmorgun kl. 9. Farið verður frá Vörubílastöðinni Þróttur. Farseðlar seldir í Gler- augnabúðinni, Laugavegi 2 og við bílana, ef eitthvað verður ó- selt. (279 ÁRMENNIN G AR! — Skíðaferðir í Jósefs- dal verða sem hér seg- ir: Á skírdag og föstu- daginn langa kl. & árd., á laug- ardag kl. 8 síðd., á páskadag og annan í páskum kl. 9 árd. Allar ferðirnar farnar frá íþróttahús- inu. Farmiðar seldir við bílana. (287 Fasteignir s.f. Önnumst kaup og sölu fast- — eigna og verðbréfa. — Hverfisgötu 12. Sími: 3400. tUPÁÐ-flNDro] Á LAUGARDAGINN tapaðist peningaveski í miðbænum. Skil- ist gegn góðum fundarlaunum til rannsóknarlögreglunnar. -—- ____________________(258 HERRA4RMBANDSÚR liefir tapazt. Skilist á Bókhlöðustíg 9 gegn fundarlaunum,. (260 TÓBAKSBAUKUR með hval- beinsbotni týndist í gær á Skúla- götu. A. v. á. (263 KARLMANNSSOKKAR og handhnykill tapaðist á Leifs- götunni. Skilist að Grænuborg. PENINGABUDDA með pen- ingum tapaðist í austurbænum. Finnandi beðinn að skila á Grettisgötu 31 i síma 3746. (288 VELVIRKA stúlku vantar mig við hreingerningar í Nýja Bíó fyrri hluta dagsins, Bjarni Guðmundsson, Öðinsgötu 19. (268 VEIKUR maður óskar eftir léttri ' vinnu, helzt við inn- heimtu. Uppl. Grettisgötu 54 B. _______________________(286 HÚSSTÖRF STÚLKA óskast strax hálfan eða allan daginn. Gott lcaup. —- Sérherbergi. — Garðastræti 47. (292 KHUSNÆEll EITT herbergi óskast í aust- urhænum. Tilhoð sendist Vísi, merkt „M“. (281 ÞRIGGJA herbergja íbúð ósk- ast. Uppl. i síma 3523, frá kl. 7—8 í kvöld.___________(282 RÚMGÓÐUR sumarbústaður óskast til kaups eða leigu. Uppl. í síma 2674. (280 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast fyrir mann í fastri atvinnu, má vera í kjallara. Uppl. i síma 2422 eða 1787._________(278 GOTT lierbergi óskast til leigu 14. maí. — Fyrirfram- greiðsla fyrir hálft ár, ef óskað er. Tilboð merkt „S. S.“ sendist afgr. Vísis. (277 HERBERGI óskast til leigu fyrir einhleypan karlmann, strax eða 14. mai. Uppl. í síma 4605. •_______________ (274 SUMARÍBÚÐ. Barnlaus hjón sem vinna og borða utan heim- ilis, óska eftir lítilli ibúð sum- arlangt eða frá 14. maí til 1. okt. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: „Sumaríbúð“ sendist af- gr. Vísis. (272 FÁMENN fullorðin fjöl- skylda óskar eftir 1—2 her- bergjum og eldhúsi frá 15. april. Skilvís greiðsla og góð um- gengni. Uppl. i sima 1586, eftir kl. 6._________________(265 3 HERBERGI og eldhús ósk- ast í vestur- eða miðbænum. — Föst atvinna. Fyrirframgreiðsla að einhverju leyti. Tilboð merkt „Mæðgin“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir laugardagskvöld. < ___________________ (262 HERBERGI óskast 14. mai handa stúlku. Sömuleiðis óskast lireingeming á skrifstofum, eða verzlun. Uppl. hjá Bebekku Iijörtþórsdóttur, Aðalstræti 9. _______________________(264 2—3 HERBERGI og eldhús óskast. Föst staða. Fyrirfram- greiðsla. Tvennt. Tilboð merkt: „Bólegt“ sendist Vísi fyrir laug- ardagskvöld. (291 1 Nýja Bíó m Undír suðrænni sól (Rio) Amerisk kvikmynd frá Universal Pictures. — Aðalhlutverkin leika: BASIL RATHBONE, VICTOR McLAGLEN og norska leikkonan SIGRID GURIE. AUKAMYND: Orustuflugmenn (Fighter pilots) ensk hernaðarmynd. Sýnd kl. 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. mmmsi YÖRUR ALLSKONAR P E D O X er nauðsynlegt í fótabaðið, ef þér þjáist af fót- svita, þreytu í fótum eða lik- þornum. Eftir fárra daga notk- un mun árangurinn koma í ljós. Fæst í lyfjabúðum óg snyrti- vöruverzlunum. (554 HNAPPAMÖT, margar stærð- ir. Húllsaumur., Phseringar. — Harpa, Lækjargötu 6. (599 2 DJÚPIR stólar, nýir, til sölu með tækifærisverði, ef samið er strax. Til sýnis í Tjarn- argötu 8. (238 TIL PÁSKANNA: Nýreykt trippa- og folaldakjöt var að koma. Sömuleiðis spikfeitt sauðakjöt. VON. Simi 4448. — (258 HVEITI i smápokum og lausri vigt, 1. flokks. Utlent ger- púlver í dósum og lausri vigt. Eggjalíkið góða SAXONA — og flest til bökunar í Þorsteinsbúð, Hringbraut 61. Sími 2803. — Grundarstíg 12. Sími 3247. (190 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: KAUPUM notaðar loðkápur. Magni h.f., Þingholtsstræti 23. €63 TVÆR koksfósturmæður óskast til kaups, merki Kildebo eða Moster. Á sama stað til sölu þakgluggar, ásamt eldavéL — Uppl. í síma 1669, milli 7 og 8 e. h.______________________(234 LÍTIÐ karlmannsreiðhjól í góðu standi óskast keypt. Uppl. í síma 2304. (267 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU KVENKÁPA sem ný, hentug fyrir fermingartelpu, til söhi. -— Uppl. Bergstaðastræti 65. Sími 3973.________________(259 VÖNDUÐ FÖT, á grannvax- inn lítinn dreng 13—14 ára, til sölu. Uppl. Óðinsgötu 14 A uppi. Sími 1327. ._________(261 ORGEL til sölu. Simi 5158. (269 TVEGGJA manna rúm með náttborðum, lítið notað, og tveggja manna tjald til sölu. Sími 1615. (270 LÍTIÐ notuð dragt til sölu. Sími 1779.___________(271 FERMINGARFÖT til sölu. — Uppl. Laugavegi 157. (273 KJÓLFÖT á fremur lítinn mann til sölu af sérstökum á- stæðum. Tækifærisverð. Njáls- götu 102, uppi. (275 FALLEG fermingargöt til sölu á Eiriksgötu 4. (283 BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 3767. (284

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.