Vísir - 21.04.1941, Page 3

Vísir - 21.04.1941, Page 3
VlSIR — Komu ekki skipbrotsmenn til Færeyja við og við? — Jú, þangað komu viS og við björgunarbátar með skips- hafnir ýmissa þjóða skipa. Eitt sinu kom, þangað skipshöfn af oliuflutningaskipi , sem liafði verið sökkt. Mennirnir liöfðu ekki getað kveikt eld til að hlýja sér á leiðinni, því að þeg- ar tundurskeyti hæfði skip þeirra, fylltist hjörgunarbátur- inn af benzíni, og var því mik- il eldhætta í honum. — Er myrkvun í Færeyjum? — Já; hún hefir verið í gildi lengi og er vel framfylgt. Menn hafa vanist lienni, eins og öðru. — Eru ekki allmargir ís- lendingar í Færeyjum? — Jú,.þeir búa víða um eyj- arnar. Leið þeim öllum, vel, er eg lagði af stað heimleiðis. DAGSKRÁ BARNA- DAGSINS. Á sumardaginn fyrsta efnir Barnavinafélagið Sumargjöf til fjölbreyttra skemmtana í flest- um stærri samkomuhúsum bæjarins. Kl. 2 liefsl skemmtun í Iðnó. Þar syngur LO.G.T. kórinn (30 manna blandaður lcór). Leik- flokkur skáta sýnir „Harmonik- una“, gamanleik eftir Óskar Kjartansson, Inga Elis sýnir dans og loks sýnir leikflolckur skáta gamanleik, sem heitir „Einu sinni var ástfanginn málari.“ Kl. 3 er kvikmyndasýning (ný mynd) í Nýja Bíó, og á sama tíma hefst skemmtun í Gamla Bíó. Þar syngur Karlakór Iðn- skólans, nemendur Elly Þor- lákssoii sýna dans, Helgi Hjör- var les upp, Sólskinsdeildin syngur, Lárus Pálsson les upp og Ágúst Bjarnason og 'Jakob Hafstein syngja tvísöng. — í Gamla Bíó verður svo lcvik- myndasýning á vegum Barna- dagsins kl. 7. I Hátíðasal Háskólans hefjast hljómleikar kl. 3,15. Þar syng- ur Stúdentakór Háskólans, Pét- ur Jónsson syngur einsöng. Þá er einleikur á píanó lijá Mar- gréti Eiríkdóttur, fiðlusóló hjá Birni Ólafssyni og loks píanó- sóló hjá Árna Kristjánsyni. Kl. 4,30 hefst skemmtun í Iðnó. Þar leikur Lúðrasveit Reykjavíkur, Alfred Andrésson syngur gamanvísur, Sif Þórs sýnir dans, barnakór syngur, Brynjólfur Jóhannesson les upp og telpur sýna leikfimi. Kl. 8 verður sjónleikurinn „Á útleið“ sýndur í Iðnó. Hljóm- sveit, undir stjórn dr. V. Ur- bantschitscli, aðstoðar. Kl. 8,30 verður brúðuleikur- inn „Faust“ sýndur í Yarðarhús- inu. Og kl. 10 liefst svo síðasta skemmtun bamadagsins, en það er dansleikur í OddfelloWhús- inu. • Kl. 8,30 á morgun (þriðju- dag) er sundmót, til ágóða fyrir sumardvöl bama, er lialdið verður i Sundhöllinni. — Þar verður á dagskrá: 100 m. sund, frjáls aðferð, fyrir drengi innan 16 ára. 100 m. bringu- sund, fyrir drengi innan 16 ára úr K.R. og Ármanni, sundknatt- leikur milli Ármanns og Ægis, liindrunarkappsund, skyrtuboð- sund og lolcs listræn hópsýning (10 stúlkur úr K.R.). Sýningu Handíðaskól- ans sóttu 700 mánns í gær. Handíðakólinn opnaði sýn- ingu í Safnhúsinu í gær og sóttu liana þá þegar um 700 manns. Hún er opin í dag og á morgun, og er aðgangur ókeypis. Á sýningu þessari er margt ágætra muna og teikninga, sem nemendur skólans hafa gert. Þar er rennismíði, málmsmíði, allskonar pappavinna, teikning- ar, tréskuVður, húsgagnasmíði og fleira. Er vinna þessi unnin af nem- endum á ýmsum aldri og margt af þvi mjög haglega gert. I vetur liafa um 100 nemendur verið á skólanum, en aðaldeildin er kennaradeildin, þar sem kenn- araefni í teikningu og handíð- um njóta eins til þriggja ára sérmenn lunar. Sjö fyrstu nem- endurnir í kennaradeildinni skrifuðust út í vor. Forstöðumaður skólans er Lúðvíg Guðmundsson, en kenn- arar: Atli Már Árnason auglýs- ingateiknari, kennir auglýsinga- teikningu, Jónas Sólmundsson húsgagnasmiður, kennir liús- gagnasmíði, Kurt Zier, kennir teikningu, tré- og málmsmíði, pappirsvinnu og bókband, Lúð- víg Guðmundsson, kennir kennslufræði og efnafræði, Már Ríkarðsson arkitekt, kennir tré- skurð, Tryggvi Pétursson renni- smiður, kennir rennismíði. Ráðunautur skólans um þjóð- legan tréskurð er Ríkarður Jónsson myndhöggvari. Tundurdufl á inntiglingunni til Eyja. Fná fréttaritara Vísis. Vestmannaeyjum, i morgun. Um kl. 7 á sunnudag sást enskt tundurdufl á reki á inn- siglingunni, skammt utan hafn- argarðanna. Brezka setuliðið hér hóf skot- hríð á það og skaut duflið i kaf eftir stutta stund. V.b. Helgi var um sama leyti á leið inn frá Reykjavík. Sáu skipverjar ekki duflið, en setuliðsmenn gáfu þeim merki um að nema staðar. Foringjar setuliðsins taka fram, að þar eð tundurduflið var brezlct sé það óskaðlegt, þeg- ar það er laust. — Loftur. Valsblaðið, 3. tbl., er nýkomið út. Á forsíðu er mynd af skíðaskála Vals, þá er minningargrein um Halldór Ó. Árnason. O. S. skrifar um íþrótta- heim’ili að Hlíðarenda — framtíð- arheimkynni Vals. Margar fleiri greinar eru í blaðinu, það er rnjög vandað að frágangi og prýtt mörg- um myndum. Kristján Guðlaugsson Hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofutími 10-12 og 1-6. Hverfisgata 12. — Sími 3400. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. RUGLVSINGRR BRÉFHRUS0 BÓKflKÓPUR EK OUSTURSTR.12. Sítrónor Vi5m Laugavegi 1. Cltbú Fjölnesvegi 2. Áskoruit. Meö því að stór hverfi í bænum veröa daglega vatnslaus, og vatns- geymarnip á Hauðarárholti fyllast ekki yfir nóttina, þrátt fyrir fnllt aörensli til bæjarins, er alvarlega skoraö á menn að eyða ekki vatni í óhéfi, og umfram allt að láta ekki vatn renna í slfellu. Ef bæjarbúar breyta eftir þessu, geta allir baft nóg vatn. Vatnsveita Reykjavíkur. Hárkambar! Iíársiiennur. Lokkagreiður. Nýkomið Silkinærföt Silkisokkar Ullarsokkar Hárkambar. Uerzl. OoOaloss, Laugaveg 5. Sími 3436. Gúmmískógerðin Laugavegi 68. — Sími 5113. Vinnuföt og vettlingar. — GÚMMÍSKÓR, gúmmístígvél bá og lág. Ullarleistar, herra- sokkar o. fl. Beztu vorkaupin verða hjá okkur. Frá brezka setuliðinn Stórf »partyu notaðra blikkckmka til sölu hæstbjóðanda. Dunkar, brenndir (að nokkuru leyti bögglaðir) 60 smál. Dunkar undan benzini (klipptir og flattir) 6 smál. Dunkar undan benzini (óbögglaðir) 10 smál. Dunkar undan sementi (óbögglaðir) 10 smál. Allt í Reykjavík og nágrenni. Kaupandi verður að sækja dunkana áður en vika er liðin fra því, að honum hefir verið tilkynnt, að tilboði hans hafi verið tekið. Um leyfi til skoðunar skrifist til CHIEF ORDNANCE OFFICER. Iceland Force. Nigflingrnr Vér höfum 3—4 skip stöðugt í förum milli vestur- strandar Englands og Islands. Tilkynning um vörur sendist Cullifopd & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD, eða Gelp H. Zoéga Símar: 1964 og 4017, ER GEFUR FREKARI UPPLYSINGAR. Bamasumaxgj afir Dúkkur — Bílar — Sprellukarlar — Flugvélar — Úr — Tösk- ur — Hringlur — Gúmmídúkkur — Bollastell — Matarstell —- Svefnpokar — Saumakassar — Dótakassar og Mötiur. — Ýmiskonar spil og fleira. K. Einapsson Ik Ejörasson , Bankastræti 11. Bifreiðastöðin GEYSIR BEZTU BÍLAR BÆJARINS. - Nýtísku upphitun. Símar 1216 og 1633. A. F. V. lieldur fund kl. 8y2 í kvöld í Tliorvaldsensstræli 6. — Félagar beðnir að mæta veL- b.s. Hekla Sími 1515 Góðir bílar Ábyggileg afgreiðsla j _______________________’ Ivonan mín, Elísabet Beek, Skálavík, Seltjarnarnesi, verður jarðsungin frá Dómkirkj- unni á morgun, þriðjudaginn 22. þ. m. kl. 3y2 e. li. Svavar Steindórsson. Dóttir okkar, Anna Svandís, verður jarðsungin frá dómkirkjunni þriðjudaginn 22. april. Hefst með hæn fná heimili okkar, Vesturgötu 51 B, kl. 1% eftir hádegi. — Súsanna Elíasdóttir. Þorvaldur R. Helgason. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúc og vináttu við andlát og jarðarför mannsins míns og íöður okkar, Georgs Ólafssonar, bankastjóra, Augusta Ólafsson Dagný Georgsdóttir Euphemia Georgsdóttir Ólafur Georgsson #

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.