Vísir


Vísir - 21.04.1941, Qupperneq 4

Vísir - 21.04.1941, Qupperneq 4
VISIR Gamla JBíó Fjárkúgarinn (Blackmail). Amerísk sakamálakvik- mynd. — AÖalhlu tverki n leika: Edward G. RoMnson Ruth Hussey og Gene Lockhart. Sýnd kl. 7 og 9. Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. Reykjavíkur Annáll h.f. NÆSTA SÝNING wm mm + yNHf ■* Revýunnar annað kvöld klukkan 8. ■. 1 Aðgöngumiðar seldir í dag kl. ^^■4—7 og eftir kl. 1 á morgmi. ENGAR PANTANIR TEKNAR. Verðið hefir verið lækkað. 99 Tónlistarfélagið og Leikfélag Reykjavíkur. BíITOUCIIE44 Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl 1 i dag. Tilfeoð óskast í byggingu steinsteypuveggja utan um olíugeyma á olíustöð okkar í Skerjafirði. Nánari upplýsingar gefur stöðvarstjóri SHELL. Sími 1425. HRFNfiRFJÖRÐUR Ihigles iii* ogr áb^grgrilegrur piltur eða stúíka óskast til að bera Vísi til kaupenda og annast innheimtu áskríftargjalds blaðsins í Hainarfirði frá 1. næsta tnánaðar. — Uppl. í síma 1660 og hjá frú Kristínu Á. Rristjánsdóttur, Hverfisgötu 37 B, Hafnarfirði. Ililimr, eldri n eDi tour óskast til að bera Nýtt Land til áskrifenda og innheimta áslcrift- argjökl. — Uppl. 1 á afgreiðslunni, Hafnarstræti 21. VARÐARFÉLAGIÐ. Fundnr verður haldinn þriðjudagskvöíd (annað kvöld) í Varð- arhúsinu og kefst kl. Allir SjálfstæðÍBmenn velkomnir meðan húsrúm leyfir. — Fundairefni: Merkustu þingmálin. Frumimælandi Ólafur Thors atvinnumálaráðh. STJÓRNIN. UmbiíOapappír, , I rúllum 20, 40 og 57 cm. Límpappir, I rúllum 2V2. 4 og 5 cm., fl. litir. Helldv. €iarðar§ <«í§la§oiiar. Sími 1500. Bæjar fréttír Silungapollur. Nú er búi'ð að velja 72 „fátæk og veikluð börn“ til sumardvalar aS Silungapolli. Umsóknirnar voru 229 að þessu sinni, en sökum rúmleysis varÖ að senda umsóknir 157 barna til Rauða Kross íslands til beztu úrlausnar. Aðstandendur þeirra ætti |)ví að snúa sér þangatS sem fyrst, og verður það tilkynnt þeim í bréfi einhvern næstu daga, hverir það eru. Nitouche, óperettan, verður sýnd í kvöld kl. 8. Handknattleiksmótið. Seinustu leikar fóru þannig: 1 II. fl. vann Valur K.R. með 17 mörknm gegn 12 og í I. fl. vann Víkingur Fram með 24 gegn 9. — Mótið heldur áfram í kvöld kl. 10. Varðarfundur verður haldinn annað kvöld kl. 8)/2. Ólafur Thors, atvinnumálaráð- herra, verður frummælandi, og tal- ar um helztu þingmálin, Gjafir til S.V.F.f. til skipbrotsmannaskýla á sönd- unum i V.-Skaftafellssýlu: Frá kunningja í H. kr. 100.00, N.N. kr. 17.00. Öl. Jakobsson og Sigrún Guðmundsdóttir, Fagradal, 20 kr. Sólveig Einarsdóttir og Svava Ól- afsdóttir, Vík, 20 kr. G. G. 10 kr. Sveitakona 5 kr. Kvennadeild Slysa- varnafélagsins í Keflavík 500 kr. — Bestu þakkir. — /, E. B, Barnadagsblaðið kemur út á morgun. I því er þetta efni m. a.: „Er það nokkur furða?“ kvæði eftir Stefárí Jónsson, Ávarp frá formanni Sumargjafar, Börnin og vinnan, eftir Steingr. Steinþórs- son, Börn í Gyðingalandi eftir próf. M. Jónsson, Bæjarfélagið og börn- in eftir Soffíu Ingvarsdóttur, Oft er þörf, en nú er nauðsyn, eftir Skúla Skúlason, Margkveðin vísa, eftir Árm. Halldórsson o. fl. — Auk þess birtist dagskrá barnadagsins í blaðinu. — Blaðið verður afgreitt fyrir sölubörn frá kl. 9 árdegis, í Austurbæjarskólanum, Miðbæjar- skólanum, Laugarnesskólanum og í Grænuborg. Sölulaun greidd. Börn verið dugleg að selja. Sumarfagnað heldur Knattspyrnufélagið Vík- ingur i Oddfellowhúsinu síðasta vetrardag. Tekið á móti pöntunum á aðgöngumiðum í dag kl. 2—8, í síma 5853. Aðgöngumiðanna á svo að vitja í Oddfellowhúsið á morg- un kl. 3—9. V • Niturlæknir. Úlfar Þórðason, Sólvallagötu 18, sími 4411. Næturvörður í Ingólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Skúli Guðmunds- son alþingism.). 20.50 Flljómplöt- ur: Létt lög. 20.55 Útvarpssagan: „Kristín Lafransdóttir“, eftir Sig- rid Undset. 21.25 Útvarpshljóm- sveitin: Tilbrigði um ýms þjóðlög. Einsöngur (Sveinn Þorkelsson): Sumarlög: a) Mozart: Nú tjaldar foldin fríða. b) Ingi Lárusson: Ó, hlessuð vertu sumarsól. c) Lundh: Ó, blessuð vertu sumarsól. d) Fr. Abt: Eg reið um sumaraftan einn. a) Palmer: Svo fjær mér á vori. f) Mozart: Yfir sveitum. g) L. M. Ibsen: Þú, vorgyðja svífur. h) Kapfelmann: Vorið er komið. Gúmmískór ÓDÝRIR, Þvottabalar — Fötur Vasahnífar, úrval. Hnífapör Verzl. Katla Laugaveg 27. RAFTÆKJAVERZLUN OC VINNUST0FA LAUGAVEC 46 SÍMI 5858 RAFLAGNIR VIÐCERÐIR SÆKJUM SENDUM Innheimtumaður- óskast um stundarsakir. Gott kaup. — A. v. á. ^FVND/R'^riwym/tí Munið skemmtun Eyfirð- ingafélagsins í Oddfellow- höllinni annað kvöld kl. 8%. Á miðnætti nýtt spennandi: „Keppni í Ásadansi. Verð- iaun veitt. Aðgöngumiðar í Odd- fellow í dag og á morgun kl. 4—7. Sími 3552. Svört dragtarefni sérstaklega falleg. Sumarkjólaefni. Morgunkjólaefni, góð og ó- dýr. Flónel, hvít og mislit. Kven- og barna- ullar og ísgamssokkar í úrvali. Yerzlnn Quðbjargar Bergþórsdóttur Öldugötu 29, Sími 4199, Godafoss fer annað kvöld vestur og norður. Viðkomustaðir: Pat- reksfjörður, Þingeyri, Isa- fjörður, Sauðárkrókur, Siglufjörður, Akureyri. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun 2—3 stúlkur vantar til garðyrkjustarfa á stærri gróðrarstöð í sumar. Uppl í síma 5836 frá kl. 5—6 í dag og 10-12 f. h. á morgun. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Bíll 5 manna Buick (8 cyl.) í góðu standi er til sölu. Tilboð, merkt: „6000“, sendist Vísi fyrir þriðjudagskvöld. llUÁkfl'NDIfi] SMÁ pakki með knipplingum tapaðist á fimmtudagsmorgun á Leifsgötu. Fundarlaun. Sími 3494.____________(530 TAPAZT bafa grænbláir skinnhanzkar á laugardag. Vin- samlegast skilist afgr. Visis. — ________________(531 SILFURNÆLA tapaðist í Iðnó laugardag. Skilist Nönnu- götu 12. (535 LEICA STÓRT VERKSTÆÐISPLÁSS óskast við miðbæinn. Mikil fyr- irframgreiðsla. — Uppl. í síma 5046 og 4937. (548 ST. „VlIÍINGUR“ NR. 104. SUMARFAGNAÐUR — Systrakvöld. — 1. Fundur settur kl. 8%. 2. Inntaka. 3. Skemmtiskrá: a) Ávarp Æ.t. Vetur kvadd- ur. Sumri heilsað. b) Lesin skemmtisaga: Ingi- mar Jóhannesson kennari c) Einsöngur: Hermann Guðmundsson. d) DANS. Fjölmennið með nýja félaga. — (546 Félagslíf HANDKNATTLEIKSMÓTIÐ. í kvöld kl. 10 keppa í II. fl. K. R. og I. R. og í I. fl. K. R. og Haukar. (541 FRAMARAR. Munið skemmtifundinn í Bindindishöllinnni í kvöld kl. 8)4 (551 KtlCISNÆDll MAÐUR óskar eftir herbergi með húsgögnum. Ákjósanlegt, ef fæði fengist á sama stað. Til- boð sendist afgr. Vísis merkt „Húsnæði“. (516 LÍTIÐ herbergi óskast 14. maí í vesturbænum. -— Uppl. í síma 4612.___________(524 SÓLRÍKT lierbergi í austur- bænum á neðstu liæð eða kjall- ara óskast. Uppl. í síma 3504. _____________________(525 TIL LEIGU góð forstofustofa. Uppl. í sima 2404. (526 1 HERBERGI og eldhús ósk- ast sti-ax. Sími 1383. (534 2—3 HERBERGI og eldhús óskast til leigu. Þrennt fullorð- ið. Hálfs árs fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „M. V. J.“ sendist afgr. Visis. (537 1—2 HERBERGJA íbúð ósk- ast. Tilboð ínerkt „Tvennt í heimili“ afhendist Vísi. (538 HERBERGI til leigu. Fæði sama stað. Tilboð merkt „105“ afhendist Visj. (539 • HERBERGI óskast. Uppl. á Hótel Vik, skrifstofunni. (542 BARNGÓÐ telpa, 13—14 ára, óskast í sumarbústað í Foss- vogi. Uppl. hjá Nielsen, Leifs- götu 6. (523 HÚSSTÖRF 2 DUGLEGAR stúlkur óskast á heimili í nágrenni Reykjavík- ur; mættu hafa barn með sér. Simi 5992,_________ (500 HEIMILISVIST, helzt í aust- urbænum, óskast handa eldri konu. Nánari uppl. á Lokastig 7. Simi 4228.______« (522 UNGLINGSSTÚLKA óskast, helzt strax eða 14. mai. Hringið í síma 5433. (528 STÚLKA óskast í létta vist til 14. maí. Uppl. í síma 3383. (536 RÁÐSKONA óskast 14. maí á fámennt, barnlaust heimili. — Hátt kaup. Uppl. í síma 3475. ____________________(545 — FRAMMISTÖÐUSTÚLKA óskast yfir sumarið i Hreða- vatnsskála. Sími 2950, kl. 7—9. (550 ImiPSIGtFURI LlTILL skúr, ca. 2x3 metr- ar, óskast keyptur. — Tilboð merkt „Skúr“ sendist afgr. Vís- is. ' (540 (SWANEE RIVER). Fögur og tilkomumikil amerísk kvikmynd er sýnir þætti úr ævisögu vinsælasta alþýðulónskálds Ameriku, Stephan C. FosteFs. Myndin er tekin með eðlileg- um litum. Aðalhlutverkin leika: DON AMECHE, ANDREA LEEDS og AL JOLSON. \ Sýnd kl. 7 og 9. LÍTIL jörð óskast i Gull- bringu- og Kjósarsýslu eða Ár- nessýslu. Laus til ábúðar í vor. Tilboð merkt „Jörð“ sendist afgr. Visis. (518 2 GÓÐAR kýr til sölu, önmu' komin að burði. Uppl. í síma 3799._______________________(519 SKÚR eða sumarbústaður óskast til kaups. Olafur Jó- hannesson, Spítalastíg 2, Simi 4974. (527 VÖRUg ALLsKöNAR HNAPPAMÓT, margar stærð- ir. Húllsaumur. Pliseringar. — Harpa, Lækjargötu 6. (599 PEDOX er nauðsynlegt í fótabaðið, ef þér þjáist af fót- svita, þreytu í fótum eða lík- þornum. Eftir fárra daga notk- un mun árangurinn koma í ljós. Fæst í lyfjabúðum og snyrti- vöruverzlunum. (554 •""^^^mm^mmmmmm^^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmrnmmmmmmmmmmm ATHUGIÐ! Fatnaðarvörur: Peysur og vesti fyrir drengi og fullorðna og margt fleira. — Karlmannaha t tabúðin Haf nar- stræti 18. Tveir drengjafrakkar með tækifærisverði sama stað. ___________________________ (517 Á SUM ARDAGINN FYRSTA: Nýreykt sauðakjöt, einnig irippa- og folaldakjöt, var að koma úr reyk. VON, sími 4448. (533 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU REIÐHJÓL í góðu standi, ný- lakkað, lil sölu á Laugavegi 66. Simi 4010,_______________(520 UPPSETTTUR silfurrefur og svört kápa til sölu mjög ódýrt á Laugavegi 53 B. Sími 3197. 1 (529 BÍLL, 5 manna, model ’31, í góðu standi til sölu. — Uppl. í síma 3580 kl. 2—4 daglega. (532 BÍLL. Ilálfuppgerður sendi- ferðabíll til sölu eða í skiptum fyrir skúr, eða timbur. A. v. á. _________________________(544 YFIRþJÆNG til sölu. Uppl. hjá frú Guðrúnu Jónsdóttur, Þingholtsstræti 28. (547 VÖRUBÍLL til sölu. Uppl. á Grettisgötu 2A. (549 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: KAUPUM notaðar loðkápur. Magni h.f., Þingholtsstræti 23. __________________________(63 KOPAR lceyptur í Lands- smiðjunni. (14 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Simi 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. _________(1668 BORÐ og STÓLAR, Ijóstæki, alabastskál, óskast keypt. Verzl. Helgafell. Sími 1988. (521 *

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.