Vísir


Vísir - 22.04.1941, Qupperneq 2

Vísir - 22.04.1941, Qupperneq 2
VlSÍR VÍSIR DAGBLAÐ BJÖRl^ OI AI SSOV: Lausnin í skattamálunum. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræti) Símar 1 6 60 (5 línur). Verð kr. 3,00 á mánuði. Lausasala 15 og 25 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Sumarmál. ^ETURINN er að kveðja og vorið er í rauninni þegar gengið í garð. Tíðarfar liefir ver ■ ið milt og gott- á vetrinum, þannig að i því efni þurfum, við yfir engu að kvarta, en ytri á- stæður valda því, að meira mun hafa orðið um slysfarir en nokkru sinni fyr. Þegar sumarið gengur í garð, bíður okkar fjöldi óleystra vandamála. Samfara stilltari tíð aukast hætturnar á hafinu, en lífsnauðsyn er það okkur ís- lendingum, að lialda uppi sigl- ingum hvað sem tautar. Hafa að undanförnu verið uppi mikl- ar bollaleggingar í því efni, hvað unnt mundi að gera til þess að tryggja frekara öryggi á sjónum fyrir íslenzk skip, en ekkert mun endanlega afráðið í því efni. Þess má þó vænta, að ýmsra orsaka vegna reynist ó- lijákvæmilegt að taka ákvarð- anir í þessu efni fyr en varir, og veltur þá á miklu, að allur al- menningur hafi hinn fyllsta skilning á málinu. Því hefir verið slegið fram nianna á meðal, að mikill mun- ur væri á því, hvort um, sigling- ar væri að ræða til Ameriku eða til Bretlands, og væru Ameríku- siglingarnar hættuminni. Sam- kvæmt yfirlýsingum þeim, sem, fyrir liggja af Þjóðverja liálfu, virðast engin rölc styðja skiln- ing þcnnan. Allt hafið umhverf- is ísland, að landhélgislinu Grænlands, er yfirlýst ófriðar- svæði, og samkvæmt því getur til árása komið hvar sem, er og á livaða skip sem er, sem siglir um þetta svæði. Það eru þvi gyllingar einar, að Amerikusigl- ingar séu hættuminni en sigling- ar til Bretlands. Við getum yf- irleitt átt á öllu von, og bjart- sýni í þessu efni á engan rétt á sér. Við verðum að ganga út frá þvi sem gefnu, að hlífðarlaus harátta verði hafin gegn íslenzk- um skipum, eins og öllum öðr- um, sem um ófriðarsvæðið sigla. Það liefir sýnt sig í styrj- öld þeirri, sem nú geysar, að Þjóðverjar gefa ekki út yfirlýs- ingar varðandi ófriðinn og ó- friðarsvæðin sér til eymagam- ans, heldur fylgja þeir hverri á- kvörðun fram með öllu því harðfylgi, sem þeir frekast geta beitt. Lega fslands á hnettinum veklur því, að siglingar allt um- hverfis Iandið hljóta að verða ó- tryggar, og þeim mun ótryggari, sem átökin færast norðar, og styrjöldin verður liáð til úrslita á Atlantshafi, en hvergi annars- staðar. Þótt átökin gegn brezka heimsveldinu geti orðið liörð um heim allan, verður þó sókn- in hörðust gegn Bretlandi sjálfu og sú sókn hlýtur að verða liáð á Atlantshafi norðanverðu, til þess að rofið verði sambandið milli Bretlands og Vesturheims. Hið eina, sem tryggt getur ör- yggi sæfarenda, er að baráttan gegn kafbátunum gangi að ósk- um, en þó er það út af fyrir sig x ekki nægjanlegt, meðan þýzk- ur flugfloti getur leikið lausum hala yfir öllum höfum. Næstu daga munu þeir aðil- ar, sem hér eiga hlut að máli ráða ráðum sínum til Iykta, og vel getur farið svo, þótt hjákát- Cvo virðist, sem allir flokkar séu óánægðir með þá „lausn“, sem náðst hefir í skattámálunum og hver um sig leitast þeir við að afsaka þær tillögur, sem fram eru komnar. Þegar svo standa sakir er skil jan- legt hversvegna breytingin á skattalögunum er hvorki fugl né fiskur. Flokkarnir hafa mjög ólíkar skoðanir í skattamálum og s jónarmið þeirra er vafalaust erfitt að samræma. Þess vegna hefir lausnin orðið nokkuð hjá- leit, því að hver flokkur hefir orðið að fá sinn skerf, koma að einhverju leyti á framfæri sínum sjónarmið- um. Það hlýtur hverjum manni að vera 1 jóst* að heil- steypt og skynsamleg skattalöggjöf fæst ekki á þennan liátt. Enda verður ekki sagt, að tillögur þær, sem fyrir liggja bæti mikið úr því öngþveiti, sem ríkt hefir í þessum málum. Og enn síður getur talizt, að hér sé um að ræða nokkra lausn til frambúðar. Engin viðunandi né- varanleg lausn fæst á skattaöngþveit- inu hér á landi nema sam- ræmdir séu í einu heildar- kerfi skattar til ríkis og bæj- ar. Reynsla undanfarandi ára sýnir, að kapphlaup hinna opinberu aðila um skattheimtuna leiðir til hruns. I. Samkvæmí lTumvarpinu, sem hú liggur fyrir þinginu, er gert ráð fyrir talsverðri lækkun á lágum og miðlungstekjum. Þessi lækkun á skattbyrði al- mennings verður að teljast að- eins sjálfsögð'ráðstöf un. En flest- ir höfðu búizt við því, að hinn mikli skattauki sem settur var á í árslok 1935 yrði alveg afnum- inn. Skattstiginn slcv. lögum nr. 6, í byrjun árs 1935, ætti að vera hiámark tekjuskatts hér á landi. En þessi lækkun hefir ekki náð fram að ganga. Sam- anburður á skattstigunum er annarsstaðar hér í blaðinu. En um leið og skattbyrði al- mennings er gerð léttari, er gerð erfiðari aðstaða hinna stærri fyrirtækja og atvinnurekenda. Skattsíiginn á háum tekjum er mjög lítið lækkaður en við er bætt hátekjuskatti. Hlutafélög mega á þessu ári aðeins leggja 40% af tekjum skattfrjólst í varasjóð, í stað 50% áður. Og um varasjóðinn eru sett ákvæði sem verða að teljast alveg óvið- Unandi. Sjálfstæðismenn halda því fram, að nauðsyn á gagngerðri endurskoðun skattkerfisins sé fyrst og fremst sprottin af því, að skatlarnir standi vexti og ný- sköpun i atvinnurekstri fyrir þrifum. Eins og sakir standa hafa menn mjög litla hvöt til að leggja fé sitt í nokkurn rekstur, nema til að skapa sjálfum sér atvinnu, vegna þess að sára litl- ar horfur eru á því, að þeir geti orðið nokkurs hagnaðar aðnjót- andi. Greiði félögin hluthöfun- um arð, sem bætist við árstekj- ur þeirra, verður mjög lítið eft- legt kunni að virðast, að ís- Ienzkt lilutleysi verði þá ekki lengur til. Um þetta skal engu spóð, en auðsætt er það, að verði gripið til þess ráðs að vopna skipin, að svo miklu leyti, sem því verður við Icomið, þá er hið margtuggna hlutleysi endanlega búið að vinna sitt hlutverk. ir af arðinum þegar skattarnir hafa heimtað sitt. Sé hagnaður félaganna lagður í varasjóð er lítil von um að hluthafarnir njóti góðs af því vegna skatt- anna. En aftur ó móti verða ]>eir að greiða eigna-eignaskatt af varasjóðsaukningunni, sem er þó aðeins ætlað að standast straum af reksturslapi.'Sá sjóð- ur, sem lögin gera ekki ráð fyrir að komi í hendur hluthafanna, er samt talinn eign þeirra, sem gerð er skattskyld þótt liún gefi aldrei neinn arð. I frumvarpinu eru sett ný á- kvæði um ráðstöfun varasjóðs hlutafélaga, seni notfæra sér heimildina um skatffrjálst vara- sjóðstillag. Það er eðlilegt, að settar séu skynsamlegar skorð- ur gegn því að varasjóði sé ekki hægt að verja í annað en þarfir félagsins sjálfs. En þau ákvæði sem nú eru sett, svipta félögin raunverulega ráðstöfunarrétti á eignum sínum. Þar stendur — „Það telst ráðstöfun á fé vara- sjóðs skv. framansögðu, ef fé- lag, sem notið hefir lilunninda vegna framlags í varasjóð, ver einhverju af eiguum sínum með eftirgreindum hætti: a. Veitir hluthöfum, stjórn- endum félags eða öðrum lán í peningum eða öðrum verðmæt- um, sem ekki eru beinlínis við- komandi rekstri félagsins. b. Veitir hluthöfum, stjórn- endum félagsins eða Öðrum nokkur fríðindi, beint eða ó- beint, umfram arðsúthlutun og venjulegar eða eðlilegar launa- greiðslur. c. Ver fé* til einhvers annars, sem er óviðkomandi rekstrin- úm, t d. kaupa á eignum, hvers eðlis sem eru, sem ekki geta tal- izt nauðsynlegar við rekstur fé- lagsins. Undanskilin eru þó op- inber verðbréf ríkis og bæjarfé- laga, þar með talin skuldabréf með ríkisábyrgð, svo og eignir, sem félag hefir orðið að taka við í sambandi við reksturinn, án þess um bein eignakaup sé að ræða. Fyrir það að félögin nota sér lieimild laganna um varasjóð, eru allar aðrar eignir þeirra, sem þó eru varasjóðnum óvið- komandi, liáðar ofangi’eindum ákvæðum. Mönnum eru settir hér svo harðir kostir um ráð- stöfun eigna sinna* að margir munu verða hikandi við það að notfæra sér heimildina um varasjóðstillagið. Þeir munu margir, sem heldur vilja greiða fullan skatt af varasjóðstillög- um og mega um frjálst höfuð strjúka, en að verða nokkurs- konar ráðsmenn hins opinbera með sína eigin fjármuni. Skatt- ívilnunin til varasjóðs er gerð til að tryggja nauðsynlegan rekstur í landinu en ekki sem ölmusa til félaganna. En svo virðist, sem löggjafarnir líti á ívilnunina sem stórkostleg fríð- indi til óverðugra auðvaldsfé- taga. Ef til vill líta sumir lög- gjafarnir þannig á, að það sé ívilnun, að skattþegnarnir fá að halda nokkru eftir af tekjum sinum. Á slíkum liugmyndum lilýtur að byggjast það ákvæði, að skattþegnarnir eru sviptir ráðstöfunarrétti á öllum eign- um sínum fyrir að notfæra sér heimildina um hálft varasjóðs- tillag. Þeir hafa þó greitt skatt af helming varasjóðsins. Það er tvennt ólikt, að setja skynsamlegar skorður við því, að tryggt sé að eigum varasjóðs sé ekki varið nema til reksturs- ins og á annan hátt er félagið hafi fulla tryggingu fyrir, eða hitt, að félaginu sé bannað að verja nokkru af eignum sínum til þess að veita einhverjum lán í peningum, kaupa arðherandi eignir eða trygg verðbréf, sem ekki eru fná ríki eða bæjarfé- lagi. Slíkt er ekki frambærilegt. Þau hörðu ákvæði, sem sett eru um varasjóði hlutafélaga og meðferð löggjafans yfirleitt á þessum félögum í sambandi við skatta, stingur mjög í stúf við þau hlunnindi, sem samvinnu- félög hafa á þessu sviði. Þau greiða aðeins 10% í skatt af tekjum sínum og útsvars- greiðsla þeirra er gðeins lítill hluti á við útsvarsskyldu ann- ara félaga. Samvinnufélögin, sem eru eign þeirra er að þeim standa eins og hlutafélögin, hafa ])ví miklu betri aðstöðu til að safna stórum varasjóðum en nökkur önnur fyrirtæki liér á landi. Þetta hefir líka komið mjög greinilega í Ijós’ siðustu árin. Samkeppni samvinnufé- laganna við önnur félög í öllum greinum framleiðslu og verzl- unar er því mjög ójafn leikur eins og nú er málum skipað með skattalöggjöf þjóðarinnar. II. Eg tel að þetta séu óeðlilegar kvaðir. En í þessu sambandi er vert að athuga hvort ekki sé heppilegt að hreyta ákvæðum skatla- og útsvarslaganna um varasjóðstillag hlutafélaga. Allir eru sammála um, að nauðsyn- legt sé að atvinnufyrirtæki, í hvað -grein seni er, geti safnað varasjóðum til tryggingar rekstrinum. 1 þágu almennings á liið opinbera að sluðla að því, að þetta geti tekizt hjá hverju féíagi að ákveðnu marki með ívilnun í skattagreiðslum. Slík ivilnun ætli að fara eftir stærð fyrirtækjanna. Tillagan er þvi þessi: Af fé, sem hlutafélög leggja í varasjóð skal lielmingur undan- þeginn tekjuskatti og útsvari þar til varasjóðurinn er orðinn jafnhár hlutafénu. Eftir það má stofna auka-varasjóð og skal % Iiluti þess, sem í sjóðinn er lagt, undanþeginn tekjuskatti og út- svari, þar til sá sjóður er jafnhár hlutafénu. Eftir það fellur niður skatta-ívilnun í sambandi við varasjóði. En verði félagið fyTir tapi og sjóðurinn rýrist, fær það aftur rétt til ofangreindra hlunninda. Hér er gert ráð fvrin að félög- in hafi sörnu hlunnindi gagnvart útsvari og þau liafa nú um tekjuskatt, enda hefir útsvars- álggningin undanfarin 'ár mjög hindrað flest fyrirtæki í því að sáfna nauðsynlegum varasjóð- um. Sjálfsagt er að sett séu skynsamleg ákvæði um ráð- vanda meðferð þessara sjóða svo þéir komi að þeim not- um, sem þeim er ætlað, þótt fé- lögin séu ekki gerð ómyndug um meðferð fjármuna sinna. III. Um fnádráttarlieimild skatts- ins eru mjög skiptar skoðanir. En í frumvarpinu er gert ráð fyrir, að skatturinn sé frádrátt- arhæfur eins og verið hefir, enda ætti skattstiginn annars að lækka um allt að helming. En eins og oft hefir verið tekið fram veldur þessi tilhögun órétti gagnvart þeim, sem mis- jafnar tekjur hafa frá ári til árs. Sérstaklega lilýtur það að verða áberandi iá þessu ári, er margir hafa haft ríflegar tekjur síðasta ár, en litlar eða engar á þessu ári. En rpér sýnist að ekki ætti að vera frágangssök að bæta úr þessu. Það er með því að hafa tvennskonar skattstiga. Annan fyrir þá, sem óska að mega draga skattinn frá tekjunum og hinn fyrir þá, sem óska að greiða lægri skatt, sem ekki er frádráttarhæfur. Skattgreiðend- ur yrði að segja til í eitt skipti fyrir öll hvorri aðferðinni ]>eir óska að fylgja og framtöl þeirra siðan frá ári til árs byggð á sama grundvelli. Þetta þyrfti ekki að valda skattanefndum neinum óþægindum. IV. Flestir munu hafa búist við því, að skattfrelsi útgerðarinn- ar yrði afnumið nú á þinginu. Enda er engin sanngirni í því eins og nú er komið, að útgerð- in greiði því nær enga skatta. En eftir hinar miklu umræður í öllum flokkum um að ekki mætti það bregðast, að útgerðin fengi nú að leggja fé til hhðar vegna endurnýjunar flotans og tryggingar rekstrinum, verður Tekjusk. af: 9/1 ’35 21/12 ’35 1941 Kr. Kr. Kr. Kr. iooo 10 10 10 2000 30 30 30 3000 70 80 70 4000 140 155 140 5000 230 255 230 6000 340 405 340 7000 460 605 460 8000 590 905 590 9000 730 1215 740 IOOOO 880 1530 940 IIOOO 1040 1850 1220 12000 1210 2180 i5ío 14000 1580 2870 2110 16000 1990 3600 2730 18000 2440 4360 3370 20000 2930 5110 4040 25OOO 4340 7180 5730 50000 13200 18140 14980 Þar yfir 40% 44% 40% mönnum fyrst fyrir að gæta að ]iví, hvernig löggjafinn ætlar sér að tryggja þetta. Flestir munu hafa búizt við að útgerð- arfélögunum mundi í þetta I odtsoA Nýtízkii kventaska er kærkomnust allra sumargjafa. iNýtízku HANZKAR, samstæðir töskunum, ný- komnir. — Komið tímanlega. IHioMæialiiísið. Goð bok er bezti vímariiBii og mesta heimilisprýðin. Ljó§ið §em livai*tf (Kipling). Þýdd af Árna frá Múla. Far, veröld, þinn veg , . (Barbara). kösta Berlings saga Stjörnnr vorsins eru beztu bækurnar. -illll""///,, ^\\V"""%, VERZLUNIN IDA6 ULLARGARN í miklu úrvali. SUMARKJÓLAEFNI SILKI í kjóla SILKI í nærföt GARDÍNUTAU SÆN GURVERAEFNI Sumarfagnaður GLÍMUFÉLAGSINS ÁRMANN verður í Iðnó miðvikudaginn 23. apríl (síðasta vetrardag) kl. 10 síðdegis. Til skemmtunar: Danssýning. — Gamanvísur. — Dans. — HIN ÁGÆTA HLJÓMSVEIT IÐNÓ LEIKUR. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó frá ld. 5 síðasta vetrardag. —

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.