Vísir - 22.04.1941, Síða 3

Vísir - 22.04.1941, Síða 3
VISIR skipti gefið tækifæri til að búa sig undir þá mögru tíma, sem virðast vera framundan fyrir útveginn, með því að ekki yrði látið kné fylgja kviði, þótt skattfrelsið yrði afnumið. En ]witta hefir farið á annan veg. Að vísu fá þau fólög, sem orðið liafa fyrir tapi á undan- förnum, árum, að greiða tapið og draga það frá tekjum sínum. Að mínum dómi Iter ekki að þakka slíka ráðstöfun. Hún var sjálfsögð. En að öðru leyti er skattfrelsið afnumið á þann liátt, að fyrirtækjunum er eng- in ívilnun veitt á neinn hátt, en á þau er bætt stríðsgróðaskatti, sem tekur álitlega fúlgu af tekj- um þeirra, auk Iiins venjulega tekjuskatts og útsvars. Vegna þess, hversu almennt hefir ver- ið um það rætt og við því búist, að tekið yrði eitthvert tillit til útgerðarinnar um leið og lög- unum yrði breytt, hafa löggjaf- arnir fundið það snjalla ráð, að lækka aðeins á þessu ári skatt- frjálst varasjóðstillag annara félaga niður í 40% (úr 50%), en leyfa útgerðar félögum að draga frá 50% eins og lögin. á- kveða og gert er ráð fyrir að gildi og framvegis fyrir öll önn- ur hlutafélög. Þetta er gert til ]>ess, að hægt sé að segja að út- gerðinni liafi verið gert hærra undir höfði en öðrum i þetta skipti! Ný útgerðarfélög eða þau, sem eltki hafa safnað skuldum á undanförnum árum,, eru nú alveg jafn berskjölduð fyrir skattheimtu ríkis og bæjar og þau voru áður en skattfrelsið var samþykkt, með allar þær tekjur, sem þau bafa afgangs frá siðasta ári. -Tekjur flestra þessará félaga koma undir hæsta skatt, eða um 40% af tekjunum, auk sti-íðsgróða- skalts, sem tekur 35% af tekj- um yfir 200 þús. kr. Síðan kem- ur útsvar, sem verið hefir 54% af háum tekjum, en gera má- ráð fyrir að eitthvað lækki, að líkindum niður í 40%. Ef þann- ig verður með útsvarið, er ekki fjarstæða að álykta, að félögin verði að greiða í skatta um 75% af tekjum er nema 500— 700 þús. kr., þótt þau leggi all- ar tekjurnar í varasjóð og helm,- ingur þess sé tekjuskattsfrjálst. Með þessu móti eiga þau eklci eftir nægilegt fé til að leggja í nýbyggingarsjóð, þótt allur hagnaðurinn sé i reiðufé, en slíkt framlag, eða 40% af þvi, sem lagt er i varasjóð, er gert að skilyrði, að tekið sé úr rekstrinum, að öðrum kosti verður að greiða 20% af því, sem á vantar. Það einstæða tækifæri, sem árið 1940 gaf útgerðinni til að safna fé og koma rekstrinum, á traustan grundvöll, endurtekur sig ekki. Það tækifæri kemur aldrei aftur. Og það er enginn spádómur þótt eg segi, að út- gerðin íslenzka þarf ekki að vænta mikils liagnaðar af rekstri sínum þann tíma, sem eftir er af þessari styrjöld. Þjóðin má vera forsjóninni þakklát ef hægt er að halda út- gerðartækjunum í rekstri svo að þau geti borið sig. Þetta eru engar hrakspár, heldur kaldur veruleiki. En þegar svona standa sakir, er óhætt fyrir I suma að hugleiða það, livort | þjóðinni mundi vera mein að því, að ekki yrði tæmdar sjóðs- eignir útgerðarnnar með skött- um. Eins og nú horfir um afkomu útgerðarinnar yfirleitt, er ekk- ert útlit fyrir að hún geti á' þessu ári auk reksturskostnað- ar unnið fyrir þeim, sköttum, sem á hana verða lagðar á þessu ári, ef frumvörpin á þinginu verða samþykkt óbreytt og út- svör verða bér á hana lögð eftir sama skattstiga og á aðra skatt- þegna. Er 'þá hætt við að hinar miklu tekjur útgerðarinnar síð- j asta ár verði skjótar að hverfa | og reynjst ekki sú stoð, sem | landsmenn bafa gert sér vonir j úm í sambandi við framtíðar- j rekslur útvegsins. Víðavangshlaup í. R. ; • fer fram á fimmtu- dag — sumardaginn fyrsta — | eins og að undanförnu. Hefst hlaupið kl. 2 e. h. frá Alþingis- húsinu og lýkur í Austurstræti. Keppendur eru 16 frá fimm félögum og eru þau þessi: Ár- ' mann, Í.R., K.R., Umf. Stjarn- j an í Dalasýslu og íþróttafélagi j Kjósarsýslu. Fá keppendur ekki að vita | um leiðina fyrirfram, en hún j verður nálega 4J/2 km., eða dá- j lítið styttri erf í fyrra. Verða | margar hæfilegar hindranir á , leiðinni, en brautin er gpð. Meðal keppenda verður Har- aldur Þórðarson úr Dölunum, sem sigraði í fyrra. Keppt verður um Egilsflösk- una, hinn mesta kostagrip, i í annað sinn. K.R.-ingar unnu hann í flokkakeppninni i fyrra. 15 0 Búið er nú að reikna út vísi- tölu Kauplagsnefndar og Hag- stofunnar 1. apríl. Vísitalan nýja er 150 (miðað við 100 fyrsta ársfjórðung | 1939, eða liin sama og 1. marz síðastl. Laun í maí greiðast þvi óbreytt frá þessnm mánuði. Barna- lijólbörni* komnar. E L F A R. Hafnarstræti 22. Sími: 2673. K. f. u. M. A. D. Fundur ekki í kvöld, en á sumardaginn fyrsta, sameiginlegur fundur K. F. U. M. og K. Allir velkomnir. Bíll 4 eða 5 manna, óskast. Sími 4309, eftir ld. ,7. Jurta- pottar KOMNIR TIL Laugaveg 3. — Simi 4550. er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Skemmtun í Fríkirkjunni. . .Önnur skemmtunin tiLágóða fgrir sumardvöl barna í sveit fer fram i kvöld kl. 8/2, í Frí- kirkjunni. Er það Frjálslyndi söfnuðurinn, sem gengst fgrir skemmtuninni. Hinn ágæti telpnakór, sem Jón ísleifsson söngkennari hefir kennt, syngur þar, en auk þess flytja þeir ávörp, síra Jón Auðuns og Jón Thorarensen. Bæjarbúar eiga að slá þrjár í'lugur i einu höggi i kvöld, styrkja velferðarmál bæjarins, Idýða á skemmtilegan söng og ræður góðra kennimanna. Fermingargj afir Mundrað beztu ljóð á íslenzka tungu. Skáldið Jakob Jóh. Smári valdi kvæðin. Verð 15 kr. í mjög fallegu alskinni. íslenzkap smásögup eftir 22 höfunda. í þessu safni er allt það bezta, sem ritað hefir verið í smásöguformi á íslenzka tungu. — Bókin er 300 blaðsíður og kostar 11 kr. í skinnbandi. I þjónustu æðri máttarvalda eftir Leon Denis. — Þýðing síra Jóns Auðuns. Þetta er falleg bók um göfugt málefni og lýs- ir æviferli Meyjarinnar frá Örleans, ,en hún var send af „æðri máttar- völdum“ til þess að bjarga landi sínu og þjóð úr óvinahöndum. Kaþólska kirkjan hefir tekið hana í helgra manna tölu. — Bókin kostar 11 kr. í ágætu bandi. ' i Æfintýri Lawrenee í Arabíu eftirLowell Thomas, er einliver skemmtilegasta ferðabók, sem til er. Verð kr. 22 í kúnstleð- ursbandi. H.f. L/eiftur GÓÐUR SUililíSÍI! óskast til kaups. Uppl. í síma 2343. - Stúlknr vanar Dömu- og Herrasaum gfeta fengið atvinnu strax. — HANS ANDERSEN, Aðalstræti 12. Sími 5609 eða 2783. ii mii i óskast til kaups, helzt Ford- model 1932. — Uppl. í síma 1667, frá kl. 7—9. Innistúlka Vegna veikindaforfalla óskast innistúlka hálfan dag- inn, nú þegar, til 1. júní. — Önnur stúlka fyrir. -— Uppl. hjá Lofti Loftssyni, Fjölnis- vegi 16. Nýr bátur tveggja manna far, til sölu. Uppl. Hörður Markan, Baugs- vegi 10. — 1%—2ja tonna, ný uppgerð- ur, til sýnis og sölu á Nönnu- götu 7, eftir kl. 4 e. m. í dag. Aðalfundur Norræna félagsins verður í Oddfellowhúsinu, uppi, í kvöld kl. 8.30 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreyting. STJÓRNIN. Húsnæði fyrir iðnað ÓSKAST. Uppl. sími: 5573, kl. 7—8% í kvöld. — Laxfoss fer til Vestmannaeyja á morgun kl. 8 síðdegis. Flutningi veitt móttaka til klukkan 4. v VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Frá hrezka setuliðinu Sfórt »party« notaðra blikkdiumka til sölu hæstbjóðanda. Dunkar, brenndir (að nokkuru leyti bögglaðir) 60 smál. Dunkar undan benzíni (klipptir og flattir) 6 smál. Dunkar undan benzíni (óbögglaðir) 10 sinál. Dunkar undan sementi (óbögglaðir) 10 smál. Allt í Reykjavík og nágrenni. Kaupandi verður að sæk ja dunkana áður en vika er liðin frá því, að honum hefir verið tilkynnt, að tilboði hans liafi verið tekið. Um leyfi til skoðunar skrifist til CHIEF ORDNANCE OFFICER. Iceland Force. Niglingar Vér liöfum 3—4 skip stöðugt í forum milli vestur- strandar Englands og íslands. Tilkynning um vörur sendist Cnlliford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD, eða Geir H. Zoéga Símar: 1964 og 4017, ER GEFUR FREKARI UPPLtSINGAR. Rafmagnsbúsáhöldin eru komin. Ennfremur talsvert af LEIRTAUI. G Verzlun B. H. Bjarnason Fix þvottaduft er Hjótvipkast notið það á allan óhreinan fatnað vinnuföt, óbrein nærföt, allt, sem erfitt er að þvo Tilkynning frá Bygfgiiagarsainvinnii- fóiagí Iteykjavikur Þeir félagsmenn, sem óska að taka þátt í byggingu íbúða, ef hægt verður að byggja í sumar, gefi sig fram við formann fé- lagsins, Guðlaug Rósinkranz, Ásvallagötu 58. Sími 2503, kl. 6—7 fyrir næstkomandi föstudagskvöld. STJÓRNIN. LAXANET allar möskvastærðir, fyrirliggjandi. VEIÐARFÆRAVERZLUNIN. f

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.