Vísir - 22.04.1941, Page 4

Vísir - 22.04.1941, Page 4
VISIR (Blackmail). Amerísli sákamálakvik- mynd. — Aðalhlutverkin leika: Edward G-< Eobinson Huíh HusNey og Gene Loekhart. Sýnd- k). 7 og 9. Börn yngri en 16 ára fá ekkr. aSgamg. ■nBKaMHBHHBl óska eftir einu til tveimur herbergjum og eldhúsi, strax eða 14. maí. — Fyrirfrain greiðsla ef óskað er. líppl. í sima 3103. B 08)0 fréffír 50 ára er í dag Sveimi Heígason, y£ir- prentari í Ríkisprentsmiðjunni Gut- enberg. Varðarfundur hefst kl. 8]/2 i lcvöid, eins og aug- lýst er á ö'ðrurn stað t biaðinu. — Sjálfstæðismen-n! Fjölmennið á fundinn! Barnaverndaraefiul Reykjavíkuir hefir veitt j)á undanþágu, að börnum verði almennt leyft að selja Barnadagsblaðið, Sólskin og ínerkt barnadagsins í tilefni hititiar sér- stöku fjársöfnuntu, vegna barnanna og hefir þettu. verið tilkynnt lög- reglustjóra. Sænski sendikeimarinm, fil. mag. Anua Osterman, fiýtur fyrirlestur í 2. kcnnslustofu Háskól- ans annað kvöld kl. 8K Eftú: De vandranda dja).cnarna (ur lífi stúd- enta og skólapiíta í Svíþjóð fyrr á tímum). Öllum lietmiSI áðgangur. Norræna félagíi'í heldur aðalftmd siun í kvöld kl. 8)4 í Oddfeltowhúsinu Karlakór Reykjavíkur heldur hljómíeika kl. rs.jo á mið- mkudagslrvöld í Gamia Btó. Söng- skráin verður sú sama og á sutinu- dag. Sjá augl. Barnadagurinn Kaupið BarmuJ<u).sblaðiö' og kynn- ið ykkur hvað er lil skemmtmuvr. I kvöld verða tvœr skcmmtanir til ágóða fyrir sumardvöl bama, í Fríktrkj- unni og SundhöUw.ni Revyan „Hver maðui: sinu skammt“ verð- ur leikin í 15. :,iun í tcvold kl. 8. Ekki er víst, að ha:gt verði að sýna revyuna langt liavn eftir vori, eti vinsældir hennái hafa. lukizt við hverja sýningu. Er því. vissara að sjá hana í títna. Hjónaefni. Nýlega hafa <•)litiberað trúíofun •sína ungfrú S.lyfanía Torfadóttir verzlunarmær, BcrgþórugÓtUi3i og Jóhann Eyjólfssoii verzlunarmaður, Óðinsgötu 5. Sumarfagnað heldur Glímufélagi* Ártnann í ISnó síðasta vetrai dag. Tti skemmt- unar verður dahssýning, gamanvts- II r og dans. Sjá. nánar í augl Itér í blaðinu. Næturakstur. Bst. Geysir, Kahcofnsvegi. Stm- ar 1216 og 1633 Næturlæknir. Halldór Stefánssön, Ránargótu 12, sími 2234, Næturvorður í Ing- ólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 1 fl. 19.00 Ensku- kennsla, 2. fl 19,25 Þírfgfréttir. — 20.00 Fréttir, 20,30 Erindt; Geng- ið á Helgafell (Pétur Sigurðsson erindreki). 21.00 Tónleikar Tónlist- arskólans: Tríó 1 F-dúr eftir Schu- mann. 21.30 Hljómplötur: Ófull- ger'ða symfónían cftir Schubert. Reykjavíkur Annáll h.f. wm m/w -r yWU + Mevyan verdur sýnd í kvöld kl. 8 Lægra vepöiö Kirlaklr RMiitir SÖNGSTJÓRI SIGURÐUR ÞÓRÐARSON. Samsöngur í Gamla Bíó miðvikud. 23. apríl kl. 11.30 síðdegis. Camilla Proppé, Gunnar Pálsson, Kjartan Sigurjóns- son, Hermann Guðmundsson og Haraldur Kristjáns- son aðstoða. Píanóundirleikur: Guðríður Guðmundsdóttir. Aðgöngumiðar í Bókav. Sigfúsar Eymundssonar, Bókav. Isafoldarprentsmiðju og Hljóðfæraverzl. Sig- ríðar Helgadóttur. VARÐARFÉLAGIÐ. 1(11111 «111 r verður haldinn þrið judagskvöld (annað kvöld) í Varð- arhúsinu og hefst kl. 8%. Allir Sjálfstæðismenn velkomnir meðan húsrúm leyfir. — Fundarefni: Merkustu þingmálin. Frummælandi Ólafur Thors atvinnumálaráðh. * STJÓRNIN. Til i§öln sumarbústajður við Seljalandsveg á Isafirði. 5 manna íbúð. Húsið er tveggja ára gamallt og í ágætu standi. Því fylgir erfðafestuland að stærð 520 fermetrar, ræktaður matjurtagarður og barnaleikvöllur. Tílboð sendist Hálfdáni Hálfdánssyni, Búð í Hnífsdal eða Pétri Njarðvík, Grænagarði á ísafirði, sem einnig gefa allar nánari upplýsingar. ___________ HfiFNARFJ ÖRÐUR______________ Dug'leg'iir ogr ábyg^ilegnr piltur eða stúlka óskast til að bera Vísi til kaupenda og annast innheimtu áskriftargjalds blaðsins í 1 Hafnarfirði frá 1. næsta mánaðar. —- Uppl. í síma 1660 og hjá frú Kristínu Á. Kristjánsdóttur, Iiverfisgötu 37 B, Hafnarfirði. jHjálpið til iid konmj jbörnunum ur bænnm Samkoma í Fríkirkjunni í kvöld kl. 8]/2- Síra Jón Auðuns og síra Jón Tliorarensen flytja stutt erindi og Telpnaflokkur Dóm- kirkjunnar, undir stjórn Jóns ísleifssonar syngur. Aðgangur 1 króna við innganginn. Hjálpið til að koma börnunum úr bænum Fjölmennid í Fríkirkjuna 1 kvöld ferðafónum, fjöðrum og nálum nýkomið. ffljoðfærabúsið Gúmmískór ÓDÝRIR, Þvottabalar — Fötur Vasahnífar, úrval. Hnífapör Verd. Kaíla Laugaveg 27. Three flowers V * CREM og PÚÐUR nýkomið. Hárgreiðslustofan PERLA Bergstaðastræti 1. Sími 3895. :HEIl.0SÖLU6IR6Ð77T!—TOÍN\ jpNSSON, ! HAfNABSTR.5, fiEYKJAVIK. Fasteignir s.f. Önnumst kaup og sölu fast- — eigna og verðbréfa. — Hverfisgötu 12. Sími: 3400. Gúmmískógerðin Laugavegi 68. — Sími 5113. Vinnuföt og vettlingar. — GÚMMÍSKÓR, gúmmístígvél há og lág. Ullarleistar, herra- sokkar o. fl. Beztu vorkaupin verða hjá okkur. ST. VERÐANDI nr. 9. Fund- ur í kvöld kl. 8. 1. Inntaka. 2. Almenn störf. 3. Indriði Ind- riðason: Sjálfvalið. 4. Gunnar Stefánsson: Ilræðsla. 5. Árni G. Eylands sýnir slcuggamyndir frá Noregi. Ifjölmennið. Mætið slundvíslega. Kl. 5. Fundur. — Endurupptaka. (583 ST. IÞAKA nr. 194. Fundur i kvöld á venjulegum stað og tíma. Hagnefndin annast með upplestri og ræðum. Áríðandi að félagar mæti. (384 ST. EININGIN nr. 14 heldur sumarfagnað annað kvöld (miðvikudag) kl. 8%. Inntaka nýliða. Skemmtiskrá: I.O.G.T.- kórinn syngur undir stjórn Jó- hanns Tryggvasonar. Tvísöngur (Gluntar). I.O.G.T.-kórinn. — Ávarp: Æðsti templar. — Dans. Fjölmennið. (587 ST. SÓLEY nr. 242. Fúndur í Bindindishöllinni annað kvöld kl. 8]/>- Bræðrakvöld. Fjöl- mennið. (589 | Félagslif | H ANDKN ATTLEIKSMÓTIÐ. I kvöld kl. 10 keppa II. fl. í. R. og Valur til úrslita og í I. fl. Víkingur og Ármann (586 HMsnæHI MJ.ÐUR óskar eftir lierbergi með húsgögnum. Ákjósanlegt, ef fæði fengist á sama stað. Til- boð sendist afgr. Vísis merkt „Húsnæði“. ’ (516 BARNLAUS HJÓN óska eft- ir 1—2 herbergjum og eldhúsi, helzt í austurbænum. Ábyggi- leg greiðsla. Uppl. í síma 5414. _____________________ (554 STÚLKA í fastri atvinnu óskar eftir forstofuherbergi í mið- eða vesturbænum (mætti vera i kjallara). Uppl. í síma 5135 milli 5 og 6 þriðjudag og miðvikudag. (555 KVISTHERBERGI með öðru til eldamennsku til leigu. Til- boð merkt „43“ sendist Vísí strax. (556 ÍBÚÐ. 2—3 herbergja íbúð óskast. Þrennt í heimili. Uppl. i síma 1828.__________(560 1— 2 HERBERGI og eldliús óskast. Tvær í heimili. -i— Sími 5237._________________(561 ÍBÚÐ óskast 14. maí, 2—3 herbérgi og eldhús, helzt í vest- urbænum. Barnlaus hjón. Til- boð merkt „Vesturbær“ sendist á afgr. Vísis fyrir 28. þ. m. (562 14. MAÍ eða 1. júní vantar stúlku i fastri atvinnu herbergi, helzt með eldunarplássi. Gerið svo vel að leggja tilboð inn á afgr. Vísis, merkt „J. J.“ (563 STÚLKA í fastri stöðu óskar eftir 1 herbergi og litlu eldliúsi frá 1. eða 14. maí. Tilboð merkt „Austurbær“ sendist afgr. Vísis. (566 2 SAMLIGGJANDI stofur með forstofuinngangi til leigu frá 14. maí til 1. október. Til- boð merkt „Bárugata" sendist afgr. Vísis. (567 VÉLSTJÓRA vantar íbúð til að geta flutt strax vegna fjax-- veru úr bænum i sumar. Uppl. í síma 4462 milli kl. 5 og 7 í kvöld og eftir kl. 1 á morgun. # (571 TVÖ einstaklingsherbergi óskast á sama stað með að- gangi að baði og síma. Uppl. í sima 1420. (574 HÚSNÆÐI, hentugt fyrir matsölu, sem næst miðbænum, óskast 14. maí. Tilboð merkt „H. 0. B.“ leggist inn á afgi'. Vísis fyrir laugardagslcvöld. -— “_____________________(575 SUÐURSTOFA til leigu frá 1. maí til 1. september. Aðgangur að baðherbergi og sima. Tilboð auðkennt „Hringbraut“ sendist Vísi,________________ (576 LÍTIL íbúð öskast 14. maí. Uppl. í síma 3073. Carl Klein. _____________________ (580 2— 3 HERBERGI og eldhús óskast 1. eða 14. maí. Uppl. í sima 2998. (581 HERBERGI óskast til leigu 14. mai. Tilboð merkt „Bakari“ afhendist Vísi. (585 LÍTIÐ herbergi óskast í vest- urbænum 14. maí. Má kosta 30 —40 kr. Uppl. í síma 4612. (591 HÚSSTÖRF UN GLIN GSSTÚLK A, 13—15 ára, óskast í létta vist frá 1. maí. Uppl. Auðarstræti 15, fyrstu hæð. (569 HM’ÁÞ’flíNDIfll PENINGABUDDA með lyf- seðli og peningum tapaðist í gær. — Vinsamlegast sldlist á Noi-ðurstíg 7. (590 @i Nýja Bfó gH i Svanafljít (SWANEE RIVER). Fögur og tilkomumikil amerísk kvikmynd er sýnir þætti úr ævisögu vinsælasta alþýðutónskálds Ameríku, Stephan C. Foster’s. Myndin er tekin með eðlileg- um litum. Aðalblutvei-kin leika: DON AMECHE, ANDREA LEEDS og AL JOLSON. Sýnd kl. 7 og 9. iK&UPSKAPUfil MYKJA. Nokkrir bilar af mykju óskast. Sími 3468. (577 ATHUGIÐ. — Hefi nokkur krakkareiðhjól til sölu. Reið- hjólavei'kstæði Austurbæjar, Laugavegi 45. (578 KOMMÓÐUR. Nokkurar litl- ar kommóður, tilvaldar ferm- ingargjafir, og hnotumáluð stofuborð til sölu á Hverfis- götu 39. Uppl. í sínxa 4646, kl. 6—8 e. m. (579 NÝ, vöndxxð karlmannsföt til sölu, einnig útvai-pstæki í Mjó- stræti 10, uppi. (582 VÖRUR ALLSKONAR HNAPPAMÓT, margar stærð- ir. Húllsaumur. Pliseringar. — Iiarpa, Lækjargötu 6. (599 P E D O X er nauðsynlegt í fótabaðið, ef þér þjáist af fót- svita, þréytu í fótum eða lík- þornum. Eftir fárra daga notk- un mxxn árangurinn koma í ljós. Fæst í lyfjabúðum og snyrti- vöruverzlunum. (554 NÝKOMIÐ: Ullargai'n, sokka- / baudabelti o. fl. Vesturgötu 10. ______________________________(557 HANDMÁLAÐAR peysu- svuntur og slifsi til sölu í Þing- boltssti-æti 15, steinhúsinu. Verð frá 10 kr. slifsið og 20 kr. svuntan. (568 ÓNOTAÐUR kjóll, dökldxlár, til sölu á granna stúlku. Til sýnis á Laugavegi 65. (565 NÝ EGG daglega, kr. 8.50 pr. kíló. Símx 1388. Bergstaðastræti 40. (570 wmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmammmmmmmmmmmmmmmmmmmrnmmmmt NOKKUR dúsín barnasokkar og leistar, heimaunnir, til sölu íxaéstu daga |Óðinsgötxi 32, uppi. (572 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU TELEFUNKEN viðtæki, 2ja lampa, til sölu. Bergþórugötu 43.___________________(559 ÁGÆTT útvarpstæki. 6 lampa, til sölu á Grundarstíg 4. Sími 5510. (588 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR; KAUPUM notaðar loðkápur. Magni h.f., Þingholtsstræti 23. ________________________(63 — KVENREIÐHJÓL óskast keypt. Uppl. i síma 3815. (553 VIL kaupa lítinn bát (skektu) Simi 1630._____________(558 NOTUÐ fermingarföt óskast. Uppl. í síma 2014. (564 HEFI kaupanda að gömlu íxiahogni skattholi. Uppl. í síma 1029. (573

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.