Vísir - 23.04.1941, Blaðsíða 4
VISIR
BB8 Gamla Bíó |
fjirknoariiii
(Blackmail).
Amerísk sakamálakvik-
mynd. — ASalhlutverkin
leika:
Edward G. Robinson
Ruth Hussey og
Gene Lockhart.
Sýnd kl. 7 og 9.
Börn yngri ©n 16 ára fá
ekki aigang.
RAFTÆKJAYERZLUN OG
1 V3NNUST0FA
/d^ LAUGAVEG 46
fí lL-n SÍÍMI 5858
RAFLAGNIR
VIIÐGERÐIR
SÆKJUM SENDUM
B œiar tt
fréttir
Messur á morgun.
Frjálslyndi s'ófnuðurinn: MessaS
í Fríkirkjunni í Reykjavík sumar-
daginn fyrsta 'kl. 2. Ferming. Síra
Jón AuÖuns.
Fríkirkjcw í Hafnarfirði: Mess-
aÖ sumardaginti fyrsta kl. 5. Síra
Jón AuÖuns.
Fríkirkjan í Reykjavík: GuÖs-
J)jónusta á morgun, sumardaginn
fyrsta, kl. 6, sr. Árni Sigurðsson.
AÖ guðsþjónustu lokinni verður
tekið móti samskotum við kirkju-
dyr til sumardvalar barna i sveit.
Dómur .
er fallinn í metðyt'ðamáli því, er
Vigfús Kristjánsson sjómaður
höfðaði gegn ritstjóra Alþýðublaðs-
ins skömum eftir síðasta aðalfund.
Sjómannafélagsins í vetur. Ummæl-
in voru dæmd dauð og ómerk og
var ritstjóri Alþýðublaðsins dæmd-
ur i 75 kr. sekt og til vara 5 daga
fangelsi, og einnig skal hann greiða
málskostnað 60 kr.
Fyrirspurn.
Þar sem ég hef i_ hvergi séð þess
getið, langar mig til að'bera fram
þá fyrirspurn, hvort. Viðavangs-
hlaupinu verði ekki útvarpað á
morgun. Fyrir nokkrum árum tók
útvarpsráð upp þá nýbreytni að út-
varpa Víðavangshíaupinu, og var
það mjög vinsæít meðal hlustenda,
sérstaklega úti um land. I fyrra
mun það þó hafa fallið niður, af
því að hlaupið fór ekki fram á
sumardaginn fyrsta, eins og venju-
lega. Ætti útvarpsráð að taka þetta
til athugunar, ef ekki skyldi vera
meiningin að útvarpa hlaupinu á
morgun, því að það er vel þess vert,
jafnvel þó að Barnadagsnefndin
hafi ekkert með íilaupið að gera.-
-S’.
Eakarastofur
bæjarins verða opnar til kl. 7 i
kvökl.
Sundhöllin
verður opin á morgun, sumard.
fyrsta, frá kl. 7.30 til 9 f.h. fyrir
alla, kl. 9 f.h. til 2 e.h. fyrir bæjar-
búa og kl. 2—- 4e. h. fyrir alla.
Á útleið
verður leikið annað kvöld kl. 8
í Iðnó. Aðgöngumiðar eru seldir kl.
4—7 í dag. Allur ágóði- rennnr til
Sumargjafar.
Aðalfundur
Kvenréttindafélags Islands verð-
ur í kvöld kl. 8J/2 t Þingholtsstr. 18.
Nseturlæknir.
Þórarinn Sveinsson, Ásvallagötu
5, simi 2714. Næturvörður í Ing-
ólfs apóteki og Laugavegs apóteki.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 18.30 Isletukukennsla, 2. fl.
19.00 Þýzkukennsla, I. fl. 19.25
Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30
Kvöldvaka stúdenta: a) Ávarp
(Þorgeir Gestsson stúd. med., form.
Stúdentaráðs). b. Kórsöngur (Stú-
dentakórinn, söngstj. Hallgr. Helga-
son). c) Erindi: Spámaðurinn
Amos (Jens Benediktsson stúd.
theol.). d) Einletkur á píanó (Jór-
unn Fjeldsted, gtud. mag.). e) Er-
índi: Hagmælska (Andrés Björns-
son, stúd. mag.): f) Tvísöngur. g)
Stuttur leikþáttur (revýa). h) Kór-
söngur (Stúdentakórinn). 22.10
Fréttir — dansíog til 24.00.
B ARN AD AGURINN 1941.
Lelltfélag ReyRjaviRttr
Á útleið
Sýning annað kvöld kl. 8.
Hljómsveit, undir stjórn Dr. V. Urbantsehitsch, aðsloðar.
Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun. -
heldur Y. R. að heimili sínu í kvöld
kl. 9, fyrir meðlimi og gesti þeirra.
SKEMMTIATRIÐI: 1. Ræða (sumri fagnað): Árni
Jónsson alþingism. 2. Upplestur: Lárus Páls-
son, leikari. 3. Einsöngur: Jakob Hafstein,
cand. jur., með undirleik Bjarna Þórðarson-
ar. 4. Dans.
Vegna þess að húsinu verður lokað kl. 11, eru
þátttakendur áminntir um að vera mættir fyr-
ir þann tíma.
• Fjölmennum síðasta vetrardag og fögnum sumri. •
SKEMMTINEFNDIN.
Hljómleikar
í hátíðasal Háskólans á sumardaginn fyrsta kl. 3.15.
1. Prins Gustaf: Sjung om studentens lyckliga dag.
Þýzkt stúdentalag: Ubi bene, ibi patria.
Hallgrímur Helgason: Skagavísur.
Stúdentakór Háskólans undir stjórn
Hallgr. Helgasonar.
2. Hallgrímur Helgason: Sonata fyrir píanó, op.
1: Stefja með tilbrigðum, Adagio - Allegi'o,
Adagio. Allegretto sc'herzando. Intermesso:
Andante. Allegro con moto.
Margrét Eiríksdóttir, píanó.
3. Árni Thorsteinsson: Vorgyðjan kemur.
Sami: Öalavísur.
Sigfús Einarsson: Gígjan.
Sveinbjörn Sveinbjörnsson: Sprettur.
Pétur Á. Jónsson. Hallgr. Helgason
við hljóðfærið.
4. Þórarinn Jónsson: Humoreske.
Karl 0. Runólfsson: Islenzkur dans.
Helgi Pálsson: Vikivaki.
Björn Ólafsson, fiðlá, Árni Kristjáns-
son, píanó.
5. Þórarinn Jónsson: Nótt.
Páll Isólfsson: Söknuður.
Markús Kristjánsson: Bikarinn.
Eggert Stefánsson. Árni Kristjánsson við
hljóðfærið.
Páll Isólfsson: 3 píanólög, op. 5:
Burleske — Intermesso — Capriccio.
Árni Ivristjánsson.
Þýzkt þjóðlag: Das Napoleonslied.
Hallgrímur Helgason: Höggin í smiðjunni.
W. H. Veit: Der König in Thule.
Stúdentakór Háskólans.
Verð aðgöngumiða er kr. 5.00 og fást þéir í Bóka-
verzlun Sigf. Eymundssonar og Hljóðfærahúsinu.
ALLUR ÁGÓÐINN RENNUR TIL SUMAR-
DVALAR BARNA.
G.
7.
GEYSIR
BEZTU BÍLÁR BÆJARINS. - Nýtísku upphitun.
Símar 1216 og 1633.
AfgreiOslumaður.
Lipur og reglusamur maður óskast til að inna af hendi
afgreiðslustörf. Umsóknir, ásamt tilvísun um hvar við-
komandi hafi unnið áður eða meðmælum, ef fyrír hendi
eru, óskast send blaðinu fyrir n. k. laugardagskveld,
auðkennt: „Afgreiðslustörf“.
| Félagslíf |
H ANDKN ATTLEIKSMÓTIÐ.
í kvöld kl. 10 keppa í I. fl. Val-
ur og Haukar, Víkingur og I. R.
ÁRMENNINGAR fara
í skíðaferð í lcvöld kl.
8. — Farið verður frá
íþróttahúsinu. (629.
SUMARFAGNAÐUR Knatt-
spyrnufélagsins Víkingur er í
Oddfellowhúsinu í kvöld. Að-
göngumiða sé vitjað þangað kl.
5—7. (623
KHUSNÆHll
Herbergi óskast.
Utanbæjarmaður, sem er
nokkuð oft í bænum, óskar
eftir herbergi nú þegar eða
14. maí. Helzt sem næst mið-
bænum.
Æskilegt að liúsgögn
fylgdu. Aðgangur að síma
nauðsynlegur. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Tilboð
sendist Visi, merkt: „Utan-
bæjarmaður“.
2 MÆÐGUR óska eftir stofu
og eldunarplássi eða eldhúsi.
Tilboð leggist inn á afgr. Vísis,
merkt „G. J.“_________________(592
HERBERGI til leigu frá 1.
maí til 1. október, fyrir reglu-
saman karlmann. Uppl. á Njáls-
götu 22, uppi. (596
ÓSKA eftir íbúð. — Tilboð
merkt „Skil“ sendist afgr. Vísis.
(597
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmt •
BARNLAUS hjón óska eftir,
2 herbergjum og eldhúsi. Til-
boð sendist afgr. Vísis, merkt:
„I-Iundrað“.__________________(598
HJÓN með 1 barn 8 ára óska
eftir 1—2 herbergjum með eld-
húsi 1. eða 14. maí. Fyrirfram-
greiðsla, ef óskað er. — Uppl. í
síma 4182. * (600
ÓSKA eftir 2 herbergjum og
eldhúsi, helzt í austurbænum,
mætti vera í kjallara. Tilboð
merkt „Gott“ sendist afgr. Vís-
/is. —________________________ (601
TIL LEIGU 2—3 herbergi og
eidhús á góðum stað í austur-
bænum, fi'á 14. maí til 1. okt.
þ. á. Lysthafendur sendi nöfn
og heimilisfang í lokuðu unv
slagi, auðk. „Miðbær“ á afgr.
Vísis fyrir næstk. sunnudag. —
'____________________________ (603
MAÐUR óskar eftir herbergi
með húsgögnum. Ákjósanlegt,
ef fæði fengist á sama stað. Til-
boð sendist afgr. Vísis merkt:
„Húsnæði“. (516
STÚLKÁ óskar eftir hei’bergi.
Uppl. í síma 2662. (613
RÚMGÓÐ stofa með aðgangi
að öllum þægindum til leigu fra
14. maí. Fæði og þjónusta getur
komið til gi-eina á sama stað.
Uppl. í síma 1376 eftir kl. 8. —
(616
EINHLEYP stúlka óskar eft-
ir herbergi í rólegu liúsi við
íxxiðbæinn. Skilvís greiðsla. —
Uppl. í síma 3128. (619
100 KRÓNUR fær sá, er út-
vegar 1—2 herbergi og eldhús
eða aðgang að eldhúsi. Uppl. í
síma 1680 eða 4803. (611
1 HERBERGI og eldhús eða
aðgangur að eldhúsi óskast sem
fyrst. Tilboð merkt „Reglu-
semi“ sendist afgr. Vísis. (622
FORSTOFUSTOFA óskast 14.
maí með aðgangi að síma. Til-
boð merkt „Forstofustofa“
sendist fyrir föstudagskvöld á
afgr. Vísis. (635
ST. MÍNERVA nr. 172 heldur
fund í kvöld kl. 8.Yj. — Eók-
menntaþáttur VI, síra Ámi Sig-
urðsson um Grím Thomsen. —-
(620
llAPAÐ’FtlNDlf]
PENINGAVESKI tapaðist á
laugai'daginn á Frakkaslíg eða
Lindargötu. Skilist á Lindar-
götu 29 aðra liæð. Fundarlaun.
(593
TAPAZT hefir belti með
steinaspennu í miðbænum. Skil-
ist í Hattabúðina Vesturgötu 12.
(599
TAPAZT hefir armband í
Iðnskólanum eða þar í gi’end.
Skilist á Njarðargötu 5. (505
SILKISOKKAR fundnir. Vitj-
ist á Laufásveg 26. (608
TAPA]ZT liefir blár lianzki á
Skólavöx’ðustígnum. Gerið að-
vart í síma 1044. (610
TAPAZT hefir karlmanns-
armbandsúr frá Gamla Bíó upp
á Bei'gstaðasti’æti. — Finnandi
vinsamlega skili því gegn fund-
ai’laununx á Bergstaðasti'æti
33 B._________________(614
TÓBAKSDÓSIR liafa tapazt
nýlega, merktar ',,S. E. 1933“.
Há fundarlaun. A. v. á. (615
TAPAZT hefir merktur sjálf-
blekungur. — Skilist Leifsgötu
18 I. Fundarlaun. (628
2 NÝJAR KULDAHÚFUR
töpuðust í gær fi’á Leifsgötu að
Skólavörðustíg 13. Skilist í búð-
ina Skólavörðustig 13 gegn
fundarlaunum. (633
KARLMANNS-armbandsúr,
Revue Sport, tapaðist mánu-
dagskvöldið frá Tjax’nargötu 10
að Túngötu 3. Fixxn^ixdi geri að-
vart í síma 5978. (634
Á SKÍRDAG tapaðist kvenúr
i austurbænum. Finnandi vin-
sam.1. beðinn að gera aðvart í
sínxa 5733. (638
TELPU, 11—13 ára, vantar á
gott heimili xxppi í Boi’gai’firði.
Uppl. á Vesturvallágötu 3 niðri,
eftir ki, 7 í kvöid.____(607
ROSKINN mann vantar til
léttra gegninga og annarra
heimilisstarfa, skammt fx-á
bænum. Uppl. Bergstaðastræti
40. Sírni 1388._________(609
ÁBYGGGILEGUR maður,
vanur xnjöltunx og annai’ri
sveitavinnu óskast, einnig kven-
maður í vor og sumai’. Uppl. í
síma 3883. (621
RÁÐSKONA óskast 14. maí
á fámennt lieimili. Uppl. á
Hverfisgötu 14 ki. 6— -9. (626
STÚLKA óskast 14. maí. —
Matsalan Laugavegi 20 B. Uppl.
ekki gefnar í sima. (631
HÚSSTÖRF
ÁBYGGILEG stúlka óskast í
vist, hálfan eða allan daginn.
Dvalið verður í sumarbústað.
María Múller, Stýrimannastíg
15._______________(604
UNGLINGSSTÚLKA óskast á
fámennt íieimili Bankastræti 3.
(624
iKAUPSKAPUKl
NÝLEG eða ný húsgögn ósk-
ast: Ottoman, bókaskápur, lítið
og stórt borð, fjórir stólar, þar
af tveir lágstólar, gólfteppi,
heizt íslenzk yfirklæðning og
teppið. Tilboð merkt: „Móðins“
sendist afgr. Vísis fyrir næsta
þriðjudag. (602
M Mýja Bíó H
I Siiiðll
(SWANEE RIVER).
Fögur og tilkomumikil
amerísk kvikmynd er sýnir
þætti úr ævisögu vinsælasta
alþýðutónskálds Ameriku,
Stephan C. Foster’s.
Myndin er tekin með eðlileg-
um litum.
Aðalhlutverkin ieika:
DON AMECHE,
ANDREA LEEDS og
AL JOLSON.
Sýnd kl. 7 og 9.
SÍÐASTA SINN.
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
VÖRUR ALLSKONAR
HNAPPAMÓT, margar stærð-
ii’. Húllsaumur. Pliseringar. —
Harpa, Lækjargötu 6. (599
PEDOX er nauðsynlegt í
fótabaðið, ef þér þjáist af fót-
svita, þreytu í fótum eða lík-
þornum. Eftir fárra daga notk-
un mun árangurinn koma i ljós.
Fæst í lyfjabúðum og snyrti-
vöruverzlunum. . (554
HEIMALITUN heppnast bezt
úr iitunx frá mér. Sendi um all-
an bæinn og út um land gegn
póstkröfu. Hjörtur Hjartarson,
Bi’æðraborgarstíg 1. Sími 4256.
(438
NOTAÐIR MUNIR
ÓSKAST KEYPTIR:
KAUPUM notaðar loðkápur.
Magni h.f., Þingholtsstræti 23.
__________________________(63
LJÓSTÆKI og alabastskál
óskast keypt. Verzl. Helgafell.
Sirni 1988.______________(591
NOTUÐ islenzk frímerki
kaupir liæsta verði Bjai’ni Þór-
oddsson, Ui’ðarstig 12. (636
VIL KAUPA gamlan, lokaðan
sendiferðabíl eða iítinn fólksbíl.
Tilboð, er greini bifr.númer og
verð, sendist blaðinu sem fyrst
merkt: „Ó. E.“ Notað timbur,
ixentugt í sumarbústað, til sölu.
_________________________(637
STÓRT og gott vetx-ai’sjal ósk-
ast til kaups. Uppl. á Bjargar-
stíg 2, fyrstu liæð. (612
NOTAÐ útvarpstæki, tveggja
til þi’iggja lampa, óskast keyipt.
Uppl. á Óðinsgötu 28 B kl. 4—7.
(625
GUITARAR óskast til kaups.
Simi 5133._______________(627
2 BARNAKERRUR í góðu
standi óskast. Uppl. i síma 3796.
(630
NOTAÐIR MUNIR
TIL SÖLU
TELEFUNKEN viðtæki, 2ja
lampa, til sölu. Bergþórugötu
43. *______________(559
KLÆÐASKÁPUR, divan og
tvö samstæð rúm, með madress-
um til sölu Bankastræti 3. (594
— SVEFNHERBERGISHÚS-
GÖGN (pólerað birki) til sölu
með tækifæi’isverði. — Uppl. i
síma 3275. (595
NÝLEGT karlmannsreiðhjól
til sölu. Uppl. á Laugavegi 43 kl.
7—8._________________(60
TIL SÖLU taukápa og regn-
kápa, sem nýjar, á unglings-
stúlku, Njálsgötu 4 A. (618
FÓSTURMÓÐIR (hola) til
sölu. Sími 3799. (632