Vísir - 21.06.1941, Blaðsíða 3

Vísir - 21.06.1941, Blaðsíða 3
VISIR liafa lekið sér bólfestu. Mörg önnur skordýr eru stórskaðleg t. d. leggjasl sum á íatnað, önn- ur grafa sundur trjávið húsanna og' hin þriðju eta af matvælum manna.“ „Hvaða skordýr valda mestu tjóni á gróðri?“ „Á síðuslu árum hefir það verið kálflugulirfan. Hún hefir stórspillt gulrófnarækt í Reykja- vik og nærliggjandi sveitum. En fyrr á tímum gerði grasmaðk- urinn mest tjón. Af hans völd- um lögðust jarðir í eyði á Suður. landi.“ „Hversvegna her miklu meira á skaðsemdardýrum nú en áð- ur?“ ,Það er vegna þess að þeim dýrategundum sem valda tjóni fjölgar hér árlega, og til þess eru aðallega tvær orsakir: 1. Auknar samgöngur við úl- lönd. 2. Hlýnandi veðrátta hér á landi á síðari árum. Árlega flytjast hingað útlend- ar dýrategundir. Sumar jjcirra geta tekið sér liér bólfestu nú af því að veðráttan er hlýrri en hún var fyrir nokkurum árum. Meðal annars nýja húsflugan. Stórhætlulegt skordýr.“ „Hvernig telur þú að skor- dýrarannsóknum hér á landi muni verða hagað í framtíð- inni ?“ „Nú, þegar segja má að fyrsta þætti railnsóknanna á skordýr- unum sé að verða lokið, með því að fengið sé sæmilegt heild- aryfirlit yfir skordýraríki fs- lands, tel eg líklegt að hafist verði handa með nákvæma rannsókn á skordýrum hinna einstöku sveita og héraða lands- ins og þá sérstaklega rannsak- aðar þær tegundir sem hafa beinlínis pralctíska þýðingu, svo sem skaðsemdardýr í hibýlum manna, í landhúnaði og garð- yrkju og svo nytjadýrin í ám og vötnum — fæða vatnafiskanna. Þá er þess og að vænta að hægt verði að gefa út vísindarit um þessi efni og svo hentugár handbækur fyrir almenning, i svo hann geti lært að þekkja skordýrin til þess að ’verjast skaðsemi þeirra, en nota sér sem bezt gagn það, sem af þeim má verða. „Iiefirðu notið styrks til rannsókna þessara?“ „Já, Menningarsjóður íslands hefir veitt til þeirra fé, og eg vil ekki láta lijá líða að geta þeirr- ar stofnunar með sérstöku þakklæti.“ Að lokum segir Geir Gígja: „Nú eru fundnar 740 skor- dýrategundir í landinu, svo hér er rannsóknarefni, sem lengi mun endast.“ Þess má geta, að hjá hlaðinu bíður stórfróðleg grein eftir Geir Gígju um ýms liættuleg skaðsemdar skordýr og livernig unnt sé að útrýma þeim. Sinnep lagað og ólagað, Fisksósa, Capers — Pickles. VÍ5IH Laugaveg 1. Útbú Fjölnisveg 2. | BUGLÍSIHGflR I BRÉFHRUSfl j BÓHflKÓPUR - v 0FL- IV \ E.K QUSTURSTR.12. ^ RAFTÆKJAVERZLUN OC ] VJNNUSTOFA ^ LAUGAVEG 46 (í L--n SÍMI 5858 RAFLACNIR VIÐCERÐIR • • • • • SÆKJUM SENDliM Merk kona látin. í minningu. Pauline Carlotte Amalie, f. Sæby Fyrir skömmu andaðist hér í bænum frú Pálína Jósefsson, kona Ágústs Jósefssonar lieil- brigðisfulltrúa, hins bezta manns. Eg kynntist frú Pálínu —- en svo var hún jafnan nefnd í dag- legu ávarpi — þar sem eg var á fæði lijá syni hennar Kristjáni, verkstjóra i Steindórsprenti, og konu hans, Guðríði Jónsdóttur, um nokkurra ára skeið, en þau bjuggu þá öll á Grettisgötu í þá- verandi húsi Agústs. Mér er frú Pálina minnisstæð frá þessum árum og varð hún því minnisstæðari sem lengra leið og vegir okkar skildu að nokkuru. Frú Pálína var glaðvær og góðviljúð. Það var eitt af ein- kennum lundar hennar að hún gat ekki annað þolað en að þeim, sem voru í návist hennar, liði vel og gilti það um alla jafnt. Mér eru sérstaklega minnis- stæð jólin á heimili þessu. Á að- fangadagskvöld sótti öll fjöl- skyldan sameiginlegan jóla- fagnað ó þessu heimili, en auk þess sem borðhald allt var hin hezta fyrirmynd, þá var þó hitt öllu ef ti r telí ta rverðara liversu hátíðlegt og glaðlegt allt var á heimilinu þessi lcveld. Það var liátíðlegur heimilishragur yfir öllu. Frú Pálinu var það í blóð- ið borið að setja þennan brag á allt sitt umhverfi. Eg leit, í fyrstu, á sjálfan mig sem gest þarna og óviðkomandi mann, sem hlyti að vera of- aukið. En það þurfti ekki ann- að. Frú Pálina leit á þetta frá sínu sjónarmiði og frá þvi gat eg ekki verið annað en einn af hópnum. Ef eg væri spurður úm hvað það væri í fari þjóðar minnar, sem mér þætti lýsa hezt mann- • kostum hennar, þá mundi eg hiklaust svara því að taka fóst- urhörn og ala önn fyrir þeim lýsti heztum mannkostum. Þetta var mjög áberandi með íslerizku þjóðinni i mínu ungdæmi, en hafi nokkur eiginleiki verið innsta eðli frú Pálínu þá var það sá, að ala önn fyrir öðrum. Þessi eiginleilci virðist ekki fara í vöxt með þjóðinni við aukna menningu og getu. Frú Pálína var trúhneigð kona og hafði vakandi áhuga á þeim málum. Hversu mikið hún sótti kirkju er mér ekki kunn- ugt, en til prestanna lá henni ldýtt orð, en þó'mun séra Har- aldur heitinn Níelsson hafa ver- ið sá kennimaðurinn, sem henni fannst einna mest til um. Frú Pálína las allt það um trúmál, sem hún komst yfir, en einkum það, sem einhverja skynjanlega skýringu reyndi að gefa í þeim. Ganglera og Morgunn las hún t. d. Henni nægði ekki að fá skýringar yá þessum málum eins og gufu- stroku fram úr flautukatli með því orðaflóði, sem fávizkan ein og smekldeysið getur látið sér sæma að gubba út úr sér svo að þeim, sem fræðslu leita, liggur við köfnun — hún þráði að vita. Úrsmidir halda fund til að ræða viðskipta- ðrðugrleikana. Standa uppi ailslausip þó velta sé i öðrum vidskiptum. Úrsmiðir víðsvegar utan af landi hafa nýlega komið saman á fund hér 1 bænum til að ræða ýms vandamál sín, og hefir fund- ur þessi staðið yfir undanfarna daga. Tilefni fundarins eru fyrst og fremst innflutningshöftin, sem hafa reynst úrsmiðunum mjög erfiður Þrándur í Götu. Hefir Vísir snúið sér til Jóhanns Ármanns Jónassonar úr- smíðameistara og formanns Úrsmíðafélags íslands, og fengið hjá honum nokkurar upplýsingar um starfsemi félagsins og hinn nýafstaðna fund þess. ari né lijálpsamari konu en frú Ingibjörg getur ekki, og mun hún oft liafa verið gjöful um efni fram og aldrei hirt um. Hún hefir trúað því að úr rætt- ist þó að sér væri lagt og fundið innilega gleði við að gleðja fá- tæka og raunamædda. Frú Ingbjörg er hreinlynd kona og fer ekki dult með skoð- anir sínar hver, sem í lilut á. Hún er hreinlynd og jafnframt göfuglynd, enda vel þokkuð og virt af öllum, sem hénni hafa kvnnst. Eg veit að frú Ingibjörgu er ekkert um lof gefið, — vill lifa í kyrþei og vinna störf sín í friði, — án þess að um hana sé rætt á opinberum vetivangi. Eg vil þó að þessu sinni oota tækifærið til þess að óska heoni til hamingju með daginn, og þakka henni, og þeim lijónum báðum, alla gamla og trausfa vináttu, sem þau liafa sýnt mér og minum frá því fyrst er eg man eftir mér. En óskir mínar th handa frú Ingi- björgu eru þær að allir reynist lienni svo í ellinni, sem hún hef- ir öðrum reynst, og að henni hafi orðið að trú sinni á menn- ina og guð er þessu lífi lýkur. Kr. Gtuðlaugsson. Úrsmiðum landsins liefir þrá- faldlega verið synjað um inn- flutning á úrum, og þó inn- flutningsleyfi hafi fengizt, hef- ir gjaldeyrir elcki verið til. Það er fyrst núna nýlega, sem leyfi hefir fengizt til að greiða nokkura lugi úra frá Sviss, sem pöntuð voru í fyrrahaust, sam- kvæiu.t fengnu innflutnings- leyfi. Þessi úr eru enn ókomin og óvísl livenær þau munu koma. Eru úrsmiðirnir allslausir af vörum og liorfir til stórra vandræða meðal þeirra, ef ekki rætist bráðlega úr. I vor, þegar eftirspurnin var sem mest eftir úrum til fermingargjafa, voru þau alls ekki til. Nýlega hefir fengizt örlítil úrlausn á innflutningi- og gjald- eyrisleyfum úra, en alls ófull- nægjandi, svo að það má óhætt fullyrða, að úrsmiðir hafa ald- rei lioríft fram á önnur efins vandræði í viðskiptamálum, sín- um. Þau úr, sem hingað munu flytjast, eru ekki nema örlítið hrot af eftirspurninni og þorf- inni, sem fyrir _ úrin eru liér heima. I þessu sambandi má geta þess, að úrsmiðir hafa gert brezkum sétuliðsmönnum jafn- hátt undir höfði til þessa, sem landsmönnum sjálfum. Af þess- um ástæðum hefir þörf úrsmiða fyrir aukinn innflutning marg- faldast. En nú hafa komið fram háværar raddir um það meðal úrsmiða, að láta íslendinga sitja fyrir öllum úrakaupum, ef eklci tekst að fá innflutninginn rýmkaðan svo, að unnt sé að fullnægja eftirspurninni. „Úrsmiðafélag Reykjavíkur“, eins og það hét fyrst, var stofn- að 1927. Aðalmarkmið félags- skaparins var að gæta hags- muna stéttarinnar í heild. Um þær mundir, sem því tókst að ná ötlum úrsmiðum landsins i íelagið, var lieiti þess breytt og heitir það riú „ÚrSmiðafélag ís- lands“. Styrjöldin, sem nú geysar um álfuna, liafði brátt þau álirif, að öll viðskipilasambönd úrsmiða við önnur lönd slitnuðu. Is- lfenzkir úrsmiðir hafa frá því fyrsta verið hinir kröfuliörð- ustu um' vöruvöndun og jafnan lagt aðaláherzluna á að hafa fyrsta flokks vörur á boðstól- um. Frá þvi að ísland var her- numið versnaði hagur ís- lenzkra úrsmiða stórkostlega og það svo mjög, að til fullra vandræða horfði. Þess vegna var á félagsfundi 6. júni í fyrra slofnað til innanfélagssamtaka, er við nefnum „Innflutnings- samhand Lh’smiðafélags Is- lands“. Ingibjörg Jónasdóttir 75 ára Frú Ingibjörg Jónasdóttir er ennþá létt í lund og lipur í spori, þótt hún heri 75 , ára reynslu á baki. Hún er fædd hér í Reykjavík, dóttir Jónásar Guðmundssonar latínuskóla- kennara, síðar prests að Staðar- hrauni, og konu hans Elinborg- ar Kristjánsdóttur kammerráðs að Skarði á Skarðsströnd. Frú Ingibjörg hlaut hið ágæt- asta uppeldi og bezlu menntun, Sem þá var völ á„ Giftist hún ung síra Sveini Guðmundssyni, síðast jiresti í Arnesi, og hefir Niglingar Vér höfum 3—4 skip stöðugt í förum milli vestur- strandar Englands og Islands. Tilkynning um vörur sendist Cullifopd & Clark £,td. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD, - , eða Geir H, Zoéga Símar: 1964 og 4017, ER GEFUR FREKARI UPPLtSINGAR. Hárgreiðslustofa Hentugt liúsnæði á góðum stað i bænum óskast fyrir hár- greiðslustofu. Þeir, er lcynnu að vilja leigja, sendi tilboð, merkt: „Hár- greiðslustofa“ á afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ. m. 'imh. í0m\ VERZLUNIN EDINBORG VINDSÆNG URNAR KOMAR Sá, sem þessara linur ritar ræddi stöku sinnum við frú Pálínu þessi mál og var það ánægja þar sem bún var æðru- laus með öllu og ekki baldin neinu trúarofstæki og þótti það sárt að geta ekki gefið nein þau svör, sem að haldi mættu koma, þegar frú Pálína liafði spurt einhvers og horfði svo á mann sínum greindarlegu og góð- gjarnlegu augum og vænti ein- hvers svars. - Mér varð á þessum stundum raun að fáfræði minni um þessi mál. ‘ Síðustu ár æfi sinnar vár frú Pálína heilsuveil mjög og gat enga bót á því fengið. Þetta tók hún sér nærri þar sem hún var örgeðja, en þó i liófi, og gat illa sætt sig við að vera liðlétt- ingur, sem allir verða þó að láta sér lynda, sem til ára eru komn- ir og elcki sízt þegar heilsan er að hálfu leyti farin. Þannig stendur frú Pálína mér fyrir bugskotssjónum og því skýrar, sem lengra líður. A. Ó. þeim orðið 9 barna auðið, en af þeim eru 7 á lifi. Eru það: Jón- as læknir, Jón útgerðarmaður, Kristján lækriir, Elinhorg sím- stjóri á Þingeýri, Ólöf gift Ragnari Guðmundssyni stýri- manni, Ingveldur og Guðrún báðar ógiftar. Eru mörg bai'n- anna landskunn og öll hin á- gætustu, hvert á sinu sviði. Þá hafa þau frú Ingibjörg og síra Sveinn alið upp fósturhörn og reynst þeim sem beztu foreldrar i hvívetna. Frú Ingibjörg er afburða létt- lvnd kona, sem ekki hefir látið bugast þnátt fyrir margskonar mótlæti, er mætir á langri lifs- leið, og hefir liún sett svip sinn á hið ágæta heimili þeirra lijóna þjir scm ávalt hefir verið mikilli rausn upp haldið.Mun ekki hafa getið gestrisnara heimili á Vest- fjörðum en heimili þeirra í Ár_ nesi, og hvers manns vanda hafa þau lijón viljað leýsa, að svo miklu leyti sem geta liefir leyft. Nutu þau mikillar ástsældar á Ströndum, og fáir munu leggja leið sína hjá garði þeirra, sem þaðan koma hingað. Gjafmild- Slwseig'iilr Þeir, sem ætla að fela okkur sölu húsa sinria til afhendingar 1. október n. k., ættu að athuga að sala verður að fara fram í þessum mánuði, svo hinn nýi eigandi geti losað ibúðir í hús- unum fyrir 1. október n. k. — Fastei^na A Aerðbréfasalan (Lárus Jóhannesson, hrm.). Suðurgötu 4. Simar 3294 og 4314. Innilegustu þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okk- ur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför mins lijartkæra eiginmanns, Snorra Jóhannssonap og heiðruðu minningu hans á margvislegan bátt. Guðborg Eggertsdóttir og vandamenn. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.