Vísir - 21.06.1941, Blaðsíða 4

Vísir - 21.06.1941, Blaðsíða 4
V ISIR g§! Gamla JBíö mil Dýrlingurinn skerst í leikinn! (The Saint Takes Over). Amerísk leýnilögreglu-4 mynd. GEORGE SANDERS og WENDY BARRIE. Sýnd kl. 5, 7 og; 9. Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang, SÍÐASTA SINN. 113113 ðili til sölu og sýnis, Hverfisgötu 54, kl. 6 e. h. í dag. Mótorvél (gamli Ford) i trillubát til sölu. — Uppl. í síma 4642, eftir kl. 6. — Dítiiileikur í Skáðaskálaniiin í kvöld íspiggja manna liljómsveit léikur OOOOOOOOGÖOOCÖOOOOOOOOOOOOOÖOOOOOOOOOOOOOOOOCOÖOOOOOOc Hjartam þakkir til allra þeirra, er sýndu oklcur kær- g leika og irgggð á silfurbrúðkaupsdaginn, 17. júní. Guð <í g blessi ykkur öll. X Ingibjörg Magnúsdóttir. Sigurður Hatídórsson. I ooooooooooooooooooooooooocoooootsooooooooooooooooooootx A. E. W. Mason: ARIADIVE Dodge skrapp inn. „Það er alveg satt, sem Dodge -sagði“, sagði TUorne, „hér eru ævintýrin sönnust sagna. Það, sem okkur finnst furðulegt, ex-u daglegir viðburðir hér. Já, já!“ Thorne þagnáði. Hann hrukk- aði ennið og var mjög hugsi á svip — hann var að líta á vandamálið frá áýrri hlið. „Grískur guð í djöfuls liki“, endurtók lxanxx, „ekki fjarri yð- ar lýsingu.“ „Hans lýsing er hetri. Hann lýsti manninum í færri orðum“. „Já, já,“ sagði Thorne og var Striclcland af hjarta samþvkk- ur. „Það verður þá ekkl dregið í efa lengur, að þér sáuð þenn- an mann æða uctt skóginn. Vit- ið þér, að það var elcki meira en svo, að eg tryði yður?“ „Því fór mjög fjarri, að þér jtryðuð mér. Það var alveg greinilegt," svaraði Strickland. „Það er augljóst, að hann lagði Ieið sína til þorpsins i frumskóginum til þess að leita að Maung H’Ia. Thorne var stöðugt mjög hugsi. „Mér list ekki á þetta,“ sagði hann skyndilega og lagði af staö eftir stíg, sem lá. um hið upp- grafna svæði. — „Við förum þessa leið.“ Þeir gengu hltð við lilið og mæltu fátt. Thorne leit við og við á félaga sinn og anhað veif- xð var sem Thorae ætlaði að fara að segja eitthváÍS, en svo var sem hann áttaði sig á því, að hyggilegast væri að láta kyrt Jiggja. Thorne fann 'mjög til þeirrai- embættísábyrgðar, sem á honum hvíldi. Hann var alli- af að hugsa uui embættisskyld- urnar, að gæta fyllstu varúðar, sem manns í ttans stöðu var skylt að stunda o. s. frv. Þeir áttu nú ófarinn helming leiðarinnar til húsaþyrpingar nokkurrar, en þar voru ski’if- stofur námufélagsins. Og þá loks tók Thorne til máls, en hann var svd óákveðinn og hikandi, að Sfcrickland varð fyrir vonbrigðum. „Maung H’la byrjaði að vinna í námunni,“ sagði Thome, „þeg- ar hann var strákur. „Hami vann að malarhreinsun. Lærði hann nú dálítið í ensku og komst íil Rangoon og vai’ð burðar- anaður — bar farangur ferða- manna, var hlaupadréngur þeirra. Svona gekk þetta til í nokkur ár. En loks var hann l’áðinn til —r fjölskyldu nokk- urrar verð eg vist að segja, og fór með henni víða um lieim, og' að lokum fór hann nxeð þessu fólki til Englands.” Thorne sagði frá þessxx blátt áfi'am, en leiðinlega, og tók sér nú livild. Strickland var enn á valdi fyi’i’i liugsana það lagð- ist enn í hann, eins og daginn áður, að eitthvað nxikilvægt væri í þann veginn að gerast. Og þó vox’U þessi áhrif ekki eins sterk hér, er hann var staddur á bersvæði, miðja vega milli þoi’psxns og námuhúsanna. Hann gekk götuna, sem var stráð hvífum sandi, en til heggja hliða voru hlíðar, þaktar frum- skógi. Sti’ickland hafði á til- finningunni, að þegar kvöldaði og húmaði, mundi hugboð hans aftur vei’ða stei-kara, áhrifa. meira. Þá mundi houum finn- ast, að byi’júð væxá barátta, sem hann var þátttakandi i, bar- átta, sem inundi liafa liinar ör- lagaríkustu afleiðingax’. En hann réyndi ái’angurs- laust að komast að niðurstöðu um hvað það væri, sem var í ])aim vegimi að gerast. „Þér sögðuð áðan, að Maung H’Ja væri einhver hinn nxesti þorpari, sem óhengdur væri.“ „Sagði eg það? Það var ekki rétt af mér að taka þannig til orða. Það, sem eg veit, ber mér að fara með sem trúnaðaniiál. Maung H’la hefir ekkert ygert, sem hægt er að nota til þess að klekkja á honum. Enginn gæti hi’eyft mótmælum,' þótt hann fengi ábyrgðarmikinn staifa. En — það er alveg vafalaust, að eitthvað gei’ðist í Englandi, já, já —- eitthvað gei’ðist þar. Og það var álitið betra, að liann færi til síns lands.“ Nú var eins og Thoi’ne'væri dauðskelkaður, af því að hann hefði sagt meira, en embættis- maður mætti segja. Hann flýtti sér að bæta við: „Hann var ekki gerður laud- rækur, skiljið þér, nei, nei. Þvi var alls ekki til að dreifa. Viss yfii-völd gáfu aðeins bendingu um, að liyggilegra væri að hann færi til sins lands heldur en að „Hvenær kom hann aftur?“, spurði Stricldand. Danislelk heldur glímufélagið Ármann í Oddfellowhúsinu í kvöld kl. 10 síðd. Dansað bæði uppi og niðri. Aðgöngumiðar á kr. 4.00 seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. 6—7 í kvöld. Eftir þann tíma hækkaS verS. Tryggið yður aðgang í tíma, því sala er takmörkuð. y. k. r. Oansleikur í Iðnó í kvöld. HIN ÁGÆTA HLJÓMSYEIT IÐNÓ LEIKUR. ASgöngumiSar seldir frá kl. 6—9 og kosta kiv O AA eftir þaS htekkar verSiS í kr. 4.00. AÐEINS FYRIR ÍSLENDINGA. Ölvaðir iiBeiin fá ekki aðgang: Bifreiðastöðin GEYSIR BEZTU BÍLAR BÆJARINS. - Nýtísku upphitun. Símar 1216 og 1633. liann ílentist í Englandi. Og lxann var fús til þess að fara.“ „Yitanlega ‘ dauðfeginn að sleppa svo vel,“ sagði Strickland og hitti naglann á höfuðið. „Það vil eg alls ekki segja,“ sagði Thorne. Bœjap fréttír Hjónaband. , 1 gær voru gefin saman í hjóna- band af síra Sveini Guðmundssyni, ungfrú RagnheiÖur Þorsteinsdóttir og Kristján F. Bjarnason. Heimili þeirra er á Tindum á Skarðsströnd. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 5 kr. frá Ónefndum (gamalt áheit). 5 kr. frá N. N., 5 kr. frá J. J., 5 kr. frá M. H. Tii ekkjunnar með börnin sjö. 10 kr. frá G. B. Næturiæknir. Gunnar Cortes, Seljaveg 11. Sími 5995. Næturvörður í Ingólfs apóteki og Laugavegs apótek'i. Aðra nótt: Jóhannes Björnsson, Reynimel 46. Sími 5989. Nætur- vörður í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Helgidagslæknir. Gísli Pálsson, Laugaveg 15. Sírni 2474. Útvarpið í kvöid. Kl. 15.30—16.00 Miðdegisút- varp. 19.00 Þingfréttir. 20.00 Frétt- ir. 20.30 Útvarpstríóið: Tríó nr. 2 í B-dúr eftir Mozart. 20.50 Erindi: Útlaginn i Doorn (Sigurður Gríms- son lögfræðingur). 21.15 Hljóm- plötur: „Hátíð vorsins“, tónverk eftir Stravinsky. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun. Kl. 12.00—13.00 Iiádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegistónleikar: Ýms tónverk. 19.00 Barnatími (Þor- steinn Ö. Stephensen). 20.00 Frétt- ir. 20.20 Leikrit: „1 storminum“, eftir Loft Guðmundsson (Brynjólf- ur Jóhannesson o.fl.). 20.50 Hljóm- plötur: íslenzkir söngvarar. 21.05 Upplestur: „Kvæðið um fangann", eftir Oscar Wilde, þýð. Magnús Ásgeirsson (Lárus Pálsson). 21.25 Hljómplötur: Haydn-tilbrigðin eft- ir Brahms. 2x40 Danslög. 21.50 Fréttir. 23.00 Dagskrárlok. Mæðiveikin, hin illræmda fjárpest, sem undanfarin ár hefur drepið fé bænda unnvörp- um á vesturhelmingi landsins, er nú komin austur fyrir Þjórs- á, og þar með hefir aðal-Varn- arlína mæðiveikinnar á Suður- landi verið rofin. 1—2 herbergi og eldhús óskast strax eða 1. október. Tvennt í heinxili, góð umgengni, á- byggileg greiðsla. — Tilboð, merkt: „Hjón“ sendist afgr. Vísis fyrir 25. þ. m. * Fyrstu merki þess, að veikin væri konxin austur fvx’ir Þjórsá voru þau, að • kind veiktist í Kaldárliolti t Holturn, og að því er virtist hafði veikin ljós ein- kenni mæðiveikinnar. Þegar kindin drapst, voi-u lungun úr henni send til rannsóknar til Rannsóknarstofu Háskólans, og var þá ekki lengur um að vill- ast, að hér var um mæðiveiki að ræða. S.l. þi’iðjudag fóru þeir Guð- mundur Gíslason læknir og Halldór Pálsson sauðfjárrækt- arráðunautur austur að Kald- árliolti. Var lieimalandið þá smalað og fannst þá önnur kind nijög veik. Sýslunefndin í Rangárvalla- sýslu kom saman á fimmtudag- inn var er úr því var skorið, að mæðiveikin væri komin yfir Þjórsá. . 1 gær kom mæðiveikinefnd á fund ásamt sýslumanni Rang- árvallasýslu, sýslufulltrúa mæðiveikinefndar í Rangár- þingi og hreppstjóra Holta- hrepps. Á þeim fundi var samþykkt að láta allsherjar smölun fara fram nú þegar á öllu svæðinu vestan Hólsár og Þverá'r, og láta rannsókn fara fram á því. Þá var ákveðið að koma upp fjárheldri gii’ðingu fyrir Kald- árholtsféð og það fé annað, er sýkt kynni að reynast. Loks var samþykkt, að koma upp tveim- ur varnargirðingum austan þess svæðis, sem nú liggur und- ir sýkingargrun og skal ytrí girðingin vera aðalvarnarlínan á Suðurlandi, í stað Þjórsár. Mæðiveikinefnd heldur fund að nýju í dag og verða þá nán- ari ákvarðanir teknar og geng- ið frá sérstökum fyrirmælum varðandi mæðiveikina á svæð- inu austan Þjórsár. Gera á skrá um hvar fé frá Kaldárholti finnst við þessa alls- herjai’smölun, sem fram á að fara strax upp úr helginni. Verður það allt flutt að Kaldár- holti og einangrað þar. Þá mun mæðiveikinefndin senda sérstaka menn til að rannsaka féð á þeim bæjum, þar sem smölunin fer fram. K. F. U. M. Samkoma annað kveld kl. 3Á2. Magnús Runólfsson tal- ar. Efni: „Þitt staiT ei nenx- ur staðar“ — Allir velkomn- ir. —• 1 Krlstján Guðlaugsson •Hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofutími 10-12 og 1-6. Hverfisgata 12. — Sími 3400. Eggert Claessen hæstaréttarmáiaflutningsmaöur. Skrifstofa: Oddfeilowhiísinu. Vonarstræti 10, austurd^r. Sími: 1171. Yiðtalstími: 10—12 árd. • DRÉNGI VANTAR í sveit, á aldrinum 12—15 ára, ennfrem- ur kaupakonur, sem mættu hafa með sér barn, ef óskað er. Einnig karlmenn, sem vilja fara i sveit, geta ráðið sig fyrir liátt kaup í úi’vals staði. ■— Nánari uppl. gefur Ráðningarstofa Reykjavíkurbæjar, Rankastræti 7. —________________(345 STÍJLKA óskar eftir ,góðri vist. Tilboð merkt „12“ leggist inn á afgr. Vísis fyi’ir 25. þ. m. ____________________(416 STÚLKU vantar strax vegna veikinda annarar. -— Matsalan, Hverfisgötu 32. (423 KAUPAKONA óskast á gott heimili í sveit. — Uppl. í síma 5115._______________(425 13—14 ÁRA telpa óskast til að gæta barns. Uppl. Laugaveg 135. (426 IXtFÁfrfDNDlfi] GYLLT brjóstnæla tapaðist í gær. Uppl. lijá Andersen & Sön, Aðalsti’æti 16. (415 SPARISJÓÐSBÓK tapaðist i gær, Skilist í verzl. Dagsbrún, Klapparstíg 11. (417 KVEN-armbandsúr tápaðist í austurbænum í gær. Vinsam- lega skilist Njálsgötu 26, gegn fundarlaunum. (421 Nýjaa Bíö OieltDi lilsiis Sýnd kl. 5, 7 og 9. KltCISNÆDll KONA óskar eftir herbergi með eldunarplássi í áusturbæn- um. Uþpl. í síma 4802. (334 RÚMGOTT íbúðarherbergi vaiitar Jóliannes Kr. Jóhannes- son, trésnxíðameistai’a, nú þeg- ar eða 1. júlí. Fyi’ii’framgi’eiðsla. — Tilboð sendist Vísi, merkt „Fi’iðarskáld". (414 * FÆREYSKUR blaðamaður og skipstjóri, Sámal David- sen, óskar eftir herbergi með húsgögnum í 3 mánuði frá 1. júlí. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt „Skipstjóri“. — (413 ÍKXVVSKAniRI MÓTORHJÓL, Hai’ley David- son, til sölu á Bergstaðastræti 11 A, kl. 7—8 i kvöld. (411 TIL SÖLU: Fagurlega ofinn silkirefill. Verð kr. 1000. —- Á sama stað eikarborð og fjórir stólar (í borðstofu). Tilboð leggist inn á afgi’. Vísis fyrir mánudágslcvöld. (412 NÝR SWAGGER til sölu. á Bjargarstíg 2, fyrstu hæð. (418 VÖRUR ALLSKONAR FYRIR BÖRN og fullorðna í sveit er ómissandi að eiga GÚMMÍSKÓ frá Gúmmískógerð Austurbæjar, Laugavegi 53 B. Sími 5052. Sendum. (899 GÚMMISKÓ GERÐIN VOPNI Aðalstræti 16 selur: Gúmmi- svuntur, Gúmmíbuxur, Gúmmí- * sekki og Gúmmískófatnað margskonar og fleira. Gúmmí- viðgerðirnar óviðjafnanlegar. (284 HEIMALITUN heppnast bezt úr litum frá mér. Sendi um all- an bæinn og út um land gegn póstkröfu. Hjörtur Hjartarson, ' Bræðraborgarstíg 1. Simi 4256. (438 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU SEM NÝTT útvarpstæki til sölu. Uppl. á Vesturgötu 50 B. ____________________(419 ÚTVARPSTÆKI, Marconi, 5 lampa til sölu. Sími 5474. (420 TVEIR hjólkoppar af Dodge- hifreið hafa tapazt. Vinsamleg- ast gerið aðvart á B. S. 1. (428 TÓBAKSDÓSIR, merktar „Gunnar Ólafsson“, hafa tapazt. Vinsamlegast skilist Grettis- götu 26. (429 -V ■ LEIGAÍ LÍTILL hnotuskápur, hent- ugur undir útvarpstæki til sölu með tækifærisverði vegna burt- flutnings. Grettisgötu 7. (427 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: HREINAR LÉREFTSTUSK- UR kaupir Félagsprentsmiðjan hæsta verði. (372 STÓR bílskúr óskast til leigu sem næst miðbænum. Tilböð merkt „25“ sendist afgr. Vísis fyrir hádegi á mánudag. (422 RÚMSTÆÐI óskast, eitt stórt eða tvö samstæð. Uppl. Kára- stíg 13. Peysufatafrakld til sölu á sama stað. (424

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.