Vísir - 01.07.1941, Page 4

Vísir - 01.07.1941, Page 4
VISIR Aðalhlutyerkin leika: Barbara Síanwyck Fred Mac Murray. Aukainynd: Árásin á Lófóten. Sýnd kl. 7 og 9. Sitrónor nýkoömar. vmn Laugaveg 1. Útbú Fjölnisveg 2. Þér þnrfið AÐ HAFA GÓDA BÓK MEÐ YÐUR I SUMARFRÍIÐ. — AT HUGIÐ, HYOR.T ÞÉR HAFIÐ LESIÐ EFTIRTALDAR BÆKUR: Frá San Michele til Parísar Rauðskinna Fyrstu árin Hannes Finnsson Jón Halldórsson Meistari HálMán Neró keisari Ofurefli Ráð undir rifi hverju Saga Eldeyjat-Hjalta Scotland Yard Sumardagar Virkir dagar Kristjáns-sam- skotin. Vísi hefir borizt eftirfarandi til birtingar frá söfnnnarnefndinni: Safnast liefir (samkvæmt sér- stakri skilagrein) samtals kr. 19.618.26, sem rne'ð vöxtum per 31. des. 1940 var kr. 19.817.73, auk loforða uni viðtæki og kostnað við að korna fyrir leigu- talslöð í væntanlegan bát. Nefndin hefir leitað fyrir' sér iim smíði nýs báts og kaup lá notuðum bátum (15-—25 smál.), enekki þótti tiltækilegt að leggja í kaup þau vegna hins háa verðs, þar sem bátar eru nær ófáan- legir, verð þeirra mjög hátt og ilangt fram úr.samskotaupphæð- ánni. Af þessum ástæðum hefir siefndin ákvarða'ð, að geyma samskotaupphæðina fyrst um sinn á vöxtum, þangað til kring- umstæður breytast og tækifæri gefst til að fá sæmilegan bát. Reykjavik, 19. júni 1941. Sig. E. Hlíðar, dýralæknir. Guðmundur HJíðdal. Carl Olsen, stórkaupmaður. Ólafur Thors. Jónas Jónsson, frá Hriflu. Stefán Jóh. Stefánsson. A. E. W. Mason: ARIADIE ar. Þótt bann væri móbrúnn af sólbruna varð liann náhvítur í framan. Hann kreppti linefana. Nokkur augnablik horfði liann stöðuglega á Tliorne. Augnatil- lit lians bar ekki reiði vitni — lleldur skelfingu. Hinn ferlegi maður i frumskóginum, Maung H’la, dansmærin Corinne og lafði Ariadne Ferne! Hvaða samband var milli þeirra. Það var þá lafði Ariadne vegna, sem hugboð um ótta hafði náð tök- um á lionum. Það var lafði Ari- adne, sem var í hættu stödd — eða yrði. Var það furða, að frá því fyrsta, er bann kom til Mogok, að það hafði lagst í bann, að eitthvað stórkostlegt, einliver örlagaríkur atburður hlyti að gerast. „Getið þér sagt mér eitthvað frekara,“ sagði hann. „Eg liefi þegar sagt meira en skvldi,“ sagði Thorne lögreglu- kapteinn. En þrátt fyrir allt bætti hann þó á um síðir a'ð bæta dálítið við það, sem liann liafði sagt. Strickland var búinn að út- vega sér bíl til þess að aka í til Thabeykyin, til þess að komast þangað í tíma, til þess að kom- ast með skipinu, sem fer suður eftir til Mandalay. Þegar liann hafði matast í gistihúsinu kom hann þjónum sínum og farangri fyrir í aftúrsætinu og settist sjíalfur fram i hjá bílstjóranum. Það sást enn til Moguk, er Tliorne kom i Ijós á veginum og lyfti liönd sinni til merkis um, að bíllinn skvldi nema staðar. Hann gekk til Stricklands. Tliorne var vandræðalegur á svip og eins og samvizkan væri ekki i sem beztu lagi. „Ég vona, að yður gangi vel, herra minn,“ sagði hann og þuklaði vandræðalega um efri- vararskegg sitt, „ svo að — þeg- ar þér komið lil Englands skul- uð þér kynna yður Elisabeth Clutter málið.“ \ Hann hörfaði aftur um fet skyndilega og gaf bílstjóranum merki um að lialda áfram. í þeim svifum, er billinn fór af stað, rétti Strickland frarn hönd /úna, til þess að þakka Thorne og kveðja liann, en Thorne kvaddi að eins að hermanna sið — eins og úndirmaður yfir- inann sinn. Eftir stutla stund var bíllinn kominn hátt upp í skarðið og var nú ekið eftir bugðótta frum- skógaveginum, þar sem aparnir voru að leikum í trjáliminu og jafnvel á veginum sjálfum. En Strickland var svo niðursokkinn í hugsanir sínar, að hann veitli því litla eftirtekt, sem fyrir aug- un bar. Honurn fannst að liann væri sjómaður á þilfari, er væri að draga upp akkeriskeðju, — liver lilekkurinn af öðrum kæmi í Ijós — upp úr dimmu djúpi. Og Strickland bugsaði um Iivað mundi koma í ljós næst — hann var ekki í vafa um, að það væri eitthvað ógnvekj- andi. VI. KAPÍTULI. Ariadne kemur til sögunnar. Það var kvöld eitt í marzmán- aðarlok, er Strickland var á leið frá Plymouth, nýstiginn af skipsfjöl. Og næsta morgun, áð- ur en hann leit á nokkurt hinna mörgu bréfa, sem lágu á skrif- borði hans, tók liann litla pok- ann með rúbínsteininum og gekk liratt til klúbbs síns. Flakkarinn hefir alltaf ánægju af að koma aftur til staðar, þar sem hann hefir áður,verið — og ef staðurinn er Imndon er ánægjan margföld. Þar er svo margt sem hrifur augað — auga þess, sem verið hefir lengi að heiman. Og það yljaði Strick- land um lijartað að sjá konur Lundúnaborgar, fagrar, frjáls- legar — furðu hreyknar, sem væri hver þeirra um sig eiganéli alls þess, sem fyrir augun bar, borgarinnar með öllum úthverf- um. Það var allt sem furðuverk í augum Stricklands — fyrsta daginn. Og það var gaman að koma heim — hitta gamla kunningja af tilviljun, á ein- hverju götuliorninu, lieyra fergnir af öðrum vinum, margt, sem gerst bafði, spjalla saman, ákveða að hitlast síðar og þar fram eftir götunum. En þennan morgun, þótt sólar nyti og loft væri gott, hélt Stricldand rak- leiðis áfram, leit vart í kring- um sig, skipti vart orðum við nokkurn mann. Og ef hann sá einlivern álengdar, sem liann kannaðist við, forðaðist hann að láta á sér hera. Það var sem mildð lægi á, að reka erindi nokkurt. Hann var ]>ví feginn, þegar hann kom í bækistöð klúbbsins, að setustofan var næstum mannlaus. Hann tók blöðin og fór að lesa af athygli frásagnir um það, sem dreif á daga kunnra karla og kvenna. Reynslan hafði kennt honum, að þegar hann liafði verið er- léndis, þótt aðeins væri stuttan tíma, kom það sér vel, að fá nokkur kynni af þvi, sem gerst hafði og var að gerast —- varð- andi lal'ði Ariadne. Hann mátti ganga að þvi vísu, að eitthvað liafði drifið á daga liennar — að hún hafði gert eitthvað ó- vanalegt — kannske allt að þvi hneykslanlegt, •—• í fjöldans augum -— og að hún ætlaðist til þess, að hann vissi állt um það, og liti svo á, að allt, sem hún gerði væri harla gott. Hann kom fljótt auga á smágrein, sem kom honum rnjög á óvart. Og svo aðra, sem hafði þau áhrif á hann, að honum fannst þessi | sólhjarti dagur grár og leiðin- legur. SILIÍ STOCfííNfiS Aörnbíll til sölu, 2—2y2 tonn, ný- standsettur. Uppl. á verk- stæðinu hjá Jóhanni Ólafs- syni. — Fyrirsþurnum ekki svarað i síma. Gúmmískógerðin Laugavegi 68. Simi 5113. LEÐURVÖRUR margskonar HERRASOKKAR nýkomnir og fleira. Vörobíll í góðu standi til sölu. — Til sýnis á Grettisgötu 68, frá kl. 4—8 síðd. í dag. Fyrri smágreinin var i kafla um leikhúsmál og liljóðaði svo: „Eg hefi að þessu sinni fregn a'ð færa sem mun vekja óvana- lega athygli manna. „Sonja“, operetta Waltei's Rosen, sem hefir verið sýnd tvö ár í Fólks- leikhúsinu í Vínai’boi’g, verður sýnd í Ruhiconleikhúsinu —- í lok júlímánaðar eða snemma í ágúst. Hlutverk Sonju leikur lafði Ariadne Ferne“. Strickland fór nú að lesa hin bldðin. Það var næstum furðu- leg tilviljun, að í öllum blöðun- m lei-gaH — KARLMANNSREIÐHJÓL óskast leigt stuttan tíma. A. v. á. — (12 LOFTÁRÁSIRNAR Á BORGIR VIÐ EYSTRASALT og í nánd við það eru liarðnandi. Meðal borga þeiri’a, sem Rússar liafa gert loftárásir á eru Königsbei’g og Memel, sem sjást á uppdrætti þessum. Myndin er frá Memel, sem lengi var umdeild, en Þjóðverjar loks innlimuðu. KHOSNÆDll LÍTIL, þægileg 2—3 her- bei-gja íbúð óskast 1. okl. Jör- undur Brvnjólfsson, sími 4854. (7 ELDRI HJÓN, barnlaus, óska eftir 2—3 herbergjum og eld- liúsi nú þegar eða 1. oklóber. Skilvis greiðsla. Góð umgengni. Afiiot af síma geta komið til mála. Uppl i síma 5760. (16 BARNLAUS hjón óska eftir 1—2 herbergja íliúð sem fyrst eða 1. október, má vera utan við bæinn. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Tilboð sendist Vísi fyrir 15. þ. m. auðkennt „20“. (21 1 HERBERGI og' eldhús eða eldhúsaðgangur óskast strax. Sími 4795. ' (22 LÍTIÐ lierbergi óskast strax. Tilboð merkt „B“ sendist Vísi. (24 IXMOT-fUNDK] BLÁR skinnhanzki tapaðist i vesturbænum. Finnandi vin- samlegast geri aðvart í sínia 4262." (1 SÁ, sem sendi drenginn eftir nærfötum í Baðhúsið, er beð- inn að gera svo vel, að skila þeim þangað aftur. (5 KASSA-MYNDAVÉL í brúnu leðurhylki tapaðist við Geysi sunnudaginn 29. júní. Finnandi vinsanijega beðinn að skila henni á Bjargarstíg 7, niðri. (6 PELIKAN-sjálfblekungur — merktur „Ingibjörg“ tapaðist. Uppl. síma 2785. Fundarlaun. (18 TAPAZT liefir skinnhanzki á Njálsgötu suður Barónsstíg. Skilist á Njálsgötu 74. (20 í GÆR tapaðist ný bílyfir- breiðsla á leiðinni frá Rauðalæk til Reykjavíkur. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila lienni til Ivaupfélags Rangæ- inga, Rauðalæk. (23 BRÚNT veski með peningum 0. fl. tapaðist frá Laugavegi 61 að Laugavegi 55. Skilist gegn fundarlaunum Matvörubúðinni Von. (000 KTVNN4JH 12—14 ÁRA drengur óskast á gott sveitaheimili. A. v. á. (2 STÚLKA óskast suður með sjó. Þarf að kunna að mjólka. Uppl. Flókagötu 15, eftir kl. 4. (4 KAUPAKONA óskast austur í Mýrdal. Uppl. Ásvallagötu 27. (11 KAUPAKONA óskast upp í Borgarfjörð. Uppl. í sima 2902. (13 UTSVARS- og skattakærur skrifar Pélur Jalcobsson, Kára- stíg 12. (27 DUGLEG matreiðslukona óskast hálfs mánaðar tíma. Leifs kaffi, Skólavörðustíg 3. (31 14 ÁRA drengur óskar eftir , atvinnu. Sími 2139. (32 Hússtörf STULKA ÓSKAST allan dag- inn. Gott kaup. — Uppl. síma 4109. (10 RÁÐSKONA óskast á líti'ð heimili innan við bæinn. A. v. á. — (28 RÁÐSKONA óskast norður í land. Uppl. í síma 3697. (30 Hýja Bíö Kffli Itlondie. Afar skemmtileg mynd, leikin af: PENNY SINGLETON, ARTHUR LAKE o. fl. Sýnd kl. 7 og 9. ST. ÍÞAKA nr. 194. Fundur í kvöld stundvíslega kl. S1/^. AS- kallandi reglumál. Hagnefndar- ati’iði: 600. fundurinn: Hai’. S. Noi'ðdahl. Upplestur: Guðm. R. Ólafsson. (26 ST. EININGIN nr. 14. Fundur annað kvöld kl. 8V2 síðd. — Félagar komið með innsækjendur. Venjuleg fundar- stöi’f. Rædd Stórstúkumál. — Ilagnefndarati’iði annast And- í’és Wendel,. sjálfvalið efni. (33 iKHJPSIOiPIISI NÝ ENSK kvendragt, stæi'ð 44, til sölu. Tækifærisverð. — Öldugötu 11. Sími 4218. (15 Vörur allskonar FYRIR BÖRN og fullorðna í sveit er ómissandi að eiga GÚMMfSKÓ frá Gúmmískógerð Austurbæjar, Laugavegi 53 B. Sími 5052. Sendum. (899 GUMMlSKÓ GERÐIN VOPNI Aðalstræti 16 selur: Gúmmi- svuntur, Gúmmibuxur, Gúmmí- sekki og Gúmmiskófatnað margskonar og fleira. Gúmmí- viðgerðirnar óviðjafnanlegar. ________________________(284 2 TUNNUR af bútung til sölu. — Niðursuðuverksmiðja S. í. F. (9 Matsölur MENN teknir í fæði Lindar- götu 65. (3 GET nú aftur tekið menn í fæði. Matsalan Aðalstræti 16. Sími 2556. (Andersenshúsið). Notaðir munir keyptir HREINAR LÉREFTSTUSK- UR kaupir Félagsprentsmiðjan liæsta verði. (372 TIL SÖLU upphlutsmillur og belti á Grettisgötu 70, uppi. (8 ÓSKA eftir góðu karlmanns- reiðhjóli, einnig óskast föt á unglingspilt. Uppl. í síma 5322. Notaðir munir til sölu HRAÐSKREIÐUR trillubátur lil sölu. — Uppl. eftir kl. 19 i sima 2732. ’__________(19 GÓÐ kolaeldavél til sölu. A. v. á. (29

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.