Vísir - 07.07.1941, Blaðsíða 4

Vísir - 07.07.1941, Blaðsíða 4
VISIR |g Gamia Bíó M Hann lann stjörnurnar (The Star Maker). BING CKOSBY. Aukaraynd: Artie Shaw’s Class in Swing. Sýnd ki. 7 og 9. Boðhlaupið irnihverfis Reykjavík í kvöld. Boðhlaup þetta fer nú fram í þriðja sinn. 1 fyrrá vann Iv.R. hlaupið, en í fyrsta slciftið Ár- mann. I bæði skiftin var það mjög spennandi og óvíst um úrslit þar til á síðustu metrun- um. Boðhlaupið hefst með ca. 1670 metra spretti, sem byrj- ar á Iþróttavellinum og er hlaupið vestur Hringbraut, og 'Grandaveg á Vesturgötu. Þar 'tekur við 800 m. sprettur nið- ur Vesturgötu, Ægisgötu og Tryggvagötu að afgr. Samein- aða. (Skyldi Erlendur ekki verða í glugganum?). Þá tek- ur við einn 200 m. og átta 150 m. sprettir, Tryggvagötu, Kalk- ofnsveg og Skúlagötu, inn und- ir Gasstöð, þá tekur við 200 m. sprettur, 400 m. sprettur og 800 m. sprettur eftir Hringbraut- inni suður undir GróðrarstöÖ. Þar tekur við lokaspretturinn, 1500 m., eftir Hringbrautinni, sem endar með 1 % hring á íþróttavellinuns. Lið K.R. (í sömu röð óg sprettirnir voru taldir): Indriði Jónsson, Anton Björnsson, Jó- hann Bernhard, Rögnv. Gunn- laugsson, Har. Gíslason, Georg L. Sveinsson, Sig. Ólafsson, Hjálmar Kjartansson, Þorst. Magnússon, Har. Guðmunds- son, Sveinn Ingvarsson, Gunn- ar Huseby, Sig. Finnsson, Guð- björn Árnason, Öskar Á. Sig- urðsson. Lið Í.R.: Gunuar Sigurðss., Guðm. Sveinss., Geirmundur Sigurðss., Herm. Þorsteinss., Kolbeinn Jóhannss., Gunnar Hjaltason, jóh. Eyfelís, Hjalti Sigurbjörnss., Sig. Steinss., Ing- ólfur Steinss., Einar Eyfells, Jóel Kr. Sigurðsson, Magnús Baldvinss., ÓI. Guðmundss., Sigurgisli Sigurðsson. Lið Ármanns: Har. Þórðar- son, Árni Kjartanss., Sig. Ól- afss, Gunnar Eggertss., Sig. Noi-dal, Hjörleifur Baldvinss., Jóhann Eyjólfss., Iierm. Her- mannss., Karl Jónss., Sigurjón Hallbjörnss., Óliver Steinn, Guðm. Sigurjónsson, Baldur Möller, Evert Magnússon, Sig- urg. Ársælsson. Bílsiys í Kömbum. V m kl. 10 í gærkveldi varð bifreiðaslys austur í Kömb- um og slösuðust fjórir brezkir hermenn við þetta. KI. 23.30 tilkynntu Bretar lög- reglunni hér, að slys hefði orð- ið í Kömbum. Hefði vörubif- reiðin R-1522 ekið aftan á fólksbifreiðina R-107. Síðar kom bifreiðarsljórinn á R-107 til lögreglunnar hér og sagði henni, að báðir bílarnir hefði oltið út af veginum. Fjór- ir brezkir hermenn stóðu aftan á vörupalli R-1522 og slösuðust þeir eitthvað. Sá, er ók R-1522, Jósep Magn- ússon, Lokastíg 18, segir svo frá, að þegar hann hafi ætlað að ,skifta niður“ i brekkunni, hafi hann ekki hitt á gírana og missti stjórnar á bilnum. Vlisprentun. I hinu ágæta kvæði Guðrúnar Stefánsdóttur, sem birtist hér í jlaðinu síðastl. laugardag,- stóð: jHvarmaloga, minni, mál og mekt- irauðinn“, en átti að vera „mennta- iuðinn“. A. E. W. Mason: ARIAD^E Ariadne vissi, jxítt Strickland hefði ekkert um j>að sagt, ekki aðenis ætlað að færa henni rúb- ínsteininn að gjöf, heldur og ætlað að biðja hana að verða könuna sína. „Eg er hrygg og glöð í senn,“ sagði hún, og lienni flaug í hug, að kannske gerði hún réttast í að hafna gjöfinni, og Iiana iðr- aði j>ess af live mikilli léttúð hún hafði áður mælt. En vin- semdartilfinning hennar réði úrslitum — hún vissi, að liún hafði sært tilfinningar lians — ekki j>ó af ásettu ráði, og hún vildi forðast að særa hann frek- ara, með j>ví að liafna gjöf hans. Ilún lagði rúbínsteininn sem snöggvast að brjósti sér. „Þakka j>ér fyrir,“ sagði hún. „Þessi gjöf er mér dýrmæt — eg skal varðveita hana allt mitt líf.“ Þegar liún felldi litla flauels- pokann í hendi sér fannst Strickland, sem liún birgði hans eigið hja'rta inni. Hann liratt j>6 slíkum hugsunum frá sér og sagði glaðlega: „En slíkan stein sem þennan verðurðu að bera.“ „Vertu ósmeýkur um j>að — eg fer ekki að fela liann.“ „Hvað ætlarðu að gera við liann ?“ „Hann er of stór til j>ess að grepa hann í hring — mundi ekki njóta sín í armbandi. Eg þyrfti tvo í eyrnahringa. Eg læt greypa hann í gull og her í liáls- festi.“ Ný Rauða Kross-deild á Akranesi. Þann 4. júní var stofnuð Rauðakrossdeild á Akranesi með 100 félögum. Deildin hefir sótt um og fengið viðurkenn- ingu Rauða Kross fslands sam- kv. lögum lians. Stjórn deildarinnar skipa: (Ólafur Finsen, fyrv. héraðs- læknir, form., Árni Árnason, dr. med. héraðslælcnir, varaform., Elísabet Guðmundsdóttir, frú, ritari, Fríða Proppé, lyfsali, gjaldkeri, og meðstjórnendur lngunn Sveinsdóttir, frú, Svava Þorleifsdóttir, skólaforstöðu- kona og Hallgrímur Björnsson, læknir. 8.300.00 króna peningalán óskast gegn tryggu fasteigna- veði. Uppl. í síma 1680 til kl. 6 og 4803 eftir kl. 8. Prjónakona óskasl. Uppl. á Prjónastof- unni Hlín. Átvarpi- tæki 5 lampa, afbragðs gott. Til sýnis ojí sölu í verzl. Þörf, Ilverfisgötu 64. Stefán Pálsson, sonur Páls Ólafssonar útgerðar- manns, hefir nýlega lokið prófi í tannlækningum við háskólann í Kaupmannahöfn. „Þá skulum við fara til ein- livers gullsmiðsins við Bond Street og ganga frá því.“ Ariadne kinkaði kolli brá sér frá, til j>ess að setja á sig hatt og hregða sér í yfirhöfn. Hún kom að vörmu spori með fagur- bláan hatt á höfði, í dökkri kápu, með hvítum loðskinns- kraga. „Komdu, Strickland,“ sagði liún og hljóp- niður stigann á undan honum. VII. KAPÍTULI. Freg-nir af dansmærinni Corinne Þegar komið var fram í júnímánuð voru hitar miklir í London. Hinar gömlu hallir horgarinnar sómdu sér betur en nokkuru sinni í hinu gullna sól- ar skini og í úthverfunum voru vafningsviðirnir, sem teygðu sig upp milil glugganna, til mikillar- prýði. Hljóðfærasláttur og hlát- ur ómaði út um opna glugga j>úsunda heimila, hlátur æsku- lýðsins kvað við — gleðin ríkti í hinni miklu borg. Strickland veittist auðveldara en hann hafði húist við að búa um sig í sínu gamla lireiðri — og hann fvlgist með j>rönginni. — fór þangað sem mest var um að vera — til Epson til dæmis, á veðreiðarnar, þegar Cuttle kapteinn vann Derl>ylilaupið. Og j>ar sá hann í fyrtsa sinni dans- mærina Corinne, — í hópi fólks, í einkastúku, skammt frá staðn- um, þar sem hestarnir komu að marki. „Hver er hún ?“ sagði liann og kipptist við um leið, er honum var sagt, að hún væri j>arna. Það var farið að fyrnast yfir það, sem honum var efst í hug í Mogok — honum fannst á stundum, að óttinn, sem hann j>á har í brjósti hefði verið á- stæðulaus — honiim fannst nán- ast hlægilegt, að hann hefði alið nokkurn ótta. En honum lék forvitni á að sjá hvernig Cor- inne þessi liti út. „Það er stúlkan í gula kjóln- um,“ sagði sá, sem fyrstur hafði leitt athygli hans að nærveru liennar. Strickland horfði í áttina til stúkunnar, en varð litlu nær, j>ví að hún hafði lítinn hatt á höfði, sem liuldi augu Iiennar og eyr.u — hún virtist eins og allar hinar ungu stúlkurnar, sem voru þarna til j>ess að sýna sig og sjá aðra. Og j>arna rakst hann svo skömmu síðar á Ariadne, sem var ( i nokkurskonar lautartúr með elskliuga sinum og félög- um þeirra i hæðunum nær- lendis. „Strickland,“ kallaði hún til hans liálim rómi, og japlaði á brauðsneið um leið. Hún sat flötum heinum í grasinu og virtist una sér hið hezta. . Juli- an Ransome Iiló hinsvegar dá- lítið tilgerðarlega, er%Strickland nálgaðist. Það var engu líkara, eftir svip hans að dæma, en nú myndi eitthvað gerast, sem gæti orðið skemmtilegt. „Strickland,“ sagði Ariadne, „eg hefi skrifað j>ér og beðið þig að koma — vitanlega kemurðu.“ Strickland hristi höfuðið al- varlegur á svip. „Eg verð að fá að vita hvað til stendur, áður en eg lofa að koma,“ sagði hann. Ariadne gretti sig dálítið, en sendi lionum svo fingurkoss. „Er þér ekki heitt í j>essum ldægilegu fötum,“ sagði hún, en Strickland hafði haldið, að hann væri allglæsilegur útlits. Hann var í lafafrakka með spán- nýjan pípuhatt. Og Strickland fannst, að hann væri svo agnar smár, þrátt fyrir pípuhattinn, er hann gelck á braut. lyiif ueitinoahiis NÝKOMIÐ: Kaffikönnur. Tekatlar. 1 ! Sykursett. Vatnskönnur með loki. Vatnsglös. K. Ejinarssou Björns§on Bankastræti 11. Verkamexin! Seljum næstu daga ódýrar og góðar ULLARPEYSUR. VSRZL^ Gúmmískógerðin Laugavegi 68. Sími 5113. LEÐURVÖRUR margskonar HERRASOKKAR nýkomnir og fleira. Matsveinn óskast á síldveiðaskip. Uppl. í síma 4642, eftir kl. 6. STERKUR GÓÐUR í maiiua bill iöln A. V. Á. ru ununi til 22. j>. m. er tannlækninga- stofan Iokuð. Björn Br. Björnsson. 2 Stúlkur vantar í j>vottahúsið strax. Elli- og hjúkrunarheimilið GRUND. Uppl. gefur ráðskonan í livottahúsinu. Scidisuei óskast strax. Litla Blómabúðin Bankastræti 14. Bíll Hálflcassabíll eða drossia óslcast til kaups strax. Stað- gi-eiðsla. Sími 5605. r-f^tvöRUMIÐAR-- vöruumbúo/r Bezt að augiysa í Y(SI RAFTÆKJAVERZLUN OG VINNUST0FA ^ LAUGAVEG 46 SÍMI 5853 RAFLAGNIR VIÐGERÐIR SÆKJUM SENDUM ^Fi/ND/RX&'Tuxymm St. FRAMTÍÐIN nr. 173. — Fundur í kvöld kl. 8y2. Fréttir frá Stórstúkuþingi o. fl. (146 nmmm GYLT brjóstnæla, með áletr- un, tapaðist frá Smáragötu að Landsspitala. Fundarlaun. —- Smáragötu 12. (136 SÁ, sem í misgripum hefir tekið rykfrakka í sldðaskálan- um síðastl. laugardagskvöld, er vinsamlegast beðinn að skila lionum á Suðurgötu 29. (142 SÍÐASTLIÐINN miðvikudag tapaðist svartur hægri handar skinnhanzki, sennilega á Gunn- arsbraut. Uppf. í síma 3193. — ___________________(150 SÁ, sem síðastliðið laugar- dagskvöld tók ljósan rykfrakka í misgripum á Ilótel Borg, er vinsamlega beðinn að skila hon- um j>angað aftur, gegu sínum frakka, sem j>ar er fyrir. (156 fSAUMAÐUR strammi tapað- ist. Fundarlaun. A. v. á. (159 „CHRYSLER“ lijólkoppur tapaðist í gær, á leiðinni frá Fló- anum til Reykjavíkur. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila honum í Skóverzlunina Lárus Lúðvígsson, Bankastr. 5. (161 mwamÁM DTSVARS- og skattakærur skrifar Pétur Jakobsson, Kára- stig 12.______________(27 — VINNUMIÐLUN ARSKRIF- STOFAN óslcar eftir kaupakon- um á ágæt sveitaheimili, sömu- leiðis vantar hjálparstúlku á nokkur heimili í bænum. (476 DRENGUR 12—16 ára, getur fengið atvinnu á Reykjabúinu í Mosfellssveit. Uppl. hjá ráðs- manninum. Sími: Brúarland. — _____________________(137 KAUPAKONA óskast á myndarheimili. Uppl. í VON. — Simi 4448.___________(138 KAUPAKONA óskast. Uppl.Ó Laugavegi 48. (147 KARLMANN vantar upp í Borgarfjörð, Þarf helzt að geta farið með heyvinnuvélar. Sími 1997 kl, 8—10 i Ics'öld. (148 . . PRJÓNAKONA óskast. Uppl. á Prjónastofunni Hlín. (152 GÓÐUR kaupamaður óskast austur í Grímsnes. Uppl. i síma 1680 til kl. 6 og 4803 eftir kl. 8. ____________________ (153 UNGLING vantar til sveita- vinnu i nágrenni bæjarins. Þarf að geta farið. með hesta. Uppl. í síma 5358 eftir ld. 6. (158 Hússtörf STÚLKA óskast i vist á Öldu- götu 3, efst. (260 Nýja Blö fliltiiiiiriii (’fhey made me a criminal). Aðalhlutverkin leika: JOHN GARFIELÐ. ANN SHERIDAN. MAY ROBSON. GLORIA DICKSON. ÐÖRN FÁ EKKI AÐGANG. Sýnd ld. 7 og 9. KHCISNÆflll Herbergi óskast EINHLEYPUR maður óskar eftir litlu herbergi án húsgagna. Uppl. í síma 4012. (79 GOTT herbergi eða stofa, helzt með j>ægindum, óskast strax. Uppl. í síma 5812. (140 SÁ, sem getur leigt 2—3 her- hergja íhúð nú eða síðar, getur fengið álitlega fyrirfram- greiðslu. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt „Peningaupphæð“. NÝR svagger til sölu. Verð kr. 225,00 (nýtízku efni). Til sýnis Ilellusundi 6, niðri. (134 NÝTT „Arnar“-reiðhjól, — stærri tegundin — til sölu. A. v. á.________________________(139 NÝR combineraður stofu- skápur (hirki) til sölu. Sími 2773, Id. 7—9.___________(145 BIFREIÐ, 5 manna, 8 cyl., fyrsta flokks, nýlega keypt til landsins, til sölu. Skifti á 4 til 5 manna einkabifreið getur komið til greina. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt „55“ fyrir 9. júlí. (154 Vörur allskonar FYRIR BÖRN og fullorðna i sveit er ómissandi að eiga GtÍMMÍSKÓ frá Gúmmískógerð Austurbæjar, Laugavegi 53 B. Sími 5052. Sendum. (899 NÝR lundi á eina litla 50 aura. VON, sími 4448. (157 Notaðir munir til sölu KARLMANNSHJÓL og kven- stell til sölu á Ránargötu 36. — ___________________(141, ÁGÆT stór taurulla til sölu. Uppl. í síma 1786. (143 KARLMANNSREIÐHJÓL til sölu á Lokastíg 19, eftir kl. 5. — ____________________(144 ÁGÆT nýtízku herra-hús- gögn til sölu og sýnis eftir kl. 8 í kvöld á Vífilsgötu 6, miðhæð til hægri. (149 Notaðir munir keyptir BARNAKERRA óskast til lcaups, má gjarna vera notuð. Afgr. v. á. (262 BARNAVAGN. Góður barna- vagn óskast keyptur. Uppl. í síma 1429. (155 GULLPENINGA og gamla gullmuni kaupi eg háu verði. — Jón Sigmundsson, gullsmiður, Laugavegi 8. (445 KAUPUiyi FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös o'g bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Simi 5395. — Sælcjum. — Opið allan daginn. _____________________(1668 KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (14

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.