Vísir - 08.07.1941, Blaðsíða 3

Vísir - 08.07.1941, Blaðsíða 3
VISIR í dag er næstsíðasti söludagur í 5. flokki, MappciFætíid* Þjódverjap hefja stórsókn - Neg:|ast liafa f»rotizt g-egrmieii Stæliiftlíiiiiiia Rússar gepa gagnáhlaap með miklnm ápangpl. EINKASIvEYTI frá United Press. London í -morgun Þjóðverjar, sem að undanförnu liafa verið að boða mikla sigra fyrirfram á austurvígstöðv- unum, tiJkynntu í gær, að mikil sókn væri byrjuð á StalinJínuna á breiðu svæði, og væri úrvalsliði teflt fram og nyti það stuðnings steypiflugvéla. Áður hafði veri^r tilkynnt, að nýr þáttur væri byrjaður. 1 morgun tilkynntu Þjóðverjar svo,,að þeir hefði brotist gegnum Stalinlínuna á nokkrum stöðum, og er það furðulegur árangur, ef rétt reynist, því að Stalinlínan er í raun og veru virkjakerfi á breiðu belti, sem er allt að því 200 enskar mílur eða 320 kílómetra breitt. Rússar liafa líka allt aðra sögu að segja. Þeir segjast hafa stöðvað framsókn Þjóðverja livarvetna, gert gágnáhlaup og hafi Þjóðverjar heðið mikið manntjón. Víst er um það, að í seinustu hernaðartilkynningum Rússa — að minnsta kosti — er rætt um bardaga á sömu slóðum og áður, — sömu bæir nefnd- ir, svo sem Otrov, Polotsk, Novograd Volynsk og fleiri. En til skamms tíma var leikurinn allt af að smáfærast austur á bóg- inn. En brátt mun koma í ljós hvert réttara reynist, hvort Þjóð- verjar liafa brotizt í' gegn, eða sókn þeirra hefir verið stöðvuð. I Finnlandi er barizt við Mur- mansk og ekki enn tilkynnt op- inberlega, að borgin sé fallin. Er og kunnugt, að liún er ram- lega víggirt. Varnarstöð Rússa á Hangö verst og enn og Þjóð- verjar og Finnar hafa ekki brot- izt í gegn á Kyrjálaeiði. Vestan Ladogavalns er einnig barist. Á landamærum Lettlands og Rússlands er mikið barist og þar innan rússnesku landamær- anna (við Ostrov), við Polotsk og á Borosov. og Bobroisksvæð - unum. Rússar segjast hafa hrundið tilraunum Þjóðverja til þess að komast yfir Dniepr. Á Bessarahiuvígstöðvunum eru nokkrar líkur til, að Rússar hörfi undan, til þess að rétta línuna. Geoffrey Cox: Hermaður og blaðamaður lýsir innrásinni á Krít. Geoffrey Cox var stríðsfréttaritari Daily Express, þangað til Frakkland féll í fyrra. Var hann m. a. í Finnlandi, meðan það átti í stríði við Rússa og hann sendi einnig blaði sínu fréttir frá innrásinni í Niðurland og orustunum um Frakkland. Þeg- ar hann kom heim frá Frakklandi eftir það, ákvað hann að gerast hermaður og er nú liðsforingi í her Ný-Sjálendinga. EIR svifu yfir hinum ryk- gráu olívutrjám í Perivoliu og voru líkastir hvítum papp- írstætlum; reyknum af sprengi- kúlurri eða livítum krónublöð- um. Hver hópurinn á fætur öðr- um kom í ljós fyrir neðan hinar stóru Ju-52, sem voru með gul- málaðar trjónur og komu þrjár og þrjár saman yfir fjallsaxl- irnar. Martin sagði: „Guð minn góður -— beint ofan í olívu- trén.“ En enginn sagði: „Fall- hlífarhermenn!“ Það var eins og við forðuðumst það orð. Eins og það væri ekki mögulegt, að þetla væri raunverulega fall- hlífarhermenn á leið niður og Þjóðverjar væri að reyna að ná fótfestu þannig. Það var allt í einu svo hljótt í morgunmistrinu á skógi vax- inni sléttunni og' lágu liæðun- um að baki Canea. Þvi að nú voru fallhlífarhermennirnir á leið til jarðar, og sprengju- og orustuflugvélarnar voru liættar árásinni, sem þær höfðu lialdið uppi. Síðan ld. 7 árdegis hafði allt ætlað um koll að keyra. Hver orustuflugvélin af annarri hafði steypt sér niður á fullri ferð og lálið lailnagusurnar standa út úr vélbyssunum, en sprengjuflugvélarnar sáðu förmum sínum liingað og þang- að, og loftvarnabyssurnar þrumuðu meðfram ströndinni, þar sem aðeins mátti greina rauðan díl í móðunni — Mal- eme-flugvöllinn. p RÁ því í birtingu höfðu Bo- íors-hyssur gjammað eins og stórir hundar. Gsköpin náðu hámarki, þegar fimm sprengju- flugvélar vörpuðu 1000 kg. sprengjum í röð frá fjöllunum niður að tjaldbúðasjúkraliús- inu á ströndinni. Stórar, brúnar moldargusur köstuðust upp í loftið, hver á fætur annarri. Andartak heyrð- ist ekkert og maður vissi ekki hvað þetta var, en svo kom liljóðið og loftþrýstingurinn og þá var fengin vissa fyrir þvi. Við vorum fimm, sem horfð- um á þetta frá varðstað okkar á Akrotiri, hinum hrjóstruga höfða, sem gnæfir eins og Gí- braltar yfir Canea og Suda- flóa. Við höfðum alltaf verið að hlaupa i skjól frá því í dögun, meðan flugvélarnar þutu yfir okkur og létu kúlnáhriðina dvnja á fjallshlíðinni, þangað til þær skipuðu sér í fylkingar í 50 —60 feta hæð yfir sjó og héldu heimleiðis. Þetta "var mikil árás, en við vorum ýmsu vanir og ekkert sýndi að neitt óvenjulegt væri á seiði. En svo höfðu þessar hægfara flugvélar komið úr vesturátt — þrjár í hóp — og undir þeim hirtust þessir livítu dílar, sem gerðu þetta svo óeðli- legt og ægilegt. Y F-IR útjaðri Canea sveif flugvél, sem sífellt lækkaði flugið. „Þarua er a. m. k. ein, sem liefir orðið fyrir skoti“, sagði eg við Iiarry. En ekkert reykský lagði .frá henni og hún var ólík Junkers og Messerschmitl-flugvélunum, sem enn voru yfir höfðum, okk- ar. Vængjaliafið var miklu meira og bolurinn styttri. Hún tók krappa beygju og lenti svo lijá loftskeytamöstrum og þá vissum við allt í einu hvað þetta var — sviffluga. Það, sem maður veitti strax alhygli, var hversu skjótt þetta hafði skeð. Fallhlífarhermenn- irnir stukku útbyrðis í aðeins 100 m. hæð og þeir svifu niður á hálfri mínútu i mesta lagi. Það voru engir menn svífandi i loftinu, sem hægt væri að skjóta á. Á fám mínútum voru þeir horfnir úr loftinu, og það eiua, sem sást, var hvítur blett- ur, þar sem fallhlíf hafði koni- ið niður í tré eða utan í fjalli. JJ N jafnskjótt og þessi fyrsti hópur hafði lent, voru strendurnar og dalurinn fyrir neðan okkur jafn yndisleg og áður. Aðeins tvær eða þrjár flugvélar voru enn uppi. Það var ómögulegt að gera ijér í hugarlund, að breiði trjá- vaxni dalurinn að baki Canea 3'rði nú vígvöllur', að við yrðum að berjast um græna renning- inn, sem lá niður að sjónum lijá sjúkrahúsinu og að fyrstu grá- klæddu sveitirnar, vopnaðar, vélbyssum og handsprengjum, gæti nú komið upp brekkuna þá og þegar. Ivyrrðin var rofin. Hljóðið, sem ranf hana, var bæði ljótt og þægilegt, þurrlegt snai’kið í Bren-byssum, sem skutu innan um olvíutrén. Reykinn af þeim lagði upp í loftið. Balc við Perivolia voru Ný- Sjálendingar að umkringja fallhlífarhermennina, sem þar liöfðu lent. Hjá Maleme byrj- uðu tvær Bofors-bjrssur að skjó'ta aftur og þá vissum við, að Þjóðverjar voru að reyna að setja menn niður á Vflugvöllinn sjálfan. JT jgG hljóp niður eftir veginum og sviiinn bogaði af mér. Eg liugsaði um þrennt. í fyrsta lagi — að nota riff- ilinn i slað skammbyssunnar, nema á stuttu færi. I öðru lagi — að segja mönn- um þeim, sem eg hafði unnið með undanfarna 10 daga við að koma út blaði þeirra, að’ eg yrði bardagamaður aftur, þang'- að til aðstæður breyttust. í þx-iðja lagi — að komast til aðalstöðvanna, þar sem min deild var samansöfnuð, svo að þeir gæti ekki sigrað okkur, sem vorum á höfðanum. Eg var varla lcominn inn á milli olivutrjánna og búinn að taka riffilinn minn, þegar liim- ininn fyrir ofan oklcur fylltist af flugvélum. Nxi var árásinni bcint gegn héraði okkar. Byssulcúlur hvi’nu rnilli trjánna, sniðu blöðin af þeim -r -4 -♦••‘•v ___tó-3. og þyrluðu upp rykhnoðrum, þar sem þær komu í jörðina. Eg sá svifflugurnar milli trjá- topþanna. Eina — tvær, þrjár, fjórar, fimm. Þær svifu ótrú- lega liratt, beygðu beinl í áttina lil okkar — og i'aspurinn, sem eg notaði lil að lireinsa byssu- hlaupið, sat fastur í því. Eg einblíndi á flugurnar og gat ekki gert mér ljóst, að þær væi'i fullar af hermönnum, sem gæti verið meðal okkar eftir andartak. En á síðasta augnabliki var flugunum beint upp á við og þær þutu i áttina til tindsins, 500 fet fyi'ir ofan okknr. Eg hljóp til aðalstöðvanna, Ul að tilkynna þetta, en þar vissu menn það þegar og Brenbyssu- vagnar voru þegar á leið upp brekkuna. Mennirnir sátu ein- beittir og þögulir við vélbyssur sínai'. Á landabi’éfinu í jarðhúsi því, sem hersveitarstjórnin hafði til umráða, fjölgaði rauðu hring- unum í sífellu.....„Fallhlífar- hermenn lentu hér kl. 8.00, þ. 20. maí. Tilkynnt urn 3 svif- flugur liér ld. 8.45. Fallhlífar féllu hér. Talið aðeins birgðir‘“ Liðsfoi'ingjar rituðu tilkynn- ingarnar á körtið, eins og eklc- ert væri eðlilegra en að fallhlíf- arhermenn lentu. Myndin varð sifellt skýx-ari. p ALLHLlFAR-hermennirni r og svifflugurnar höfðu aðallega kornið í tveim hópum. Annar lenti hjá Maleme-flug- vellinum, 20 km. vestur af Can- ea, en liinn lenti á þrem mis- munandi stöðum umhverfis Canea — á höfðanum, seixi áður getur, í olivutrjálundunum í suðvestur af sjúkraliúsinu og a strandveginum niilll Malerne og Canea. Hjá Maleme var harðast bar- izt. Herliðið umhverfis völlinn lá í klukkustund i gröfum þeim, sem vora :til að skýla fvr- ir loftárásum, meðan sprengju- ununx rigndi yfir þá og látlaus kúlnahríð dundi á þeim — qg þá sá það allt í einu, að himrn- inn var fullur af mönnum og birgðum, sem svifu til jai’ðar í falllilifum. Þeir þurftu ekki annað en að lyfta byssunum, nxiða og skjóta. „Af þeim fvrstu konxst eng- inn lifandi til jarðar í gegnum kúlnahríðina, sem myndaði eins og tjald yfir flugvellinum,“ sagði foringi í véíbyssudeild. »Ógr ynni hergagna og ýxn- isra hirgða var látið svífa til jax’ðai’. Það fyrsta, sem eg sá, var tveggja punda fallbyssa á gúmmíhjólum og liéklc lxún neðan í þrem faUhlífum. Yið náðum henni, en maður átti auðsjáanlega að taka hjólin undan henni, því að þegar skot- ið í-eið af, var afturkippurjcnn svo mikill, að hún rann hálfa' leið upp hæðina og var næst- unx búin að drepa okkur allaf ‘ Flugvellinum stafaði engin hætta af þessurn í'yrstu flokk- uni. En vestar var árfarvegur, þar sem fallhlífarhermennirn- ir.gátu stx-ax kornizt í skjól og fvlkt liði. í þessa lægð dembdu Þjóð- vei-jar nú mönnum -sínum. Fleiri en 20 svifflugur lentu þarna og nokkrum herflutn- ingaflugvélum var lent þar og eyðilagðar um leið. Um íxiiðjan íxxoi'gxxn höfðu þeir nægan liðsafla til þess að hefja skothrið á stöðvar okkar unxhvei’fis flugvöllinn, svo að þeir, sem nxx voru látnir svífa þar til jarðar, höfðxx meiri líkxxr til þess að komast heilir á húfi niður .... Stúlka vön nxatai'- og kökxxgerð ósk- ast á veitiiigastað * utan Beykjavíkin. Uppl, á Óðijis- götu 24 A i d;>g og á morgun. Gúmmískógerðin Laugavegi 68. Síxxii 5113. LEÐURVÖRUR margskonar HERRASOKKAR nýkomnir og fleira. Fæði og húsnæði Unglingspi'Jtur óskar eftir herbergi, fæði og þjónustu, öllu á sanuj stað, sem næst f lugveKinum — Herbergið xnætti vei’a með öðrum pilti. Tilboð, merkt: „Unglings- piltui’“ sejidist afgr. Vísis. — [iSkð SlÚlkD vantar sem fvrst golt lxer- þergi til lengri tíma. Má vera án húsgagna. Uppl. í skrif- stofu brezka sendiráðsins kl. 10—12 og 2—5. Sími 5883. Eúsnæði Miðaldra maður óskar eft- ir sólai'herbergi í kyrlátu lxúsi senx næst miðbænum nxeð eða ón húsgagna um ó- ákveðinn tinxa. — Tilboð, nxerkt: „Sólax'herbergi“ send- ist afgr. Vísis. Herfeergi Reglusöm stúlka í fastri atvinnu óskar eftir hex'bergi senx næst nxiðbænum. Til- boð, merkt: ,,Miðbær“ send- ist afgi’. Vísis. I$kipstiórafélag:ið ALDiAI heldur framhaldsaðalfund í Oddfellowhúsinu uppi kl. 8.30 í kvöld, þriðjudaginn 8. júlí. Fundax’efni: Breytingar á lögum félagsins og skipulagsskrá styrktarsj óðsins til fullnaðarafgreiðslu. STJÓRNIN. Fri Soraardvalanefnd. Aðslandendur barna, sem dvelja að baniaheimilum og sveitaheimilum á vegum nefndarinnar, eru vinsam- lega beðnir að ;greiða áfallinn dvalarkostnað, í skrif- stofu nefndarinnar í Iðnskólanum. Opið kl. 2—4 og 5—7 e. h. alla virka daga, nema laugardaga. FRAMK VÆMDANEFN DIN. Giímmíkápur á böm og unglinga. Rýkfrakkar bláir með belfi, á drengi, unglinga og fullorðna. Nýkomið í ágætu úrvali. «EI§IR FATADEILDIN. Trillnbátnrinn RE 18 til sölu. Stærð 4V> smálest. 12 ha. Sóló-vél. Báturinn er til sýnis við Verbúðabryggju, Tilboð, merkt: „RE 18“ seixdist Vísi sem fyrst. Uixmista mín og móðir, Guðríður Ingibjörg Guðmundsdóttir andaðist á Landspítalanum 5. þ. m. Steinn Júlíus Árnason og börn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.