Vísir - 17.07.1941, Page 3

Vísir - 17.07.1941, Page 3
VISIR Síidarflug er hafið. Fyrstu tvær ferðirnar QAMNINGAR hafa nú verið gerðir milli Flugfélags Is- lands annarsveg-ar og Síldar- verksmiðja ríkisins, Síldarút- vegsnefndar og Fiskimála- nefndar hinsvegar um síldar- leit „Hafarnarins“ (TF-SGL) og er flugvélin farin norður. Flugvélin á að annast síldar- leit til ágústloka og hefir bæki- stöð sína á Akureyri þann tíma. Verður Sigurður Jónsson með hana fyrst um .sinn. Til að hyrja með á flugvélin að leita 60 klukkustundir, en síðan eftir þörfum. Má því bú- ast við, ef síld verður litil, að flugvélin geti ekki sinnt öðru flugi en síldarleit. Mun þá koma í ljós' betur en nokkuru sinni, hver þörf okkur er á að eignasí báru þó ekki árangur. nýja flugvél. Fyráta leitarferðin var farin í gærkveldi um miðbik veiði- svæðisins vestur á Skagagrunn, en flugmaðurinn lcom hvergi auga á síld. I gærkveldi var svo ætlunin, að leitað yrði á vest- anverðum miðunum, á Húna- flóa og vestur fyrir Horn. Vísir átli tal við Sigurð Jóns- son flugmann í morgun. Sagði hann hlaðinu, að flugveður hefði verið svo óhagstætt í gær- kveldi, að liann hefði ekki einu sinni komizt út úr Eyjafirðin- um hvað þá lengra. Hefði verið hræla og lágskýjað og sama veðrið hafi haldizt í alla nótt, svo að ekki hefði verið hægt að fara neitt á stúfana í morgun. Skjaldbreið Ferðaiélagið minnist 100 ára afmælis tiFanna skautar faldi háum...« Síðastliðinn sunnudag fór Ferðafélagið með 60 manna höp i gönguför á Skjaldbreið, og var farið þangað í tilefni þess, að 100 ár voru liðin frá því Jónas Hallgrímsson orti hið gullfagra, þjóðkunna kvæði, „Fanna skautar faldi háum“. — Lagt var af stað á sunnudag og ekið austur Mosfellslieiði um Þingvöll, Bolabás, Hof- mannaflöt, Kluftir og Orma- vellí, inn undir Skjaldbreiðar- liraun og gengið þaðan á fjallið. Veður var bjart og gott. Gang- an tók um 4 klst. En er á dag- inn leið, tók að hvessa og nokk- uð mistur kom yfir, svo skyggnið var elcki upp á það hezta. Skúli Skúlason ri.tstj. skýrði frá Skjaldbreið umhverfið í lcring, þótt skyggni værl ekki svo gott, sem helzt hefði verið kosið. Síðan flutti Sigurður Nordal prófessor fróðlegt er- índi um skáldið Jönas Hall- grímsson. Var erindið hið snjallasta, svo sem við mátli búast. Þá söng allur hópurínn kvæði Jónasar: „Fanna skautar faldi liáum“, öll 11 erindín, en kvæð- íð hafði verið fjölritað og síðan dreift manna á meðal. Ferðafélaginu bárust þarna visur, ortar af Guðrúnu Magn- úsdóttur, tileinkaðar höfundi „Fanna skautar faldi háum“, og fara þær hér á eftir: Þú hefir lofað land og þjóð leikið þýtt á strenginn. Fegra gulli söngs í sjóð safnað hefir enginn. Nátlúrunnar Ijúflingslag lélc á þinni tungu. íslandsfjöllum fegri brag fyrrj engir sungu. Hundrað ára munarmal minning þinna ljóða fyllir loftið, lyftum skál listaskáldsins góða. Lifnar yfir landi og þjóð, léttur hljómur gjallar. Ennþá heilla „Hulduljóð“ hamradísir allar. Nafn þitt er á Skjaldbreið skráð slcærum logarúnum meðan röðulflóði fáð fjallið lyftir brúnum. Bæjar fréttír Áheit á Viðeyjarkirkju, frá Öskari Halldórssyni, útgerð- armanni ioo kr. KirkjuJvaldari. Utanríkismálaráðuneytinn barst í gær skeyti þess efnis, að Magnús V. Magnússon og Hildur Kalman væru kamin til Skotlands. En eins og fyrr er frá skýrt, verð- ur Magnús fulltrúi Péturs Bene- diktssonar, sendifulltrúa i London, en Hildur verÖur ritari hans. Dánarfregn. Sú fregn barst nýlega hingað, a‘ð Otto A. Bruun sé látinn. -— Hann var niikill Islandsvinur og kom hingað til lands fyrir nokkrum ár- ■um til sonar síns, K. A. Brunn, gleraugnasérfræðings hér í bæ: Trúlofun. Síðastl. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Bryndís Guð- laugsdóttir, Tryggvaskála, Selfossi, og Grírnur Thorarensen, Sigtúnum, Selfossi. Morgunn, jan.—júní-heftið, tímarit ym and- leg mál, sem er gefið út af Sálar- rannsóknarfélagi íslands, er komiö út. Tímaritið er geysistórt, eða um íoo bls. Fyrst er grein eftir síra Jón Auöuns lum .Sir Oliver Lodge. ^annleiksást, sem er ávarp forseta, þegar fyrsti fundur S.R.F.l. var settur í Háskólabyggingunni, febr. 1941, Undrið og efinn eftir sira Björn Magnússon á Borg. MiðiIJ, sem málaði, o. m. fl. Sjómaðurinn, júní—ágúst-heftið, er nýkomið út. Á forsíðunni er uppdráttur af leið þeirri, er Leifr heppni fór, er hann fann Ameríku. Efnisyfirlit er annars sem hér segir: Um sjó- mannaskólann, fortíð hans og fram- tíð, samtal við .Pál Halldórsson. — Mesta strandbjörgun við Islarfd, samtal við Guömund Guðjónsson, stýrimann. — Sönn saga um átta ára hetju. — Sjónuannasöngur, kvæði eftir Pétur Sigurðsson. — Hrakningar á sjó, eítir Jón Ind- riðason. — Hrreðilegar fimm mín- útur. — Um Flöskuféiagið. — Strokið af skipi vegna hjátrúar. — Ferðir Capitana. — Þegar Frakk- arnír Actu og Alfonse fóru á sjó i Þorlákshöfn 1885, eftir Jón Páls- son. ;— Innan borðs ög utan, — o. m. fí. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Harmón- íkulög. 20.00 Fréttir. 20.30 Minnis- verð tíðindi (Axel Thórsteinson). 20.50 Einkikur á píanó (frú Fríða Einarsson). 21.05 Upplestur: „Bræðurnir", saga eftir Friðrik Á. Brekkan (ungfrú Kristín Sigurð- ardóttir). 21.25 Hljómplötur: Fuglakvartettinn eftir Haydn. Eggert Claessen hestaréttarmálaflutningsmaðor. Skrifstofa: Oddfellowhúsinn. Vonarstræti 10, austnrdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. Unglingspiltur og stúlka geta fengið atvinnu. Þau þurfa að vera handlagin og hafa áhuga og helzt nokkra æfingu í teikningu. Umsóknir, með tilgreindum aldri og fyrri atvinnu, send- ist afgr. blaðsins fyrir 20. þ. m. Merkt: „Teikning“. 1—2 duglegar stúlknr geta fengið atvinnu nú þegar. Verksiiiiðjan VEWUS Grettisgötu 16. (Simafvrirspurnum ekki svarað). Ný doktorsritgerð íslenzks læknis. J^aupmannahafnarháskóli hef- ir tekið ritgerð Jóhannesar Björnssonar, læknis hér í bæ, gilda sem doktorsritgerð, að því er fregnir frá Danmörku herma. Jóhannesereimi hinna yngstu lækna okkar, lióf ekki læknis- störf hér fyrri en í haust sem leið, ei* hann kom heim itm Petsamo. Hann útskrifaðist úr Mennta- skólanum hér árið 1928 með góðri eiukunn. Haun er 34 ára að aldri, fæddur 7. júlí 1907. Martinique. « Frli. af 2. síðu. græsku fyrir það, að tveim mánuðum fyrir stríðshyrjuu keypti hann allt brotajárn á eynni og sendi það með þýzku skipi til Bremen. Annar fór ár- lega til Evrópu og ejuldi þar miklu meira fé, en hann gat eignazt með eðlilegum hætti. 3) Um 500 Sýrlendingar, sem eru hálfgerðir flakkarar og lifa á að selja ýmiskonar smávörur. Þeir eru illa liðnir af Mnum innfæddu og margir Fraklcar gruna þá um njósnir. 4) Fjörutíu og fimm útlend- ingar, sem gengu í her Fraklca sem ánd-nazistar, en tókst að komast undan, þegar franski herinn var brotinn á liak aftur. Tiu þeirra voru þegær hand- telcnír og sendir til baka .til Casablaiica, en hinir voru sett- ir í fangabúðir. Agi var lítill i fangabúðunum og fengu menn- irnir að ganga út og inn eins og þeir vildu. Enn eitt atriði í þessu máli getur liaft áhrif á afstöðu eyj- unnar gagnvart Yesturheimi og Þýzkalandi. Þjóðverjar liafa nefnilega fjölskyldur allra em- bætismanna og foringja á Mar- tinique á valdi sínu og geta not- fært sér það til að fá þá til að hlýða. Langflestir embættismann- anna eru frá Normandie, Bre- tagne og Picardy, sem eru í hin- um hernumida hluta Frakk- lands. En þótt Þjóðverjar reyndi ekki að ná eyjunni beinlínis á vald sitt með því að senda 116 þangað á einhvern hátt, gæti þeir þó valdið miklu tjóni samt. Ef þeir gæti komið Bandaríkja- mönnum og Frökkum til þess að berjast um eyjuna, mundu þeir geta notað það til fram- dráttar sinum málstað bæði i Evrópu og Ameriku. Það mundi eyðileggja „góðra nágranna“- stefnu Roosevelts. • Þessar þrjár ástæður eru fyr- ir því, að margir Bandaríkja- menn líta á Martinique sem hið „órólega horn“ Ameriku, sem. stofni friðinum í mesta háettu. Hiniiiiig. FRÚ VALGERÐUR NIELSEN fædd FILIPPUSBÓTTIR. F. 14. jiílí 1914. D. 20. maí 1941 Er hinzta þitt var komið kveld sú kvað við fregnin hart, við minninganna arineld samt er svo hlýtt og hjart. Þú yfirgafst þinn bæ og borg og bitran heimsins döm, en guð einn veit, hve sár var sorg, að sjá það auðn og tórn, En drottinn vakir vel og sér, livað veikum hentar bezt, hann greíddi. veg til gæfu þér, hvar gafst þér yndið mest. Það eitt gat veitt þér óskabyr um æstan mannlifssjó, að lijarta þitt við hvers manns dyr af hreinum kærleik sló. Nú ertu í hásal himins geyrnd, burt horfin lífs frá þraut; og sérhver þjáning gengin gleymd við guðs þins náðarskaut. Hjá elskulegum bróður blítt þín brosir unga sál, og nemur guðs við hjartað hlýtt þar heilagt tungumál. ó, galdc nú lieil til hærra hróss frá lieimsins gleði og þraut; og njóttu drottins náðarljóss á nýrri þroskabraut. Okknr vantar mótoi’bát nú þegar til að flyt ja 75—100 tonn áf cementi og fleira til Sands og Ólafsvíkur. H. Benediktssoo & Co. Sími 1228. Barnavinafélagið Sumargjöf. Góða stúlko vantar strax Bapnalieimilid Vestupbox»g* Uppl. lijá forstöðukonunni. Ágræt ‘é manna bifreið til iöln. Aa v • á» | Piauettu komin Utgerðarmenn Stríðsvátryggingar á bátum yðar við síldveiðar eða aðrar veiðar hér við land eru hvergi betri em hjá okkur. Trolle & Rotlie hJ. Carl D. Tnlíníus & Co. hJ. BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSL Okkar hjartkæra dóttir og fósturdóttir, Bryndís Eínarsdóttir Thorsteinsson andaðist að Vífilsstaða heilsuhæli 15. þ. m. Ólafía Ingimundardóttir. Sigurður Eyleifsson. J. A.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.