Vísir - 17.07.1941, Page 4
\
VISIR
gg Gamia Bió ®j
Gimsteina-
þjófarnir.
(Adventure in Diamónd).
Amerisk kvikmynd frá
Paramount.
ASalhlutverkin leika:
George Brent og
Isa Miranda.
Sýnd,(kl. 7 og 9.
Gúmmískógerðin
Laugavegi 68. Sími 5113.
Kventöskur
Silkisokkar
Herraveski — Belti
Buddur —Sokkar
o. fl.
Kristján Guðlaugsson
HæstaréttarmálaflutningsmaÖur.
Skrifstofutími 10-12 og 1-6.
Hverfisgata 12. — Sími 3400.
A. £. W. Mffison:
ABIADIE
anér í té vitneskju um þetta.
Og hann lét mig eklci vera í
aieinum vafa um, að Maung H’la
var myrtur.” 1
„En það var ekki liægt að
sanna það, lia?“
„Nei, það var ekki hægt að
sanna það.“
,Og hinn ferlegi maður?“
„Hann fór á bátnum til Man-
dalay.“
Murcliison hugsaði nVálið og
hann varð æ alvarlegri á svip.
„Þetta breytir öllu, er ekki
svo.“
Hann var enn hugsi um
stund.
„Jú, það var ekki um að vill-
ast. Nú skal ég segja þér, hvað
við getum gert. Þú getur kom-
íð með mér i skrifstofuna. Við
gætum haft tal af blaðamann-
inum, sem sendur var til
Wight-eyju og var viðsladdur
réttarhöldin.“
Strickland þá boðið þakk-
samlega — svo þakksamlega,
að Murchison furðaði sig á því.
En aðeins í svip. Honum var
farið að skiljast, hvers végna
Strickland hafði svo mikinn á-
huga fyrir þessti iháli. Og fimm
mínútum síðar Eögðu þeir af
stað.
IX. kapítuli.
Glatað tækifæri.
Það var mikið upi að vera
i skrifstofum Blossans í Fleet
Street. Það var eins og á þil-
fari hafskips, þegar látið er úr
höfn. Iðandi þröng í öllum
göngum og stígum þaraa í
byggingunni ...................
Jafnvel þótt á þessum. tíma
væri voru fréttaritarar og síma-
sendlar á hverju strái, og allir
voru að flýta sér. Lyflan var sí-
fellt í gangi frá neðstu og upp
á efstu hæð, — bííar komu og
fóru, og flutningábilar komu
fullhlaðnir pappírsbirgðum.
Strickland virtist sem velferð
lands og Jijóðar hlyti að vera
undir því komið, að engin
stöðvun yrði á útkomu Bloss-
ans — og ekki nóg með það,
heldur að hann kæmi út á rétt-
um tima dag hvern árdegis.
Murchison var hinn rólegasti.
Hann ruddist ekki, en kom sér
liðlega gegnum þröngina og inn
í skrifstofu, er var út úr á fyrstu
hæð. Þegar þangað lcom greip
hann símann og sagði:
„Færið mér öll gögn, sem vér
höfum í Elisabeth Clutter-mál-
inu.“
Og eftir örstutta stund —
furðulega stutta, fannst Strick-
land,'kom aðstoðarmaður inn í
herbergið með stærðar umslag.
1 umslaginu var þó aðeins ein
úrklippa og hún ekki stór.
„Hérna er þetta,“ sagði
Murchison.
Murchison liauð Strickland
að setjast í sæti sitL lagði úr-
klippuna fyrir hann, og fór svo
út úr herberginu. En úrklippan
gagnaði lítið. Hún sannaði að
eins það, sem Murchison hafði
sagt — staðfesti að minni hans
var gott. Það, sem í blaðinu
hafði staðið, var jafnvel ekki
eins ítarlegt og frásögn Miirchi-
sons. Eftir frásögninni í hlaðinu
að dæma, hafði aldrei gerzt
neitt, sem þótti j>ess vert, að
gera úr þvi stórfrétt. Corinne
hafði svarað öllum spurningum,
sem beint var til liennar, rólega
og sorgbitin, svo sem eðlilegt
var, þar eð hún hafði misst kær-
an vin. Maung IJ’la liafði talað
jn-ýðilega emsku og gert full-
nægjandi grein fyrir livar hann
hafði verið, þegar Elisabeth
Clutter dó. „Dó af slysförum,“
var niðurstaða réttarins. Allt
var í hezta lagi, — ástæðulaust
að gruna nokkurn mann. Allír
saklausir sem lömb.
„Og samt er Maung H’la send-
ur aftur til Burma,“ sagði
Stricldand við sjálfan sig. „Og
það lá við, að hann yrði að svara
til þungra saka -— við hlið Cor-
inne.“
Nú, það hafði vitanlega ekki
verið eins ítarlega skýrt frá
málinu og ella, vegna kosning-
anna. En það var eitthvað við
frásögnina — eins og óheint
væri eintiver varnagli sleginn
— eins og óbeint væri gefið í
skyn, að ekki væri allt sem vera
ætti. Þetta kom ekki beint fram
— en Strickland varð fyrir þess-
um áhrifum við leStur lclaus-
unnar. Hann hallaði sér aftur,
og það var sem liin mikla bygg-
ing titraði öll, er allar vélar voru
lcnúðar til hins ítrasta. Og hug-
urinn flaug lil þess tíma, er
hann var á heimleið og stóð á
þilfari, undir stjörnubjörtum
himni, og hugleiddi allt það,
sem Thorne hafði sagt — og
gefið i skyn óbeint. Og liann
hugleiddi sinn eigin ótta. Voru
það þessi áhrif, sem nú komu
fram? Þessar gömlu efasemdir
voru það þær, sem liöfðu
þau áhrif, að honuni fannst
fregnin í hlaðinu líka grunsam-
leg? Gerðu áhrifin frá þeim
tíma, er hann var á leið milli
Bombay og Port Said, enn vart
við sig, og er hann var á leið
milli Port Said og Marseille?
Hann stóð á fætur. IJann varð
svo æstur, að hann gat ekki set-
ið kyrr. Og hann fór að ganga
um gólf fram og aftur, milli
borðsins og gluggans, eins og
dýr í búri. Og þegar hann var
að stika þarna fram og aftur
kom Murchison aftur inn. Og
á hælum hans kom ungur, rauð-
liærður maður, hvítleitur í and-
liti, eins og titt er um rauðhært
fólk — livítleitur —'og þó var
sem rauði liturinn á hári hans
Iiefði runnið niður eftir andljti
hans sumstaðar.
„Þelta er August Trevor, sem
fór til Wigliteyju, til þess að
skýra frá réttarrannsókninni.
August Trevor settist niður,
og tók upp úrklippuna. Hann las
vandlega það sem prentað liafði
verið samkvæmt frásögn lians,
kinkaði kolli og klóraði sér í
höfðinu.
„Já,“ sagði hann og leit nið-
ur, „þetta er það — ekki svo
illa stílað„ lia ?“
Strickland nam staðar
skyndilega.
„En er þetta allt og sumt?“
spurði hann. „Gerðist ekkert,
sem þér setluð elcki í frásögn
yðar?“
Trevor styggðist ekki við,
þótt snögglega væri spurt. Tre-
vor sá, að Strickland var mikið
niðri fyrir. Trevor hafði talað
við svo marga menn á blaða-
mannsferli sínum, að liann
jnu'fti elcki að vera í neinum
vafa — jietla var engin upp-
gerð.
„Eg lield eldci,“ sagði hann
liægt.
Strickland gekk að gluggan-
um, sneri sér svo við og nam
staðar við hinn enda borðsins
gegnt August Trevor.
„E11 maður frú Clutter —
hvað um hann?“
„Það minntist enginn á hann
— ætli hann sé ekki dauður,“
sagði Trevor.
„Eruð þér vissir um ]>að? Eg
hefi góða og gilda ástæðu til að
spyrja.“
August Trevor tók úrklipp-
una aftur í liönd sér og klóraði
«ér aftur í höfðinu.
„Biðum nú við,“ sagði hann,
er liann handlék úrklippuna, „ó,
já — ungfrú Corinne vissi ekki
livort Clutter var lifs eða liðinn.
Eg veit ekki af hverju eg hefi
sleppt að minnast á það. Kann-
ske það hafi verið vegna pláss-
leysis. Hún sagði að frú Clutter
hefði verið þunglynd á köflum.
Clutter og frú hans mun ekki
hafa komið vel sainan. Frú
Clutter hafði gert honum rangt
til, hugði Corinne, en af því að
hún sagði ekki frekar frá þvi,
spurði Corinne hana einskis.“
„Jæja,“ sagði Strickland, —
„hérna var þó eitthvað, sem gat
orðið til skýringar. Kannske
Elisabeth Clutter liafi iðrað
breytni sinnar, liver sem hún
var, og framið sjálfsmorð.“ —
Strickland greip í jiessa skýr-
ingu sem hálmstrá. Ef hann
Haínarfjörður.
Sími
afgreiðslunnar í
HAFNARFIRÐI
er
9144
DAGBLAÐIÐ VÍSIR.
Góða Ijósmynd
eignast þeir,
sem skipta við
TIIEIE
Vantar !tiy
2—3 herbergi og eldhús, 1.
okt. Einar Ásgeirsson, Tole-
do, Bergstaðastræti 61, sími
4891.
II
óskast til kaups strax. Til-
boð merkt „Þvottavél“ send-
isl Vísi fyrir laugardag.
Gott og fallegt stofuorgel til
sölu. — Vil kaupa nýlegan
barnavagn. — Uppl. i sima
5113, til ld. 6 á kvöldin.
Nýkomið:
Skálar,
M j ólkurkönnur,
Matardiskar,
Bollapör,
Vatnsglös
o. m. m. fl.
zm
Gaddavírsgirðingar eru engin hindrun.
Eins og myndin ber meö sér nota Englendirigar litla stiga til þess að komast yfir gaddavírsgirðingar.
TÓIATAR
LÆKKAÐ VERÐ.
wism
Laugaveg 1.
Otbú Fjölnisveg 2.
fyrfr veitíii liís
NÝKOMIÐ:
Kaffikönnur.
Tekatlar.
Sykursett.
Vatnskönnur með loki.
Vatnsglös.
K. Einar§§on
ék lIjörus§oii
Bankastræti 11.
KVinnaH
TÖKUM að okkur gröft á
liúsgrunnum og skurðum í á-
kvæðisvinnu. Uppl. í síma 2750,
frá 8—9 í kvekl og annað kveld.
(485
fTAPA^fl!NDl£l
TAPAZT hefir grænn segl-
dúkur af kassa frá Grettisgötu
að Hringhraut 80. Finnandi
vinsamlega beðinn að skila hon-
um á Hverfisgötu 93. (470
GULLSPANGA-GLERAUGU
liafa lapazt, sennilega á Arnar-
hólstúni. Skilist á afgr. Vísis.
__________________(472
LITLA stúlkan, sem fann
regnhettuna á Njálsgötunni i
fyrradag, er vinsamlegast beðin
að gera aðvart í síma 4865. (473
— VÍR A VIRKISBRJ ÓSTN ÁL
með laufi tapaðist 27. júní. —
Skilist á afgr. Vísis. (475
HANDTASKA liefir tapazt á
Veitingastofunni, Laugavegi 72.
Skilist jiangað. Fundarlaun. —
(479
SVARTUR skinnhanzki liefir
tapazt. Uppl. í síma 2516. (489
Félagslíf
FILADELFIA, Hverfisgötu
44. Samkoma i kvöld ld. Sýjj.
Allir velkomnir! (487
FARFUGLAR fara til Krýsu-
víkur um lielgina. Uppl. á Far-
íuglaskrifstofunni i Alþingis-
húsinu, sími 3148. Skrifstofan
er opin á fimmtudögum og
föstudögum kl. 8%—10 síðd.
________________________(492
ÍÆRÐAFÉLAG ÍSLANDS. —
Gullfoss- og Geysisförin verður
ekki farin næstlvomandi sunnu-
dag og líklega elcki fyr en í
næsta mánuði. í Fjallabaksferð-
ina verður lagt af stað á laugar-
dagJnn kl. 2 e. li. I Þórsmerkur-
förina verður lagt af stað kl. 4
siðd. á laugardag og ekið að
Stóru-Mörk og gist þar, en
snemma á sunnudagsmorgun
farið á hestum í Þórsmörk. —
Komið við í Stakkholtsgjá,
Stórenda, Langadal, Húsadal og
gengið á Valahnúk og komið
heim á sunnudagskvöld. Þá er
fólki gefið tækifæri til að fgra
inn á Emstrur, en þar er mikil
náttúrufegurð og mundi sú ferð
taka 4—5 daga. Farmiðar að
Þórsmerkui’förinni séu teknir
fyrir kl. 4 á föstudag á skrif-
stofu Kr. ,Ó. Skagfjörðs, Tún-
götu 5. (481
ISm Nýja Bfó Ha
I ftziiailrá
(GOLDEN BOY).
Aðalhlutverkin leika:
BARBARA STANWYCK,
ADOLPE MENJOU,
WILLIAM HOLDEN.
Sýnd kl. 7 og 9.
Símapöntunum eldci veitt
móttaka.
»
■TÍUSNÆfH
Herbergi til léigu
HERBERGI til leigu a Lauga-
nesvegi 63. Uppl. i síma 2335,
milli 6 og 7. (488
íbúðir óskast
AFNOT af sírná getur sá
fengið, sem getur leigt 3 her-
bergi og eldhús. Tilboð merkt
„Sími“ sendist Vísi. (466
BARNLAUS hjón óska eftir
1—3 herbergja íbúð með eld-
húsi þ. 1. okt. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 4680. (477
1
ÍBÚÐ. 4 herbergi og eldhús
óskást 1. okt. Ársgreiðsla fyrir-
fram, ef óskað ei\ — Tilboð
merkt: „Ái’sgreiðsla“ sendist
Visi fyrir sunnudag. (480
ÍBÚÐ. 2 herbergi og eldhús
óskast 1. okt. Tvennt í heimili.
Fyrirframgreiðsla. A. v. á. (482
Herbergi óskast
DANSKUR officeri óskar
eftir herbergi með húsgögnum
sem fyrst. Tilboð sendist á afgr.
Vísis merkt „1000“. (471
HERBERGI með Ijósi og liita
óskast, helzt fyrir innan Vita-
stíg. Uppl. í sima 5187. (484
iKAliKKWUKl
NÝR lylcfrakki, dökkblár, á
grannan kvenmann, til sölu
með tækifærisverði Til sýnis á
Blómvallagötu 11, 3. hæð, kl.
8y2—10 í kvöld. (476
Vörur allskonar
KVENSLOPPAR, smekkleg-
ir, ódýrir. Bergstaðastræti 48 A,
kjallaranum, kl. 2—6. (490
Notaðir munir til sölu
KARLMANNSREIÐHJÓL til
sölu. Uppl. á Grettisgötu 34 frá
kl. 6—9 i kvöld,______(469
HJÓNARÚM, nýleg (2 sam-
stæð), til sölu. — Uppl. i síma
5744, milli 6 og 9.___(474
TIL SÖLU: Swagger og pels
og skraddarasauinuð peysufata-
kápa. A. v. á. (478
BARNAVAGN til sölu. —
Garðastræti 11, I. hæð. (483
GÓLFTEPPI, kjóll og tvenn-
ir dömuslcór til sölu Bergstaða-
stræti 9 (timburhúsið). (491
Notaðir munir keyptir
KAUPUM FLÖSKUR, stórar
og smáar, whiskypela, glös og
bóndósir. Flöskubúðin, Berg-
staðastræti 10. Sími 5395. —
Sækjum. — Opið allan daginn.
(1668