Vísir - 25.07.1941, Side 1
Ritstjóri:
Kristján Guðlaugsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð).
Ritstjóri
Blaðamenn Sími:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 línur
Afgreiðsla
31. ár.
Reykjavík, föstudaginn 25. júlí 1941.
168. tbL
Afleiðing' ofbeldis Japana:
VIÐSKIPTALEGAR REFSIABGERSIR.
81yr|ahlarliætíaii iirfir stornni
ankist.
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
Sumner Welles aðstoðar-utanríkisráðheiTa U. S.
A. birti í gær formlega yfirlýsingu Banda-
ríkjastjómar þar sem hún stimplar Japani
sem áróðursþjóð vegna ofbeldisframkomunnar gagn-
vart Franska Indokína, en markmið Japana sé að stækka
áhrifasvæði sitt með ofbeldislegri framkomu. Talið er,
að aíleiðing ofbeldis Japana verði, að Bandarikin beiti
viðskiptalegum refsiaðgerðum gagnvart Japan.
í Bandaríkjunum og Bretlandi er lilið á tilkynningar Japana
og Vichy-Frakka um, að Franska Indokína liafi stafað liætta af
liersafnaði Kínverja og Breta talin harnaleg fjarstæða, og þegar
Vichystjórnin lætur kúga sig, til þess að ganga að samkomulagi
við Japani um að þeir verndi Indokína, er það talið — í Bret-
landi og Bandaríkjunum — enn ein sönnun fyrir því, að Vicliy-
stómin reki í einu og öllu erindi möndulveldanna.
U.S.A. vildi fyrirbyggja ófi*ið.
Sumner Welles skýrði frá
þvi, að Bandaríkjastjórn hefði
gert allt sem í hennar valdi stóð
til þess áð fyrirbyggja, að
styrjöldin breiddist til Austur-
Asíu. Bantdarikin hafa í öllu,
sagði Welles, keppt að því, að
allar þjóðir nyti jafnra við-
skiptalegra réttindía í Austul-
Asíu, en með framferði síjnu
stofnuðu Japanar liagsmunum
annara þjóða í hættu. Bandayík-
In telja eylöndum sínum á
Kyrrahafi hættu búna og Filips-
eyjum og jafnvel Bandrí'kjun-
um sjálfum. Roosevelt gerði
grein fyrir því, að olíuflutning-
ur til Japan hefði verið leyfður
í fyrz-a til þess að hindra að
Japanir öfluðu sér olíu með of-
. beldisaðferðum. Ef þeir liefði
elcki gert þetta, liefðu þeir ráð-
ist á hollenzku eyjai’nar fyrir
ári síðan.
Willkie Iivatti til þess í gær,
að olíuflutningur til Japan yrði
stöðvaður þegar í stað.
Sú skoðun kemur víða fram,
að afleiðing viðskiptalegra refsi-
aðgerða hlyti óhjákvæmilega að
vei'ða styrjöld.
BRETAR RÁÐGAST VIÐ
BANDARÍKIN OG
HOLLENSKU AUSTUR-ASÍU.
Það var tilkynnt í London í
dag, að brezka stjórnin væri að
ráðgast við Bandarikjastjórn,
samveldislöndin og stjórnar-
völd hollensku Austur-Asíu,
vegna ofbeldis Japana. Þegar
hafa verið gerðar auknar varn-
arráðstafanir á Malayaskaga.
INDÓ-KÍNA STÓÐ
HJÁLP TIL BOÐA.
Yfirvöldunum stóð hjálp
Bretlands, Bandaríkjanna og
liollensku Austur-Asíu til boða,
til þess að verjast hverskonar
ógengni,,— en þessu boði var
ekki svarað, og segja Bretar, að
það muni hafa verið að ráði
Vichy-stjómarinnar, að ekkert
svar var sent.
ENGIN OPINBER TIL-
KYNNING UM SAMKOMULAG
Japana og Vichy-Frakka hef-
Ir verið birt, né heldur að Jap-
anir séu búnir að setja lið á
[ru níiistii samslarfs
n tfitlers fallnir
1 0030?
Sagt var frá þvi í útvarpinu
í Moskva í gærkveldi, að búið
væi’i að vikja þeim von Brau-
chitsch yfii'hershöfðingja Þjóð-
verja á Austui-vigstöðvunum og
von Keilel liei’shöfðingja frá
störfum.
Ennfremur liefði dr. Göbbels
vei’ið vikið úr embætti, en Gör-
ing marskálkur vei’ið settur í
fangahúðir.
í þýzka útvarpinu i nótt var
fi-egn þessi boz-in til baka og
Icölluð svívii’ðileg lygafregn,
sem ekki liafi við minnstu rök
að styðjast. Þá var þess og einn-
ig getið, að innan fárra daga
myndi dr. Göbbels opna listsýn-
ingu i Munchen. En það gætu
allir sagt sér sjálfir, að maður,
sem fallinn væri í ónáð, yrði
ekki til þess stai’fs kjörinn.
Vinnup
verðlaun -
Við háskólaprófin í Manitoba
hlaut Edward B. Garlstrom 100.
dollara verðlaun fyrir góða
frammistöðu. Hann leggur
stund á raffi'æði og hefir lokið
tveggja ára námi í þeirri grein,
með þeim lofsamlega ái’angri,
sem fyr getur.
Faðir lians er af sænskum
ættum, en móðir hans er ís-
lenzk. Heitir liún Guðrún, og er
dóttir Sigurjóns Björnssonar, er
hjó lengi í Winnipeg. Edwai'd
gekk á Laugardagsskóla Þjóð-
rælcnisfélagsins, svo honum er
ekki með öllu ókunn íslenzkan,
þó hann eigi mikið ólært í henni
ennþá.
land í Suður-Indókína. En við
hvorutveggju má búast, segir í
fregn frá Singapoi'e, hvenær
sem er.
Fer allt í bál ogr brantl?
Vichy-stjórnin hefir nú lagt árar í hát og Japanir liafa tögl
og hagldir í Indo-Kína. Ef til styrjaldar di’ægi austur þar mundi
athyglin helzt beinast að eftirtöldum stöðum: 1) Hong-Kong,
sem Japanir mundu sækja frá á landi og sjó, 2) Norðui’-Indo-
Kína, þar sem reynt yrði að gera sókn að Burmabrautinni, 3)
Filippseyjum, sem Bandaríkin eru staðráðin i að vei’ja og þau
húast við að Japanir ásækist, 4) Singapoi’e, sem er traustasta
vigi Bi-eta í Austur-Asíu og er Japönum mikill þyrnir í auga og
5) Ástraliu, þar sem menn óttast mjög útþenslu Japana suður á
bóginn.----
Þpjáp ápásip á einum sólap-
lipingi á Sehapnhopst
og Gneisenau.
»Fljúgandi virkin« tóku þátt í árásinni á Brest.
í gærkveldi var tilkynnt í London, að „undangenginn sólar-
hring“ hefði verið gerðar 3 árásir með miklum árangri á her-
skipin „Scharnhorst og Gneisenau.
Á miðvikudagskveld komust brezkir flugmenn, sem voru í
könnunarflugi, að því, að Þjóðverjar höfðu laumazt á brott frá
Brest með hið, laskaða herskip sitt Schamhorst — og farið með
það allt suðiir til La Pallice tæpum 400 kílómetrum sunnar á
Atlantshafsströnd Frakklands.
En loftárás var gerð á skipið áður en dimma tók það kvöld og
alls voru gerðar 3 árásir á herskipin. Kl. 2 í gær voru gerðar
árásir samtímis á Gneisenau í Brest og á Schamhorst í LaPalIice.
Amerísku sprengjuflugvélarnar stóru — „virkin
fljúgandi“ — tóku þátt í árásinni á Gneisenau, sem sjö
sprengjur hæfðu.
Scharnhorst varð áreiðanlega fyrir einni sprengju,
sem vinnur á herskipastáli (armour piercing bomb)
en kvöldið áður hafði herskipið orðið fyrir skemmd-
um af sprengjum Stirlingsprengjuflugvélar.
Auk þess urðu miklar skemmdir á hafnarmannvirkjum í
Brest og La Pallice og Cherbourg, sem einnig varð fyrir árás.
Herskipið Scharnhorst Iá við brimbrjót í La Pallice, er það
varð fyrir árásunum.
Bretar urðu miklu til að kosta í þessum árásum — en árangur-
inn varð líka mikill. — Þeir misstu 15 sprengjuflugvélar og 7
orustuflugvélar, en skutu niður 24 orustuflugvélar.
Árás á skipalest á
Miöjarðarhafi.
Þremur skipum sökkt.
Einkaskeyti frá U. P.
Brezka flugmálaráðuneytið
skýrir einnig frá miklum árás-
um á skipalest um miðbik Mið-
jarðarhafs. Voru gerðar tvær á-
rásir á skipaflotann og var að
minnsta kosti þremur skipum
sökkt. 7000 smálesta skip varð
fyrir 2 sprengjum og kvilmaði
í skipinu. Einnig varð 6000 smá-
lesta skip fyrir 2 sprengjum og
minna skip sprakk i loft upp og
mun það liafa verið fermt skot-
færum. — Þegar seinni árásiu
var gerð á skipahópinn, var 7
þúsund smálesta skipið að
sökkva og voru tundurspillar
að bjarga áliöfninni. — Ólíu-
flutningaskip varð fyrir tveim
tundurseytum. — Allar brezku
flugvélarnar komu aftur til
bækistöðva -sinna heilu og
liöldnu.
Næturlæknir.
Bjarni Jónsson, Ásvallagötu 9,
sími 2472. Næturverðir i Reykja-
víkur apóteki og Lyfjabúðinni Ið-
unni.
Litgiim
vafi —
að mesti kraftur-
inn er úr sókn
I»jódverja.
Einkaskeyti frá U. P.
London í morgun.
Útvarpsstöðin í Moskva þagn-
aði skyndilega kl. 8 í gærkveldi.
Er því talið víst, að loftárás hafi
verið gerð á borgina í nótt. — 1
brezkum fregnum er talið alveg
vafalaust, að mesti krafturinn
sé úr sókn Þjóðverja, þótt þýzka
stjórnin tilkynni, að sóknin
gangi eftir áætlun. En þess ber
að geta, að Þjóðverjar tala nú
æ meira um öflugt viðnám
Rússa.
Á hinum mikilVægu Smo-
lenskvígstöðvum hefir aðstaðan
raunverulega ekkert breytzt
undangenginn hálfan mánuð og
á Bessarabíuvígstöðvunum eru
úrkomur, og bleytur eru þar svo
miklar, að Þjóðverjar verða
að flytja sumum hersveitum
sínum vistir loftleiðis. Þar er
framsóknin víða alVeg stöðvuð.
Á Smolensk-vígstöðvunum hafa
2 rússneskar hersveitir verið
upprættar.
I London er leidd athygli að
því, að ef nazistar verði ekki
búnir að taka Kiev, Leningrad
og Moskva í byrjun ágúst, farí
að horfa heldur óvænlega fyTÍr
Þjóðverjum — og geri það í
rauninni þegar.
Un.gverjar segjast vera komn-
ir að Bug-fljóti og hafa sótt
fram óraveg — en í London er
bent á, að lítið mark sé takandi
á svona tilkynningum, þar sent
ekkert sé sagt um, hvar að
Bugfljóti þeir séu komnir.
Rússar segja frá miklum bar-
dögum við Petrozavodsk
(Kalininsk) við Onegavatn, og
eiils á Peipusvatns, Smolensk og
Jilomirvígstöðvunum. Rússar
segjast liafa gereytt fimmta
þýzka fótgönguliðsherfylkinu á
Smolenskvígstöðvunum.
ítalska blaðið Messagero seg-
ir, að Rússar hafi enn óhemju
liðsafla og megi búast við langri
og harðri baráttu.
Rússar segja, að í loftárásinni
á Moskva í nótt hafi orðið enn
minni árangur en i þeim þrem-
ur árásurn, sem áður voru gerð-
ar á borgina í þessari viku. Að
eins ein þýzk sprengjuflugvél
komst inn yfir borgina og var
hún skotin niður. Hún varpaði
sprengjum sínurn hingað og
þangað af algeru handahófi,
segja Rússar. Alls voru 5 þýzkar
flugvélar skotnar niður.
Nildin.
III beizt
if
Rúmlega 7000 mál kom-
in til Hjalteyrar.
V5IÐI, er heldur sæmileg ©nn-
þá við Strandir og Horn, en
engrar síldar hefir orðið vart
austan til á veiðisvæðinu, enda
þótt flugvélin hafi leitað þar
nokkurum sinnum undanfarið.
Á Siglufirði er indælt veður,
en útifyrir er alltaf nokkur
strekkingur, þótt liann sé ekki
svo mikill, að hamli veiðum.
Til Siglufjarðar komu í nótt
um 8—9 þúsund mál.
Til Djúpavíkur kom lítil síld
i nótt, en alls hafa verið lögð
þar á land um 15.000 mál.
Iljalteyrarverksmiðjan liafði
veitt móttöku 7051 máli i gær.
Þessi skip liafa lagt þar afla á
land frá hyi’jun: Þ. 12. júlí
Rjarnarey 225 mál, þ. 15. júlí
Eldhorg 366, þ. 17. júlí Fróði
197, þ. 22. júlí Fjölnir 685 og
Ármami 645 mál, þ. 23. júlí
Sæfinnur 1157, Fróði 944 og
Silva 806 mál og í gær Eldborg
með 1315 og Ármann með 710
inál.
Bceíar
fréttír
Frá sumardvalarnefnd.
SultusykurmiÖar þeirra barna,
sem dvelja að barnaheimilum nefnd-
arinnar, óskast sóttir fyrir 31. þ. m.
— Skrifstofan er í Iðnskólanum.
Opin kl. 2—4 og 5—7 alla virka
daga, nema laugardaga.
Hjúskapur.
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
band ungfrú Gu'ðrún Tómasdóttir,
Bröttugötu 6 og Þorvaldur Þor-
steinsson framlcvæmdastjóri, Eiríks-
götu 21.
Happdrættisbíllinn.
• Sá, er átti vinningsmiðann í
happdrætti Laugarnesskirkju, hef-
ir nú sótt bílinn. Var það Þórarinn
Andrésson, klæðskera, Andrésson-
ar.
Útvarpið i kvöld.
Kl. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.30
Ferðasaga: Iþróttaferð K.R. til
Norðurlands (Benedikt S. Gröndal,
menntaskólanemi). 20.00 Fréttir.
20.30 Erindi: Um Jón Eiríksson
konferensráð (dr. theol. Jón Helga-
son biskup).'21.00 Hljómplötur: ís-
lenzkir söngvarar. 21.15 Útvarps-
tríóið. Nóvellettur eftir Gade. 21.35
Hljómplötur: Norskir dansar eftir
Grieg.
Hér að ofan hirtist mjmd af hermönnum úr kanadiska hern-
um. Þeir eru að leggja af stað frá heimahögunum til þess að
berjast fyrir England. Þessir menn eru úr flugliðinu.