Vísir - 25.07.1941, Blaðsíða 2
Byggingar eru of dýrar.
Það er hægt að byggja hagkvæmar en nú er gert.
Viðtal við Sigvalda Thordarson
og Gísla Halldórsson arkikekta.
Sigvaldi Thordarson og Gísli Halldórsson eru ungir arkitekt-
ar, sem lokið hafa námi við Tekniske Selskabsskolen í Khöfn
og síðan stundað framhaldsnám við listaháskólann í Khöfn.
Þeir komu til íslands frá Petsamo s. I. haust og hafa
síðan rekið teiknistofu hér í bæ. Athygli vakti uppdráttur þeirra
af háskólabíóinu, sem þeir hlutu 2. verðlaun fyrir. í sambandi
við þetta má geta þess, að þeir hafa báðir stundað sem sérgrein
hljóðeinangrun húsa og „akkustik“. En hvorttveggja hefir
mikla þýðingu við byggingu slíkra húsa.
Vísir hefir náð tali af þeim félögum, Sigvalda og Gísla, og
spurt þá hvernig heppilegast myndi vera að byggja nú á þess-
um erfiðu tímum, þegar byggingarefni er bæði dýrt og lítt fáan-
legt, en húsnæðisekla hinsvegar mjög mikil.
Jafnframt birtir Vísir mynd af skipulagsuppdrætti sem þeir
hafa gert af nýju, fyrirhuguðu hverfi, sunnan Hringbrautar,
milli Kaplaskjólsvegar og Suðurgötu.
Sigvaldi Thordarson og Gísli Halldórsson við teikniborðið.
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
RJtstjóri: Kristján Guðlaugsson
Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12
(Gengið inn frá Ingólfsstræti)
Símar 1 6 6 0 (5 línur).
Verð kr. 3,00 á mánuði.
Lausasala 15 og 25 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Áróður og
njósnir.
M ENN eru fyrir það gefnir
að mynda sér skoðanir
um alla þá hluti, sem á döfinni
eru hverju sinni, eða væntanleg-
ir eru og láta þær skoðanir uppi,
þótt þögnin sé gull. Gildir þetta
ekki aðeins um atburði, t. d. á-
tök þjóða í millum, heldur þó
einkuin og miklu fremur um
stefnur þær, sem uppi eru í
heiminum liverju sinni. Ekki
er áróðurinn heldur sparaður
eftir að skoðunin er- fengin.
Hver leppalúði hefir fundið
vizkusteininn, — allir eru út-
valdir, en hvað er þá orðið af
hinum, sem kallaðir voru, og
taldir eru margir?
Á undanförnum árum hafa
þessir eigendur vizkusteinsins,
sem einir geta bjargað heimin-
um, haft sig mjög í frammi hér
á landi, en birzt í ýmsum and-
legum myndum, svo sem að lík-
um lætur. Hver hefir hlut sinn
fram dregið, lofað og prísað vit
sitt og vizku fjarlægra foringja,
en fjarlægðin gerir fjöllin blá
og mennina mikla. Hér á Iandi
hafa aðeins innlendir minni
spámenn, en engir postular ver_
ið að verki, og með þvi að ís-
lenzka þjóðin hefir í smæð sinni
alizt upp við vinsemd til allra
þjóða liafa þessir minni spá-
menn fengið að leika lausum
hala og fara með margskyns
þvaður án þess að við hafi verið
amazt.Þvíhefirheldur ekki ver-
ið gefinn svo gaumur er skyldi,
að við hlið þessara manna hafa
staðið ýmsar aðskotspersónur
af erlendum uppruna, sem út af
fyrir sig liafa engir aufúsugest-
ir verið, en íslendingar hafa séð
aumur á og gefið að borða i fullu
andvaraleysi. Sumir þessara
manna hafa ílengst í landinu,
og jafnvel fengið innlend horg-
araréttindi. Hafa þeir virzt
margir hverjir meinleysismenn
og ýmsir reynst vel, en innan
um þessa menn hafa slæðst
svartir sauðir, sem notað hafa
gistivináttuna í allt öðrum til-
gangi, en við var búizt.
Eflirlitið með útlendingum
hefir vefið og er enn mjög áfátt
hér á landi, og hefir það þó
nokkuð verið hert á hinum síð-
ustu og verstu tímum. Heilir
„vísindaleiðangrar“ Ijafa farið
hér um landið sem logi yfir ak-
ur, án þess að amazt hafi verið
við, eða þeim gert að gera nán-
ari grein fyrir „hvað þeir væru
að fara“. Er óhætt að fullyrða
að ýmsar annarlegar persónur
hafa á þann hátt slæðst inn í
landið, og að hér hafa verið
reknar njósnir í stórum stíl,
miklu meiri og víðtækari en
flesta menn grunar. Til dæmis
að taka má nefna að heyrzt hef-
ir að erlendir áhrifamenn þekki
betur en Islendingar sjálfir
flokkaskipun í landinu og sagt
er að i sýslu hverri séu menn
dregnir í dilka eftir flokkum
líkt og tíðkast í réttum á haust-
in um sauðfénað íslenzkra
bænda.
Samhliða því sem slíkar
njósnir hafa verið reknar, hafa
sumir þeirra manna, sem hleypt
hefir vérið inn í landið til lang-
dvala, rekið liér áróður fyrir er.
lendan málstað og notið til þess
beins og óbeins styrks frá
heimalandi sínu. Hafa þeir
fengið ýmsa höfuðheita Islend-
inga í lið með sér, sem unnið
liafa fyrir þessa menn í fullu
andvaraleysi, gerandi sér ekki
grein fyrir hve þjóðliættuleg
starfsemi þeirra var í eðli sinu.
Þótt nokkuð liafi áunnizt, hefir
árangurinn orðið tiltölulega rýr,
með því að allur þorri þjóðar-
innar er höfuðkaldur og ekki
uppnæniur fyrir minni spá-
manna erindisrekstri. Þó hefir
starfsemi þessi skapað nokkurn
óróa innanlands og mun svo
enn vera nokkuð og jafnvel
mest óþægindin, sem af starf-
seminni liafa leitt.
Hér þarf að stemma á að ósi.
Engum innlendum mönnum má
haldast uppi, hvorki á friðar-
tímum né ófriðar, að ganga er-
inda erlendra þjóða, gegn ís-
lenzkum hagsmunum, jafnvel
þótt slíkt sé gert af heimsku eða
andvaraleysi. Ekki er slik starf-
semi betri, nema siður sé, en
skömm er að henni allri hvernig
sem hún er rekin og af hvaða
ástæðu sem er.
Forðist hætturnar —
lærið reglurnar!
Nú þessa dagana standa yfir
svokallaðir umferðardagar liér
í bænum.
jEru þeir hafðir i þeim til-
gangi, að kynna fólki helztu
umferðarreglurnar og kenna
því að hlýða bendingum lög-
reglunnar.
Hefur borið á því, sérstaklega
upp á síðkastið, að slys liafi átt
sér stað, og er vonandi, að menn
verði vel við hinum vinsamlegu
vísbendingum lögreglunnar og
lilýði reglum hennar. Er ekki
að efa, að ef framanskráðu er
hlýtt, dregur úr bifreiðaslysum,
og hætta fyrir fótgangandi
menn verður minni.
í tilefni af því, að þessir rnn-
ferðardagar eru haldnir, liefir
verið stillt út myndum, af bif-
reiðaslysum, í Skemmuglugga
Haraldar.
Ættu menn að skoða þessar
myndir og sjá liversu illa fer
fyrir þeiin, sem virða að vett-
ugi settar reglur, en gana áfram
í óvissu og flaustri.
Það eru ekki aðeins fótgang-
andi menn, sem eiga að fara
varlega, það eru auðvitað einnig
bifreiðastjórar og hjólreiða-
menn, þvi það er líka oft var-
úðarleysi þeirra að kenna, þeg-
ar slys eiga sér stað.
Ennfremur er líka stillt út í
Skemmugluggann líkani af
miðbænum, mjög vönduðu og
skemmlilegu yf i rli ts. Ættu
menn að skoða þetta, þvi af
þessu má mikið Iæra. G.
K. R. vann
Víking -1:0
Fyrsti leikur 1. fl. mótsins fór
fram í gærkveldi. Var Ieikurinn
heldur daufur og lílið skemmti-
legur. Hefði maður mátt búast
við göðum leik, því nú eru
knattspyrnumennirnir búnir að
æfa í allt sumar. Væri ekki úr
vegi að fara fram á það, að þeir
reyndu nú að hrista af sér doð -
ann óg taka upp ákveðnari og
betri leik í framtíðinni.
Leiknum lauk með sigri K.
R„ 1:0.
Dómari var Þráinn Sigurðs-
son, og dæmdi hann vel.
Áhorfendur voru frelcar fáir,
enda þótt veður væri liið ákjós-
anlegasta. Næsti leikur mótsins
fer fram í kvöld ld. 9, og er
hann milli Fram og Vals. Sýnið
þið nú góðan leik, piltar mínir!
Aðgangur ókeypis.
„Hvaða ráð sjáið þið lielzt til
að ráða fram úr vandræðunum,
sem nú steðja að byggingaiðn-
aðinum?“
„Það sem gerir það svo erfitt
að byggja núna, er skortur á út-
lendu byggingarefni, áð verðið
er órýmilega hátt liefir ekki eins
mikið að segja,þarsem liúsnæð-
isvandræði eru mikil, en aflcoma
alls þorra manna góð. Á sviði
byggingaiðnaðarins, eins og á
öðrum sviðum, liefir það því
mikla þýðingu, að þau verðmæti
sem til landsins þarf að flytja
séu notuð' á þann hátt að lands-
mönnum vérði sem mest gagn
af. En svo virðist sem þess liafi
ekki verið gætt sem skjddi liing-
að til. Að halda áfram að byggja
samskonar hústypur og gert
hefir verið uiídanfarið, og með
sömu byggingaaðferðum, er
ekki heppilegt þegar sem flesta
íbúðarferm. þarf að fá fyrir
sem minnsta peninga og þá sér-
staklega sem minnst útlent efni.
Meðan skortur sá, sem nú er
á byggingarefni helst, en það
getur orðið í þó nokkur ár eftir
að stríði því er nú geysar er lok.
ið, ætli að olckar áliti að Ieggja
aðaláherzluna á að byggja 1
hæða sambyggð liús og svo 3—4
hæða „blokkir“ með mörgum
ibúðum. Þessi húsagerð upp-
fyllir bezt þær aðal kröfur sem
gera verður í dag, þ. e. að sem
flestar íbúðir fáist úr sem
minnstu útlendu byggingarefni,
og að húsin verði sem ódýrust.
En með því að byggja tvær
ólíkar hústypur, eru möguleik-
ar fyrir fólk að velja sér íbúð
við sitt háefi, t. d. mundi fólk
með börn heldur kjósa að búa í
1 hæða sambyggðu húsunum,
þar sem að sjálfsögðu fylgdu
garðar, heldur en í „blokkun-
um“ sem þá meira væru fyrir
litlar fjölskyldur og einhleypt
fólk, sem óskar að hafa öll þæg-
indi „koIlektivu“ húsanna, en
vera þó út af fyrir sig“.
„Hvernig og úr hverju vilduð
þið láta byggja þessi hús, t. d. 1
hæðar sambyggðu húsin?“
„Veturinn 1940 var gerð rann-
sókn á burðarþoli vikursteins
við Statspröveanstalten í Kaup-
mannahöfn, og á sama stað var
einnig gerð svokölluð vatns-
rannsókn á sama steini múrhúð.
uðum, þ. e. hversu vel hann
þyldi slagregn. Báðar þessar
rannsóknir leiddu í ljós, að slík-
ur steinn er hið ákjósanlegasta
byggingarefni í alla útveggi og
aðra berandi veggi í 1—2 hæða
hús.
Steinn sá, sem hér um ræðir,
er vegna einangrunarinnar sér-
staklega formaður steinn, og er
uppfyndning Jóns Gíslasonar
múrarameistara.
Ennfremur var gerð rannsókn
á hitaeinangrunargildi þessa
steins, á Teknologisk Institut í
Kaupmannahöfn, og reyndist
liún sérstaklega vel, eða
Lambda = 0,139 við 20° C.
Það skal tekið fram, að blönd-
unarhlutföll steins þessa eru allt
önnur en í vikurplötum þeim,
sem notaðar eru hér sem ein-
angrun í hús.
Eftir að rannsóknir þessar
fóru fram, áttum við viðtal við
Taumose verkfræðing, sem er
yfirverkfræðingur við bygg-
ingaeftirlit Kaupmannahafnar,
og lét liann svo um mælt, að
ekkert væri því til fyrirstöðu,
að hús úr steini þessum mundu
leyfð í Danmörku, upp á tvær
hæðir.
Það sem sérstaklega væri
unnið við að byggja húsin á
þennan hátt, er: a) húsin verða
ódýrari, útveggir t. d. 12—15
sinnum ódýrari pr. ferm., — b)
það sem meira er um vert, að
sparnaðurinn liggur aðallega í
útlendu efni, sementi ög timbrí,
— c) einangrun' útveggjarina
verður ca. helmingi betri, en
einangrun sú er nú tíðkast, en
það hefir ekki svo lítið að segja
þegar kolaverðið er svo hátt,
sem það er nú, eða þegar hita-
veitan kemur og allur hiti verð-
ur seldur eftir mælum.
Nú væri líka vert að athuga
Iivort ekki væri hægt að nota
vikur og liraun i loftasteypuna.
Á síðustu árum liefir verið gert
tálsvert af því í Skandinavisku
löndunum að nota brendan leir
í staðinn fyrir möl í járnbenta
steinsteýpu (,,Klinkerbeton“).
Steypa þessi þolir að vísu ekki
jafn mikinn þrýsting og steypa
sem notuð er möl í, en þar sem
steypa þessi er miklu léttari,
sparast talsvert af járni. Þéssi
steypa hefir líka þann kost, að
hún einangrar vel fyrir kulda,
en þetta liefir mikla þýðingu
þar sem loft eru sjaldan ein-
angruð nema þá helzt á svolitl-
um hluta, næst útveggjunum.
Það væri fróðlegt að fá það
rannsakað, hvert liraunið okkar
gæti ekki komið í stað brenda.
leirsins. Þetta væri kannske
verkefni fyrir Atvinnudeild Há-
skólans ?
Vikurinn aftur á móti væri
ekki hægt að nota á sama liátt,
en í þess stað mætti steypa úr
honum sérstaklega formaða-
steina sem væri liægt að liafa á
milli járnanna í loftunum og á
stöðum sem ekki er þörf fyrir
sterka steypu. Á þennan hiátt
sparast bæði sement og járn,
þar sem steypan i steinUnum er
miklu veikari en loftasteypan og
þungi loftanna miklu minni.
Þannig mætti sjálfsagt á
margan liátt, ef það væri vand-
lega rannsakað, finna ýmsar að-
ferðir til að spara sem mest þau
byggingarefni sem þarf að flytja
til landsins. Ríki og bær ættu
hér að taka höndum saman og
láta fara fram skipulagðar
rannsóknir á byggingamálun-
um í heild.“
Tómatar hafa
lækkað mikið.
V ERÐ á grænmeti hér í bæn-
um hefir yfirleitt haldist
eins frá því í júníbyrjun til
þessa tíma, að undanteknu því,
að tómatar hafa lækkað mjög
í Verði.
Þann 1. júni s.l. var verð á
1. fl. tómötum í 5 kg. kössum
kr. 32.00 pr. ks. Mánuði síðar
var verðið komið niður í kr.
25.00, þann 7. þ. m. í kr. 20.00
og nú eru þeir í kr. 15.00 pr. ks.
Verðbreyting á 2. fl. tómöt-
um í 5 kg. kössum liefir verið
á sama tíma kr. 28.00, kr. 20.00,
kr. 15.00 og nú kr. 10.00. — Á
þriðja flokks tómötum var
verðbreytingin kr. 20.00, kr.
15.00, kr. 10.00 og nú kr. 5.00.
Að öðí’u leyti er verð á græn-
meti sem hér segir:
Agúrkur:
— 1. fl„ pr. ks. á 10 stk. 15,00
— 2. fl„ pr. ks. á 10 stk. 12,00
— 3. fl„ pr. ks. á 10 stk. 10,00
Blómkál, extra, pr. stk. . 2,00
— 1. fl„ pr. stk........ 1,50
— 2. fl„ pr. stk......... 1,00
— 3. fl„ pr. stk....... 0,50
Gulrætur:
— 1. fl„ pr. bt. á 10 stk. 1,20
— 2. fl„ pr. bt. á 10 stk. 0,75
Radísur, pr. bt. á 10 stk. . 0,30
Persille, pr. bt. á 10 stk. . 0,25
Rabarbari, pr. kg........ 0,65
Toppkál, 1, fl„ pr. stk. . .
Salathöfuð:
— 1. fl„ pr. ks. á 18 stk. 6,00
Næpur, 1. fl„ pr. bt. á 5 stk.
Skipulagsuppdráttur Sigv. Thórdarsonar og Gísla Halldórssonar
af hverfinu fyrir sunnan Hringbraut, milli Kaplaskjólsvegar og
Suöurgötu, ab undanskildu svæSi því, sem þegar er byggt á mel-
unum. — Uppdrátturinn er gerSur í Kaupmannahöfn vorið 1940.
1 Hringbraut, 2 Kaplaskjólsvegur, 3 Hofsvallagata, 4—5 Ljós-
vallagata, 6 SuSurgata, 7 Reynimelur.
Hverfi merkt a og d eru fyrir einnar hæSar hús, göturnar eru
„blindar“, þ. e. aö engin gegnumkeyrsla á sér staS, en aftur á móti
getur gangandi fólk komist aö gangstígum út í næstu götu. Hverfi
b er einnar hæöar sambyggS hús, göturnar eru með sama fyrir-
komulagi og í hverfi a og d, nema aS hér er gata fyrir hverja liúsa-
röS. En meS þessu móti verSur engin umferS í gegnum garSinn og
inngangur verSur í norSurhliS húsanna, en þetta hefir talsverSa
þýSingu, þegar lengd hvers húss meS götu er ekki meiri en 6—7 m.
Hverfin c 0g e eru 3—4 hæSa blokkir (4 hæSa meS Hringbraut og
SuSurgötu). Inn á milli húsanna er plantaS trjám og öSrum gróSri,
svo hverfiS líkist sem mest skemmtigarSi. g er barnaskóli og dag-
heimili fyrir börn, en þar sem gera má ráS fyrir, aS margar hús-
mæSurnar, sérstaklega þær, sem búa í þessum blokkum, vinni úti
á daginn, þrátt fyrir þaS, aS þær hafi t. d. eitt barn, er þar af leiS-
andi æskilegt aS hafa þarna dagheimili fyrir börn. — f er íþrótta-
svæSi, æfingavöllur fyrir fótbolta, tennisvellir (einn meS áhorfenda-
plássi) og badmintonhöll.
ÞaS sem sérstaklega hefir veriS lögS áherzla á í uppdrætti þess-
um, er eftirfarandi: 1) Samanlagt flatarmál gatna verSi sem minnst.
þaS er hér mun minna miSaS viS hvern m2 í íbúS, heldur en ef
svæSiS yrSi skipulagt á sama hátt og Reynimelur og VíSimelur.
2) AS fá fáar en góSar umferSagötur í gegnum svæSi þetta, sem
svo deila því niSur í minni hverfi, sem verSa þá alveg róleg íbúSa-
hverfi. 3) AS húsunum sé þannig komiS fyrir á grunninum, aS sólar
njóti* sem bezt og sem mest not verSi aS garbinum. 4) AS ekki sé
byggt of þétt og umhverfi húsanna gæti meS- tímanum komiS til
meS aS líkjast sem mest skemmtigarSi. 5) AS börnin, sem fari í
skóla, geti sem mest fariS eftir rólegum stígum og þurfi sem minnst
aS fara yfir umferSagötur.