Vísir - 25.07.1941, Side 4

Vísir - 25.07.1941, Side 4
VISIR mmá GamSa Híó ^ Lifi frelsið (Let Freedom Ring). Amerísk söngmynd. NELSON EDDY. VIRGINIA BRUCE. VICTOR MeLAGLEN. Sýnd kl. 7 og 9. F. I. Á. Dansleikur í Oddfellowhúsinu laugardaginn 26. júlí kl. 10 síðdegis. Dansað bæði nppi og: niðri Tvær beztu danshljómsveitir bæjarins leika. Dansaðir verða bæði gömlu og nýju dansamir. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. 8 á laugardag. Ier miðstöð verðbréfavið- I skiptanna. — Sími 1710. | ððja manna bíll er til leigu af sérstökum ástæðum í skemmtilúr næstkomandi sunnudag. —— B. S. HEKLA. A. E. W. Mason: ABIADIE Því sem gerzt hafði var ekki veitt nein teljandi athygli nema i kunningjahópnum. Madame Chrestoff reyndi að breiða yfir þetta með því að.segja: „Já, það er gríðar heitt hér inni. Við sjáurn ekld Leon Batt- chilena aftur í kvöld.“ „Ekki hérna,“ sagði Striclc- land, „en eg yrði ekkert liissa á því, ef við ættum eftir að hitta háírn seinna í kvöld.“ „Það vona eg,“ sagði Ariadne glaðlega. „Leon er vinur minn.“ Strickland lyftí höndum, eins og maður, sem biðst griða. „Kæra vinkona, vinir þínir eru svo margir, a'ð eg efast um, að dómsdagur muni hrökkva til að aðgreina þá.“ „Hægan, Strickland,“ sagði Ariadne. .Og Strickland þagnaði, en Bicardo greip nú tækifæri það, sem bauðst, og mælti hann: „Eg hefi líka séð þennan xnann.“ Og Ricardo talaði sem sá, er mundi geta skýrt leyndarmálið fyrir þeim í vetfangi. „Það var fyrir mörgum ár- um, —- látum okkur sjá — fyr- ir tíu árum.“ „Hvar?“ spurði Strickland snögglega. „I Frakklandí,“ sagði Ric- ardo, en áður en. hann gat sagt meira gekk franski þjónninn að honum: „Má hella í giasið yðar, lierra iminn,“ sagði hann einkennilega ákveðinn. Var kannske vottur ógnunar í tóninum? „Hér er ’iíkjör að hafa — nei? —- vindil þá. Segið eitt orð og eg mun senda lil yðar vin minn með vindlana.“ Við livað átti Frakkinn með þessu? Var hann i raun og veru að ógna Ricardo — og kannske þeim öllum? En það er að minnsta kosti víst um það, að Ricardo tók þeirri bendingu, sem honuni liafði verið gefin. Hann þagnaði skyndilega. Og eftir nokkura umhugsun sagði hann: „Nei, nei, mig misminnir. Hann minnti mig á annan mann. Eg hef aldrei séð hann fyr.“ Og þannig læddist óttinn inn í hug fjórða mannsins, sem sat að veizluborði í Semiramis- gistihúsi þetta kvöld. Strickland hallaði sér aftur og var auðséð, að hann hafði orðið fyrir vonhrigðum. En hann gat að sjálfsögðu ekki haldið áfram fyrirspurnum sín- um. Því að skálameistarinn bað menn um að gefa hljóð, því að ræða yrði haldin fyrir minni „lieiðursforseta vors“. Og hann veitti Julian Ran- , some þingmanni orðið. Og Ran- ' some flutti . stulla x-æðu, en hæfði í marlc, eins og prima- donnan frá Tékkóslovakíu sagði. Og þegar Julian settist niður var lófalakið meira en nokkuru sinni. Strickland kink- aði ákaft kolli til Ariadne til þess þannig að óska henni til hamingju með í'æðusnilld unn- ustans. Culalla lávarður flutti stutta ræðu og þegar staðið var upp fx'á boi-ðum, dró Ránsome Sþ'icldand til hliðar og sagði: „Eg get ekki farið með ykkur. Eg verð að fara niður á þing. Eg hefi lofað að koma þar. Vilj- ið þér sjá um Ai'iadne?“ „Vitanlega,“ sagði Strickland. „Gerið svo vel að fylgja þeim í bíl minn. Eg kem eftir andai'- 1 tak.“ Strickland beið andartak til þess að fá tækifæri til þess að íala við yfirþjóninn. Ilann stakk að honum „ein- um rauðum“. „Það var þjónn hérna í kveld — ‘ óvanalega þrekinn — eg á við þann með vindlakassann. Getið þér sagt mér nokkuð um hann?“ „En, hei'i'a minn, eg veit ekk- ert um liann — þekki liann ekki einu sinni i sjón. Hann er ekki einn úr fastaliði okkar. Takð til athugunar, að nú er samkvæmistíminn — mest um að vera. Við höfum þrjár opin- berar veizlur liér í gistihúsinu á hvei'ju kvöldi. Við vei'ðum að fá þjóna að. Á þjónamiðstöð- inni. Hór en utanáskriftin. Shaftesbury Avenue. — Við hringjum þangað á liverjum morgni og segjum: Við þurfum svo og svo marga þjóna í dag. Þeir verða að þvo sér um hend- urnar og mega ekki koma drukknir. — Hann leit í kring- um sig. Aðeins nokkrir þjónar voru að taka af boi’ðinu. „Þai-na sjáið jjéi’, eg get ekki hjálpað | yður. En leitið upplýsinga i Shaftesbui'y Avenue. Stricldand náði í hatt sinn og fx-akka og hljóp niður stigann og út. Ariadne og Madame Chrestoff voru sestar í bil hans. Hann skipaði bílstjóranum að aka til klúbbs síns og svo sett- ist hann gegnt þeirn. Ekkert þeirra mælti oi'ð af vörum. Loks hallaði Ai'iadne sér fram. „Jolm, þú kornst alls ekki vinsamlega fi'am gagnvart vini mínum Leon i kvöld.“ „Nei, eg gei'ði það ekki,“ sagði hann góðlátlega. „Hann var í þínum hóp — naut vemd- ar þinnar, ef svo mætti segja. Eg gat ekki farið harðneskju- legar að en eg gerði þess vegna. En það, sem eg gerði, varð eg að gera. Og eg lield, að þú verð- Herskipasmíðar Bandaríkjanna ganga vonum framar. Myndin er af 35.000 smál. orustu- skipinu Wasíiington á höfninni í Fíladelfíu. Skipið var tekið i notkun 15. mai s.l., möi’gum mánuðum á undan áætlun. (Iinr prentari vel að sér í iðninni, óskast sem fyi'st. Þai'f að geta tekið að sér verkstjórn. Víkingsprent h.f. Svefnherberois- húsoösn rúm, 2 náttborð og tveir stól- ar til sölu. Uppl. í síma 2724. í tjarveru minni til 18. ágúst gegnir herra læknir Bergsveinn Ólafsson heimilislæknisstörfum mín- um. Alfreð Gíslason Minkar 2 minkatríó til sölu. Uppl. í síma 5403, eftir kl. 8%. -— Hús Steinhús til sölu. — Uppl. gefur Hai'aldur Guðmunds- son, löggiltur fasteignasali, Hafnarstræti 15. Simi 5415 og 5414, heima. 5 manna bíll til sölu í góðu lagi, Grettis- götu 82, eftir kl. 7. ii Hlðlll i Til sölu 8 cyl. Ford. Uppl. á Vatnsstíg 3, kl. 5—7. Bræðslu- stöð til sölu í nánd við Reykjavik. Allt tillieyrandi fylgir, og einnig 60 tómar tunnur. — Uppl. ó Laugaveg 67. Lokað fi'á 28. júli til 5. ágúst. Gufupressan Stjarnan. Gölfteppi til sölu. Til sýnis i húsgagna. vinnustofunni Frakkastig 12. Þ e i r, sem vilja T 11 I I* fl F eiga góðar ljós- I II I L I L myndir, láta Cramkalla filmur | Gúmmískógerðin Laugavegi 68. Sími 5113. Iíventöskur Silkisokkar Herraveski — Belti Buddur — Sokkar o. fl. SALTKJÖT HANGIKJÖT. Kjöt 8 Fiskur Símar 3828 og 4764. Félagslíf FARFUGLAR fai'a að Trölla. fossi á laugardaginn. Uppl. á skrifstofu Farfugla í Alþingis- húsinu. Sími 3148. Skrifstofan opin fimmtudaga og föstudaga kl. 81/2—IO siðd._(680 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer skemmtiför að Iiagavatni um helgina. Lagt af stað laugai'- daginn kl. 4 síðdegis og ekið austur um Gullfoss að Einfelli. Gist við Einifell, en tjöld, við- leguútbúnað og mat þarf fólk að liafa með sér. Á sunnudaginn farnar gönguferðir að vatninu, á jökulinn, Hagafell og í Jarls- hettur. Farmiðar seldir á af- greiðslu Sameinaða félagsins til kl. 9 í kvöld. (627 IlEícaI STÓR skúr óskast til leigu eða sölu. Uppl. í síma 2587. -— (642 KHCiSNÆLÍX íbúðir óskast 500—1000 KRÓNUR fyrir- fram getur sá fengið, er getur leigt 1—3 lierbergi og eldhús eða eldunarpláss í góðu húsi frá 1. okt. Tilboð merkt „Einhleyp“ sendist afgr. blaðsins fyrir 1. ágúst. (632 LÍTIL íbúð, 1—2 herbergi og cldhús, óskast 1. okt. eða fyr. Tilboð merkt „Ábyggilegt“ sendist Vísi. (636 SUMARBÚSTAÐUR eða sum- aríbúð óskast lianda 4 manna fjölskyldu nú þegar. Sími 5770. (640 SUMARÍBÚÐ til leigu til 1. okt. Uppl. í sima 1882. (644 STÚLKA óskar eftir átvinnu 1. október, með fæði innifalið. Tilboð sendist Visi mei’kt „12“. ■(626 SENDISVEINN óskast strax. Uppl. í síma 5889, eða Framnes- vegi 32. (633 UNGUR rnaður, reglusamur, með minna bílprófi, óskar eftir atvinnu strax. Uppl. í síma 5333 kl. 5—8._______ (638 KAUPAKONA óskast á gott sveitaheimili. Uppl. eftir kl. 5 á Hvei’fisgötu 114. (631 HH Nýjá Bló g Tvö samstilt hjörtu. (Made for each other). Amerísk kvikmynd frá United Artists. Leikstjóri: John Cromwell. Aðalhlutverkin leika: CAROLE LOMBARD Iog JAMES STEWART. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. SENDISVEINN óskast til léttra sendifei'ða. I>arf að hafa hjól. A. v. á. (641 Hússtörf STÚLKA óskast til liúsverka. Gott kaup. Sérherbergi. Öll þægindi. Uppl. Hávallagötu 13. (643 honiKiou>iiH Vörur allskonar AF sérstökum ástæðum er fin ski-eðai’asaumuð dragt til sölu og sýnis i Ilattabúð Soffíu' Pálma, Laugávegi 12. (629 GÚMMÍSKÓR, Gúmmihanzk- ar, Gúmmímottur, Gúmmívið- gerðir. Bezt í Gummiskógerð Austurbæjar, Laugavegi 53 B. Simi 5052. Sækjum. Sendurii. ________________(405 GARDÍNULITUR (Ecru) og fleiri fallegir litir. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstig 1 Notaðir munir til sölu 2 RÚM með fjaðramadi'ess- um, 2 náttboi'ð, einnig nýr vetr- arfrakki á meðalmann til sölu Bi'æði’aborgarstíg 19. (628 KVENDRAGT til sölu. Uppl. á Hringbraut 71. (635 DIVAN til sölu. A. v. á. (637 TVEIR djúpir stólai* og sófi, notað, til sölu. Nýtt áldæði gæti fylgt. A. v. á. (639 Notaðir munir keyptir FRANSKT sjal óskast til kaups. A. v. á. (630 FISKSÖLUR FISKHÖLLIN. Simi 1240. FISKBÚÐ AUSTURBÆJAR, Hverfisgötu 40. — Sími 1974. FISKBÚÐIN, Vífilsgötu 24. Sími 1017. FISKBÚÐIN HRÖNN, Grundarstig 11."— Sími 4907. FISKBÚÐIN, Bergstaðastræti 2. — Simi 4351. FISKBÚÐIN, Verkamannabústöðunum. Sími 5375. FISKRÚÐIN, Grettisgötu 2. — Sími 3031. FISKBÚÐ VESTURBÆJAR. Sími 3522. ÞVERVEGI 2, SKERJAFIRÐI. Sími 4933. FISKBÚÐ SÓLVALLA, Sólvallagötu 9. — Sími 3443. FISKBÚÐIN, Ránargötu 15. — Sími 5666. FISKBÚÐIN, Vífilsgötu 24. Simi: 5905.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.