Vísir - 05.08.1941, Blaðsíða 4

Vísir - 05.08.1941, Blaðsíða 4
VISIR Gattla Bló @ Gcettu tungu þinnar (TELL NO TALES). Afarspennandi amerísk leynilögreglumynd frá Metro Goldwyn Mayer. Aðalhlutverk leika: MELWYN DOUGLAS ‘og LOUISE PLATT. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Tnnnnr Vil kaupa notaðar stáltunnur, eikarföt og síldar- tunnur. — Tunnunum veilt móttaka í pakkhúsinu. — Sæk.jum heim ef þess er óskað. — Sími: 1572. Bernli. Taða af gömlu túni til sölu nú þeg- ar. Upplýsingar í síma 4374 eða Öldugötu 24, milli 5 og 8 í dag. Steindóp 1U Sérleyfisbifreiðastöðin. Sími 1585. FERÐIR Á MORGUN: Til Stokkseyrar: Kl. 10V2 f. h. og 7 síðdegis. Til Þingvalla: Jíl. IOV2 f. h., IV2 e. li. og 7 síðd. . Til Sandgerðis: Kl. 1 e. li. og 7 síðd. Til Grindavíkur: Kl. 8 siðdegis. Framhaldi- aðalfnndur verður haldinn í H.f. Varðarhúsið miðvikudaginn 6. ágúst kl. 8 '/2 síðd. á skrifstofu Miðstjórnar S.jálfstæðis- flokksins í Hafnarhúsinu. DAGSKRÁ: Félagsslit. Stjórnin. Krakkar Duglegir og ábyggilegir óskast til að bera blaðið til kaupenda Dagblaðið VISIR 3 Iíonan min elskuleg og móðir okkar, Sigríður Magnúsdóttir fi'á Kolsholtsiielli andaðist að heimili smu, Laugavegi 51 B 3. ágúst. Magnús Þorsteinsson og börn. Það tilkynnist vinum og vandamönum, að Guðmundur Lárus Jónsson Rauðarárstíg 13, sem andaðist að Landspítalanum fimmtu- dagiim 31. júlí, verður jarðsunginn frá dómkirkjunni mið- vikudaginn 6. þ. m. Atliöfnin hefst með hæn frá heimili hins látna kl. 1 eftir hádegi. Hildur Magnúsdóttir og börn. I Brezkur kaíbátur hæf- ir 7000 smálesta foeiti- skip 2 tundurskeytum Bretar skýra frá því, að einn af káfbátum þeirra hafi Jiæf/ 7000 smálesta ítalskl beitiskip tveimnr tundurskeylum. —- Beiuskipin voru tvö saman og tundurspillar þeim' lil verndar. Eftir árásina umvöfðu tundur- spillarnir beitiskipin reykjar mekki og er því ekki vist, að beitiskipinu bafi verið sökkt, en líklegt þykir það. Beitiskip þetta mun liafa verið 6 ára gamalt, liraðskreitt mjög, en frekar veikbyggt, eins og fleiri herskip ftala, því að þeir hafa lagt mesta áherzlu á liraða við smíði her- skipa sinna. Brezki flugflotinn hefir haft sig mikið í frammi á Miðjarðar- hafi að undanf., sökkt nokkrum flutningaskipum fyrir Þjóð. verjnm og ftölnm, gert árásir á flugstöðvar á Sikiley, Krít og fleiri eyjar og nú er húið að gera alls 107 loftárásir á Ben- ghazi, frá því er Þjóðverjar og' ítalir tóku hæinn aftur, eftir að j - Rretar sendu her til Grikldands í vor. Þjóðverjar og ítalir liafa hörfað eitthvað undan nálægt landamærum I-jgiptalands. Innilegt jiakklæli færum við öllum sem heiðruðu i’itför okkar lijartkæra sonar og hróður, Jafets Guðmundar þorsteinssonar með blómum og annari liluttekningu, vinum hans úr Fák, og samstarfsmönnum lians lijá Eimskipafélagi íslands fyrir kærkomna minningargjöf. -— Guð blessi ykkur öll. Stefanía Jónsdóttir. Óskar Þorsteinsson. Fxakkar segjast ætla að verja Afríkuný- lendur sínar gegn hvers konar ágengni. Talsmaður stjórnarinnar í Yiehy í gær sagði, að Yichy- stjórnin mundi ekki veita neinni þjóð hernaðarleg réttindi í ný- lendum Frakka i Norður- Afriku eða Vestur-Afríku, og yrði þessi hluti Fralckaveldis sem aðrir varðir, ef til árásar kæmi eða ofbeldis. Talsmaðurinn sagði, að Jap- önum liefði verið veittar tilslak- anir í Indókína vegna þess, að Frakkar iiefði ekki haft bol- magn til þess að streitast gegn kröfum þeirra. BREZK BLÖÐ IÍREFJAST HARÐARI, AFSTÖÐU GEGN JAPAN. London í morgun. Blöðin í London taka öll í sama streng og krefjast þess, að þegar i stað verði teldn svo á- kveðin brezk-amerísk afslaða gegn Japan, að Japanir áræði ekki að liaida lengra á braut of- hehlisins. Níldvciðin Heildai’aflinn á öllu landinu var orðinn 468.241 hektólítrar í bræðslu oð 203 tn. í salt á mið- nætti síðasli. laugardag, sam- kvæmt aflaskýrslu Fisldfélags Islands. — Þ. 3. ágúst í fyrra var afliim orðinn 1.320.307 hl. i bræðslu og 5. ágúst 1939 var haim 801.353 hl. í bræðslu og 14.709 tunnui’ i sall. Skýrsla um veiði einstakra skipa birtist liér í hlaðinu á morgun. Rey k j a ví kur mótið hefst annað kvöld. Reykj avík urmó t Meis tara- flokks hefst annað kvöid, en ekki í kveld, eins óg sagt hefir verið í einu blaðanna, Fyrsli leikurinn milli Fram og Vals, l^efst kl. 8V2 annað kveld, en á fimmludag kl. 8V2 keppa K. R. og Víkingur. Kristján Guðlaugsson Hæstaréttarmála f lutningsmaður. Skrifstofutími 10-12 og 1-6. Hverfisgata 12. — Sími 3400. VSrubíll TIL SÖLU. Til sýnis á Iiorni Ui’ðarstígs og Bragagötu í dag. LOFT I NÝJA BÍÓ og læt hann aftur byi’ja að ljósmynda í dag. Ljósmyndað fyrst um sinn fi’á ld. iy2 til kl. 5. 1 íramiistölustúl vantar á sumarhótel ekki langt frá Reykjavik. Uppl. gefur Nói Kristjánsson, Bjarnarstíg 9, kl. 8—10 síðd. Koiiiinii lieim Matthías Hreiðarsson tannlæknir. IVýkomið: Lavender Crem, Suntan Crem, Yardley Lavender Púður, Varalitur, Ilmpokar. Vepsl. Goðafoss Laugavegi 5. . Sírni 3436. Geysisför Templara. Farseðla verður að sækja í Bindindishöllina í dag eða í síðasta lagi fyrir hádegi á morgun. Félagslíf VALUR. — Meistara- flokkur. F undur á skrífstofunni í kvöld kl. 8M>- Mætið stundvíslega. (49 nÁFÁFmNDifti KVENARMBANDSÚR tapað- ist sunnudag í hænum í strætis- vagni eða Sogamýri. Vinsam- lega gerið aðvart í síma 1820, gegn fundarlaunum. (48 KHCISNÆDlk Herbergi til leigu GOTT herhergi til leigu gegn einhverri húshjálp. A. v. á. — (43 íbúðir óskast VANTAR íhúð, 3 lierbergi og eldliús, á góðum stað í bænum. Innrétting eða hreyting gæti koniið til greina. Tilboð merkt | „Byggingarmeistarí“ sendist Visi._________________________(32 SKILVÍS og áreiðanlegur iðn- aðarmaður óskar eftir 2—4 lier- bergja íliúð 1. okt. eða fyr. — Góð umgengni. Tilboð merkt „103“ sendist afgreiðslunni fyrir Fimmtugur er í dag Ragnar Þ. Jónsson á Bústöðum. Drengjamótið hefst í kvöld kl. 7.30, og verður mjög skemmtilegt að þessu sinni. 1 kvöld verður kejipt í 80 m. hlaupi, kúluvarpi, hástökki og 1500 metra hlaupi. Má vænta mikils árangurs í öllum þessum íþróttum. Líkleg- astir til sigurs munu vera Sverrir Emilsson í 80 m. hlaupinu, Gunn- ar Huseby i kúluvarpi, Skúli Guð- mundsson i hástökkinu og Árni Kjartansson í 1500 metra hlaupinu. Liklegt er að nokkur drengjamet verði sett. Nætuilæknir. Gísli Pétursson, Laugaveg 15, simi 2474. Næturvörður i Ingólís apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Lög úr óperettum og tónfilmum. 20.00 Fréttir. 20.30 Út- varpshljómsveitin leikur. 20.40 Verzlunarmannafélag Reykjavikur minnist frídags verzlunarmanna: a) Egill Guttormsson kaupm., vara- form. félagsins, flytur ávarp. b) Guðm. Guðmundsson verzlunarm. flytur ræðu. c) Erlendur Pétursson forstjóri flytur erindi: „Annar ágúst“ fyrr og nú. d) Útvarps- hljómsveitin leikur. 21.35 Hljóm- plötur: Spánverskt skemmtilag eft- ir Rimsky-Korsakov. laugardag. (33 LÖGREGLUÞJÓN vantar i- liúð 1. okt„ 2—3 herbergi og eldliús, 2 í heiiiiáli. Fyrirfram- greiðsla. Simi 5453. (38 LÍTIL íhúð óskast, helzt strax eða seinna. Tilhoð sendist afgr. Vísis merkt „J.“ (40 3—4 HERBERGI og eldliús óskast 1. október. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. — Tilboð sendist afgr. Visis merkt „3— 4“. (46 Herbergi óskast MIG vantar lierbergi 1. októ- her lijá reglusömu fólki. Fyrir- framgreiðsla ef vill. Uppl. í sima 5437._____________________ (34 ÓSKA eftir herhergi strax. — Tilboð sendist blaðínu merkt „M.“ . (36 SENDISVEINN óskast strax. Verzlun Guðjóns Jónssonar, Hverfísgötu 50. (39 STÚLKA getur fengið at- vinnu nú þegar. Hátt kaup. — Kaffisalan, Ilafnarstræti 16. — (42 Hússtörf STÚLKA óskast strax. salan Týsgötu 3. Mat- (47 Sýnd í kvöld klukkan 7 og 9. GÓÐ stúlka óskast til sængur- konu 3 vikur til mánuð. Uppl. í síma 2118, eftir kl. 7 í kvöld. — IffÁUPSKIPUSl HEY til sölu. Uppl. í sírna 1669 milii 7 og 8 síðd. (41 FORNSALAN Hverfisgötu 16 kaupir og selur húsgögn, karl- mannafatnaði, hækur o. fl. (31 MINNIN G ARKORT Bóka- sjóðs blindra fást iijá frú Mar- enu Pétursdóttur, Laugavegi 66, Körfugerðinni, Bankastræti 10, gjaldkera Blindravinafélags íslands, Bóklilöðustig 2 og á skrifstofu félagsins, Ingólfsstr. 16. — Hjálpið blindum og styrkið bókasjóð þeirra. (809 Bifreiðar BÍLL. 1 tonns vörubill, Ford, lítið keyrður og í hezta standi; ný gúmmi, til sölu. Verð 2500,- 00. Uppl. í VON, simi 4448. (37 Yörur allskonar GÓLFKLÚTAR fyrirliggjandi í heildsölu Blindraiðn, Ingólfs- stræti 16. Sími 4046. (606 Notaðir munir keyptir KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. (1668 KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (14 BARNAVAGN fyrir tvíbura óskast. Sími 5289. (44 Notaðir munir til sölu BARNAVAGN til sölu á Bald- ursgötu 12. (45

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.