Vísir - 21.08.1941, Blaðsíða 4

Vísir - 21.08.1941, Blaðsíða 4
VÍSIR H Gamla Bíó H Suðræn ást (Lady of the Tropics). * Aðalhlutverkin leika: | KOBERT TAYLOR og fc HEDY LAMARR. ! Aukamynd: THOR THORS aðalræðís maður talar í tilefuí af komu Bandaríkjaher.sveitanna til íslands. SÝND KL 7 OG 9. Eggert Ciaessen haestaréttarmálaflutningsmaSnr. Sbrifstofa: Oddfellowhúsinn. Vonarstræti 10.. anstnrdyr. Sími: 1171. YiStalstími: 10—12 árd. Tinnnvettlingar. Vinnuföt. t£B2LC5 Sendisveixt vantar Stuttur vinnutími. Hátt kaup. C'ISKBÚÐIN. Iverfisgötu 40. | A. E. W. Mason: IRIADME þar sem „bardaginn var heitast- ur“ og verja vinkonu sína hvað sem á dyndi, án þess að skeyta um, þótt hún sjálf yrði fyrir aurkasti og svívirðingum. Strickland var staðráðinn í að gera allt, sem í hans valdi stæði En hversu miktnn tíma hafði hann til umráða? Svarið við þeirri spurningu mundi liann hafa fengið, ef hann hefði geta'ð litið inn í súð- arherbergi nokkurt í útlend- ingahverfinu Soho. Herbergi þetta var í húsi nokkuru við Deangötuna. Hospe Roussenq hafði af náð sintú lofað Ricardo að fara fimm miuútum á undan úr Duke Street garðinum. En þegar þessar fimm mínútur voru liðnar lagði Roussenq af stað eftir ýmsum. krókaleiðum til Deangötunnar —- þar sem gre'ni Clutters var. Þegar hami hafði farið um það bil ltálfaj lengd götunnar kom hann að húsi, þar sem „frönsk veitingastofa“ var á neðstu liæð, af Iélegri tegund- inni svo sem gera má ráð fyrir. Gluggatjöldin, sém voru úr ó- dýru museliiii, voru óhrein. Yfir dyrunum stóð með máðu en þó enn Iæsilegu letri: „Gasp: ard Roussenq“. Gaspard var, maður gildvax- inn, miðaldra, með gljásvart efrivararskegg, rjóður í kinn- um. Hann var áð sópa gólfið í veitingastofu sinni, þegar Hos- pel kom inn. Hann brosti til hróður síns, sem var yngri en hann. „Jæja — það er þó byrjun- in?“ sagði liann i spurnartón. Hospel kinkaði kolli. „Við borgum þér hráðum, Gaspard.“ Gaspard ypti öxium. „Eg var ekki að hugsa um það. Það gerið þið vafalaust — á sínum tíma. Eg liefi engar áhyggjm*. Eg var að hugsa um þig, bróðir sæl!.“ „Eg veit,“ sagðí Hospel. „Eg skrepp upp og svo kem eg og hjálpa þér tiLþess að ganga frá borðunum áður en hádegis- verðarstundin hefst.“ Ricardo mundi ekki hafa þekkt Hospel affur, ef hann hefði verið þarna viðstaddur. Svo hlýðinn og auðmjúkur var yngri bróðirinn, sem rétt áður hafði látið hroll fara um hann, gert hann dauðskelkaðan. En um bræður þessa var það að segja, að eins og títt er um Frakka, voru ættræknisböndin sterk, og Gaspard vildi í öllu hjálpa yngri hróður sínum, — taldi sér það skylt. „Og Höfðinginn?“ spurði Gaspard. „Hann bað mig um hálfflösku af rauðvíni, og eg færði honum hana. Hvílíkur höfðingi! Hann er ennþá uppi að lesa dagblöðin og reykja sígaretturnar sínar. Já, vissulega! Hvílíkur höfð- ingi!“ Höfðinginn lá í rúmi, sem var úr járni. Hann var í páttfötum og með tíglaábreiðu ófan á sér. Hann teygði úr sér í rúminu; hálfflaskan með rauðvíninu og Maryland cigarettupakkinn, stóðu á brotnum stól við liliðina á rúminu.hans. „Þú ert ekki kominn á fætur enn þá!“ sagði Hospel, augsýni- lega mndrandi. „Já, einmitt, hvílíkur liöfðingi!“ „Það var einu sinni maður, sem liætti í hernum,“ sagði höfðinginn, „og á liverjum morgni klukkan sex kom þjónn- inn lians inn í herbergið til hans og sagði: „Herra, hersþöfðinginn sendi hoð í)g sagði að J>ér væruð of seinn á hersýninguna .... Og á hverjum morgni svaraði mað- urinn: „Segið hershöfðingjan- um frá mér, að eg biðji að heilsa og hann megi fara til helv. ...; fyrir mér, og ef hann sendi mér fleiri svona boð, að þá megi hann búast við, að eg komi nið- ur eftir og lúberji hann“. — „Þetta,“ sagði Arcliie Clutter al- varlega, um leið og hann tók vænan teig úr rauðvinsflösk- unni, og breiddi síðan tígla- ábreiðuna kyrfilega ofan á sig, „er sú skrítnasta saga sem eg hefi nokkurn tíma lieyrt talað um.“ Hospel sá fyrir hugskots- sjónum sínum hvernig hetjan hans lá í hnipri á rúmfletinu sem var allt of stutt. „Hvílíkur höfðingi!“ sagði hann með viðfeldni í rómnum. Höfðinginn var elcki lengi í þessu góða skapi. Hann lygndi aftur augunum. „En þessi skemmda, gamla tönn, sem við dróum ekki úr í gærkveldi, hvað um hana?“ — Þessi gamli þvaðrari?" ,„Hann skal fá að halda sér saman,“ sagði Hospel. „Já, það væri betra fyrir hann, eða eg skal kyrkja liann,“ sagði höfðinginn. ' Nú ræskti Clutter sig Iengi og draugslega, og það var líkt og þegar heyrist lágt, dýrslegt urr. Frá rúminu teygði Hercules kreppta hendina út í loftið, og þessir löngu, sinaberu fingur' hans lyftust liægt frá lófanum. Smátt og smátt krepptust fing- urnir aftur og voru nú líkastir klóm á rándýri, og eigandinn gretti sig, líkt og þegar hundur fitjar upp á trínið og grimmd- arlegt bros lék um hörkulegar varir hans. Og fingumir kreppt- ust smátt og smátt, eins og þeir væru að taka um einhverja ó- sýnilega hindrun, sem þeir ætl- uðu að kremja og merja. Augu lians skutu gneistum, og urrið í lionum var farið að líkjast ámátlegu væli, líkt og mal í ketti, og þegar fingurnir voru saman krepptir fannst Iiospel Rousséncq eins og hann heyrði liáls á manni merjast í sundur undan átakinu. „Hann vildi ekki einu sinni hvísla,“ fullvissaði Hospel vin vsinn um. „Eg sagði honum, hvað þú værir bráðnauðsynleg- ur maður hjá Cayenne. Honum fannst ekkert til um það. Nei, lionum líkaði það alls ekki.“ Archie Clutter hló. Hann minntist augsýnilega einhverra skemmtilegra atriða frá þessum dögum, sem hann gat lilegið að. Því hann hallaði sér aftur á koddann, brosti við og við, og saug nautnalega reykinn úr cigarettunni ofan í sig. „Komdu,“ sagði hann eftir drykldanga stund, og um leið teigði hann annan fótinn út úr rúminu. „Við skulum telja pen- ingana.“ Hospel tók peningabox úr tini fram úr borðskúffunni og tæmdi það á rúmbarminum.Þar voru tuttugu pund í seðlum og tvö pund og þrír shillingar í silfurpeningum. „Við þurfum tvö pund og seytján sliillinga í viðhót,“ sagði Archie Clutter. Hospel Roussencq tók penny "upp úr vasa sínum og kastaði honum í peningahrúguna. Við förum til Cannon Street Hótel og borðum kvöldverð þar, en miðdegisverð á Whiteliall í dag. Irinan einnar viku skulum við vera húnir að ná í tuttugu og fimm pund. „Já,“ sagði Archie Clutter, og nú sat liann á náttfötunum á rúmstokknum. „Við skulum segja, eftir átta daga fná degin- um í dag. Við verðum að eiga nóg fyrir ulan þessi tuttugu og fimm pund, til þess að borða og eiga skemmtilegar stundir.“ Arichie Clutter fór að raula dægurlag. „Eg ætla að raka mig núna, ef þú villt sælcja mér heitt vatn.“ Hospel Roussencq reis á fæt- ur, en Árchie Clutter sat á rúm- stokknum með krosslagðar fæt- ur og hringlaði í peningunum, sem hann hafði sett aftur í pen- ingaboxið. „Sjö nætur enn og svo sú áttunda,“ sagði hann. Hann leit ofan í peningabox- ið og tók þaðan lítinn lykil, ná- lcvæmlega eins og þann, sem átti nokkrum klukkustundum síðar eftir að liggja á gólfinu í snyrti- stofu Corinne. Bifreiðaskoðunin. Kl. io—12 og i—6 á morgun á að sko'Öa bíla og bifhjól R 1267— 1350. SkoSun fer fram í Amt- mannsstíg' 1. Næturlæknir: Karl Jónasson, Laufásvegi 55, sími 3925. Næturvörður í Lyfja- búðinni Iðunni og Reykjavíkur apó- teki. Útvarpið í kvöld: 19.30 Hljómplötur: Söngdansar. 20.00 Fréttir. 20.30 Minnisverð tíð- indi (Jón Magnússon fil. cand.). 20.50 Hljóniplötur: Rússnesk sálmalög. 21.00 Upplestur: Kvæði (Anna Guðmundsdóttir leilíkona). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Laga- syrpa eftir Strauss. 21.40 Hljóm- plötur: Danslög. Kristján Guölaugsson Hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofutími 10-12 og 1-6. Hverfisgata 12. — Sími 3400. Auglýsið í VISI SteindóF Sérleyfisbifreiðastöðin. Sími 1585. FERÐIR A MORGUN: Til Stokkseyrar: Kl. ÍO^ f. h. og 7 síðdegis. Til Þingvalla: Kl. 101/2 f. h., iy2 e. h. ag 7 síðd. Til Sandgerðis: Kl. 1 e. h. og 7 siðd. Til Grindavíkur: Kl. 8 síðdegis. , Leður-gönguskór Gúmmískór, Gúmmístígvél, Inniskór, Vinnuföt o. fl. — GÚMMÍSKÓGERÐIN, Laugaveg 68. — Sími 5113. HRÍSMJÖL, Kartöflumjöl, Semoleugrjón, Maizena. VÍ5ID Laugaveg 1. Útbú Fjölnisveg 2. KKEISSIAl VÉLRITUN ARKENN SL A. — Þórunn Bergsteinsdóttir, Grett- isgötu 35 B. (Til viðtals kl. 12 —4 og eftir kl. 9 á kvöldin.) — (226 LTAPAD’flNElfí] FILMUR í merktu umslagi töpuðust í miðbænum siðastl. fimmtudag. Skilist á afgr. (342 TAPÁZT hefir blámálaður hjólkoppur af Opel-bíl. Skilist vinsamlegast til Daníels Ölafs- sonar & Co., Tjarnargötu 10. — _________________(347 TóBAKSVESKI tapaðist í vesturhænum í gærkveldi. Uppl. í síma 4438. (352 Kleicai GEYMSLA, bílskúr eða úti- hús, óskast lil kaups eða leigu. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt „Geymsla“. . (332 ■VlNNAfi VÖN afgreiðslustúlka, 20 ára, með Verzlunarskólaprófi, óskar eftir atvinnu 1. septónber. Til- hoð leggist inn á afgr.’ blaðsins fyrir mánudagskvöld merkt „Afgreiðslustarf". (333 STÚLKA , vön verksmiðju- saumaskap óskast lil að sauma upp á akkorð. Umisókn sendist sem fyrst í póstliólf 113. (349 UNGLINGSSTÚLKA óskast til að gæta barns Laugavegi 8 B uppi. (348 10—14 ÁRA telpa óskast hálf- an eða allan daginn til að líta eftir tveggja ára barni. Uppl. í síma 4642. (357 Hússtörf STÚLKU vantar strax liálfan daginn. Matsalan Baldursgötu 31________________(338 STÚLKA óskast strax á Mat- söluna Hafnarstræti 18, uppi.— ^(340 KONA óskar eftir ráðskonu- stöðu. Uppl. í síma 5556. (341 WRfÍSNÆfill 1—2 SKRIFSTOFUHER BERGI óskast til leigu. Uppl. í síma 4824 frá ld. 4—7 virka daga. (322 Herbergi óskast HERBERGI óskast, helzt í austurbænum, fyrir mann í fastri stöðu. Uppí. í síma 5914 eftir kl. 6 i kvöld. (358 HERBERGI óskast' fyrir mann í þjóiiustu ríkisins. Leigu- sali getur fengið ókeypis síma- afnot. Fyrirfram greiðsla. Til- hoð sendist afgr. Vísis, merkt „Telefon“.____________(359 HÚSGAGNASMIÐI vantar gott herbergi í austurbænum. UppJ. í síma 5059. (350 LÍTIÐ herbergi óskast, aðal- lega lil geymslu, nema öðruvísi semjist. Sími 5665. (335 UNGUR reglusamur piltur í fastri atvinnu óskar eftir her- hergi nú þegar eða i liaust. — Uppl. í síma 2108 kl. 6—7. (353 GOTT herbergi handa ein- hleypum, helzt í miðbænum, óskast sem fyrst eða 1. okt. — Uppl. í síma 4476 og 1330. (35 íbúðlr óskast ÍBÚÐ, 1—3 herbergi og eld- hús, óskast 1. október. 1—2 ára fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð leggist á afgr. Vísis nrerkt „1-—2 ár.“ (323 200 KRÓNUR fær sá, sem getur útvegað 1—2 herbergi og eldhús nú þegar eða 1. okt. — Tvennt í heimili. Tilboð merkt „Tvennt“ sendist Vísi fyrir 25. þ. m. (346 9 Nýja Bío SM liæturoesturinn (He stayed for breakfast). Amerísk skemmtimynd. MELVYN DOUGLAS. LORETTA YOUNG. Sýnd kl. 7 og 9. Vörur allskonar KJÓLAR í miklu úrvali ávallt fyrirliggjandi. Saumastofa Guð- rúnar Arngrímsdóttur, Banlca- stræti 11. (314 SULTUGLÖS og flöskur með skrúfuðum tappa seljum við. — Sanngjarnt verð. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395. ;_________________________(199 GÚMMÍSKÓR, Gúmmáhanzk- ar, Gúmmímottur, Gúmmívið- gerðir. Bezt í Gummáskógerð Austurbæjar, Laugavegi 53 B. Sími 5052. Sækjum. Sendum. __________________________(405 HEIMALITUN heppnast bezt úr litum frá mér. Sendi um all- an bæinn og út um land gegn póstlcröfu. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. (438 Tvær snemnibærar kýr tií sölu. Uppl. í síma 2665 milli 6 og 8 i kvÖld og annað kvöld. Notaðir munir keyptir BARNAKERRA óskast. Uppl. i síma 2174. (336 2 RAFMAGNS-bökunarofnar óskast keyptir. Uppl. í síma 5343.______________(337 BARNAVAGN óskast. Simi 1783 eftir kl. 8 í kvöld. (339 Fasteignir SÉRLEGA vandað íbúðarhús til sölu eða leigu frá 1. okt. á Seyðisfirði. Tilvalið veitinga- hús. Sími 5854 kl. 3—4 næstu daga. (270 Notaðir munir til sölu 2 RÚM með fjaðradýnum, klæðaskápur og náttborð til sölu, ennfremur 4 borðstofustól- ar og standlampi. Simi 2388. — KARLMANNSREIÐHJÓL — vandað — til sölu, Njálsgötu 36, kjallara, til kl. 10. (351 iKAUFSKAIUfiJ ÚRVALS minkatríó til sölu. A. v. á. (354 FORNSALAN Hverfisgötu 16 kaupir og selur húsgögn, karl- mannafatnaði, bækur o. fl. (31 BÆKUR til skemmtilesturs fá menn ódýrastar í Fornbóka- verzlun Ivristjáns Kristjánsson- ar, Hafnarstræti 19. (331 3 LAMPA Telefunkentæki til sölu á Vesturgötu 25, miðhæð. ÚTVARPSTÆKI osambyggt til sölu með tækifærisverði Laufásvegi 39. (334 Frímerki ÍSLENZK frimerki keypt hæsta verði daglega 5—7. Gísli Sigurbjörnsson, Hringbraut 150. (196 \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.