Vísir - 22.08.1941, Síða 1
Ritstjóri:
Kristján Guðlaugsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð).
31. ár.
Ritstjóri
Blaðamenn Sími:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 Ifnur
Afgreiðsla
Reykjavík, föstudaginn 22. ágúst 1941.
191. tbl.
Roosevelt leitar aukaheim-
ildar Bandaríkjaþings vegna
vörzlunnarjið Island.
Byggð verða fjögur strandgæzluskip og
einn sterkbyggður ísbrjótur.
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
Fréttaritari United Press í Washington símar að Roosevelt forseti hafi í gær farið
fram á aukaheimild Bandaríkjaþings og fjárveitingu, til þess að byggð verði
fjögur strandgæzluskip og einn sterkur ísbrjótur, og er skipum þessum
ætlað að annast strandgæzlu við ísland og í hafinu allt til Grænlands. Jafnframt sendi
Roosevelt forseti þinginu skýrzlu um Atlantshafsfundinn og umræður þær, sem þar
fóru fram.
1 morgun hélt Roosevelt forseti ræðu og gerði þar opinberlega
grein fyrir viðræðunum á Atlantshafsfundinum, og þá sameig-
inlegu yfirlýsingu er hann og Churchill gáfu út um skipun al-
þjóðamála og réttindi þjóðanna til sjálfsákvörðunar jafnframt
í athöfnum, sem í skoðunum, og skiptingu hráefna, eftir nauð-
syn og þörfum þjóðanna.
Fór Roosevelt forseti mjög hörðum orðum um einræðisstefn-
urnar, sem nú væðu uppi í heiminum, og virtu hvorki rétt smá-
þjóða til lands eða frelsis og beitti til þess bláberu ofbeldi að
brjóta þær undir vald sitt og vilja. Gegn slíku ofbeldi eru engin
önnur ráð til en samskonar ofbeldi, með illu skal illt út drífa,
sagði forsetinn.
Þá lýsti Roosevelt yfir því, að
Bandarikin og Bretland myndu
af fremsta megni styðja Rússa
í baráttu þeirra gegn Þjóðverj-
um. Væru þegar fjöldi skips-
farma af hernaðarnauðsynjum
komnir þangað eða á leiðinni,
og enn fleiri myndu á eftir
koma, þótt nú.yæri það svo, að
siglingar um fethöfin væru ó-
frjálsar og hættulegar, inyndi
sá tími renna upp, að frjálsar
siglingar allra þjóða myndu
verða upp teknar að nýju.
Nazistahættan, sem, nú færi
með háli og brandi um Evrópu
ógnaði einnig Ameríku, og
mættu menn liafa það hugfast, j
að er náungans veggur brenn-
ur, þá er þínum hætt. Amerísk-
ir hemaðarsérfræðingar dveldu
nú í Egiptalandi, og myndu sér-
fræðingar þessir verða sendir til
Rússland til þess að kynna sér
ástandið, einkum með tilliti til
jjeirrar aðstoðar, sem óhjá- |
lcvæmilegt væri að Bandaríkin ;
veittu Rússum í baráttu þeirra
gegn nazismanum.
Var forsetinn mjög liarðorð-
ur og ákveðinn í ræðu sinni.
i
I
Undirtektir Þjóðverja.
Þýzka útvarpið ræddi nokk-
uð um beðskap Roosevelts til
Bandarikjaþings, í morgun, og
var þar komist að þeirri niður-
stöðu, að eina raunverulega af-
leiðing Atlantshafsfundarins
jnði sú, að Bandaríkin myndu
kaupa saltfisk af íslendingum,
en það leiddi af hervernd
Bandaríkjanna á Islandi, en að
öðru leyti hefðu alhafnir Roose-
velts enga þýðingu.
Afhenda Rússar
Bandaríkjunum
eyjar í Kyrrahaú,
Einkaskeyti til Vísís.
London í morgun.
Þá símar fréttaritari Uni-
ted Press frá Washington
að þingfulltrúi Alaska, Dia-
mond, Itafi borið fram þær
tillögur að Rússar afhentu
Bandarikjunum allar ey-
lendur Rússlands í norðan-
verðu Kyrrahafi, þannig að
hjálp Bandaríkjanna gætu
komið að fullum notum.
Jafnframt telur hann nauð-
synlegt að Rússar gefi
Bandaríkjamönnum allar
upplýsingar um vígbúnað
og vígvirkjakerfi Japana að
norðanverðu, þannig að
her Bandarik janna eigi auð-
veldara með að ráðast gegn
Japan úr þeirri átt, og koma
þannig í veg fyrir útþenslu-
áform Japans, sem beinast
geem Rússlandi.
Ráðstefna Grikkja
í Baudaríkjunum.
Á móti, sem grískir þegnar
héldu nýlega i Bandaríkjunum
ávarpaði Pepper öldungadeild-
arþingmaður þingheim, og
hvatti til einheittrar starfsemi
gegn nazismanum.
Grikkland mun rísa upp aft-
ur, frjálst og óliáð, sagði hann,
þegar nazismanum verður
lirundið af stóli í Evrópu.
Fullyrt er að þýzk hernaðar-
yfirvöld í Grikklandi hafi kraf-
izt þess, að grískir émbættis-
menn ynnu Hitler trúnaðareiða,
en allir hafi þeir neitað að vinna
slíkan eið, og muni halda áfram
baráttu fyrir frelsi Grikklands
og sjálfstæði, eftir því sem við
verður komið.
Gomel fallin.
Fregnir að öðru
leyti óljósar.
Samkvæmt herstjórnartil-
kynningu Rússa í morgun héldu
ákafir bardagar áfram í gær á
allri víglínurmi frá Svartahafi
og til Hvítahafs. Hörðustu átök-
in yoru sem fyrr við Kingisepp,
Novgorod og Gomel, og í nálæg-
um héruðum við þá staði.
Þjóðverjar tilkynna að Gomel
Ihlutun naz-
ista í Iran
yhrvofandi.
W standið í íran er mjög al-
varlegt og íhlutun naz-
ista yfirvofandi“, stendur á
fremstu síðu í Daily Telegraph
í gær. „Með óþreyju er beðið
eftir svari frá Teheran við ann-
arri aðvörun rússnesku og
brezku stjórnanna.
Til þess hefir verið mælst að
stjórnarvöldin i Iran visaði hin-
um dulklæddu undirróðurs-
mönnum og öðrum lýð, sem
undanfarið hefir flykkzt þangað
frá Þýzkalandi, úr landi, því að
augljóst þykir að hér sé í hí-
gerð sama sagan, sem hvað eftir
annað liefir endurtekið sig, svo
sem í Búlgaríu, Rúmeníu, Nor-
egi, Hollandi og Danmörku.
Fulltrúar vorir í Iran verða að
krefjast fullnægjandi svars, því
að vér eigum þar mjög mikilla
hagsmuna að gæta og megum
heldur alls ekki liætta á að at-
hurðirnir í Sýrlandi og Irak
endurtaki sig. Staða vor í hinum
vestlægai’i Austui’löndum er
fyllilega svo sterk að vér ættum
með hægu móti að geta barið
niður hverskonar ógn, sem nálg-
ast Iran um of. Sjálfstæði Iran’s
er einn meginliðurinn í öryggi
voru austur þai’. Skyldi samt
sem áður svo fai’a, að ekkert
svar kæmi frá Teheran, eða
ekkert fullnæjandi svai’, þá
er nauðsynlegt að brezka
stjórnin geri þær í'áðsafanir,
sem nauðsynlegar þykja til
þess að skakka leikinn.
Umburðai’lyndi vort er ekki tak-
markalaust.“
se fallin. Rússar viðurkemia að
svo sé, og liafi her þeii’ra yfir
gefið borgina eftir lxinar hörð-
ustu orustur. Östaðfestar fregn-
ir herma einnig, að Þjóðverjar
liafi tekið Kingisepp, og jafnvel
Novogorod, og færi þá aðstaða
Leningradhorgar mjög að
þrengjast.
ítalir telja að rússneski flug-
herinn liafi orðið fyx’ir svo
miklu tjóni að andstaða hans
vei'ði veilc úr þessu. Þjóðverjar
segja liið sanxa, en hæta véla-
hersveitunum við. Telja þeir að
5 milljónir Rússa hafi fallið,
særst eða verið teknir til fanga,
og hergagnatjón þeirra sé meira
en svo að úr verði bætt.
Gjörningraveðnr
Þýzk hersveit sækir fram í Rússlandi og fer yfir fljót. Að þvi er virðist er þoka á, þegar
þetta gerist, en ekki er að vita nema þokan sé gei-ð af Þjóðvei’jum sjálfum til þess að dylja
fyrirætlanir þeirra. Myndin er tekin af amerískum hlaðaljósmyndara og send þráðlaust frá
Berlín til New York.
Mikinn herskipaflota þarf
til að verja Island
A.m. k. 5 opustuskip, 15-20
beitiskip, 30-50 tundur-
spilla o.s.frv.
Eftir Yates Stirling, undiraðmiral, flotamála- %
sérfræðing United Press.
TTísir hefir nokkurum sinnum birt greinar Stirlings
* flotaforingja, sem nýtur mikils álits vestan hafs.
Þykir blaðinu því hlýða að birta þessa grein, sem snertir
varnir landsins og því alla landsmenn.
Þar sem Bandarikin hafa nú
■ sent her til'íslands, virðist það
leiða af sjálfu sér, að þar verði
hafður nægur lierskipakostur,
til þess að verjast mögulegri
þýzkri árás.
Þýzkaland á eitt orustuskip,
Tirpitz. Orustubeitiskipin
, Scliarnhorst og Gneisenau og
; eitt liinna stóru beitiskipa,
Prinz Eugen að flestra áliti, eru
‘ í frönskum höfnum til viðgerð-
, ar, eftir loftárásir hrezka flug-
hersins. Þau geta verið ferðbúin
á hverri stundu.
Til árásarferða á Atlantshafi
eiga Þjóðverjar auk þess tvö
vasaorustuskip, fjögur 10.000
smál. beitiskip með 8 þuml.
fallbyssum og tíu minni beiti-
skip með 6 þuml. fallbyssum.
| Þetta er myndarlegur floti og
Bandaríkin verða að gera ráð-
stafanir til þess að hrinda árás
af hans hálfu og stórs loftflota
að auki. I þeim herskipaflota,
sem ætti að geta hrundið árásum
hans yrði að vera a. m. k. 5 or-
ustuskip, 15 eða 20 beitiskip,
nokkur flugvclastöðvarskip,
30—50 tundurspillar og til að-
stoðar stór flugvélafloti, er
starfaði frá landi.
Bandaríkjaflotinn, sem hafð-
ur yrði við ísland verður að vera
svo stór, að hann geti hiklaust
lagt til orustu við þýzkan flota.
Menn verða að liafa það liugfast,
að þegar litill floti berst ríð
stóran flota, tapar sá minni
jafnan flestum skipum sinum
og Bandaríkin hafa ekki ráð á
því.
Auk herskipa yrðu Bandarík-
in að liafa kafbátadeild við Is-
land. Þeirra mun verða full þörf
til aðstoðar lierskipunum í or-
ustu við þýzk herskip, sem
mundu liafa fjölda stórra kaf-
báta sér til stuðnings.
Af þessu má ljóst verða, að
Bandaríkin liafa tekið sér á
lierðar mikla sjóhernaðarlega á-
byrgð, með þvi að taka að sér
vernd íslands. Það verður að
vara við þvi, að gerðar verði of
fáar í'áðstafanir — og of seint
— til þess að halda eyjunni.
Hvort þetta leiðir til bardaga
veltur á því, hvað Hitler ákveð-
ur að gera til þess að gera her-
námið hættulegt eða ófram-
kvæmanlegt til langframa.
Bandaríkin verða að gera ráð
fyrir þvi, að Hitler muni gera
livað, sem hann getur, til þess
að sigra Bandaríkjaflotann og
hrelcja hann á brott, til þess að
hressa við siðferðisþrek þýzku
þjóðarinnar. Bandaríkin verða
að liafa nægan styrk reiðubúinn
til þess að hindra ráðagerðir
Hitlers, hvenær sem þess gerist
þörf.
Auk þess, sem hernám ís-
lands er framkvæmt til þess að
taka við af Bretum og verja
flutningaleiðina austur um haf-
ið, er það framkvæmt til þess
að koma í veg fyrir, að Þjóð-
verjar taki landið. Bandarikin
gátu alls ekki virt að vettugi
hernaðarlegt gildi þess fyrir
Þýzkaland, ef þvi tækist að gera
það að bækistöð fyrir flugvélar
og kafbáta. Bandarikjaherskip,
sem eru í heimahöfum eru 140—-
185 klst. að sigla til íslands, en
þýzk skip, sem fara frá Noregi,
þurfa aðeins 30—40 klst.
Það er ekki ný hugmynd, að
Island tilheyri vörnum vestur-
livels jarðar. Þegar árið 1867, er
Bandarikin keyptu Alaska af
Rússum, lagði utanrikisráðheri'a
þeirra, William H. Seward til,
að fest væri einnig kaup á Is-
landi. „Island til lieyrir Yestur-
heimi,“ sagði hann í því saiu-
bandi. Héldu sumir því fram, að
stjórn Bandaríkjanna ætti ekki
aðeins að kaupa Island heldur
og Grænland, til þess að vernda
land sitt gegn árás frá Evrópu.
Úr því arfð Islands var þörf þá
— árið 1867 — hversu miklu
meiri er þá þörfin ekki nú. Ef
Þjóðverjar hefði ísland, mundi
það verða viðkomustöð fyrir
sprengjuflugvélar, sem færi í
árásarleiðangra til Kanada og
jafnvel til Bandaríkjanna.
Frá landfræðilegu sjónarmiði
er ísland fyrir vestan línu, sem
liugsast dregin eftir miðju At-
lantshafi og þess vegna innan
þess svæðis, sem Vesturálfurík-
in liafa rétt til að ráða yfir og
til að yerja fyrir liernaðarað-
gerðum styrjaldaraðila. Island
er 950 mílur frá suðurodda
Grænlands. Frá Grænlandi eru
1000 mílur til St. Johns, Ný-
fundnalandi, þaðan 570 milur
til Halifax og loks 682 mílur frá
Halifax til New York. Fjarlægð-
in frá New York til íslands er
því 3200 mílur. Stórcirkillinn er
þó lieldur styttri.
Næturakstur.
annast Litla bílastöðin, sími 1380.
Sjötug.
Frú Hildur Jónsdóttir Thoraren-
sen frá Kotvogi, en nú til heimilis
á Lindargötu 61, er sjötug í dag.
/