Vísir


Vísir - 22.08.1941, Qupperneq 3

Vísir - 22.08.1941, Qupperneq 3
VlSIR P Guðmundur Eiríksson bæjarfulltrúi. IN MEMORIAM ! | Náðu landi eftir 3ja sólar- hringa hrakninga. i ITn hádegi í gær urðu skipverjar á vélbáti frá Djúpa- ^ vogi varir við björgunarfleka, sem var á reki út af Beru firði og voru þrír menn á flekanum. Voru þeir strax teknir um borð í bátinn, en hann hélt rakleiðis til iands, þar sem mönnunum var veitt hin bezta aðhlynn- ing. 1 da-g er til moldar borinn Gu'ðmundur Eiriksson húsa- smíðameistari og bæjarfulltrúi. Eg liefi starfað með Guð- mundi í nokkur undanfarin ár, eða frá því 1937, að sameigin- legum hugðárefnum okkar beggja, í bygginganefndReykja- víkur. Guðmundur átti sæti í nefndinni allt frá því hann var kjörinn bæjarfulltrúi, og er ó- hætt að fullyrða, að liann þekkti orðið manna bezt byggingaiðn- að höfuðborgarinnar. Það var ánægjulegt að starfa með Guðmundi. Hann var svo skapi farinn, að liann liélt fast og einbeittlega á skoðun sinni, og vék ekki frá þvi, sem liann taldi rétt vera, hver sem í hlut átli. Það kom aldrei fyrir, þótt deilt væri, að Guðmundur færi úr jafnvægi, en hann liélt áfrani þá beinu braut, sem samvizka hans visaði honum, og frá varð ekki þolcað. Guðmundur rækti störf sín í bygginganefnd Reykjavíkur með kostgæfni, enda lét hann þar mikið lil sín taka. Mun liann og hafa verið sjálfkjörinn mál- svari innan bæjarstjórnar, um þau mál, er snertu byggingaiðn- aðinn. Það, sem einkum einkenndi Guðmund í augum, okkar sam- starfsmanna lians, var það, hversu liann ætíð hafði opin augun þar sem nýjan fróðleik var að fá, og hversu glöggur og I athyglisgóður liann var i þeim málum, er sneríu hugðarefni hans — húsasmíði. Árið 1939 urðuni, við sam- ferða á alþjóðamót urn skipu- lags- og byggingamál, sem þá var lialdið i Svíþjóð. Mætti Guð- mundur þar sem fulltrúi bæjar- stjórnar. I för þessari dáðist eg að því, hve Guðmundur liafði vakandi áhuga á öllu, sem, fyrir augun bar. Hann kleif upp háa verk- palla og talaði þar við verk- stjóra og smiði, sem voru að vinnu. Hann vildi fræðast um starf þeirra og verkefni, og kaus þannig frekar að kynna sér þau mál í skóla lífsins og starfsins, en á fundarbekkjum. Guðmundur var þeim gáfum, gæddur, að liann hlaut að vera framarlega í hópi iðnaðar- manna í Reykjavík, og lét hann sig sæmd og heill þeirrar stéttar miklu varða. Enda var hann gæddur mörgum þeim beztu kostum, sem prýða íslenzka iðnaðarmannastétt og fleytt hafa henni frá litlum efnum til bjargálna og þrifa í þjóðfélag- inu. Guðmundur kom, til Reykja- víkur austan úr Ásnessýslu, eft- ir jarðskjálftana mildu 18Gf6. Hann var eitt hinna svonefndu „jarðskjálftabarna“, sem vegna fátæktar voru tekin til fósturs í Reykjavík. Guðmundur hélt að máli, en hennar timi var enn ekki kominn. Barrtrén vio Rauðavatn má skoða sem lifandi minnisvarða hinna fyrstu félagshundnu skógræktarfrömuða á Islandi, er þeir reistu sér til heiðurs og öld- um og' óbornum til fyrirmynd- ar. Og ef menn viðurlcenna að skáldið Steingrímur Thorsteins- son hafi gefið þjóðinni mörg undurfögur og liugljúf kvæði um bíómríki og annan gróður í náttúru landsins, er nú tæki- færi fyrir þá, sem liafa kring- umstæður til, að launa það í verkinu, með þvi að 'hlynna að óskabörnum hans — furuplönt- unum — við Rauðavaln. G. D. alla tíð mikilli tryggð við fóstru sína, er lifir hann i liárri elli og sem tók hann til sín fátækan og umkomulítinn. Á sama liátt reyndist liann Reykjavík góður sonur og nýtur þjóðfélagsþegn, sem í daglegri breytni og atliöfnum var til fyr- irmyndar um samvizkusemi í hverju því starfi, er lionum, var trúað fyrir, áreiðanlegur og æ- tíð sjálfum sér samkvæmur. * Guðmundur Eiríksson var fæddur 2. apríl 1889 að Foss- nesi i Árnessýslu. Faðir hans var Eiríkur Jónsson bóndi þar, er týndist í Þjórsá 24. maí 1899, en móðir Guðmuhdar var Guð- rún Jónsdottir, fædd 23. ágúst 1848 í Efra-Langholti, Guðmundur var alinn upp hjá Sigurði Árnasyni' trésmið og konu hans Margréti Björnsdótt- ur', Bræðraborgarstíg i Reykja- vik. Ilann Iærði trésmíði hjá fóstra sínum og vann m,eð hon- um meðan hann lifði, eða til ársins 1907. Guðmundur tók Sveinspróf í iðn sinni 1909, en einn fyrsti löggiltur húsasmiður hér i bæ, þegár um það voru settar reglur árið 1924. Húsa- smiður og skipa hefir hann ver- ið frá þvi 1909. Formaður í Tré- smiðafélagi Reykjavikur var hann mörg ár. í iðnráði bæjar- ins 1928 og.síðan, og í stjórn þess 1930—37. IðnaðarfulJtrúi síðan 1938. í niðurjöfnunar- nefnd var hann 1920'—23. Bæj- arfulltrúi frá 1930, og varafor- seti bæjarstjórnar. í bæjarráði þetta kjörtímabil, og i bygg- inganefnd frá því 1930. Guðmundur átti einnig sæti i framfærslunefnd bæjarins óg i mjólkurverðlagsnefnd frá 1934. I fasteignamatsnefnd var hann frá 1938 og síðan. í uniboði rik- isstjórnarinnar átti hann sæti i húsaleigunefnd frá því hún var stofnuð og til dauðadags. Guðmundur var ókvæntur. Hörður Bjarnason. SÍLDIN: Veður iiefir aítur versnað. Ekkert skip hefir komið tií Siglufjarðar með síld síðan Jón Þorláksson landaði í fyrrinótt. Veður hefir versnað aftur og er nú.komin þokusúld og hálf- gerð rigning. Engar síldarfregn- ir liafa borizt til Sigluf jarðar og flugvélin hefir hvérgi séð síld. Aðeins ein af verksmiðjum rikisins á Siglufirði vinnur enn að bræðslu og er það S.R. ’30. Hinar tvær, S.R.P. og S.R.N., eru hættar um stundarsakir fyrir nokkuru. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Arnarhóli í kvöld kl. 8.30, ef veður leyfir. Lúðrasveitin Svanur leikur í kvöld kl. 9, undir stjórn Karls O. Runólfssonar, við Laug- arnesskólann. Vísir náði tali af Ingólfi Gísla- syni, héraðslækni á Djúpavogi í morgun og fékk hjá honum upplýsingar um þetta mál. Um sexleytið á mánúdags- morgun rakst skipið Solaris frá Færeyjum á tundurdufl. Þoka var á og liafði skipið legið kyrrt um stund, en var nýfarið af stað aftur, er slysið varð. Solaris var statt undan Seyð- isfirði, þegar þokan skall á, en mun hafa relcið einhvern spöl, meðan vélin var ekki látin ganga. Skipið tættist allt í sundur aftur að vélarhúsi og sökk þeg- ar i stað. Þrír skipverjar kom- ust á fleka og sáu þeir einn fé- laga sinn á floti rétt hjá, eftir að slysið varð, en hann sökk eft- ir örskamma stund, án þess að þeir gæti hjálpað honum. Rak flekann suður með landi í rúma þrjá sólarliringa, þangað til báturinn frá Djúpavogi fann hann. Skipverjar voru ekki særðir, en þeir voru nokkuð þjakaðir, því að þeir höfðu ekki fengið matarbita né vatnsdropa allan tímann. Höfðu matar- og vatusbirgðir flekans eyðilagst við sprenginguna. Á skútunni, sem Færeyingar nota til fiskflutninga, eru að jafnaði sjö menn. Hafa því fjór- ir menn beðið bana þarna. Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Ránarg. 12, sími 2234. Næturverðir í Reykja- víkur apóteki og Lyfjabúðinni IS- unni. Biillantine tvær stærðir, . ffiemoYer tvær stærðir, er komið aftur. VerksmiOjan LIDO , Sími: 1651. Þakpappi Hinn margeftirspurði þakpappi er nú kominn aftur. Þeir, sem eiga pappa í pöntun hjá oss, vitji hans sem fvrst. J. Þopláksson & Nopömann Skrifst. og afgr. Bankastræti 11. - Sími 12610. Tveir liaisaismiðir óskast strax til Keflavíkur yfir lengri tíma. Reykjavíkur kauptaxti. Eftirvinna 2—3 tímar daglega. Frítt fæði, húsnæði og ferðir um helgar til Reykjavíkur. Upplýsingar gefur ÞÓRÐUR JASONARSON, Keflavík. - Tilkynning: « . Eg undirrituð opna í dag sérverzlun á Skóla- vörðustíg 3 með kven- og barna-prjónafatnað úr hinu alþekkta Lister’s „Lavenda“ gami, og ís- lenzkan vefnað svo sem glitofin veggteppi, borð- renninga og púðaborð. Legg áherzlu á vandaðar og smekklegar vörur. Virðingarfyllst ANNA ÞÓRÐARDÓTTIR. Skólavörðustíg 3. — Simi 3472. Hvítar vesffflíiar osr miðstöðvarkatlar nýkomið. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. '• 'V : ,• - Blifliaíuöriiuerzli isliifs líissmr, Aðalstræti 9. Reykjavík. Tilk^nniiig: frá Ráðningarskrifsfofu Reykjavíkurbæjar. 50—60 verkamenn, eldir og yn'gri, geta fengið vinnu nú þegar, sennilega um lengri tíma. — Allar nánari upplýsingar gefnar næstu daga á RÁÐNINGARSTOFU REYKJAVÍKURBÆJAR. Bankastræti 7. Verkstæði vor verða lokuð allan laugardaginn 23. þ. m. vegna berja- ferðar starfsfólksins. H.f. Ham&r Verksmiðj urnar á Barónsstíg 2 vcröii iokaötir á BttorguiA luugrurdag-, vegrua skemmtí- fcröar starfsfólksias. H.f. HREINN - H.f. NÓI - Hi. SIRIUS Ódýrt blómkál Góðar Gulrófur, Kartöflur, lækkað verð, Gul- rætur, Hvítkál, Tomatar, grænir Tomatar, Salat, reyktur Lax, Gráðaostur, Sardínuf, Síld, Gaffal- bitar, Rækjur, Rækjumauk, Ansjósur, Krækling- ur, Fiskbollur, Fiskbúðingur, Kjötbúðingur, Sandwich Spread, Mayonnaise, Tomatsósa, H. P.-sósa, grænar Baunir, Carrottur, Heinz súpur í dósum, Grape fruit ávaxtasafi, Sítrónuduft í dósum, Oliven, Tomat juice, ErigHsh chutney, Piparrót. fMiamidi Þa'ð tilkynnist að jarðarför Sigmundar Þorsteinssonar, múrarameistara fer fram laugard. þann 23. ágúst. Jarðað verður frá frikirkjunni og hefst athöfnin með bæn að heim- ili hins látna, Þiiigholtsstræti 26 kl. 3 e. h. Aðstandendur. Jarðarför sonar okkar og bróður, Otta Kristirassonar, fer fram frá fríkirkjunni laugardaginn 23. þ. m. og hefst méð liúskveðju kl. 1. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Guðrún Ottadóttir. Kristinn Pétursson og börn.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.