Vísir


Vísir - 22.08.1941, Qupperneq 4

Vísir - 22.08.1941, Qupperneq 4
VlSIR ♦ 9 Gamia Bió 9B Suðiræn ást (Lady of the Tropics). AÖalhlutverkíu leika: ROBERT TAYLOR og HEDY LAMARR. Aukamynd: THOR THORS aðalræðismaður talar í tilefni af komu Bandaríkjahersveitanna til íslands. SÝND KL 7 OG 9. SeDdisueim óskast strax Uppl. Blindraiðn, Ingólfsstræti 16. Tinnnvettlingar. Tinnufðt. \W\iC TZXk ; Dansleikur í Oddfellowhúsiriu laugardagskvöld kl. 10. Hljómsveit Aage Lorange leikur. DANS UPPI OG NIÐRI. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. 7 á morgun. S. G. T., eingöngu eldri dansarnir, verða í G. T.-húsinu laugardaginn 23. ágúst kl. 10. Áskriftalisti og aðgöngumiðar í G.T.-húsinu frá kl. 2. — Sími 3355. — S. G. T hljómsveitin. — Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 8. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Stórt timburhús með stórri eigtiarlóð í Skerjafirði er til sölu. — Vænt- anlegur framtíðarstaður til veitingasölu. Upplýsingar gefur Fasteigna- A Verðbréfasalan (tLárus Jóhannesson hrm.). Símar 3294 og 4314. Suðurgötu 4. fiMísmkar nýkoninir. J. Þorláksson & Norðmann. Skrifst. ogafgr. Bankastr. 11. Sími: 1280. ATVIIWA Mig vantar strax 8 duglega trésmiði. Um framtíðarat- vinnu getur verið að ræða. Guðm. H. Þórðarson. Austurstræti 17. Símar: 5815 og 5369. Vinnum úr hári. Kaupum sítt afklippt hár. HÁRGREIÐSLUSTOFAN PERLA Bergstaðastræti 1. Simi 3895. fyrirhggjandi í misrn. litum. J. Þorláksson & Norðmann. Skrifst. og afgr. Bankastr. 11. Sími: 1280. Tilboð óskast í að steypa upp hús utan við bæinn. Uppl. í síma 2609, frá kl. 3—& e. li. Dagrlegr stúlka óskast Uppl. í síma 5864. Kalk óleskjað í dunkum á 50 og 100 ldló fyrirliggjandi. J. Þorláksson & Norðmann. Skrifst. og afgr. Bankastr. 11. Sími: 1280. Tækiiæriskaup Yið seljum í dag og næstu daga fjölbreytt úrval af döinusokkum, sein kosta frá kr. 2.90. Dömu-baðmullar- sokkar frá kr. 2.75. Enn- fremur úrval af glæsilegum amerískum herrasokkum og fjölda margar tegundir af leikföngum. WINDSOR MAGASIN. Laugavegi 8. Góð þáttaka í meistara- móti í. S. I. Sex félög utan Reykjavíkur Jþátttakendur, Eins og sagt var frá í Vísi í gær fer Meistaramót I. S. í. fram nú um helgina og er þátttaka með mesta móti, því að sex fólög utan Reykjavíkur eiga menn meðal keppenda. — I engri grein eru færri þátttakendur en fjórir, og er það í grindahlaupi, en í þeirri grein eru alltaf fáir þátttakendur. í flestum greinum eru 6—9 þátttakendur. í gærkveldi fóru fram undan- rásir í 100 og 400 m. lilaupinu, eins og auglýst hafði verið og skýrt frá hér í blaðinu í gær. í 100 ni. hlaupinu voru 18 hlaup- arar skráðir, en aðeins 10 komu til leiks og eru það slæmar heimtur. I úrslitunum taka þessir þátt, sem hlutskarpastir urðu i gær- kveldi: Sigurður Finnsson, Baldur Möller, Jóhann Bem- liard og Oliver Steinn. Þeir höfðu allir sama tima, 11.9 sek- úndur. Undanrásirnar í 400 metra ldaupi fóru svo: 1. riðill: Sigurgeir Ársælsson (Á.) 54.7 sek. og Baldur Möller (Á.) á 55.0 sek. NÝ Svid BÚRFELL Sími: 1506. GLÆNÝR Silnngur Iordal§í§hús Sími 3007. Jarðepll ný uppskera, 50 aura 44 kg. Gulrófur 60 aura % kg. Matarverzlun Tómasar Jónssonar firænmeti: Tómatar Hvítkál Agúrkur Rófur Næpur Sellerí Rabarbari Kartöflur með lækkuðu verði. Sendisvein vantar Stuttur vinnutimi. Hátt kaup. FISKBÚÐIN. Hverfisgötu 40. Sími 1974 Leður-gönguskór Gúmmískór, Gúmmístígvél, Inniskór, Vinnuföt o. fl. — GÚMMÍSKÓGERÐIN, Laugaveg 68. — Sími 5113. 2. riðill: Ólafur Guðmundsson (Í.R.) 53.4 sek., Jóhann Bem- hard (K.R.) 55.2 sek. Þessir fjórir taka þátt í úr- sliturfum, en sá finunti gekk úr. í kveld verða undanrásir í 200 m. hlaupi. Þar eru 16 á skrá, og er vonandi að helmingurinn mæti. Dagskráin á laugardag verð- ur sem hér segir: 100 m. hlaup — úrslit. Langstökk: Þátttakendur eru 12, þar af 6 utan af landi. Spjótkast: Þátttakendur eru 6, þar á meðal meistarinn frá í fyrra, Jón Hjartar. 800 m. hlaup: Þar eru 6 þátt- takendur. í 110 m. grindahlaupi eru 4 þátttakendur. Loks verður 5x80 m. öldunga- hlaup. Mótið heldur áfram á sunnu- dag og þá verður keppt i þess- um greinum: 200 m. hlaup — úrslit. Kringlukast: Af 7 keppendum er einn utan af landi. Hástökk: Þátttakendur níu að tölu, 2 utanbæjarmenn. 1500 m. hlaup: Þar eru átta þátttakendur, tveir þeirra utan af landi. Stangarstökk: Einn þátttak- andi utan af landi, en 7 héðan. öldungahlaup: 12 þátttakend- ur reyna með sér í 100 metra hlaup. • Þátttakendur em frá þessum félögum: Ármanni, K. R., Ung- mennafélaginu Selfossi, Ung- mennasambandi Kjalarness- þings, Knattspyrnufélagi Vest- mannaeyja, Knattspyrnufélagi Siglufjarðar, Ungmennafélag- inu Skallagrími í Borgarnesi, í. R., F. H. og Knattspyrnufélag- inu Víking. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Iþróttaþáttur (Sigfús Halldórs frá Höfnum). 20.00 Frétt- ir. 20.30 Erindi: Gamall frumherji (Einar Jónsson magister). 21.00 Útvarpstríóið: Trio nr. 14, eftir Haydn. 21.15 Upplestur: „Jóka“', smásaga (ungfrú Jensína Jensdótt- ir). 21.35 Hljómplötur: Næturljóð, eftir Mozart o. fl. Sinekklðsar ásamt neðangreindum teg- undum af lausum lyldum fyrirliggjandi: Sargent Yale Damm Zeiss Ikon Hútra Jowel CES Wilka VERZLUNIN Brynfa Laugavegi. ■VinnaM UNGUR maður, reglusamur, með minna bílprófi, óskar eftir atvinnu strax. — Uppl. í síma 5333. v (478 Félagslíf FARFUGLAR fara í göngu- för á Hengil um helgína. Farið verður að Kolviðarlióli. Uppl. i síma 3148 kl. 8y2—10 i kvöld. (359 VALUR, II. flokkur. Æfing í kvöld kl. 9 á íþróttavellinum. Mæt- ið vel. (481 ■KENSUl VÉLRITUNARKENNSLA. — Þórunn Bergsteinsdóttir, Grett- isgötu 35 B. (Til viðtals kl. 12 —4 og eftir kl. 9 á kvöldin.) — (226 Kt1l!lSNÆt)ÍV 1—2 SKRIFSTOFUHER- BERGI óskast til leigu. Uppl. í sima 4824 frá kl. 4—7 virka daga. ‘ (322 Herbergi óskast HERBERGI óskast í mið- eða austurbænum nú þegar eða 1. okt. fyrir mann í fastri atvinnu. Uppl. í síma 2376 eftir kl. 6. — (465 REGLUSAMUR maður óskar eftir herbergi 1. okt. Uppl. í sima 2577 frá 7—8.' (466 TVEIR reglusamir piltar i fastri vinnu óska eftir herbergi strax, helzt í austurbænum. — Uppl. síma 4536 kl. 8—10 i kvöld. (470 TVEIR ungir menn óska eftir 2 samliggjandi lierbergjum með sérinngangi, nú þegar eða 1. októher. Fyi’ii'framgreiðsla, ef óskað er. Góð umgengni. — Afgr. vísar á. (473 MIG VANTAR herhergi nú þegar eða 1. okt. Helzt við Tjörnina. Aðgangur að sírna. Falleg útsýn. Eggert Stefánsson, Bárugötu 5. (475 VANTAR herbergi strax eða 1. okt., má vera kjallara- eða kvistherbergi. — Uppl. í síma 2750 kl. 8—9.____________(480 HERBERGI óskast fyrir mann í þjónustu ríkisins. Leigu- sali getur fengið ókeypis síma- afnot., Fyrirfram greiðsla. Til- boð sendist afgr. Vísis, merkt „Telefon“. (359 TVO reglusama menn vantar herbergi 1. október. Þúsund króna fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Sá, er sinna vill, leggi til- hoð fyrir 26. þ. m. inn á afgr. Vísis merkt „Þúsund“. (460 íbúðir óskast VANTAR 1—2 hektara land það fyrsta, sem næst bænum.— Tilboð sendist Vísi merkt Land. (471 3—4 HERBERGJA ibúð ósk- ast 1. okt. Áreiðanleg greiðsla. Tilboð auðkennt „Fernt fullorð- ið“ á afgr. Vísis. (474 200 KRÓNUR fær sá, sem get- ur útvegað 2—3 herbergja íbúð í góðu húsi fyrir 1. október. — Tilboð merkt „Þrennt“ sendist afgr. Vísis fyrir 28. þ. m. (461 Nýja BtO nseturoesturinfl (He stayed for breakfast). Amerísk skemmtimynd. MELVYN DOUGLAS. LORETTA YOUNG. Sýnd kl. 7 og 9. IlAPAErif(lNDIt] TAPAZT liefir kvenarm- bandsúr, merkt J. F. J. Skilvís finnadi vinsamlega beðinn að skila þvi á afgr. blaðsinS. — ____________________(463 KVENSKÓR, rúskinn, taþað- ist frá Njálsgötu 23 niður í mið- bæ. Vinsamlegast gerið aðvart i sínia 3814. (464 HORN af bílstuðara tapaðist á Þingvallaveginum, s.l. sunnu- dag. Finnandi geri aðvart í síma 3966 eða 1480,_____(472 RYKFRAKKI tekinn í mis- gripum í Valhöll á Þingvöllum s.l. laugardagskvöld. — Guðjón Klemensson, sími 9320. (476 kKoiFsnnin ÚRVALS minkatríó til sölu. A. v. á.___________(354 FORNSALAN Hverfisgötu 16 kaupir og selur húsgögn, karl- mannafatnaði, bækur o. fl. (31 ÁNAMAÐKAR tU sölu á Laufásvegi 23 alla virka daga kl. 7—12 og 1—6. (470 Vörur allskonar BÆKUR til skemmtilesturs fá menn ódýrastar í Fornbóka- verzlun Kristjáns Kristjánsson- ar, Hafnarstræti 19. (331 Notaðir munir til sölu TIL SÖLU timhurafgangur, lilerar undir hesta og stigar. — Hverfisgötu 62. (462 ÚTV ARPS-raf hlöðutæki. 5 Iampa, til sölu á Vatnsstíg 16, milli 7 og 8 í kvöld. (467 FIMMFÖLD harmonika með sænskum gripum til sölu ódýrt. Uppl. í síma 4883 frá 4—6. — _____________________ (468 PÍANÓ-harmonika, sem ný, full stærð, með 120 bössum, til sölu á Frakkastíg 16. Simi 3664. ______________________(469 — STANDGRAMM0FÓNN (Decca) sem nýr, til sölu. Uppl. sima 4547, kl. 5—8 í kvöld. — ; (477 KVENREIÐHJÓL til sölu á Smiðjustíg 12. Til sýnis eftir kl. 5. (479 Fasteignir SÉRLEGA vandað íbúðarhús til sölu eða leigu frá 1. okt. á Seyðisfirði. Tilvalið veitinga- hús. Sími 5854 kl. 3—4 næstu daga. (270

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.